Vísir - 14.05.1980, Side 9
vísm
r--
Miövikudagur 14. mai 1980
9
1
Oslalfstætt, ahrilalaust 09
ðbyrgðarlaust embættl
Hvaö er embætti forseta
Islands? A fjögurra ára fresti á
áO að heita svo, að við kjósum
„æðsta embættismann” þjóðar-
innar, en gera menn sér raun-
verulega ljóst, hvers konar em-
bætti forsetaembættið er?
Ég er þeirrar skoðunar, að
hlutverki forsetaembættisins
eigi að gjörbreyta. Tvennt kem-
ur til greina: að leggja það
niður og færa þau völd, sem for-
setinn hefur I orði til þeirra, sem
i raun og veru beita þeim. Hinn
kosturinn er sá að gera forseta-
embættið valdameira en það er f
dag.
Báðar þessar tiiiögur eru
mjög róttækar og sýnist eflaust
sitt hverjum, ef gera á upp á
milli þeirra. 1 þessari grein
minni ætla ég að sýna fram á, að
sá tlmi sé kominn að gera þurfi
breytingar á forsetaembættinu,
en aörar leiðir, en tvær hinar
ofangreindu, sé ég ekki I fljótu
bragöi.
Áhrifalaus og
ábyrgðarlaus forseti!
113. grein stjórnarskrárinnar
segir, að forsetinn láti ráðherra
fara með vald sitt. 1 14. grein
segir, að ráðherra beri ábyrgð á
stjórnarframkvæmdum öllum,
og loks segir 111. grein stjórnar-
skrárinnar, að forseti lýðveldis-
ins sé ábyrgðarlaus á stjórnar-
athöfnum. Allt þetta og meira til
gerir það að verkum, að forset-
inn er að heita má áhrifalaus
um allar stjórnarframkvæmdir.
Hann á ekki frumkvæði I svo til
neinu, og það sem meira er,
hann er ekki hafður meö I ráð-
um og það er ekki ætlast til þess,
að hann eigi frumkvæði, nema i
stjórnarmyndunartilraunum.
Spurningin er þá sú, hvers
vegna er að hafa þetta embætti
með ærnum tilkostnaði og fyrir-
höfn, ef handhafi þess er bæði
áhrifa- og ábyrgöarlaus.
Störf forsetans skv.
stjórnarskránni.
Störfum forsetans samkvæmt
stjórnarskránni má skipta niöur
i tólf þætti. önnur störf forset-
ans skipta minna máli.
1. Forseti fer með löggjafar-
valdið ásamt löggjafarþing-
inu.
2. Forseti fer með fram-
kvæmdarvaldið ásamt rétt-
um stjórnvöldum.
3. Forseti skipar ráðherra og
veitir þeim lausn.
4. Forseti situr I rikisráði og
stjórnar fundum þess.
5. Forseti undirritar löggjafar-
mál til þess að þau öölist
gildi.
6. Forseti veitir þau embætti,
sem lög mæla.
7. Forseti gerir samninga við
önnur riki.
8. Forseti stefnir saman
Alþingi, frestar þvi, slltur og
rýfur.
9. Forseti getur látiö leggja
fyrir Alþingi frumvörp til
laga og annarra samþykkta.
10. Forseti gefur út bráða-
birgöalög á milli þinga.
11. Forseti getur náðaö menn og
veitt almenna uppgjöf saka.
12. Forseti getur veitt undan-
þágur frá lögum eða faliö
öðrum stjórnvöldum að ann-
ast slfkt.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu úr stjórnarskránni,
hefur forsetinn glfurleg völd I
oröi, en lltum nú á hvernig þessi
völd llta út á borði.
Hefur forsetinn
mikið að gera?
Ef þessir tólf þættir eru at-
hugaðirhverfyrirsig.þá kemur
I ljós aö forsetinn hefur ekki
næstum þvl eins mikið að gera
og upptalningin gefur til kynna:
1. Alþingi fer eitt meö löggjaf-
arvaldið, nema hvað þau lög
sem Alþingi samþykkir öðlast
ekki gildi fyrr en forseti undir-
ritar þau. Þvl hefur forseti
aldrei neitað og þess er vart
vænst að hann geri sllkt.
