Vísir - 14.05.1980, Side 5

Vísir - 14.05.1980, Side 5
Texti: Guð- mundur Pétursson VÍSIR Mi&vikudagur 14. mai 1980 Þaö eitt er vitaö um þjálfun þeirra t.d., aö hún er svo ströng, aö gengiö hafi nærri lifi. Yfirleitt eru þeir valdir úr hópi fallhlifa- hermanna, en prófaöir svo strangt áöur, aö einungis einn af fimm er tekinn gildur. Aftur falla svo fleiri úr hópnum i þjálfuninni, sem m.a. felur i sér 60 km hraö- göngu meö 30 kg byröi, og skal lokiö á 20 klst. SAS varö til 1942 i striöinu viö „eyöimerkurrottur” Rommels i Noröur-Afriku. Þetta voru vikingasveitir, sem fóru eigin leiöir hundruö kilómetra yfir eyöimerkur til þess aö læöast aö Þjóöverjum, sprengja i loft upp fyrir þeim skotfærabirgöir og vinna þeim annaö tjón. SAS var ekki leyst upp eftir stfiö, en þegar borgaraskæruliöar og hryöju- verkamenn tóku aö vaöa uppi, snérist þjálfun SAS upp I þá veru aö geta brugöiö viö gegn slikum. Þeir eru meistaraskyttur allir, æfa froskköfun, fallhlifastökk, fjallgöngur og Áeira auk þjálf- unar I meöferö allra nýjustu vopna og I manndrápum meö berum höndum. Allir tala minnst eitt erlent tungumál reip- rennandi. Þaö er ekki látiö upp, hversu fjölmennar SAS-sveitirnar eru, en kunnugt, aö þær séu fjórar. Ein þessara fjögurra var aö verki I London á dögunum. Þar sáust þeir beita I fyrsta skipti svoköll- uöum „sjokkhandsprengjum”, sem sagöar eru blinda alla innan 20 metra fjarlægöar I fimm sekúndur. Fleiru beittu þeir úr vopnabúri sinu og tæknibrellum, eins og sást á þvi, þegar þeir sigu ofan af húsþaki sendiráösins og sveifluöu sér inn um gluggana. Markhæfnina sönnuöu þeir, þegar fjórir skæruliöar lágu i valnum, og sá fimmti geröur óvlgur, en SAS-mennirnir höföu aöeins þrjá menn litt sára. Þaö var SAS-sveit, sem aöstoöaöi V-Þjóöverja viö frelsun 87 gisla i Mogadishu-flughöfninni 1977, og varö Helmut Schmidt kanslara tilefni til þess aö fara sérstökum þakkar- og viöurkenn- ingaroröum um þá. En þó gat hann þeirra aöeins sém heildar. Enginn einn SAS-hermaöur er heiöraöur opinberlega vegna leyndarinnar, sem gætt er um þá alla. SAS-sveitirnar eru annars sagöar gegna þjónustu á Noröur- trlandi aö öllu jöfnu, og hafa haft þó nokkurn árangur I viöleitninni viö aö halda hryöjuverkaöflum i skefjum. En SAS hefur einnig misst menn I þeirri glimu. Þó bera Irar mikla viröingu fyrir þessum andstæöingum sinum, eins og fram kom i London 1975, þegar nokkrir IRA-menn höföu tekiö þar gisla. Eftir sex daga umsátur fréttu írarnir, aö SAS- leyniskyttur væru komnar til liös viö umsátursmenn, og gengu þá allir út meö uppréttar hendur. 