Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 59

Morgunblaðið - 14.04.2002, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 59 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.50. B. i. 16. Sýnd kl. 2.45, 5.15, 8 og 10.30. Mán kl. 5.15, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10  kvikmyndir.com  MBLDV Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Sýnd kl. 2. B.i. 12 ára. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist ATH! ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Yfir 25.000 áhorfendur Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 4 Óskarsverðlaun 4 2 1 - 1 1 7 0 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8, 10. Vit nr. 367. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2,4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 10.25.Sýnd sunnud kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is betra en nýtt Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2 og 5.50. Mán kl. 5.50. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd sunnud kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4.10. Ísl. tal. Sýnishorn á Lord of the Rings II - Two Towers Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4.Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Hinn uppfinningasami snillingur Jimmy Neutron er kominn í bíó. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3 og 5.30. Mán kl. 5.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Ísl. tal. FRUMSÝNING Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins. EFTIR nokkra daga, eða dagana 17.–21. apríl verður haldin í fyrsta sinn ný al- þjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Það er Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) sem ætlar að gangast fyrir árlegri kvikmyndahátíð hér á landi sem helguð verður heimildar- og stuttmyndum og um- fjöllun um þær. Hátíðinni hefur verið valið nafnið REYKJAVÍK SHORTS & DOCS. Vonast þeir til að hátíðin veði íslenskri kvik- myndagerð til framdráttar. Opnunarmynd verður spænska heimild- armyndin Í vinnslu eða „En Construccion“ eftir José Luis Carragio sem verður við- staddur opnunina. Varað við sumum myndanna Hátíðin á að endurspegla það besta og nýjasta sem framleitt er á sviði heimildar- og stuttmynda á Íslandi, í Evrópu og helst víðar. Hún skiptist í tvo aðalþætti, sýn- ingar og umfjöllun. Sýndar um 50 myndir í fimm meginflokkum. Evrópskar heimild- arkvikmyndir frá um 20 löndum, evr- ópskar stuttmyndir sem sýndar eru á mörgum hátíðum, nýjar íslenskar heimild- armyndir, nýjar íslenskar stuttmyndir, og úrval norrænna heimildar- og stuttmynda frá Nordisk Panorama-hátíðinni í Árósum haustið 2001. Hinn 21. apríl verður haldin í Norræna húsinu kynning og námsstefna undir heit- inu „Verk í vinnslu“. Nokkrir íslenskir heimildarmyndagerðarmenn mun ræða verk sem þeir hafa í vinnslu og sýna kafla úr þeim. Fjallað verður um sölu- og dreif- ingarmál á erlendum mörkuðum og dreif- ingu heimildarmynda í stafrænu formi. „Flestar myndanna eru mjög persónu- lega myndir, en ekki um sögu Íslands, einsog oft hefur verið. Fjórar íslenskar myndir verða frumsýndar auk tveggja nýrra mynd og brota úr öðrum sem eru í vinnslu,“ segir Ólafur H. Torfason, einn aðstandenda hátíðarinnar. Sérstakt safn mjög sterkra evrópskra mynda, sem eru einnig mjög persónulegar. Þetta eru mjög vandaðar og dýrar myndir sem sýndar eru fyrst og fremst í bíó. „Sumar eru mjög léttar, en aðrar það dökkar að ástæða er til að vara fólk við þeim. Án þess að fara nánar út í það, þá er farið yfir ýmis mörk sem hingað til hafa verið virt og áhorfandinn er spurður: hvar eru þín mörk?“ Ólafur segir margar myndanna hafa vakið gífurlega mikla athygli og umræðu, og eru jafnvel stórkostleg listaverk og að hátíðin sé sú stærsta og vandaða sem hald- in hefur verið á Íslandi. – Vill almenningur sjá þetta? „Já, ég býst við að það verði talsverð að- sókn og fólk átti sig á að á hátíðinni er talsvert af verðmætu efni og nýju,“ Ólafur H. Torfason að lokum. Heimildar- og stuttmyndahátíð í Reykjavík Sterkar og persónu- legar myndir Heimildarmynd Þorsteins J „Takk mamma mín“ verður frumsýnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.