Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 3HeimiliFasteignir
NESVEGUR + BÍLSKÝLI Falleg 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í nýlegu 4-býli með opnu bíl-
skýli. Parket, flísar. Fallegt útsýni út á sjó og yfir á
Reykjanesfjallgarðinn. Verð 13,2 millj.
HULDULAND - FOSSVOGUR Rúmgóð og
falleg 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjöl-
býli. Sérgarður með hellulagðri verönd og trábeð-
um. Mjög snyrtileg sameign. Verð 13,2 millj. Sjá
nánari umfjöllun á netinu.
EYJABAKKI + AUKAHERB. Góð 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með litlum sérgarði og
mjög góðu aukaherbergi á sömu hæð og eru inn-
gangar inn í íbúðina og aukaherbergið hvor á
móti öðrum. Húseignin er nýlega viðgerð. Áhv.
lán. Verð 9 millj. Sjá myndir og lýsingu á netinu.
SKIPASUND - HÆÐ - LAUS STRAX-
Rúmgóð lítil sérhæð í eldra forsköluðuð timbur-
hús. Húsið, sem er forskalað utan á járnklæðn-
ingu, stendur á stórri lóð. Endurnýjað eldhús, ný-
legt parket. Verð 7,9 millj.
AUSTURSTRÖND + BÍLSKÝLI - SELTJ.
Góð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í vinsælu
lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. Miklar svalir með frá-
bæru útsýni, gott stæði í bílgeymslu fylgir og
staðsetning að þjónustu frábær. Verð 11,9 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Mjög falleg 2ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stafaparket
og flísar. Flísalagt bað. Fallegt eldhús. Verðlauna-
garður. Stórar suðursvalir. Verð 9,6 millj. LAUS
STRAX. Sjá nánar 25 myndir á netinu.
HRAUNBÆR - LAUS Góð 60 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í húsi sem er nýlega klætt að
hluta. Sjá myndir og lýsingu á netinu. Verð 7,9
millj.
KIRKJUSTÉTT - EINBÝLI Plata undir ein-
býlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl-
skúr alls 238,9 fm. Vel staðsett neðan við götu í
jaðri byggðar. Sérstaklega skemmtileg eign fyrir
stóra fjölskyldu. Hægt að fá tilbúið til innréttinga.
HAMRAVÍK 3 falleg einbýlishús sérstaklega
vel staðsett með tilliti til útsýnis, þjónustu og
vegtenginga .Tvö húsin eru á einni hæð rúmlega
180 fm íbúð auk tvöfalds innbyggðs bílskúrs og
eitt á tveimur hæðum, 223 fm auk tvöfaldrar bíl-
geymslu, með möguleika á góðri 3ja herbergja
séríbúð niðri og 5 herbergja íbúð uppi. Öll húsin
eru teiknuð af Hómeru Gharavi og Þorgeiri Þor-
geirssyni og eru sérlega skemmtileg bæði hvað
varðar stíl og nýtingu. Verktakar Húsvirki ehf.
Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofu
okkar.
ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Óskað er eftir til-
boði í plötu undir glæsilegt 250 fm einbýli á tveim-
ur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verðlauna-
teikning Sigurðar Hallgrímssonar. Frábær stað-
setning.
LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Skemmtileg einlyft
raðhús, 170 fm með 40 fm innb. bílskúr, í hjarta Vík-
urhverfisins. Húsunum er skilað tæplega tilbúnum
til innréttingar að innan en fullbúnum að utan á
grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. TVÖ
HÚS EFTIR. Verð 16,8 og 17,2 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu 115 fm
verslunarhúsnæði á jarðhæð í vel staðsettu húsi.
Getur hentað hvort sem er undir verslunar- og/
eða þjónusturekstur. Verð 13,8 millj
DRAGHÁLS Til sölu eða leigu er einstaklega
vel staðsett 720 fm endaeining í mjög góðu og
snyrtilegu atvinnuhúsnæði. Skiptist í 500 fm á
jarðhæð með góðri lofthæð og 200 fm skrifstofu-
hæð með sérinngangi og fallegu útsýni. Mjög góð
aðkoma, góð útiaðstaða og bílastæði.
ATVINNUHÚSNÆÐI
NÝBYGGINGAR
2 HERBERGI I
SKILDINGANES M. AUKAÍBÚÐ Mjög
glæsilegt og vel staðsett einbýlishús sem býður
upp á fjöbreytta nýtingarmöguleika, með tvær að-
skildar íbúðir. Húsið er í mjög góðu ástandi enda
var húsið tekið í gegn frá grunni 1991. Þá fóru
fram miklar endurbætur á ytra byrði hússins og
umtalsverð endurnýjun að innan. Verð 34,9 millj.
RAUÐAGERÐI - HÆÐ 132 fm neðri sérhæð í
þríbýli ásamt bílskúr. Mjög skemmtilegur arki-
tektúr á íbúðinni sem hefur verið talsvert endur-
nýjuð. Stórar stofur 2-4 svefnherbergi. Verð 17,2
millj.
STUÐLASEL M. AUKAÍBÚÐ Glæsilegt
einbýlishús sem er að hluta til á tveimur hæðum
með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Einstaklings-
íbúð hefur verið innréttuð í hluta skúrsins. Húsið
er mjög vel staðsett í litlum lokuðum botnlanga,
lítur mjög vel út með nýlegum þakkanti og nýlega
málað. Stór, skjólsæll og fallegur garður. Verð
25,5 millj.
BRATTHOLT - ENDARAÐHÚS - MOS.
