Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga
VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ,
VERÐMETUM SAMDÆGURS
Urðarstígur Stórskemmtilegt einbýl-
ishús á tveimur hæðum á þessum frábæra
stað. Stofa og borðstofa, sérsmíðuð innrétt-
ing í eldhúsi. 2 svefnherbergi, öll gólf íbúðar
eru lökkuð ( mjög smekklegt.Áhv. 6,5 m. V.
14,3 m. 1709
Rauðagerði Sérstaklega vandað ein-
býlishús með innbyggðum bílskúr við
Rauðagerði. Húsið er mjög fallegt utan sem
innan og vandað í alla staði. Garður er vel
gróinn og fallega ræktaður. Vandað hús í
grónu, fullbyggðu og rólegu hverfi. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu, skipti
möguleg. 1571
Barðavogur Einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr. Vel búið eldhús. Í svefnálmu
eru fimm svefnherbergi þar af stórt svefn-
herbergi með fataherbergi innaf. Í svefnálmu
er baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, kar
með dælu, sturtu ofl. Parket er á öllum gólf-
um nema á votum rýmum sem eru flísalögð.
Tölvulagnir eru í öllum herbergjum. Rúm-
góður bílskúr sambyggður húsi. Stór og vel-
gróin lóð með góðum bílastæðum. Áhv. 11.
V. 21,9 m. 1692
Dyngjuvegur Vorum að fá í einka-
sölu einbýlish. á tveimur h., ásamt bílskúr og
samþykktri aukaíbúð í kjallara. Á aðalhæð
eru 2-3 stofur, á efri hæð 4-5 svefnherbergi.
Í kjallara er 3gja herbergja samþykkt íbúð
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.1687
Aðaltún - Mosfellsbær Glæsi-
legt parhús á tveimur hæðum, ásamt inn-
byggðum bílskúr. Húsið er afar glæsilegt í
Mexíkóskum stíl. 2 svefnherbergi í dag (
voru 4 auðvelt að breyta aftur ). Stofa með
arni. Á öllum gólfum er flísar sérinnfluttar frá
Mexíkó. Verönd í garði. Áhv. byggingasj. 6
m. V. 19,8 m. 1714
Álfheimar - aukaíbúð Í sölu
mjög gott raðh. sem búið er að taka í gegn
frá a-ö. Nýtt parket á öllum gólfum, ný eld-
húsinnrétting, allt nýtt á baði. 3 svefnherb.
með nýjum skápum. Í kjallara er 2ja her-
bergja íbúð með sérinngangi (möguleiki á að
fá hana samþykkta). Áhv. 11,8 m. hagst.
lán. V. 23,9 m. 1575
Hulduland - endaraðhús Á
besta stað í Fossvogi með góðu útsýni. Í
einkasölu vel staðsett endaraðh. á tveimur
h. ásamt bílskúr. 5 svefnh., stórar suður-
svalir úr stofu. Parket og flísar á gólfum.
Nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 23,4
m. 1664
Vesturgata - falleg Mjög góð
efri hæð í þríbýlishúsi sem búið er endurnýja
að öllu leiti. Íbúðin er hæð og ris. 3 svefn-
herbergi, 2 stofur. Viðargólfborð á öllum
gólfum. Rúmgott eldhús með góðri innrétt-
ingu. Risið er allt nýtt. Hús í topp standi.
Sólpallur í garði. Sérbílastæði við hús. Góð
eign á frábærum stað. Myndir á
www.eign.is Áhv. 5 m. V. 13,7 m. 1628
Básbryggja - laus strax Ný
stórglæsileg eign á einum áhugaverðasta
stað í Reykjavík, Bryggjuhverfið við Grafar-
voginn. Um er að ræða endaíbúð á efstu
hæð. Stórar svalir með útsýni í Listigarð
sem verður skilað fullkláruðum. 3 svefnher-
bergi og 2 stofur, parket á öllum gólfum.
Glæsileg eldhúsinnrétting. Flísalagt baðher-
bergi. Laus strax lyklar á skrifstofu. Áhv.
8,6 m. V. 19 m. 1442
Skaftahlíð - bílskúr Mjög góð
sérhæð um 110 fm, ásamt 22 fm bílskúr.
eldhús með ágætri innréttinu, korkur á gólfi.
