Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 45 EIGNIR ÓSKAST TIL KAUPS ÁKVEÐNIR KAUPENDUR 400-600 fm einbýlishús óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir 400-600 fm einbýlishúsi á sjávarlóð eða góðum útsýnisstað. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast Höfum kaupendur að góðum einbýlishúsum á Seltjarnarnesi. Mjög góðar greiðslur í boði. Tvíbýlishús óskast Tveggja íbúða hús með rúmgóðri aukaíbúð óskast strax. Staðsetning vestan Elliðaáa. Verðbil 25-40 millj. Einbýli óskast - staðgreiðsla Æskileg staðsetning: Stigahlíð - Hlíðar (t.d. Háahlíð) - Stóragerðissvæðið - Norðurmýri - Þingholt. Traustur viðskiptavinur óskar eftir 280-400 fm einbýlishúsi á einhverjum af ofangreindum stöðum. Staðgreiðsla í boði. Raðhús við Vesturbrún óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir raðhúsi við Vesturbrún. Raðhús í Fossvogi og Hvassaleiti óskast. Höfum verið beðnir að útvega góð raðhús í Fossvogi og Hvassaleiti. Hæð í Hlíðunum Höfum kaupanda að 110-140 fm hæð í Hlíðunum. Einbýlishús í Þingholtunum óskast. Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðu 250-400 fm einbýlishúsi í Þingholtunum. Hæð á Teigum, Lækjum eða Heimum óskast. Höfum kaupanda að 5 herb. hæð í einhverju af ofangreindum svæðum. Íbúð í Kópavogi óskast - 4ra herb. Traustur kaupandi óskar eftir 110-120 fm 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk í Kópavogi. Íbúð í stórri lyftublokk í Reykjavík kemur vel til greina. 2ja herbergja íbúð óskast Höfum kaupanda að 2ja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð. Svæði: Háaleiti, Fossvogur, Smáíbúðahverfi eða Heimar. Garðabær Gott raðhús í Garðabæ, gjarnan á einni hæð m. fjórum herbergjum og góðum stofum, óskast. Kolbeinsstaðamýri Traustur kaupandi óskar eftir góðu raðhúsi eða parhúsi í Kolbeinsstaðamýri. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, Stigahlíð eða Fossvogi óskast. Höfum trausta kaupendur að góðum einbýlis- og raðhúsum á þessum svæðum. Sérhæðir óskast 120-160 fm sérhæðir óskast. Æskileg staðsetning: Vesturbær, Hlíðar, Þingholt, Fossvogur eða Kringlusvæðið. 120-160 fm íbúð í lyftuhúsi óskast Æskileg staðsetning: Klapparstígur, Skúlagata eða Kirkjusandur. Atvinnuhúsnæði óskast Höfum kaupendur að ýmiss konar atvinnuhúsnæði, t.d. 100-200 fm skrifstofu- og verslunarplássum. Einnig höfum við sterka fjárfesta sem óska eftir stórum eignum sem eru í útleigu. 110-150 fm skrifstofuhæð (pláss) óskast Traustur kaupandi óskar eftir 110-150 fm skrifstofuhæð (rými). Staðgreiðsla í boði. 500-700 fm skrifstofuhæð í Reykjavík óskast Traustur kaupandi óskar eftir 500-700 fm skrifstofuhúsnæði. Staðgreiðsla. Plássið mætti gjarnan vera í austurborginni. Byggingarlóð í Reykjavík óskast Traustur byggingameistari óskar eftir góðri byggingarlóð í Reykjavík. „Lélegt“ hús á góðri lóð kemur einnig vel til greina. FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 BÁSBRYGGJA - OPIÐ HÚS Fjárfesting til framtíðar Einstakt hús, teiknað af Valdísi Bjarnadóttur. Er í einkasölu hjá fast- eignasölunni Foss. Húsið er 5 herbergja raðhús ásamt eldhúsi með borðstofu, tveimur baðherbergjum og tvöföldum innbyggðum bílskúr. Í stofu er mikil lofthæð og fallegir bogadregnir útsýnisgluggar. Mahóní- skraut-arinn með marmara og tveir stórir amerískir stofustólar fylgja kaupunum. Hér er um að ræða eitt af fáum húsum í Bryggjuhverfi í Grafarvogi þar sem stórar garðsvalir snúa í vestur með útsýni yfir haf- flötinn og sundin blá. Einstök veðursæld jafnt á sumrum sem vetrum. Kyrrð og ró skammt frá miðbæ Reykjavíkur. Brunabótamat rúmar 20 millj. Tilboð óskast. Við bjóðum ykkur velkomin að líta á eignina sunnudaginn 14. apríl frá kl. 15-17 eða sunnudaginn 21. apríl frá kl. 15-17. ÞINGHOLT - LOKASTÍGUR Erum með í einkasölu