Gott 132 fm 4ra herbergja raðhús sem er á tveim-
ur hæðum. 2 stór herbergi stórt baðherbergi með
saunaklefa inn af. Sjá myndir og lýsingu á netinu.
Verð 15,5 millj.
ÁLMHOLT - MOSFELLSBÆR Þetta vel
staðsetta einbýli er 278 fm auk 48 fm bílsk. Húsið
er á 2 hæðum og er hægt að hafa séríbúð í kjall-
ara. Stór herb. Arinn. Góður garður. Verð 24,5
millj. Sjá 38 myndir á netinu
NJÖRVASUND - SÉRHÆÐ Falleg og ótrú-
lega rúmgóð sérhæð í skemmtilegu þríbýli vel
staðsettu í hverfinu. Bílskúrsréttur. Stórt grænt
svæði aftan við húsið. Mjög fallegt útsýni til aust-
urs og suðurs. Áhv. 4,3 millj. í húsbréfum. Verð
12,7 millj.
SÉRBÝLI
TÚNBREKKA + BÍLSKÚR Mjög góð 107 fm
jarðhæð í mjög vel staðsettu þríbýli innst í lokuð-
um botnlanga. 4 svefnherb. Rúmgóður innb. bílsk.
Parket og flísar. Áhv. 7 millj. Verð 13,9 millj. Sjá 25
myndir á netinu.
GRUNDARSTÍGUR - EINB. Fallegt og
mjög áhugavert 111 fm einbýli með góðum garði.
Mikið uppgert hús bæði að innan og utan. Áhv.
7,2 millj. Verð 15,5 millj. Sjá 20 myndir á netinu.
KAPLASKJÓLSVEGUR Lítið einbýlishús
byggt 1906, sem í dag innréttað sem hæð með
stórri stofu (áður tvær), svefnherbergi eldhús og
baðherbergi og ris sem er eitt rými og óinnréttað-
ur kjallari. Afhending 1. júní n.k.
ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ Enn eru
lausar nokkrar af þessum glæsilegu sérhæðum í
suðurhlíðum Grafarholtsins. Stór sérhæð með
bílskúr tilbúin til innréttingar frá 19,9 millj. eða
fullbúnar án gólfefna og eldunartækja frá 22,9
millj. Öll húsin eru fullfrágengin að utan. Frágeng-
in bílaplön, aðkeyrslur og stéttir upphitaðar. Leit-
ið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar eða hjá
sölumönnum.
RÁNARGATA + BÍLASTÆÐI Björt og góð
3-4ra herb. íbúð í góðu fjórb. Sérbílastæði á lóð.
LAUS STRAX. V. 11,8 millj. Sjá myndir á netinu.
LANGHOLTSVEGUR + AUKAÍBÚÐ Ein-
staklega falleg aðalhæð í þríbýli ásamt 28 fm bíl-
skúr sem er innréttaður sem einstaklingsíbúð og
er í dag leigður út. Verð 14,4 millj. Sjá nánar á 23
myndum á netinu.
BREIÐAVÍK - LYFTUHÚS Stórglæsileg 113
fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt inn-
byggðum bílskúr. Einstakl. vönduð íbúð. Parket
flísar. Fallegt útsýni. Áhv. 6,2 millj. Verð 16,5 millj.
4 - 6 HERBERGJA
HJALTABAKKI Mikið endurnýjuð og rúmgóð
4ra herb. íbúð á 3ju hæð í nýviðgerðu og máluðu
fjölbýli. Verð 11,5 millj. Sjá nánari lýsingu og
myndir á netinu.
LÆKJASMÁRI + BÍLGEYMSLA Falleg
4ra herb. 113 fm íbúð á 3ju hæð ásamt stæði í bíl-
geymslu. Sérþvottahús. Parket og flísar. Áhv. 6,7
millj. Verð 13,9 millj. Sjá nánar 16 myndir á netinu.
LINDARSMÁRI Glæsileg fullbúin 151,4 fm 6
herb. íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli á þess-
um eftirsótta stað. Mjög falleg og vönduð íbúð. 4
góð svefnherb. Fallegar stofur með mikilli loft-
hæð. Sérþvottahús. Merbau-parket og flísar. Áhv.
7 millj. Verð 17,9 millj. 25 myndir á netinu.
FÍFUSEL + BÍLSKÝLI + AUKAHERB. Góð
4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í Seljahverfi. 3
svefnherbergi og þvottahús í íbúð og aukaher-
bergi í kjallara. Stæði í bílgeymslu. Gott skipulag.
Verð 12,9 millj.
FRAKKASTÍGUR - SÉRINNG. Mjög góð
og skemmtileg 3ja - 4ra herbergja íbúð í mjög fal-
legu og mikið uppgerðu timburhúsi á horni
Frakkastígs og Grettisgötu. Íbúðin hefur sérinn-
gang frá Grettisgötu. Mikið uppgerð, m.a. utan-
húss- og þakklæðning, gluggar og gler, raf-
magnslagnir og tafla. Verð 11,9 millj.
3 HERBERGI
ARAHÓLAR – LYFTUHÚS
Glæsileg 109 fm endaíbúð á efstu hæð í álklæddu lyftuhúsi með innbyggðum bílskúr.
Íbúðin er nýlega endurnýjuð að mestu leyti. Ómótstæðilegt útsýni til allra átta. Stutt í
skóla, verslanir og alla þjónustu. Snyrtileg sameign og lóð. Verð 14,5 millj.
Sérblað alla þriðjudaga