2. Ráðherrar eru I raun og
veru æðstu yfirmenn fram-
kvæmdarvaldsins og forsetinn
kemur þvl hvergi nærri, nema
til þess að samþykkja það, sem
framkvæmdavaldiö hefur þegar
tekiö ákvörðun um.
3. Forseti samþykkir einungis
tilnefningar I ráðherraembætti
en hefur ekkert ákvörðunarvald
um það, hverjir veljast til
þeirra starfa.
4. Rlkisráð er einungis undir-
skriftarsamkunda, þar sem
rlkisstjórnin og forseti eru
saman á fundi. Þar eru sjaldan
rædd nein þjóðmál, hvað þá að
forseti ræði þau mál sem hann á
að undirrita.
5. Löggjafarmál ölast engu að
slður gildi, þótt forseti neiti aö
undirskrifa.
6. Forseti veitir aðeins þau
embætti, sem framkvæmdar-
valdið hefur þegar ákveðiö.
7. Ráðherra gerir samninga
við önnur rlki, forseti samþykk-
ir aðeins þá samninga sem þeg-
ar eru gerðir.
8. Forseti hefur ekkert frum-
kvæöi i þvl, aö setja, fresta,
slita eða rjúfa Alþingi. Frum-
kvæðiö er hjá forsætisráðherra.
9. Ráðherra ásamt alþingis-
mönnum, hefur frumkvæði að
þvi að leggja frumvörp fyrir
þingiö. Forseti hefur aldrei
neöanmóls
Sigurður Sigurðarson
stud. júr. veltir hér fyrir
sér starfsviði forsetaem-
bættisins og telur ástæðu
til breytinga á hlutverki
embættisins.
neytt frumkvæöisréttar sins I
þessu tilviki.
10. Rlkisstjórnin gefur út
bráðabirgðarlög og forseti sam-
þykkir aðeins eftirá.
11. Ráðherra náðar menn og
vieitir almenna uppgjöf saka
með samþykki forseta, sem
kemur eins og áður eftir að
ákvörðun hefur verið tekin.
12. Undanþáguvaldið sam-
kvæmt lögum er I raun hjá ráð-
herra og hefur hann frumkvæði
I beitingu þess valds en ekki for-
seti.
Eins og af þessu má sjá ber
allt aö sama brunni. Forseti er
og veröur með óbreyttri stjórn-
arskrá aöeins ómerkilegt af-
greiðslutæki. Hann styðst við
atbeina annarra stjórnvalda,
og i raun og veru er ekki ætlast
til annars.
Forsetinn er að
visu öryggistæki!
Hér á undan hafa veriö færö
rök fyrir þeirri staðreynd, aö
embætti forseta lýöveldisins er
ekki eins valdamikið og þaö
sýnist i oröi. Þess vegna ætti
annaö hvort aö leggja þetta em-
bætti niöur eða gera það valda-
meira. Ég geng þess þó engan
veginn dulinn, að forsetaem-
bættiö, eins og þaö er nú, er viss
varnagli, nokkurs komar
öryggishemill, sem getur komið
I veg fyrir misnotkun ófyrirleit-
inna stjórnmálamanna á meiri-
hlutavaldi sinu eða aðstöðu.
Meirihluti á Alþingi er nefnilega
engin trygging fyrir þvi að leik-
reglur lýöræðisins séu I heiðri
hafðar. Ráðamenn geta mis-
beitt valdi slnu á margvislegan
hátt, mismunaö þegnum lands-
ins, landshlutum, þjóðfélags-
hópum o.s.frv. 1 slfkum tilfell-
um ætlast stjórnarskráin til
þess, að forsetinn grlpi I taum-
ana. Hér á landi hafa sllkar aö-
stæður aldrei komiö upp, en
dæmi erlendis frá sýna og sanna
að sllkt er ekki óhugsandi.
