Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 43

Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 43 Hóll býður þér og þínum að skoða þetta einstaklega virðulega og fallega 237 fm einbýlishús með 25 fm bílskúr. Samtals er eignin 262 fm að stærð. Eignin er byggð 1942. Í kjallara er tveggja herb. ósamþ. íbúð með sérinng. Önnur hæðin er með þremur saml. stofum/herbergjum, nett eldhús, baðherbergi og úr holi er gengið upp á efri hæðina. Á þriðju hæðinni er snyrting, nýl. eldhús, tvennar samliggjandi stofur og gott svefnherbergi. Í risi er sérstaklega skemmtilegt barnaherbergi. Þrennar svalir. Að auki er mikið geymslurými sem er ekki talið með í fm-tölu hússins. Eigninni fylgir stór garður. Möguleg makaskipti á ódýrari eign. Ekki missa af þessu tækifæri, því eignir sem þessar liggja ekki á lausu. Kíktu við og Haraldur tekur vel á móti þér. Verð 39,9 millj. (927) OPIÐ HÚS KL. 14-16 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 - holl@holl.is Opið hús milli 14 og 16 að Hávallagötu nr. 18 í Reykjavík Ólafsgeisli 8 Glæsileg, vel skipulögð 190 fm sérhæð með bílskúr. Íbúðin er til afhendingar strax, fullbúin að utan með malbikuðu plani og fokheld að innan. Falleg hönnun og frábært útsýni í sannkölluðum sælureit á móti suðri fyrir ofan golfskálann í Grafarholti. Verð 17,9 m.kr. Möguleiki á allt að 11,5 m.kr. í langtímalánum, greiðslubyrði c.a. 60 þús. á mánuði. 25 ára lán á 6,9% vöxtum frá byggingaraðila á undan húsbréfum. Fleiri myndir og nánari upplýsingar á www.grafarholt.is 50 METRAR Á TEIG! GRAFARHOLT OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-16 Sími 530 1500 / www.grafarholt.is Vorum að fá í sölu ca 180 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt kjallara sem er að hluta óskráður. Í húsinu eru 4 svefnherb., 2 stofur og sjónvarpshol. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að utan og innan. Frábær staðsetning í mið- bænum. Góð eign á góðum stað. Verð 19,9 millj. Verið velkomin í opið hús í dag á milli kl. 14 og 16. KÁRASTÍGUR 12 - OPIÐ HÚS Í DAG www.holtfasteign.is OPIÐ HÚS í dag, frá kl. 16-18 Glæsileg 3ja herb. íbúð með frá- bært útsýni. Íbúðin er mjög vel umgengin. Allt húsið nýlega við- gert að utan. Íbúðin er vönduð með fallegu parketi á gólfum. Flís- ar á baði. Innréttingar góðar. Góð sameign.Verð 11,9 millj. 2017 Gísli og Ragnheiður bjóða ykkur velkomin milli kl. 16-18 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG Smyrilshólar 2, 2. h., Reykjavík                            ! !! !    #! ! $ !     %  &#  ' (#&  )  ! ! (#*                            !    " """ Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð t.v. í fjölbýlishúsi (snýr frá götunni). Rúmgóð stofa, 2 svefnherbergi. Parket. Suður- svalir. Úsýnitil suðurs. Herbergi í kjallara fylgir. Góð sameign. Stutt í skóla og verlsun. Laus fljótlega. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og Byggingasjóður. Verð 9,9 millj. Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag frá klukkan 15 -17. Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800. Laugarnesvegur 108 - Opið hús Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. 90 fm íbúð ásamt stæði í bílahúsi. Um er að ræða mjög vel staðsett lyftuhús þar sem húsvörður sér um daglegt viðhald og þrif. Íbúðin skiptist í sjónvarpshol, eldhús m/borð- krók, björt stofa með suður- svölum, sérsvefnherbergisálma með 3 herbergjum, þvottahúsi og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Í kjallara er sérgeymsla. Hús og íbúð í toppstandi. Áhv. er 5,7 millj. byggsj. rík. Verð 13,5 millj. Halldór tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 16. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Opið hús í dag Frostafold 14, 4ra herb. jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, ARAHÓLAR - 2JA HERB. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð um 60 fm á 3ju hæð í lyftuhúsi. STÓRGLÆSILEGT útsýni. Góðar yfibyggðar vestursvalir, hús og sameign í góðu ástandi. Áhvíl. ca 3 millj. Verð 8,5 millj. 2014 KLEPPSVEGUR - 2JA HERB. Góð 2ja herb. íb um 50 fm á 3ju hæð. Vel staðsett íb. Skipti á stærri eign með sérinngangi koma vel til greina. Verð 7,7 millj. 2001 VESTURBERG - 3JA HERB. Hugguleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. Búið að klæða 3 hliðar hússins. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 9,3 millj. 