mjög gott nýuppgert einbýlishús á Lokastíg. Húsið er á þremur hæðum, furugólfborð eru á annarri og þriðju hæð, flísar á fyrstu hæð. Útgengt í garð frá stofu. Eldhús og stofa eru í alrými með fallegum flísum á gólfum. Baðherbergi flísalagt með panel á veggjum. Úr svefnherbergi á efstu hæð er útgengt á svalir. Húsið hefur verið endur- byggt að stórum hluta. Eignin er öll nýendurgerð. Eign sem vert er að skoða. Verð 17,9 millj. Bæjarlind Til sölu/leigu skrifstofur á annarri hæð — 794 fm www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Glæsilegt vandað húsnæði. Mjög góð staðsetning. Mjög gott út- sýni, húsið er klætt að utan með granítflísum og áli, gluggar eru úr áli. Öll jarðhæðin er þegar komin í leigu ásamt allri fyrstu hæðinni, samtals 1.589 fm. Eigum eftir í þessu húsi til sölu eða leigu skrif- stofur á annarri hæð, samtals 794 fm. Mögulegt að skipta upp í smærri einingar. Bílastæði í bílahúsi fylgja hverjum eignarhluta. Við óskum Læknalind, Ego Dekor og Værð og voðum til hamingju með nýjan glæsilegan rekstur sem þeir hafa hafið í húsinu. Bergafl sf. byggingarfélag OPIÐ 9-18 Glæsileg 120 fm „penthou- se“ íbúð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli, á þessum vinsæla stað. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði, parket á gólf- um, flísar á baðherb. Suð- ursvalir. Stórkostlegt útsýni. Húsið er klætt að utan með litaðri álklæðningu og því næst viðhaldslaust. Vönduð sameign. Áhv. húsbréf um kr. 7,4 m. (5,1%). Verð 21,4 millj. Þorsteinn og Anna bjóða ykkur velkomin. SÓLTÚN 28 “penthouse” OPIÐ HÚS KL. 13–17 Í DAG                            !   "     #   $ $ $ %     " %&  %    '  ()  *$+,  &    -.                           !!!! Parketslípunin Aðall býður ásett parket á verði sem þú getur ekki látið fram hjá þér fara. Hafðu samband í síma 694 2154. Kynntu þér nánari upplýsingar um verð og skoðaðu myndir af vörum okkar á www.parketoglist.is. www.parketoglist.is Parketslípunin Aðall ehf. 10 mm gegnheil eik rustic, ásett og fullunnið: ……………5.290 kr./m2 10 mm hlynur exclusive, ásett og fullunnið: ……………5.990 kr./m2 10 mm merbau, ásett og fullunnið: ……………5.590 kr./m2 21 mm eik nature, fallandi lengdir allt að 2 m, ásett og fullunnið: ……7.790 kr./m2 21 mm fura, 2 m löng, ásett og fullunnið: ……………4.990 kr./m2 Daily vits FRÁ Langsterkasta blandan á markaðnum. Með gæðaöryggi FRÍHÖFNIN S ta n sl a u s o rk a Umræðu- fundur um sortuæxli STYRKUR, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með umræðufund um sortu- æxli í Skógarhlíð 8, þriðjudaginn 16. apríl kl. 20. Sigurður Böðvarsson krabba- meinslæknir flytur erindi um sortu- æxli, útlit þeirra og einkenni, en tíðni sortuæxla hefur aukist mikið hér á landi, segir í fréttatilkynningu. LEIÐRÉTT Siðfræðistofnun Í viðtali við Ólöfu Ýrr Atladóttur, formann Líffræðifélags Íslands, í blaðinu í gær var sagt að félagið hefði ætlað að halda ráðstefnu með Siðfræðifélagi Íslands. Hið rétta er að það var Siðfræðistofnun Háskóla Íslands sem ætlunin var að halda ráðstefnuna með. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Söfnun til rannsókna á sykursýki STYRKTARFÉLAGIÐ „Lengra líf, betri heilsa“ var stofnað í mars sl. Markmið félagsins er að stuðla að rannsóknum sem leiða til lengra lífs og betri heilsu. Félagið styrkir m.a. rannsóknir á sykursýki. Nú stendur yfir söfnun á vegum félagsins í samvinnu við Hjartavernd en prófessor Gunnar Sigurðsson, formaður Hjartaverndar, hefur unn- ið að rannsóknum á sykursýki og æðasjúkdómum. Verndari sjóðsins er séra Pétur Þórarinsson, en að- standendur og vinir hans stofnuðu sjóðinn. Séra Pétur hefur eins og flestir vita misst báða fætur vegna æðaskemmda af völdum sykursýki,“ segir í fréttatilkynningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.