3 svefnherbergi með skápum í öllum, park-
et. Tvöföld stofa með parketi, útgengt á
suður svalir. Góður bílskúr með gluggum. V.
15,9 m.V. 15,9 m. 1470
Vesturberg Vorum að fá í sölu 4-5
herbergja 101 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Eldhús með eldri innréttingu. Rúmgóð
stofa með s-vestur svölum. 3 svefnher-
bergi. Sjónvarpsherbergi, auðvelt að breyta í
4ða svefnherbergið. Þvottaherbergi í íbúð.
Baðherbergi með sturtu. V. 11,1 m. 1703
Öldugrandi - Bílskýli Falleg
4ra herbergja 100 fm íbúð á þriðju hæð í
góðu fjölbýli, 3 góð svefnherbergi, stofa
með svölum, rúmgott eldhús já og baðher-
bergi. Mjög stór geymsla er í kj. ca. 20-30
fm. Stæði í bílageymslu. v. 12,7 m 1710
Reykjahlíð Reykjahlíð - Endurnýjuð
134 fm íb. á jarðh./kjallara þrjár tröppur nið-
ur. Tveir útgangar út í garðinn, annar frá eld-
húsi og hinn frá stofu. 3 svefnherb., öll park-
etlögð, flísalagt baðherb., glæsilegt eldh. og
rúmgóð stofa. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 1661
Ferjubakki Í sölu 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ágæt innrétting í
eldhúsi, 3 svefnherbergi með parketi á gólf-
um, flísar á baði. Nýjir gluggar og nýtt gler.
Gott verð. V. 10,9 m. 1640
Eiðistorg - Seltjarnarnes
Vorum að fá í einkasölu virkilega rúmgóða
105 fm. 3ja herb. íbúð með glæsilegu útsýni
á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í tvö
stór herbergi með nýl. parketi, góða stofu
með parketi, baðherb. með flísum og eldhús
með flísum. Áhv. húsb. ca. 6,2 m. 1715
Leirubakki - falleg Vorum að fá
í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýlishúsi með sérinngangi.
Húsið var byggt 1998. Parket á gólfum.
Baðherbergi með kari flísalagt í hólf og gólf.
Stofa með suðurverönd og garði. Áhv. 7,1
m. V. 12,8 m. 1660
Flókagata - rétt við mið-
bæinn Vorum að fá í þessu glæsilega
húsi virkilega góða 116 fm. íbúð í kjallara
með sér inngangi. Íbúðin skiptist í tvö góð
svefnherbergi, stofu, eldhús og baðher-
bergi. Parket og flísar á gólfum. ATH þessi
íbúð selst fljótt. Áhv. 5,9 V. 14,9 m. 1658
Gnoðavogur Skemtileg og mjög
sérstök íbúð byggð ofan á verslunarmiðstöð
í Gnoðavogi. Komið er upp stiga gengið er
inn í anddyri og síðan í rúmgóða stofu með
flísum og nýslípuðu parketi. Hjónaherbergi
m. parketi, er mjög stórt með skápum og
snyrtiborði og inn af því er geymsla sem
hægt er að nota sem fataherbergi. Ágætt
barnaherbergi. Eldhús er rúmgott með
ágætum innréttingum. Bað er með sturtu.
Áhv. 6,5 m. V. 9,8 m. 1519
Njálsgata - laus strax Vorum
að fá í sölu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Komið inn í hol með skáp,
stofa með upprunalegum gólfborðum. Áhv.
3,3 m. V. 6,8 m. 1700
Rekagrandi - Bílageymsla
Vorum að fá í sölu, 2ja herbergja íbúð á 4.
hæð í fjölbýlishúsi með stæði í bílageymslu.
Góðar skápar í svefnherbergi, stórar v- sval-
ir úr stofu. íbúðin þarfnast standsetningar.
V. 7,6 m. 1706
Klukkurimi Mjög góð 74 fm 2ja her-
bergaj íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Snyrtileg
eldhúsinnrétting. Svefnherbergi með ágæt-
um skápum. Hús og sameign í góðu standi.
