Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 54

Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ STROMPLEIKURINN KOSTULEGUR SKOPLEIKUR - SÝNING Í KVÖLD! Í dag sun. 14/4 kl. 14:00 uppselt, lau. 20/4 kl. 13:00 örfá sæti laus og kl. 16:00 örfá sæti laus, sun. 21/4 kl. 14:00 nokkur sæti laus, lau. 27/4 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 28/4 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, sun. 5/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 12/5 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 17:00 nokkur sæti laus. JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI - Guðrún Helgadóttir Litla sviðið kl 20.00 Fös. 19/4 uppselt, fim. 25/4 uppselt, fim. 2/5. Síðustu sýningar. HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI - Richard Wagner STROMPLEIKURINN – Halldór Laxness Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is Lau. 20/4 uppselt, fim. 25/4 uppselt, mið. 1/5 nokkur sæti laus. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Fös. 19/4, fös. 26/4. 2 sýningar eftir. ANNA KARENINA – Lev Tolstoj Stóra sviðið kl 20.00 Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee 3. sýn. í kvöld sun. 14/4 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 18/4 örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 21/4 örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 27/4 örfá sæti laus. Frumsýning lau. 11/5 uppselt, mán. 13/5 örfá sæti laus, mán. 20/5 nokkur sæti laus, fim. 23/5 örfá sæti laus, sun. 26/5 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl 20.00 VEISLAN - Thomas Vinterberg, Mogens Rukov. Leikgerð: Bo hr. Hansen Frumsýning fim. 18/4 uppselt, sun. 21/4, mið. 24/4, lau. 27/4. Sýningin er ekki við hæfi barna. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Síðustu sýningar Sunnudag 14. apríl kl. 14 Sunnudag 14. apríl kl. 17 Sunnudag 21. apríl kl. 14 Sunnudag 21. apríl kl. 17 Miðaverð kr. 1000 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur sunnudaginn 14. apríl laugardaginn 20. apríl föstudaginn 26. apríl laugardaginn 27. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. 2. sýn í kvöld kl 20 - UPPSELT 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 4. sýn mi 24. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýn fi 25. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 21. apr kl 20 - UPPSELT Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR Pink Floyd - The Wall Mi 17. apr kl 20 og kl 22:30 Fi 18. apr kl 22 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 20. apr kl 20 - LAUS SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 28. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: síðustu sýningar PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI Kvos Menntaskólans á Akureyri Þri 23. apr kl 17 og kl 21 Miðapantanir í síma 4621797 þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 19. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - AUKASÝNING Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                                    Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 Föstud. 19. apríl kl. 20.00                                                           !        "                !  "        #    $     % &'   %#   '   $ (! ) "   *+ '  ,      &'      -   &'   # ..//  "         #  0( 1"  $ (!  2 3  $     ( + "     1! (    ' ( ! 4  5 6   7"     8 999(   Í dag, sunnudag 14.4 kl. 16.00 Sunnudags-matinée John Lill, píanóleikari flytur verk eftir Mozart, Brahms, Shostakovich og Beethoven. Mánudagur 15. apríl kl. 21:00 Kvennakórinn Vox Feminae flytur Liebeslieder-Walzer op. 52 eftir Johannes Brahms. Einnig koma fram Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari og Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika ÁSKELL, SAKARI& STRAUSS NOKKUR SÆTI LAUS Richard Strauss: Dansar Salóme Áskell Másson: Hyr frumflutningur Richard Strauss: Alpasinfónían Þrjú glæsileg verk sem aldrei hafa heyrst áður í Háskólabíói. Enda krefst dagskráin yfir eitt hundrað manna hljómsveitar. Það er tónlist sem kveður að. Munið eftir tónleikunum í gulu röðinni 2. maí með einleik Erlings Blöndals Bengtssonar. Athugið breytta dagsetningu. Hljómsveitarstjóri: Peter Sakari AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð fimmtudaginn 18. apríl kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is                                                                 ! "#$ $      !        "         % &'() (  *# # ++,   #$%&'    (   )     #*&&'+  ))  ,    -./+  01 2 /3! "   !,    -  '  .    .  ! 1 ,     '  0/ #4&&5   1   (   $    &'() (  %    6 /   )77    2  8 )                ÞAÐ er mikil list að búa til tón-list sem höfðar til allra, en umleið að halda listrænum markmiðum óskertum. Hvað þá að búa til tónlist sem er skemmtileg og ná á sama tíma að að sneiða fram hjá allri froðu. Moby gerði þetta með Play á sín- um tíma; St. Germain leysti þetta listilega á Tourist svo og Air með hinni frábæru Moon Safari. Svo má líka nefna Portishead og Massive Attack þó að skemmtigildið á þeim bænum sé nú kannski ekki aðallinn. Einnig er hægt að klúðra svona þreifingum illilega eins og drepleið- inleg skífa Zero 7 frá í fyrra er til vitnis um, að maður tali nú ekki um popphænsnin í Groove Armada... En Röyksopp tekst þetta. Og það frábærlega. Og það sem er kannski ótrúlegast er að svo virðist sem þeir hafi slysast til þess arna. „Markaðslegt sjálfsmorð“ Það er hægara sagt en gert að lýsa tónlist Röyksopp í orðum, eins klisjukennt og það kann að hljóma. Svo virðist sem hinir og þessir stílar svífi inn og út úr blöndunni. Sveim- kennt popp?, djasskennd rafsuða?, framsækin bakgrunnstónlist? „Svarið verður að vera já,“ segir Svein þegar ég spyr hvort þeir hafi orðið hissa yfir þessum vinsældum plötunnar og þeirri staðreynd að gagnrýnendur hafa og lofað hana í hástert. „Við bjuggumst ekki við neinu og því kom þetta okkur á óvart. Sér- staklega að kaupendur og gagnrýn- endur séu að sammælast um þetta“. Svein samþykkir fúslega að tónlist þeirra líkist í einhverju þeim nöfnum sem talin eru upp hér að framan. „Sérstaklega Air. Við erum mjög hrifnir af þeim, sérstaklega þykir okkur kostur að þeir gera engar málamiðlanir hvað listina varðar.“ Í ljós kemur að Svein og félagi hans, Torbjørn Brundtland, eru meiri fiktarar en sprenglærðir tölvu- nerðir. Þeir svona „vita aðeins hvað þeir eru að gera,“ að sögn Sveins. „Við erum svolítið barnalegir býst ég við, að því leytinu til að við vorum bara að búa til tónlist, eftir okkar höfði. Við vorum ekki að stefna vís- vitandi inn á einhvern „sófapopps- markað“. Kenjótt nafn sveitarinnar ber með sér ýmsar merkingar, þýðir orðrétt Röyksopp – norskt framtíðarpopp Eins og gorkúlur Norski dúettinn Röyksopp gaf út plötuna Melody A.M. seint á síðasta ári, plötu sem hlaðin hefur verið gegndarlausu lofi síðan. Arnar Eggert Thoroddsen sló á þráðinn til frænda síns, Svein Berge, og reyndi að komast að því hvað eiginlega væri í hrökkbrauðinu hans. ÞESSI fyrsta plata Röyksopp er alveg einstaklega vel heppnað verk, sérstaklega þegar haft er í huga að þeir félagar, Svein og Torbjörn, ná þeim árangri óvart, ef svo mætti segja. Það er oftast til heilla er menn eru væntingarlausir við gerð platna. Vin- ur okkar Moby var t.a.m. einfaldlega að dútla við að skeyta saman hinum og þessum stílum á plötunni Play, sem hitti svo góðu heilli alla saman í hjartastað, örgustu rokkara sem prúð- búna verðbréfa- sala. Svipaða sögu er að segja af meistaraverki Air, Moon Safari. Í báð- um tilfellum er um að ræða plötur sem hægt er að setja á við hvaða til- efni sem er, hvort sem það er teiti, auglýsing, útvarp eða stofusamsæti. Sjaldnast gerir nokkur athugasemd- ir, tónlistin virðist þessleg að henni er hreinlega ófært að angra nokkurn mann. En um leið er listrænt gildið algert. Melody A.M. er einmitt svona plata. Ljúf raftónlist sem afskaplega erfitt er að pinna niður, þrátt fyrir tugi hlustana. Tourist með St. Germain er t.a.m. greinilega djass- skotið verk, einhvers konar djassað hús og það er auðvelt að greina áhrif frá Bacharach á Moon Safari. En Röyksopp eru skrambi erfiðir í þess- um efnum – þetta er órætt og frá- bærlega samið sófapopp sem mamma gæti „fílað“ í botn, ef því er að skipta. Rennslið er t.d. óaðfinnanlegt og því erfitt að taka út einhverja há- punkta. Hér er ekki snöggan blett að finna; frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu svífa dægiljúfir tónar um og eins og með allar góðar sveimplötur (e. ambient), þá tekur maður varla eftir plötunni en samt þó. Röyksopp nálgast þann geira sem þeir starfa innan af velkomnum frumleika og eru afar séðir hvað hljóðsmölun, hljómbútanotkun og taktsmíði varðar. Frábær plata í einu og öllu og hananú!  Tónlist Áleitin bak- grunnstónlist Röyksopp Melody A.M. Wall of Sound Recordings Frábær plata frá frændum okkar í Noregi. Súrt en settlegt sófapopp. Moby hvað!? Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.