1 annan tima hafa SAS-dátar veriö sendir I fallhlifum niöur til skipa, eftir viövaranir um aö vitisvél væri um borð. Jóhannes Páll páfi hefur veriö aö undanförnu á feröalagi um nokkur Afriku-lönd, og hvarvetna þar sem hann hefur komiö, hefur þyrpst aö honum fóikiö, eins og þessi mynd frá heimsókn hans I Kinshasa ber meö sér. NAT0 gæti dregist inn í átðk - hvar sem neistinn kviknaði Ráöherrar NATO-rikjanna munu I dag taka til atkvæða- greiöslu tviþætta áætlun um efl- ingu varna bandalagsins, eftir innrás Sovétmanna I Afghanist- an. — Þykir Ilklegt, að hún veröi samþykkt. Til umræöu er fyrst, að Evrópurikin I NATO axli meiri fjárhagsbyröar viö varnir NATO til þess aö auövelda Bandarikjun- um aö beina meiru af flota og flugher sinum til Indlandshafs og Persaflóa. Hinn hluti áætlunarinnar tekur til framvindu varnarmála banda- lagsins út þennan áratug. Norski hershöfðinginn, Zeiner Gundersen, formaöur hermála- nefndarinnar, flutti varnarráö- herrunum skýrslu i gær, þar sem hann vakti athygli á, aö aukning hernaöarmáttar Sovétrikjanna væri ógnvekjandi. Ennfremur sagöi hann: „Frekari árásar- stefna Sovétmanna, hvar sem hún birtist I heiminum, gæti dreg- iö NATO inn I átök, og breytir engu I hvaða heimshluta neistinn kviknar.” Kúbusllðrn Kennlr CIA um skotárúsina á varðskinið Kúba sleit upp úr þurru-sátta- viöræöum sinum viö stjórn Ba- hamaeyja og kallaöi heim sendi- nefndina, sem send haföi veriö til Nassau eftir aö kúbanskar her- þotur sökktu varðskipi Bahama- eyja. Isidoro Malmierca, utanrlkis- ráöherra Kúbu, hélt þvl fram I leiöara i opinberu málgagni Kúbu-stjórnar I gær, að þaö væri CIA, leyniþjónusta Bandarikj- anna, sem ætti sök á þvi aö varö- skipinu var sökkt. Sagöi I leiöaranum, aö varö- skipiö heföi án viövörunar hafiö skothrlö á kúbönsku fiskibátana tvo, þar sem þeir voru staddir á alþjóöasiglingaleiö. Sllkt heföi aldrei boriö viö fyrr, og hlyti CIA aö standa fyrir þvl uppátæki. Bylllngln I uganda Borgarllf Kampala, höfuöborg- ar Uganda, var nær lamaö og strætin mannlaus i gær og I nótt, meðan herforingjanefndin, hin nýyfirlýsta stjórn landsins, var að munnhöggvast viö Binaisa for- seta um, hver færi i raun meö völdin. Hermenn voru I eftirlitsferöum um flest hverfi borgarinnar, en þeir eru tryggir nefndinni, sem lýsti þvi yfir I gær I útvarpinu, aö Binaisa forseti heföi veriö sviptur völdum. Fæstir voga sér út fyrir hússins dyr, meöan byltingin stendur yfir, en hún hefur þó enn sem komið er fariö fram blóösút- hellingarlaust. Binaisa forseti situr I forseta- setrinu viö Entebbe og nýtur þar verndar Tansanlu-hermanna. Heldur hann þvi fram enn, aö hann stjórni landinu. Metsölur I lisla- verkum Tiu málverk úr safni Henry Fords II voru seld á uppboði I New York fyrir 18,4 milljónir dollara, og eru þar nú daglega slegin met I sölu listaverka. Málverk Van Goghs, „Garöur skáldsins i Arles”, var slegiö á 5,2 milljónir dollara. Hófust boöin á einni milljón dollara, og innan fimm minútna var málverkiö slegiö. Kaupandinn er sagöur hafa setið I London viö annan endann á símanum og hækkaö boö sin þaöan. —Fyrra sölumet á Van Gogh-mynd var 1,8 milljónir dollara fyrir „Portrait of Adeline Ravoux”, en hún var seld I New York i fyrrakvöld. „Bóndi I blárri skyrtu” eftir