Áhv. 5,6 m. V. 9,5 m. 1667
Njálsgata Vorum að fá snotra studio-
íbúð á jarðh. með sérinngangi. Íbúðin var öll
tekin í gegn fyrir c.a. 3 árum. Parket og flísar
á gólfum, góð innrétting í eldhúskrók. Íbúðin
er ósamþykkt. Áhv. 2,1 m. V. 4,6 m. 1648
Leifsgata Vorum að fá í sölu 4-5
herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt auka-
herbergi í risi. 2 svefnherbergi og 2.
stofur, parket á stofu. Sérbílastæði við
hús. Áhv. 9,1 m. V. 11,3 m. 1384
eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Reykás Í sölu mjög góð 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Gott svefn-
herbergi með skápum. Baðherbergi með
kari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Parket
á öllum gólfum. Áhv. 4,4 m.V. 9,2 m. 1565
Lækjargata - bílskýli Stór-
glæsileg 2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi á
frábærum stað við Lækjargötu. Íbúðin er 78
fm. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. íbúðin er á tveimur hæðum. Öll
skipti skoðuð. Laus strax. Áhv. 6 m.V.
m/bílskýli, 12,8 m, án bílskýlis 11 m. 1459
Galtarholt 210 ferm, einbýli á fallegu
landi í 10 mín kerslu frá borgarnesi. hentar
vel fyrir þá sem vilja vera útaf fyrir sig eða
t.d. hestamenn 3,5 hekt lands fylgja. HAFIÐ
SAMBAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437-
1030. 1577
Berugata 143 fm. hæð við sjávarsíð-
una á góðum stað í hjarta borgarness. björt
og skemmtileg 5 herb. frábært útsýni. HAF-
IÐ SAMBAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437-
1030. 1578
Þórðargata 180 ferm raðhús á
þremur hæðum með garði beggja vegna og
svölum að framanverðu. Gott útsýni HAFIÐ
SAMBAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437-
1030. 1580
Varmahlíð - Hveragerði Vor-
um að fá í sölu, einbýlish. á einni h.. Húsið er
mikið endurnýjað að utan sem innan. 3
svefnherbergi og góð stofa. Stór garður í
góðri rækt, áhaldah. í garði. V. 9,5 m. 1713
Sólarsalir Í sölu mjög rúmgóðar 5
herbergja íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðirnar
verða afhentar fullbúnar á gólfefna, nema
baðið, sem verður flísalagt. Aðeins 2 íbúðir
eftir. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu. 1583
Sumarbústaðir / lóðir /
jarðarskikar.
• Signýarstaðir í uppsveitum Borgar
fjarðar. Um er að ræða skipulagðar
sumarbústaðarlóðir og stærri
landskika.
• Eyri í Svínadal, Hvalfjarðarstranda
hrepp. Skipulagðar leigulóðir undir
sumarbústaði í kjarrivöxnu landi.
• Sumarbústaður í landi Eyrar í
Svínadal. 60 ferm +20 ferm svefnloft
og 70 ferm verönd. Fullkláraður
að utan en fokheldur að innan.
• Eyrarskógur í Svínadal. 0,4 hek
kjarrivaxin sumarbústaðarlóð og
búið er að planta aukalega.
• Árholt, upp með Langá ofan
Stangarholltslands. 130 hektara
land sem stendur saman að
ásum klettum tjörn og mýrum.
• Bræðrasel við Langá . Fallegur lúxus
100 ferm bústaður með 37 ferm
gestahúsi. Stendur á 8 hekt
eignarlandi. Góð eign.
• Hálsabyggð í Ánabrekkulandi.
Kjarrivaxið skipulagt sumarbústaðar
land til leigu eða kaups . Hægt
er að kaupa samfeldar lóðir.
Allar nánari uppl. á skrifst. eign.is
Borgarnesi s. 437-1030 V. 9,5 m. 1044
Rauðarárstígur - bílskýli
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð,
ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Góð inn-
rétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. Stofa með suð-vestur
svölum, parket á gólfi. Íbúðinni fylgir
stæði í bílskýli. Áhv. 5,6 m. byggingsj.
ekkert greiðslumat. V. 10,5 m. 1647
Kórsalir - Lánamöguleikar,
full húsbréf + seljandi lán-
ar allt að 85 % af kaup-
verði. Erum með til sölu 2ja, 4ra og
Þakíbúðir á besta útsýnisstað í lyftublokk í
Salarhverfi Kópavogs. Íbúðirnar skilast full-
búnar en án gólfefna, ásamt stæði í bíla-
geymslu. Afhending áætluð í mars. Teikn-
ingar og allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu. 1538
Miðbærinn - Lögmenn Mjög
gott skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í stræt-
óhúsinu við Lækjartorg. Ca. 150 fm. skiptist
í móttöku, 2 - 3 skrifstofuherb. fundarherb.
sem hægt er að skipta í tvö minni herb.
