Morgunblaðið - 14.04.2002, Side 61

Morgunblaðið - 14.04.2002, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 61 Sýnd kl.2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 6. Vit 357. Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar ogkolsvartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 2 og 6. Mán kl. 6. Vit 349. Sýnd kl. 4, 6, 8, 9, 10 og 11. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour” á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! HL. MBL Sýnd kl. 5.45. Vit . 351 FRUMSÝNING DV 1/2 Kvikmyndir.is ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRUMSÝNING Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench (Shakespeare in Love) og Kate Winslet (Sense & Sensibility, Titanic) voru báðar tilfnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í Iris enda sýna þær stjörnuleik í myndinni.Hér er á ferðinni sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Sýnd á klu kkut íma frest i á kv öldin !  kvikmyndir.is KATE WINSLET JUDI DENCH Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. HK. DV  SV. MBL Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioX Ó.H.T. Rás2 Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl. tal. www.regnboginn.is Yfir 25.000 áhorfendur 2 Óskarsverðlaunl Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30 B.i 16. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Sýnd kl.8 og 10.40. B.i 16. ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit K læ ja r þ ig í tærnar? Gætu það verið fótsveppir? Lamisil krem 15 g og úðalausn 15 ml Ráðgjöf og kynningar í Lyfju kl. 14–18 dagana: Lágmúla 15. apríl Laugavegi 16. apríl Smáratorgi 17. apríl Spönginni 18. apríl Smáralind 19. apríl 15% afsláttur 15. – 19. apríl einnig í Lyfju Setbergi, Lyfju Grindavík, Lyfju Kringlunni Apótekinu: Iðufelli, Hagkaup Skeifunni, Hagkaup Akureyri 15% afsláttur 15.–19. apríl SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld kl. 20.00 heimildarmyndina Ljós heimsins eft- ir Ragnar Halldórsson. En sú mynd fylgir fyrrverandi forseta Íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur eftir í leik og starfi. Þykir myndin hafa skilaboð til allra kynslóða um að það sé hægt að eldast með reisn. Leitin að tilganginum Ljós heimsins hefst kosninganótt- ina 1980, en fer síðan yfir í tímabilið eftir Bessastaði. Dregin er upp mynd af viðburðaríku lífi, heima og einkum erlendis, þar sem frú Vigdís starfar við ýmis menningarmál, ekki síst á vegum UNESCO, menntunar-, vís- inda- og menningarstofnunar SÞ. Ragnar Halldórsson leikstjóri sagði þegar hann var spurður hvaða hlið á Vigdísi hann væri að sýna í myndinni: „Við þekkjum Vigdísi öll sem emb- ættismann, og ef við eigum okkur öll grímu sem við sýnum heiminum þeg- ar við komum fram opinberlega, þá kynnumst við Vigdísi á bakvið grím- una. En það er meira en það, því myndin sýnir leit Vigdísar að tilgangi með lífi sínu eftir að hún hættir í embætti forseta Íslands. Sýnir hvernig henni tekst að breyta tilveru sinni og tekst á við það.“ Ragnar segir vinnuferli myndar- innar hafa tekið þrjú ár í heildina. Fyrst ætlaði hann að gera mynd um Ísland með augum Vigdísar, en fékk enga styrki til þess. Hann ákvað því að gera þessa mynd sem Kvikmynda- sjóður veitti styrk. Barnslega einlæg „Ég kynntist Vigdísi sem vinur og hún hefur mikla barnslega einlægni sem ég er ekki viss um að allir kunni að meta. Ég hef sjálfur eitthvað af því og kann að meta það í fari annarra og finnst það mikill kostur.“ Ragnar segir myndina sýna margar aðrar hliðar á Vigdísi sem fæstir þekkja, og m.a verður farið á leynistað Vigdísar þar sem vaxa fjögurra blaða smárar. Vigís sagði sjálf um myndina þegar blaðamaður Morgunblaðsins spurði hana álits: „Ef þetta væri ekki ég fyndist mér hún reglulega upplýs- andi. Fræðandi um hvað þessi eina manneskja er að gera og til hvers hún er að því. Hún er að leggja sitt af mörkum til þess að eitthvað verði skárra en það var eða hefur verið.“ Ljós heimsins í Sjónvarpinu Bakvið grímuna Ljósmynd/Ari Magg Hvað hefur Vigdís Finnboga- dóttir gert síðan hún lét af emb- ætti forseta Íslands? hilo@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.