Cezanne var seld á tveim minút- um á 3,9 milljónirdollara. — Onn- ur Van Gogh-mynd, „Almenn- ingsgaröur” var slegin á 1,9 milljónir dollara á tæpri mlnútu. Málverk Gauguin, Boudin, De- gas og Modigliani fóru á metveröi öll, og Picasso-mynd „Konu- höfuö” fór á 660 þúsundir dollara, en kvöldiö áöur haföi Picasso- mynd veriö slegin á 3 milljónir dollara. — Ein mynd eftir Monet fór á 650 þús. dollara. Landslagsmynd eftir Gauguin frá Bretanluskaga, sem hann málaði undir sterkum áhrifum af japanskri list, „La plage au Pouldu”, fór á 2,9 milljónir doll- ara, en 1,1 milljón meir en nokk- urt annaö málverk meistarans. gífurlega af áhorfendum, þegar þeir gengu I dómssalinn. Játuöu þeir aö hafa kastaö grjóti aö lög- reglunni og einnig flöskum, en sögöust hafa veriö egnd til af lögreglunni sjálfri. Flugrænlngl meðai flótlalólkslns Meöal þeirra þúsunda flótta- manna frá Kúbu, sem komnir eru til Flórida, er maöur, sem rændi flugvél 1969, og neyddi til aö fljiiga meö sig til Kúbu. Annar maöur i flóttahópnum stal leigu- flugvél fyrir tiu árum og flaug til KUbu. Gaf hann sig fram af sjálfsdáöum viö yfirvöld, þegar hann sté á land I Flórida. Óelrðlr I Latínuhverlinu Uppþot varö i Latfnuhverfi Parlsar I gærkvöldi, þar sem kom til átaka lögreglu og stúdenta, eftir aö stUdent hrapaöi ofan af einni byggingunni á haskólalóö og beiö bana, en hann var á flótta undan lögreglunni. Um 3,000 stUdentar fóru I mót- mælagöngu um Latlnuhverfiö til þess aö mótmæla innrás lögregl- unnar i stUdentahverfiö og dauöa unga stUdentsins. Boriö hefur á vaxandi óánægju og mótmælum stUdenta aö und- anfömu vegna áætlana yfirvalda um aö takmarka fjölda erlendra stUdenta í frönskum háskólum. Kjarnorkuslys Geislavirkt kælivatn skvettist á átta starfsmenn kjarnorkuvers viö Michigan-vatn I gær. Haföi sprungiö leiösla og runnu Ut 40 þUsund lftrar af geislavirku vatni. Sagt er, aö mennirnir hafi ekki beðið neinn skaöa af. í fyrra slapp Ur kjarnorkuver- inu viö Zion, eins og þaö er dag- lega kallaö, þótt kennt sé viö Edi- son, geislavirkt loft og um leiö lak niöur geislavirkt vatn. Grjötkasl í Havana Stuöningsmenn Castro-stjórn- arinnar grýttu I gær hUsmóöur eina I Havana og tvö börn hennar I misskilningi. Haldiö var, aö kon- an ætlaöi aö slást I för meö flótta- fólki frá KUbu til Bandarikjanna. Konan var hinsvegar einlægur fylgismaöur Castrós, en haföi reynt aö stööva skrfl, sem léti grjóti rigna á hús nágranna henn- ar, en nágrannarnir höföu hins- vegar sótt um leyfi til þess aö flytja Ur Iandi. Frakkar tll Moskvu Forvigismenn franskra Iþrótta hafa ákveöiö aö taka þátt I ólym- pluleikunum I Moskvu og leiöa hjá sér beiöni Carters Banda- rikjaforseta um, aö leikarnir veröi sniögengnir vegna innrás- arinnar i Afganistan. Franska stjórnin hefur áöur sagt, aö hUn muni ekki blanda sér i ákvarðanir Iþróttasamtakanna i þessu máli.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.