Morgunblaðið - 14.04.2002, Side 5

Morgunblaðið - 14.04.2002, Side 5
Eru fjallháar skuldir fla› sem Reykvíkingar vilja sjá? Hreinar skuldir borgarinnar hafa vaxi› langt umfram skuldir nágrannasveitarfélaganna. Skuldir í dag – skattar á morgun. 0 200 400 600 800 1000 Vísitala % 2002200120001999199819971996199519941993 Ef fjárhagssta›a Reykjavíkurborgar er borin saman vi› fjárhagsstö›u fless sveitarfélags sem hefur veri› í hva› mestum uppgangi á höfu›borgarsvæ›inu blasa vi› fjallháar skuldir Reykvíkinga. Á me›an skuldir Kópavogs hafa vaxi› um 189% hafa skuldir Reykjavíkur aukist um 868%. Og flessum skuldum hefur R-listinn safna› á a›eins átta árum í mesta gó›æri í sögu fljó›arinnar. Vi› ætlum a› stö›va skuldasöfnunina og treysta fjárhagsstö›u Reykjavíkur. Vi› ætlum a› setja Reykjavík aftur í fyrsta sæti. Heimildir: Ársreikningar Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar. Reykjavíkurborg Kópavogsbær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.