Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 13
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 13 2002 S k ó g a r h l í ð 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k • S í m i 5 9 5 1 0 0 0 • F a x 5 9 5 1 0 0 1 • w w w . h e i m s f e r d i r . i s Sumar Costa del Sol Beint flug alla miðvikudaga til vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið. Verð frá 46.562 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, 19. júní í viku, El Pinar, með 8.000 kr. afslætti sem gildir eingöngu 19.júní. Mallorca Heimsferðir stórlækka verðið til Mallorka. Beint morgunflug - alla fimmtudaga og þú getur valið um úrvalsgististaði á Playa de Palma. Verð frá 42.063 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 11. júlí í viku, Promenade, með 8.000 kr. afslætti sem gildir 11. júlí eingöngu. Benidorm Fögnum 10 ára afmæli á Benidorm með ótrúlegum tilboðum og glæsilegum nýjum gististöðum í hjarta Benidorm. Verð frá 38.265 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, El Faro, 22. maí, með 10.000 kr. afslætti sem gildir 22.maí og 10. júlí eingöngu. Verona Heimsferðir opna þér dyrnar að Ítalíu á ótrúlegum kjörum. Fegursta borg Ítalíu, heillandi áfangastaður í hjarta landsins á ótrúlegum kjörum. Beint flug alla fimmtudaga í sumar. Verð frá 25.262 kr. Flugsæti, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, fargjald A, 23. maí, með sköttum. Rimini Heimsferðir stórlækka verðið til þessa einstaka strandstaðar á Ítalíu og bjóða bein vikuleg dagflug í allt sumar. Verð frá 43.463 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, í 7 nætur, Auriga, með 8.000 kr. afslætti, 18. júlí. 8.000 kr. afsláttur á mann eingöngu 18. júlí. Barcelona Borgin fagra, einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga á Spáni. Morgunflug alla þriðjudaga í allt sumar. Verð frá 32.250 kr. Flugsæti á mann með 5.000 kr. afslætti til 15.apríl, 21. maí. Verð með sköttum. Tryggðu þér hagstæðustu ferðatilboðin í sumar meðan enn er laust Kynntu þér spennandi sérferðir Heimsferða í sumar. Glæsilegur sérferðabæklingur Heimsferða er kominn út. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 6 0 0 4 / si a. is Funahöfða 1 www.notadirbilar.is Ertu að kaupa, viltu skipta, þarftu að selja Chervolet tahoe lt árg. 1999, ekinn 62 þ., v-rauður, leður, lúga, álfe. o.fl. Verð 3.900.000. Ath. skipti. Audi a6 Quattro stw 4wd, nýsk. 1/1999, ekinn 22 þ., v- rauður, ssk. m. öllu. Verð 3.900.000. Ath. skipti. Nissan Patrol se + árg. 98, ekinn 96 þ., hvitur, leður, lúga, 5 g., 33" dekk. Verð 2.950. Ath. skipti. AMC Cherokee Laredo, nýsk. 10/2000, ekinn 10 þ., v- rauður, ssk., innfluttur nýr. Verð 3.890.000. Ath. skipti. Nissan Patrol slx gr disel, árg. 96, ekinn 148 þ., grænn, 5 g., 33" dekk, álfe. o.fl., gullmoli. Verð 1.890.000. Ath. skipti á dýrari Patrol. M. Benz slk 2300 kompressor, nýsk. 3/1997, ekinn aðeins 9 þ., innfluttur nýr, v/rauður, 5 g., álfe., rafmagnstoppur. Verð 3.590.000. Ath. skipti. MMC Pajero v6, langur, bensín árg. 97, ekinn 96 þ., grænn, ssk., sóll., 33" dekk, álfe. Verð 2.190.000. Lán 1.200 þ. Honda CRV RVSI, nýsk. 3/1999, ekinn 52 þ., gullsans., ssk., samlitur o.fl. Verð 1.750.000. Nissan Terrano ll luxery disel, nýsk. 5/2001, ekinn 14 þ., svartur, ssk., leður, lúga o.fl. Verð 3.650.000. Áhv. lán 1.500. Ath. skipti. Range Rover 4,6HSE, nýsk. 5/2000, ekinn 22 þ., gulls., m. öllu. Verð 5.400.000. Ath. tilboðsverð 4.750.000 stgr. SÆNSKU geislavarnirnar hafa skorið upp herör gegn sólbekkjum og sólstofum og ætla að stórherða eftirlitið með þeim. Ástæðan er sú, að árlega skaðast um 300.000 Svíar af völdum ljósanna. Eins og kunn- ugt er getur það seinna leitt til krabbameins í húð. Læknar og vísindamenn hafa lengi varað við miklum sólböðum, jafnt utan húss sem á sólstofum, og síðast í febrúar voru kynntar nið- urstöður rannsóknar, sem sýna, að mikil sólbekkjanotkun eykur líkurn- ar á húðkrabbameini um helming. Kom þetta fram í Dagens Nyheter. Við könnun, sem gerð var í Sví- þjóð 1999, kom í ljós, að um 300.000 manns verða fyrir einhverjum skaða undir ljósunum á hverju ári. Ungar konur eru í meirihluta meðal þeirra, sem stunda ljósböðin, og þá einnig í þeim hópnum, sem orðið hefur fyrir skaða. Þá vekur það athygli, að svo virðist sem reykingafólk sé iðnara við ljósin en annað. Cecilia Boldeman, sem annaðist könnunina í Svíþjóð, segir, að best væri, að sólstofurnar hyrfu alveg en vilji fólk nota þær, verði að setja um það skýrar reglur. Í fyrsta lagi eigi að banna fólki undir 18 ára aldri að nota sólbekki og í öðru lagi að kynna mjög ræki- lega fyrir hinum þá áhættu, sem fylgir ljósböðunum. Sænsku geislavarnirnar hafa lengi krafist þess, að sólstofurnar vari fólk við áhættunni, til dæmis með áletrunum eða öðrum hætti, Ulf Wester, einn starfsmaður þeirra, segir, að oft sé mesta hættan fólgin í biluðum lömpum. Þeir geti valdið miklum bruna og krabba- meini síðar. Umskipti í Danmörku Í Danmörku er húðkrabbamein algengasta krabbameinstegundin, en það kom fram í Jyllands-Posten, að eftir stöðuga aukningu árum saman væri nú tilfellunum farið að fækka. Segja danskir læknar, að það sé vegna þess, að fólk hafi lært að fara varlega í sólinni. Áróðurinn síðastliðin 20 ár sé augljóslega að bera árangur. Hert eftirlit með sólstofunum 300.000 Svíar skaðast árlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.