Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 4

Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. ELDRI BORGARAR SUMARBÚSTAÐIR SÉRBÝLI Heiðargerði Glæsilegt og mikið end- urn. 176 fm tvílyft einbýlishús m. 32 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skipt- ist í forst., gestawc., 4-5 herb., stofu og borðst., sólstofu, eldhús og baðherb. Húsið klætt að utan og gler nýlegt. Glæsil. garður með timburverönd og heitum potti. Njálsgata 124 fm eign sem skiptist í tvær hæðir og kjallara auk viðbyggingar. Þrjár íbúðir í húsinu í dag. Áhv. byggsj. o.fl. 8,4 millj. Verð 17,9 millj. Smáraflöt - Gbæ Mikið endurnýjað 163 fm einbýlishús á einni hæð auk 42 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, flísal. gestawc., hol, stóra stofu auk borðst., þvottaherb., fjögur herbergi og endurnýjað baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 5,4 millj. o.fl. Verð 23,5 millj. Brúarflöt - Gbæ Fallegt 150 fm ein- býlishús á einni hæð auk 44 fm tvöf. bíl- skúrs. Nýleg innrétt. í eldhúsi, parketl. stofa, 4 svefnherb. og baðherb. Ræktuð lóð m. sólpalli. Verð 21,9 millj. Góð eign. Selvogsgrunn 280 fm tvílyft einbýlis- hús (fjórir pallar) með 29 fm innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Stór og björt stofa, borðstofa og arinnstofa, eldhús með dökkri viðarinnréttingu, 5-6 herbergi og 2 baðherb. auk gestawc. Stórar svalir út af stofu. Möguleiki að útbúa litla íbúð niðri. Falleg ræktuð lóð. Eign í góðu ásigkomu- lagi. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. Freyjugata Fallegt og vel staðsett 121 fm einbýlishús í Þingholtunum auk 10 fm geymslu á lóð. Tvær stofur og 3- 4 herb. Falleg furugólfborð. Lagnir end- urn. og gler að hluta. Eign sem vert er að skoða. Verð 16,8 millj. Skorradalur 60 fm nýtt sumarhús í landi Indriðastaða í Skorradal. Húsið skiptist í 3 herb., baðherb., stofu, eldhús og geymslu og er allt hið vandaðasta. 60 fm verönd. Kjarrivaxið land, útsýni yf- ir vatnið. Verð 11,5 millj. Efstaleiti - Breiðablik Stór- glæsileg útsýnisíbúð. 130 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi í þessu eftirsótta húsi við Efstaleiti ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er afar vel innréttuð með vönduðum innréttingum og gólf- efnum. Yfirbyggðar svalir að hluta, út- sýni yfir Öskjuhlíð, Álftanes og víðar. Mikil sameign, m.a. gufubað, setustofa og veislusalur. Sundlaug og nuddpott- ar í garði. EIGN Í SÉRFLOKKI. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS Logafold Fallegt 136 fm einbýlishús á einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb., 3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt., flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir. Rækt- uð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í stétt- um. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj. Skeljatangi - Skerjafirði 151 fm einbýlishús á einni hæð á 1.200 fm sjáv- arlóð með glæsilegu útsýni. Samþ. teikn. af viðbyggingu við húsið samt. 400 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Smáragata 352 fm einbýlishús auk 24 fm bílskúr. Eignin, sem er tvær hæðir og kjallari, skiptist í forst., hol, gestawc., eldhús m. nýl. innrétt., þrjár saml. stofur á 1. hæð, uppi eru 4 herb. og baðherb. og í kjallara eru þvottaherb. og 3 herb. Mikil lofthæð á báðum hæðum. Arinn í stofu. Svalir út af efri hæð. 620 fm ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð 37,0 millj. Melgerði 143 fm parhús á tveimur hæð- um auk 25 fm bílskúrs. Niðri eru forst., gestawc., stórt hol, stór stofa, borðst., eld- hús og þvottaherb. Uppi eru 3 herb. auk baðherb. Nýtt parket á gólfum. Suðurlóð og svalir út af efri hæð. Áhv. lífsj. 9,7 millj. Verð 17,5 millj. HÆÐIR Vesturgata 150 fm hæð og ris í þríbýl- ishúsi. Samþykkt sem ein íbúð en eru tvær íbúðir í dag. 2ja herb. íbúð í risi m. góðu út- sýni og 30 fm svölum og 4ra herb. íbúð á 2. hæð m. mikilli lofthæð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 18,5 millj. Digranesheiði - Kóp. 144 fm einbýlishús, sem er hæð og ris, í suður- hlíðum Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4 herb. og flísal. baðherb. Bílskúrsréttur. 900 fm ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 18,0 millj. Þrastarlundur - Gbæ Fallegt 144 fm einbýlishús á einni hæð auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forst., gestawc, eldhús, 4 herb. auk fjölskyldu- herb., borð- og setustofu, þvottaherb. og baðherb. Góðar innrétt. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð m. timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr. /lífsj. 6,2 millj. Verð 22,5 millj. Vallarbraut - Seltj. 100 fm góð íbúð á jarðhæð með sérinng. og bílskúr á sunn- anv. Seltj. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Eign í góðu ásigkomul. Verð 14,8 millj. 4RA-6 HERB. Bergstaðastræti Góð 103 fm íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Stofa og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 11,9 millj. Þórsgata - útsýni Mjög góð 120 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 2 stórar stofur og 2 góð svefnherb. Þvottaherb. í íbúð. Eldhús og baðherbergi endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt. Parket á gólfum. Svalir, gott útsýni. Áhv. húsbr. 6,0 millj. EIGN Í SÉRFLOKKI. Naustabryggja Stórglæsil. 170 fm íbúð á 3. hæð, efstu. Íbúðin skiptist í for- stofu, baðherb. með stóru hornbaðkari, stórt þvottaherb., 3 rúmgóð herbergi, eld- hús, bjarta stofu og borðstofu. Úr holi er gengið upp í 25 fm alrými. Vand. innrétt. úr kirsuberjaviði og gólfefni eru portúgölsk skífa og massívt rauðeikarparket. Áhv. húsbr. 8,5 millj. Verð 23,5 millj. Grandavegur - m. bílskúr Vönduð 95 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt bílskúr. Góð stofa m. suðursv., 3 herb. og flísal. baðherb. Frábær staðsetn. Stutt í skóla. Áhv. byggsj./húsbr. 6,0 millj. Verð 16,5 millj. Gautavík - m. bílskúr Afar vönd- uð 136 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 23 fm bílskúrs í nýlegu húsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, stórt baðherb. m. sturtuklefa og baðkari, vandað eldhús, stofu auk borðst., sjónvarpshol, þvottaherb. og 2 svefnherb. Suðursv. út af stofu. Merbau- parket og skífa á gólfum. Suðursv. Áhv. 10,1 millj. Verð 19,8 millj. Framnesvegur - laus strax Falleg 125 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 11 fm geymslu. Saml. stofur, stórt eldh. m. nýl. innrétt. úr kirsuberjaviði og tækjum, flísal. baðherb. og 3 herb. Þvotta- aðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 16,8 millj. Flúðasel - endaíb. Falleg 101 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt 2 geymslum í kj. Glæsil. endurn. baðherb., sjónvarpshol, stofa m. suðursv. og 3 herb. Þvottaherb. í íbúð. Verð 11,7 millj. Sólheimar - m. bílskúr Mjög góð 123 fm 5 herb. endaíb. á 8. hæð í lyftuhúsi auk bílskúrs. Stórar skiptanl. stofur, eldhús m. endurn. innrétt. og 3 herb. Suðv-svalir, glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 17,5 millj. Lindarbraut - Seltj. Góð 107 fm 4ra herb. íbúð á miðhæð m. sérinng. og 28 fm bílskúr á sunnanverðu Seltjnesi. Frábært útsýni til suðurs og vesturs. Gró- in lóð. Hús nýlega málað að utan og nýtt þak. Laus fljótlega. Verð 16,5 millj. Hamrahlíð - laus strax Vel skipulögð 118 fm efri sérh. í þríbýli. 34 fm bílskúr m. kj. undir. Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. stofur, 3 góð herb. og flísal. baðherb. Tvennar svalir. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. Verð 18,0 millj. Laugarásvegur - útsýni 141 fm efri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Stór stofa/borðst., 3 - 4 svefnherb. og endurn. baðherb. Stórar og góðar svalir. Frábært útsýni. Hiti í stéttum og tröppum. Áhv. byggsj. 3,0 millj. auk lífsj. Verð 19,8 millj. Víðimelur – tvær íbúðir, hæð og ris. Tvær íbúðir í fallegu og reisulegu húsi við Víðimel. Um er að ræða 145 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr, verð 22,0 millj. og 64 fm íbúð í risi, verð 12,0 millj. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari uppl. á skrifstofu. 3JA HERB. Hagamelur Mikið endurnýjuð 70 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu húsi. Rúmgóð stofa og 2 herb. Suðvestursvalir. Stutt í sundlaug. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 11,9 millj. Fróðengi Mjög falleg 89 fm endaíbúð á 2. hæð auk geymslu og st. í bílageymslu. Góðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. Ástún - Kóp. Góð 79 fm íbúð á 1. hæð. Svalir út af stofu og herb. Þvotta- aðst. í íbúð. Hús viðgert að utan. Áhv. byggsj. Verð 11,2 millj. Gullengi Mjög góð 83 fm íbúð á 1. hæð auk 5 fm geymslu í nýlegu fjölbýli. Íbúð og hús að utan í góðu ásigkomulagi. Álfheimar - sérinng. Lítið nið- urgrafin 86 fm íbúð í kj. auk geymslu. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket á gólfum. Laus strax. Verð 10,8 millj. Bergstaðastræti Falleg 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi í Þingholt- unum. Saml. parketl. stofur og 2 herb. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. byggsj./húsbr. 4,0 millj. Verð 11,5 millj. Bergþórugata Falleg og björt 58 fm íbúð í þríbýli. 2 stofur, 1 svefnherb., rúmg. eldhús og baðherb. Timburfjalir á gólfum. Hús viðgert að utan. Laus fljót- lega. Áhv. byggsj./húsbr. 5,7 millj. Verð 9,0 millj. Hraunteigur - sérinng. Falleg 77 fm íbúð í kjallara með sérinngangi auk 40 fm skúrs á baklóð og 14 fm geymslu. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,2 millj. 2JA HERB. Básbryggja - laus strax Mjög fal- leg og vönduð 66 fm íbúð á jarðhæð m. sér- inng. í Bryggjuhverfinu. Vandaðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Sér lóð til suðurs og vesturs. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 11,2 millj. Þórsgata 25 fm ósamþykkt einstakl- íbúð á jarðhæð. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. Mjög björt og mikið endurnýjuð 66 fm íb. í kj. auk 5 fm geymslu. Saml. stofa og eldhús, 1 svefnherb. og bað- herb. Nýleg gólfefni á allri íb. Áhv. húsbr. Verð 8,5 millj. Spóahólar Vel skipulögð 75 fm íbúð á jarðhæð m. sér 30 fm afgirtri lóð. Stór stofa, rúmg. eldhús, flísal. baðherb. og stórt herb. Þvottahús í íbúð. Hús nýviðgert að utan. Laus fljótlega. Verð 9,3 millj. Karlagata Góð 53 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð auk 10 fm íbúðaherb. í kj. Geymsluris yfir íbúð. Svalir út af stofu. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 8,9 millj. Furugrund - Kóp. Mjög falleg og mikið endurn. 60 fm íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Góðar innrétt., parket á gólfum. Stutt í þjónustu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,7 millj. Kleppsvegur 58 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu í kj. Nýjar pípulagnir og nýir ofnar í íbúð. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,0 millj. Seljavegur Góð 67 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Stórt eldhús, parketl. stofa. Stórar suðursv. Þvottaaðst. í íbúð. Hús nýmálað að utan. Verð 9,9 millj. Vesturbrún - sérinng. 90 fm íbúð í kjallara með sérinng. í tvíbýlíshi. Parketl. stofa og 2 sv.herb. Verð 11,7 millj. Granaskjól - efri sérhæð með bílskúr Nýkomin í sölu 129 fm efri sér- hæð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. skiptanlegar stórar stofur, þrjú herbergi og baðherbergi. Suðursvalir. Hús nýviðgert og málað að utan. Verð 16,9 millj. Hraunbær - 3ja herbergja mikið endurnýjuð íbúð Góð 79 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kjallara í fjölbýli í Árbæn- um. Baðherbergi nýtekið í gegn, parketlögð stofa, eldhús með nýjum innréttingum og 2 góð herbergi. Suðursvalir. Nýjar lagnir og ný ídregið rafmagn. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 10,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarstræti - skrifstofuhúsnæði 108 fm gott skrifstofuhúsnæði á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Skipt- ist í anddyri, móttöku og 5 góð skrifstofuherb. Laust fljótlega. Útsýni. Verð 15,0 millj. TILVAL- IÐ FYRIR LÖGMENN. Hallveigarstígur - skrifstofuhúsnæði til leigu Höfum til leigu skrifstofuhús- næði á 2., 3. og 4. hæð. 2. og 3. hæðin eru hvor um sig 440 fm en 4. hæð er 300 fm. Stæði í bílageymslu. Frábær staðsetn- ing í hjarta miðbæjarins. Allar uppl. veittar á skrifstofu. Vatnsstígur - heil húseign Til sölu heil húseign að gólffleti 546 fm þar sem Nýlistasafnið er til húsa. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Frábær stað- setning í miðborginni. Allar nán- ari uppl. veittar á skrifstofu. Við Laugaveg - verslunarhúsnæði 130 fm gott verslunarhúsnæði á tveimur hæðum í nýlegu stein- húsi ofarlega við Laugaveg. Góðir gluggar sem snúa út á Laugaveg. Eitt bílastæði fylgir og geymsla í kjallara. Verð 16,8 millj. Borgartún - skrifstofuhúsnæði til leigu Mjög gott og bjart 490 fm skrif- stofuhúnæði á 4. hæð í þessu nýja og glæsilega sjö hæða lyftuhúsi við Borgartún. Um er að ræða tvo eignarhluta, þ.e. 271 fm og 220 fm, sem seljast saman eða hvor í sínu lagi. Næg bílastæði á lóð auk bíla- geymsluhúss. HAGSTÆÐ LEIGUKJÖR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.