2019 VALLENGI - GRAFARVOGUR - 3JA HERB. Mjög góð 3ja herb- ergja íbúð á 1. hæð jarðhæð með sérinngangi í Permoform timburhúsi ásamt sérsuðvesturverönd og sérgarði. Verð 11 millj. 2027 ÁRBÆR - ROFABÆR Góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Hús klætt að hluta. Frábær staðsetning, stutt í skóla og þjónustu. Verð 12,5 millj. 2010 LAUGALÆKUR - RVÍK Mikið endurnýjað raðhús sem er kjallari og tvær hæðir, ásamt sérbyggðum bílskúr. Stærð 200 fm, bílskúr 27,0 fm. Tvennar svalir og suðurlóð. ATH. Mögulegt að hafa tvær íbúðir í húsinu. Verð 21,9 millj. 1953 BARÐAVOGUR - EINBÝLI Einnar hæðar timburhús á góðum útsýnisstað innst í lokuðum botnlanga. Fimm svefnherbergi og rúmgóð stofa. Falleg lóð með miklum gróðri. Bílskúrsréttur. Verð 18,5 millj. 2008 Bræður unnu Reykjavík- urmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi 2002 var haldið laugardaginn 6. apr- íl. 27 pör spiluðu Barómeter-tví- menning, allir við alla með 2 spilum á milli para. Sigurvegarar voru Sigur- björn Haraldsson og Anton Haralds- son með +155 sem jafngildir 62,0 % skori. Þeir leiddu nánast allt mótið og voru með vel yfir 65% skor alveg til loka móts. Þeir unnu sér inn tit- ilinn Reykjavíkurmeistarar í tví- menningi 2002 auk þess sem þeir unnu sér inn rétt til að spila í úrslit- um Íslandsmótsins í tvímenningi 2002. Lokastaða efstu para var þessi: Sigurbjörn Haraldss. – Anton Har. +155 Valgarð Blöndal – Jónas P. Erlingss. +133 Aron Þorfinnss. – Sigurjón Tryggvas. +119 Jón Baldursson – Ragnar Hermannss. +88 Ísak Örn Sigurðsson – Ómar Olgeirss. +68 Svala Pálsdóttir – Ólöf H. Þorsteinsd. +64 Hjördís Sigurjónsd. – Kristján Blöndal +60 Una Árnadóttir – Jóhanna Sigurjónsd. +46 Aðaltvímenningur Bridsfélags Reykjavíkur Aðaltvímenningur BR byrjaði þriðjudaginn 9. apríl. 40 pör spila 39 umferðir með 4 spilum á milli para. Tvímenningurinn stendur yfir í 5 þriðjudagskvöld. Staða efstu para eftir 1. kvöldið: Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason +138 Ásmundur Örnólfss. – Gunnl. Karlss. +104 Hermann Friðrikss. – Guðl. Sveinss. +101 Páll Valdimarsson – Eiríkur Jónsson +92 Júlíus Snorrason – Guðmundur Pálss. +92 Heiðar Sigurjónsson – Bjarni Einarss. +67 Aron Þorfinnss. – Sigurjón Tryggvas. +65 Ragnheiður Niels. – Hjördís Sigurjónsd.+60 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Fjarðabyggðar Þriðjudagana 19. og 26. mars og 3. apríl sl. var spiluð firmakeppni hjá Bridsfélagi Fjarðabyggðar. Eftirtalin fyrirtæki og spilarar hlutu hæsta skor. Jón Ingi Ingvarsson – Kristján Kristjánsson Sparkaup 260 Ásmundur Ásmundss. – Einar Þorvarðarson Byggðarholt 245 Ásgeir Metúsalemss. – Kristján Kristjánss. Eimskipafélag Íslands 243 Jóhanna Gísladóttir – Vigfús Vigfússon Vátryggingafélag Íslands 240 Sigurður Hólm Freyss. – Þórir Aðalsteinss. Gáma- og tækjaleiga Austurl. 239 Ásgeir Metúsalemss. – Kristján Kristjánss. Sporður 239 Böðvar Þórisson – Skúli Sveinsson Rafveita Reyðarfjarðar 235 Sigurður Hólm Freyss. – Þórir Aðalsteinss. Pizza 67 Eskifirði 233 Óttar Guðmundsson – Jónas Jónsson Kaupþing 230 9. apríl var spilaður tvímenningur 11 pör meðalskor 165. Jóhanna Gísladóttir – Vigfús Vigfússon 185 Sigurður H. Freyss. – Þórir Aðalsteinss. 180 Haukur Björnsson – Magnús Bjarnason 178 Ásgeir Metúsalemss. – Kristján Kristj. 172 Árni Guðmundss. – Þorbergur Hauksson171 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 11. apríl var spilað annað kvöldið af fjórum í Butler tví- menningi félagsins. Bestu skori kvöldsins náðu: Baldur Bjartmarss.-Guðlaugur Sveinss. 41 Aron Þorfinnsson-Sigurjón Tryggvason 41 Leifur Kristjánsson-Árni Már Björnsson 37 Birgir Ö. Steingrímss.-Þórður Björnsson 36 Staðan er þessi: Óskar Sigurðss.-Sigurður Steingrímss. 83 Ragnar Jónsson-Georg Sverrisson 63 Jón Stefánsson-Guðlaugur Nielsen 57 Aron Þorfinnsson-Sigurjón Tryggvason 41 Keppnin heldur áfram fimmtu- daginn 18. apríl. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg, og hefst spilamennska kl.19.30. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á níu borðum fimmtudaginn 11. apríl. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnlss. 209 Viðar Jónsson – Sigurþór Halldórsson 202 Bjarni Guðmundss. – Haukur Hanness. 186 AV Filip Höskuldsson – Páll Guðmundsson 183 Kristjána Halldórsd – Eggert Kristinss. 178 Auðunn Bergsveinss – Sigurður Björnss 178 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.