Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 27 Bíldshöfða Innlausnarverð: 9.055.303 kr. 1.811.061 kr. 181.106 kr. 18.111 kr. 1. flokkur 1991: Innlausnardagur 15. apríl 2002. Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.840.899 kr. 284.090 kr. 28.409 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.527.852 kr. 1.263.926 kr. 252.785 kr. 25.279 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 12.448.680 kr. 2.489.736 kr. 248.974 kr. 24.897 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1993: Innlausnarverð: 12.253.316 kr. 2.450.663 kr. 245.066 kr. 24.507 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 3. flokkur 1993: Innlausnarverð: 11.284.668 kr. 2.256.934 kr. 225.693 kr. 22.569 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1994: Innlausnarverð: 9.927.447 kr. 1.985.489 kr. 198.549 kr. 19.855 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1995: Innlausnarverð: 9.604.601 kr. 1.920.920 kr. 192.092 kr. 19.209 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.701.673 kr. 170.167 kr. 17.017 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð húsbréfa Innlausn húsbréfa fer fram hjá Íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Húsbréf Rafrænt 96/2 1 1,70167292 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Vikuferð til Búdapest 5. maí frá kr. 49.950 Verð kr. 49.950 Flug og hótel í 7 nætur m.v. 2 í herbergi á Polus Hótel, 3 stjörnur, 5. maí, flug, gisting, skattar. Forfallagjald kr. 1.800. Ferðir til og frá flugvelli í Búdapest kr. 1.800. Alm. verð kr. 52.450. Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg og bjóða einstakt tilboð á síðustu sætunum þann 5. maí. Í boði eru góð 3, 4 og 5 stjörnu hótel og spennandi kynnisferð um borgina. Einnig er í boði ferð á ungversku sléttuna og sigling með kvöldverði á Dóná með íslenskum fararstjórum Heimsferða. Það er engin tilviljun að þeir sem einu sinni fara til Búdapest, kjósa að fara þangað aftur, enda er borgin ógleymanleg þeim sem henni kynnast og fáar borgir Evrópu koma ferðamanninum eins á óvart með fegurð sinni og einstöku andrúmslofti. BRITNEY Spears er talsvert merkileg poppframleiðsla, og mætti kannski lýsa henni sem ímynd venju- legs bandarísks tánings og kyn- bombu í senn. En þótt hún sé vand- lega „pródúseruð“ hefur Britney heilmikið við sig, bæði sem tónlist- armaður og í framkomu. Óhætt er að halda því fram að hún hafi tónlist- argáfu umfram flestar aðrar ung- lingapoppstjörnur, og hvað sem öðru líður hefur hún tvímælalaust það sem kennt hefur verið við stjörnu- hæfileika (eða „star quality“). Nú hefur verið gerð kvikmynd með stjörnunni í aðalhlutverki, og hafa margir beðið þess í eftirvænt- ingu hvort Britney tækist að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu. Það merki- lega við útkomuna er að sem leik- kona birtist Britney fyrst og fremst sem venjulegi táningurinn, og er það ekki fyrr en hún bregður sér á sviðið í tónlistaratriðum myndarinnar að poppstirnið kemur í ljós. Áhorfendur fá t.d. að sjá söngkonuna tiltölulega ókyngerða í leiknu atriðunum, jafn- vel í íþróttabuxum og óaðsniðnum bol, þannig að hið sanna og nokkuð venjulega vaxtarlag hennar kemur í ljós. Til samanburðar leikur önnur unglingsstúlka í myndinni, sem er með vinsæla granna vaxtarlag á hreinu, og er mun kyngerðari í myndinni en Britney. Þegar söng- konan hins vegar stígur á sviðið slær hún alla nærstadda út í kynþokka. Svo virðist sem leikið sé meðvitað með þessar tvær hliðar stjörnunnar í myndinni og tekst það ekki síst með því að hafa aðalsöguhetjurnar þrjár vinkonur sem halda í langt ferðalag á vegum úti. Þessi leikur í myndinni er athyglisverður, enda er það fyrst og fremst í persónusköpuninni, sem dá- lítið sjálfstæð hugsun og ólíkar ímyndir og persónuleikar stúlkna fá svigrúm. Handritið í heild er hins vegar með eindæmum klisjuofið, og væmni og einfeldni eins mikil og hæfa þykir markhópi bíómyndarinnar, þ.e. 9 til 14 ára stúlkna. Hins vegar er ekki hægt að hafna myndinni algerlega, því hún er skemmtileg og hefur nokkra ljósa kafla. KVIKMYNDIR Sambíóin Leikstjóri: Tamra Davis. Handrit: Shonda Rhimes. Aðalhlutverk: Britney Spears, Dan Aykroyd, Zoe Saldana, Taryn Mann- ing, Anson Moynt. Sýningartími: 88 mín. Bandaríkin, 2002. CROSSROADS (KROSSGÖTUR) Britney í íþróttabuxum Heiða Jóhannsdóttir KVENNAKÓRINN Vox Feminae heldur tónleika í Ými annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 21. Kórinn mun flytja Lieberslieder-Walzer op. 52 eftir Johannes Brahms í út- setningu Pal Hindermann. Stjórn- andi kórsins er Margrét Pálma- dóttir. Undir á pínaó leika Arnhildur Valgarðsdóttir og Ástríður Har- aldsdóttir. Einnig mun Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona lesa ást- arljóð og úr ástarbréfum og Sig- rún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu. Vox Fem- inae í ÝmiEIRÍKUR Orri Ólafs-son trompetleikari heldur burtfar- artónleika af djass- og rokkbraut Tónlist- arskóla FÍH í sal FÍH, Rauðagerði 27, í dag, sunnudag, kl. 16. Á tónleikunum leikur hann eigin lög ásamt lögum eftir Joe Lov- ano, Eric Dolphy og fleiri. Með Eiríki leika þeir Davíð Þór Jóns- son á píanó, Kristinn Agnarsson á tromm- ur, Valdimar Kol- beinn Sigurjónsson á kontrabassa og Jóel Pálsson á tenórsaxófón. Eiríkur hóf nám á djass- og rokkbraut Tónlistar- skóla FÍH haustið 1996 hjá Eiríki Erni Pálssyni, en hann hefur einnig verið undir handleiðslu Ás- geirs Steingríms- sonar, Sigurðar Flosasonar og Hilm- ars Jenssonar. Eirík- ur var skiptinemi við Tónlistarháskólann í Gautaborg hjá pró- fessor Bengt Eklund, Anders Hagberg og fleirum. Hann hefur leikið með ýmsum djasshljómsveitum, leikið inn á hljóm- plötur og kvikmyndir og spilað með Stórsveit Reykjavíkur. Eiríkur Orri Ólafsson Burtfararpróf Eiríks Orra AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.