Þessu öryggiskerfi þarf þó ekki
að varpa fyrir róöa, þótt em-
bættið sé gert valdameira eöa
það lagt niður. 1 slðarnefnda til-
vikinu væri hægt aö færa öörum
stjórnvöldum, einum eða fleir-
um, þennan öryggishemil.
Hin brennandi spurning er þó
þessi: Er forseti landsins þess
tilbúinn að eiga frumkvæðið,
þegar óvenju alvarleg mál
koma upp I stjórnsýslunni?
Spyrja má, hvort forseti sé til-
búinnað standa upp og segja viö
ráðherra landsins: Þessi lög
undirrita ég ekki, þvl þau eru
óréttlát að mlnu mati????
Forseti er ósjálf-
stæður embættismað-
ur!
Varðandi svar við þessari
spurningu, verður að taka fram,
að engu máli á að skipta hver sé
forseti landsins á þessum tlma,
er álitamálið kemur upp, né
heldur á öðrum timum. Spurn-
ingin fjallar um embættið sjálft
og það, hvort handhafi þess sé
sjálfstæður embættismaður,
sem ekki þurfi að reiða sig á
ráðgjöf hlutdrægra aðila.
Áður en viö svörum spurning-
unni skulum við velta forsend-
um svarsins nokkuö fyrir okkur.
Forsetinn hefur enga ráðgjafa,
nema stjórnmálamenn, og ef tií
vill einstaka embættismenn.
Þetta hljóta að teljast hlutdræg-
ir ráögjafar. Ráðherra getur
ekki ráðið forseta heilt, þar sem
ráðherrann ætlast til þess að
forsetinn samþykki erindi sitt.
Hvar eru þeir ráögjafar sem
forseti getur leitað til og lita á
málin hlutlausum augum. Ráö-
herrar hafa heilan her em-
bættismanna I kringum sig, sem
ráða þeim heilt um hvað sem
fyrir ber. Forsetinn stendur
einn, og er þó hvort tveggja
hluti löggjafavaldsins og fram-
kvæmdavaldsins.
Þegar nánar er að gáö kemur
I ljós, að nú I dag skiptir þvl
miöur miklu máli, hver sé for-
seti, hvaö hann heiti og hvað
hann hafi gert áöur. Likur eru
til þess, að stjórnmálamaður
eða embættismaður geti staöiö
sig betur heldur en maöur, sem
kemur I starfiö einhvers staöar
annars staöar úr þjóðfélaginu af
þeirri einföldu ástæðu að sá slð-
arnefndi hefur ekki þá reynslu
til að bera, til þess að geta stað-
iö einn og óstuddur I þessu em-
bætti.
Svariö við spurningunni er
þvi: Nei!
Forsetinn hefur enga ráð-
gjafa, það eru engir embættis-
menn sem starfa með honum,
vegna þess að forsetinn hefur
ekkert það starf með höndum
sem máli skiptir. Hlutdrægir
aðilar leiðbeina forsetanum
þurfi hann ráðgjafar við. Varla
les forsetinn nákvæmlega þau
lög sem hann á að undirrita eða
kannar réttmæti þeirra. Ekki
fylgist forseti með störfum Al-
þingis og aldrei á forseti frum-
kvæði að þvl að leggja fram
lagafrumvörp fyrir Alþingi.
Niðurlag
Þessi fámenna þjóð hefur ekki
efni á þvl, aö eyða starfskrafti I
jafn fánýtt þing sem embætti
„veislustjórans á Bessastöð-
um” má með sanni kallast. Þvl
er þaö skoöun mln og hvatning
um leiö að við virkjum frekar
það afl sem I fólki býr til annars
en veisluhalda á kostnað hins
opinbera, hvort sem menn eru
stjórnmálamenn, sáttasemjar-
ar, sendiherrar, iðnaðarmenn
eða leikhúsmenn.
Siguröur Siguröarson,
blaöamaöur.
Dellt
„Fjármálaráöuneytiö túlkar
samningana á allt annan veg en
BSRB og forsvarsmenn kennar-
anna,”,” sagöi Helga Einars-
dóttir formaöur félags bóka-
safnafræöinga, þegar Vlsir
spuröi hana um ágreining um
kjör skólasafnvaröa.