Laust fljótlega. Sanngjarnt verð. 1645
Garðarstræti Nýkomið í sölu skrif-
stofuhúsnæði sem allt var tekið í gegn fyrir 2
árum. Herb. fyrir fundaraðstöðu, gert er ráð
fyrir sex skrifborðum, fyrir hendi er eldhús,
kaffiaðstaða, geymsla og WC. Lögð voru ný
gólfefni og málað fyrir tveim árum. Sam-
þykkt var á fundi bygginganefndar
26.05.1994 að breyta húsnæði í tvær íb.2ja
og 3ja herbergja. Auðvelt að fá nýja sam-
þykkt. Áhv. 5,8 m. V. 14,8 m. 1629
Hesthús - Mos. Vorum að fá í
einkasölu gott fimmhesta hús við Flugu-
bakka 10 í Mosfellsbæ. Góð hlaða og
hnakkageymsla. Nýinnréttuð kaffistofa á efri
hæð með salerni innaf. V. 2,8 m 1711
Paradís hestamannsins
fyrir Austan Vorum að fá ein-
staka eign fyrir hestamenn, um er að
ræða 43,2 ha. spildu úr landi Ægissíðu.
Spildan er afmörkuð með skurðum og
hefur verið skipt niður í 5 hólf, til að
stýra beit. Lítið, kósý hús er á spildunni,
með svefnaðstöðu og salerni, góður
pallur. Hestarétt, tjaldstæði með renn-
andi vatni. Mjög grasgefið land. Uppl.
gefur Andres Pétur 1705
Laugavegur - bakhús -
leiguíbúðir. Erum með í einka-
sölu 165 fm bakhús af Laugavegi sem
skiptist niður í 4 íbúðir (nýlega standsett)
allar íbúðirnar hafa verið í útleigu f.
260.000,- kr á mán. ásamt húsgögnum
áhv. 18 millj. 15 ára lán. Selst saman
eða í sitthvoru lagi. Upplýsingar gefur
Jónas á skrifstofu eign.is 1712
Maríubaugur - 2 hús
eftir Raðh. á einni h. ásamt frístand-
andi bílskúr. Húsið er 120 fm, bíslkúr 28
fm. 3 svefnherb. og góð stofa. Frágang-
ur. Húsið verður afhent fullfrágengið að
utan ( ómálað ), en að innan verður plat-
an vélslípuð, útveggir einangraðir, eftir
að einangra loft. Búið er að leggja rör að
öllum ofnum (ofnar ekki komnir). Lóð
verður grófjöfnuð. Teikningar á skrif-
stofu. Aðeins tvö hús eftir. V. 13,9 m.
Möguleiki á að kaupa húsið tilbúið til
innréttinga, þá er verðið 16,4 m. 1693
Andrés
lögg.
fasteignasali
Ellert
sölustjóri
Garðar
sölumaður
Guðmundur
sölumaður
atv.húsn.
Jónas
sölumaður
Ólafur
sölumaður fyri-
tækja
• Rögnu vantar 4ra herb. íbúð á jarðhæð í Seljahverfi, er sjálf með 3ja herb.
• Lárusi vantar 3ja herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða 107
er búinn að fara í greiðslumat, v. 9 m.
• Fyrir konu sem var að selja vantar okkur 3ja herbergja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu.
• Jónu vantar sérbýli á svæði 101 eða 107, 3 svefnherb., verð allt að 20 m.
• Par óskar eftir 2-3ja herbregja í Þingholtunum, v. 6-8 m.
• 3ja herb. á svæði 111 v. 8 m
• Kristínu vantar 2ja herbergja íbúð á svæði 105,108 eða Kópavog, v. 9,5 m.
• Rað-, par- eða einbýlishÚS á einni hæð í Kópavogi eða
Garðabæ, útsýni og góður bílskúr.
• Jarðhæð í fjölbýli, minna sérbýli með útgang út í sérgarð,
110-130 fm v. 12-16 m.
• Erum með ákveðinn kaupanda af 2ja herbergja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu, ekki 110-111.
SELJENDUR ATHUGIÐ
HESTHÚS