Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 49
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 49 Tónheimar bjóða upp á nám í píanóleik og hafa þá sérstöðu að nemendum er kennt að spila tónlist eftir eyranu. Námskeið Tónheima henta fólki á öllum aldri, jafnt byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Námskeiðið stendur í 13 vikur. Innritun hefst 2. janúar í síma 896 9828 og stendur frá kl. 9-12 alla virka daga. Kennsla hefst 14. janúar nk. Nýtt 8 vikna námskeið hefst 29. apríl. Tónheimar bjóða upp á nám í píanóleik og hafa þá sérstöðu að nemendum er kennt að spila tónlist eftir eyranu. Námskeið Tónheima henta fólki á öllum aldri, jafnt byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Innritun hefst 15. apríl í síma 896 9828 og stendur frá kl. 9-12 alla virka daga. RAÐGREIÐSLUR Sölusýning - Sölusýning 10% staðgreiðsluafsláttur Sími 861 4883 á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli við Sigtún, Reykjavík, í dag, sunnudag kl. 13-19 Glæsileg teppi á mjög góðu verði kvenfataverslun Skólavörðustíg 14, sími 551 2509. Vordragtir Útskriftar- dragtir Margar gerðir 30% afsláttur þessa viku Bjóðum RC íbúðarhús, sumarhús og fjölnotahús, stór og lítil RC Hús, Sóltún 3, 105 Rvík. s. 511 5550 Veffang: www.rchus.is Netfang: rchus@rchus.is Veist þú að: 1. Öll RC húsin eru byggð úr sérvalinni, hægvaxinni norskri furu af 1. sorteringu. 2. Að efnið í öll RC húsin kemur tilsniðið og númerað eins og teikningarnar og sperrur samsettar. 3. Að RC húsin eru staðbyggð hús eftir íslenskri hönnun. 4. Að þú færð sennilega hvergi betri laun en við að byggja þitt eigið RC hús. 5. Að allt fylgir með sem þarf til að byggja RC húsin og því þarft þú aldrei út í búð á byggingartímanum. Guðrún Arnalds, símar 896 2396 og 551 8439 Líföndun Guðrún Arnalds verður með helgarnámskeið í líföndun helgina 4. og 5. maí. Djúp öndun hreinsar líkama og sál, eykur bjartsýni og lífsorku og blæs burtu kvíða og kvillum. Jóga mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30 v/Háaleitisbraut „Tíminn er líf og lífið býr í hjartanu“ EINKATÍMAR: HÓMÓPATÍA - NUDD - LÍFÖNDUN Í SÍÐASTA mánuði stóðu samtökin „Auður í krafti kvenna“ fyrir sér- stöku átaki þriðja árið í röð að því er virðist í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins að leyfa 9-15 ára dætrum útivinnandi foreldra að verja einum degi á vinnustöðum foreldra sinna. Þetta stóð drengjum ekki til boða. Með þessu er verið að mismuna börnum eftir kynferði. Þá er stutt í að farið verði að mismuna þeim á annan hátt. Mér finnst þetta rangt. Karlar eru yfirleitt með hærri laun en konur en við bætum ekki fyrir það með öðru óréttlæti. Á sínum tíma hefði það ekki dugað gegn þrælahaldi svartra manna að hneppa hvíta menn í þrældóm. Það þarf að ala börnin upp við jafnrétti en ekki forréttindi. Ganga þau ekki saman í skóla? Búa þau ekki saman á heimili? Ég þekki það af eigin raun að búa við kúgun kvenna. En aldrei dytti mér í hug að úr því yrði bætt með því að innleiða kúgun karla. AMAL RÚN QASE, móðir 9 ára drengs. Lengi lifi óréttlætið! Frá Amal Rún Qase:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.