„Þeir vlta lltlO um
hvaO Delr eru aö
tala. Diessaöir”
„Fjúrmálaráöuneytiö hefur
túlkað þetta þanngi að árlegur
vinnustundafjöldi væri ákveö-
inn, mig minnir 1683, en þori
ekki aðfullyrða um töluna. Slð-
an hafa þeir tekiö sig til og skipt
þessum vinnutlma niður á
kennsludaga og fengiö þannig út
að skólasafnverðir ættu að
Tvlræð ákvæðl grunnskðlalaganna:
um klör skúlasafnvarða
vinna frá 47 upp I rúma 50 tlma
á viku, til að halda fullum laun-
um. Jafnframt vilja þeir standa
á þvl að skólasafnveröir ættu að
skila allri sinni vinnuskyldu á
starfstlma skólans og á staðn-
um, þ.e.a.s. á opnunartlma
safnsins. Þar með hafa þeir sýnt
það, blessaöir, að þeir vita ákaf-
lega lltiö um hvað þeir eru að
tala, vegna þess að það er ekki
hægt að skila allri skólasafns-
vinnu á þeim tlma, sem safnið
er opiö, þá veröur svo margt út-
undan, svo sem skráning, flokk-
un, frágangur, gerð bókalista
o.s.frv. — sem að vlsu er mis-
mikið eftir I hvaða safni er — en
á opnunartlma er svo mikiö að
gera á mörgum söfnum við af-
greiðslu og aöstoö viö nemendur
að annað veröur ekki gert á
þeim tima.”
„Þaö er rðönlngar
formlö, sam allt
snýst um”
Guðni Jónsson á skrifstofu
Sambands grunnskólakennara
sagði VIsi að tæpast væri hægt
að tala um deilu i þessu sam-
bandi, en það væri nokkur
ágreiningur um hvort skóla-
safnverðir verði ráðnir á sama
hátt og kennarar eða hvort þeir
eiga að vera eingöngu ráðnir af
sveitafélögunum. „Það er sem
sagt ráðningarformiö, sem allt
snýst um I augnablikinu,” sagði
Guöni.
Samkvæmt grunnskólalögun-
um átti að koma upp skólasöfn-
um og setja reglugerö um þau
og Guðni telur að fyrir höfund-
um grunnskólafrumvarpsins
hafi vakaö aö safnverðir yröu
ráðnir á sama hátt og kennarar,
en lögfræðingar túlki ákveðna
grein I lögunum þannig að safn-
veröirnir skuli vera starfsmenn
sveitafélaganna, en rlkiö borgi
hluta af launum þeirra. Guðni
sagði að allt benti til að orsök
þessa ágreinings væri klaufa-
legt orðalag i grunnskólalögun-
um.
Guðni taldi að vinnutilhögun
safnvarpa hlyti i flestu að fara
saman við vinnutilhögun kenn-
ara og þeir þyrftu aö taka þátt I
ýmsu skólastarfi, svo sem
kennarafundum og þvl útilokað
fyrir þá að ljúka starfsdegi sln-
um á opnunartlma safnanna.
„Fastur vlnnutlmr
Þorsteinn Geirsson I fjór-
málaráöuneytinu staðfesti að
svolitiH skoöanamismunur væri
á milli ráðuneytisins og safn-
varöanna um vinnutilhögun,
ráðuneytið teldi aö safnveröir
ættu að geta lokiö starfsdegi
slnum á ákveönum afmörkuð-
um tíma eins og væri um flest
störf, en þyrftu ekki að binda sig
við kennslustundir. Hann sagði
að það væri ekki alveg réttur
skilningur hjá Helgu að róðu-
neytiö vildi binda vinnutimann
við opnunartlma safnanna, en
eins og fyrr sagöi, ættu safn-
verðir að geta haft fastan vinnu-
tlma.
Annars voru Guöni og Þor-
steinn sammála um að þessi
mál væru varla komin til um-
ræðu og þvl litið hægt um þau að
segja.
SV