Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 7HeimiliFasteignir 3ja herb. FLÉTTURIMI - LAUS Vorum að fá í sölu einstaklega rúmgóða 3ja herbergja 90 fm íbúð í þessu barnvæna og margrómaða hverfi í Grafar- vogi. Íbúðin er laus og eru lyklarnir á skrifstofu Húsanna í bænum. Verð 11,4 m. (094) GULLENGI Góð og björt 92,1 fm íbúð á annarri hæð í litlu fjöl- býli á stað þar sem stutt er í alla þjónustu ásamt 23 fm bílskúr. Gott parket er á stofu og holi og dúkur á herbergjum. Þvottahús er í íbúðinni og sér- geymsla í sameign. Verð 12,9 m. (082) HAMRABORG Vorum að fá í sölu stórskemmtilega 3ja herb. íbúð í Hamraborg. Íbúðin er á þriðju hæð með skemmti- legt útsýni og suðursvalir sem snúa inn í garð. Verð 10,5 m. (013) HULDUBRAUT Vel staðsett 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Verið er að lagfæra húsið að utan. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. Ásett verð 9,2 m. (174) KRUMMAHÓLAR Góð 90,5 fm íbúð á fyrstu hæð með yfirbyggðum svölum og 26 fm bíl- skúr. Húsið er klætt að utan með viðhaldsfrírri klæðningu. Góð sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 10,7 m. (066) VESTURBERG 80 fm íbúð í vel við- höldnu húsi með útsýni vestur yfir borgina. Verð 9,5 m. (9030) VESTURGATA GLÆSILEG 3ja herbergja 115 fm íbúð með EIN- STÖKU ÚTSÝNI á þessum margrómaða stað í Reykjavík. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 13,7 m. (105) 4ra herb. AUÐBREKKA Stórgóð 100 fm íbúð með rúmgóðum stofum, öll parket- og flísalögð. Sérinn- gangur. Frábært útsýni. Verð 11,5 m. (9022) ÁRSALIR Vorum að fá í sölu afar fallega 4ra herbergja 114 fm íbúð í þessu sívinsæla hverfi í Kópavogi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Fyrstir koma fyrstir fá. Verð 14,7 m. (132) AUSTURSTRÖND „KLASSAEIGN“ Hér er um að ræða glæsilega 124,3 fm íbúð með sérinngang og stæði í bíla- geymslu. Allt eins og best verður á kosið. Verð 14,9 m. (9005) HJALLABREKKA Vorum að fá skemmtilega 4ra herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi, stutt í alla þjónustu, með góðu útsýni yfir Fossvoginn. Getur verið laus mjög fljót- lega. Verð 13,7 m. (120) KÓPAVOGSBRAUT Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 98 fm íbúð á afar góðum stað í Kópavogi. Skóli og önnur þjónusta í göngufæri. Afar góð eign fyrir barnafólk sem er að byrja að búa. Verð 11,4 m. (132) LÆKJASMÁRI Vorum að fá í sölu ein- staklega fallega 4ra herbergja 112 fm íbúð á þessu margrómaða stað í hjarta Kópavogs. Öll þjónusta í göngufæri, þrif aðkeypt og í húsinu er lyfta. Verð 14,9 m. (135) ÞINGHÓLSBRAUT Vorum að fá afar fallega 4ra herbergja 105 fm íbúð á tveimur hæð- um í þessu margrómað barnahverfi í Kópavogi. Skóli og önnur þjónusta í göngufæri. Verð 11,9 m. (140) 5-7 herb. AUÐBREKKA Vorum að fá í einkasölu skemmtilega 5 herbergja 139 fm ósamþykkta íbúð í Kópavogi. Þetta er íbúð sem hentar vel þeim sem vilja hafa reksturinn heima. Verð 12 m. (106) MIKLABRAUT Vorum að fá í sölu afar góða 102 fm 6 herbergja íbúð í Reykjavík. Afar stór og góð íbúð sem hentar vel fyrir þá sem vilja fara að stækka örlítið við sig. Verð 12,6 m. (159) Hæðir EFSTASUND 138 fm hæð og ris (gólfflötur stærri) ásamt 34 fm bílskúr. Í bílskúr er lítil íbúð sem hentar vel til út- leigu. Frábær staðsetning. Öll þjónusta í næsta ná- grenni. Verð 18,3 m. (038) HRAUNBRAUT Vorum að fá í einkasölu afar skemmtilega 4ra herbergja hæð í vesturbæ Kópavogs. Þetta er eign sem býður upp á afar mikla möguleika. Verð 10,2 m. (076) SUÐURHOLT Mjög glæsileg 4ra herbergja 171,2 fm sérhæð í ný- legu tvíbýli á skemmtilegum stað í Hafnarfirði ásamt 29,7 fm innbyggðum bílskúr og 31,2 fm rými sem væri hægt að nota sem aukaíbúð. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með fallegum innréttingum, parketi og flísum. Verð 20,9 m. (119) TÓMASARHAGI - NÝTT Vorum að fá virkilega skemmtilega eign í vestur- bænum, en um er að ræða 108 fm hæð í góðu fjórbýli. Hér er eign sem fólk ætti ekki láta framhjá sér fara. Verð 15,9 m. Áhv. 4,2 m. (184) Raðh. & Parh. BAKKASEL Glæsilegt endaraðhús, 241 fm ásamt sérstæðum bílskúr, 23 fm. Húsið er klætt og einangrað að utan. Hægt er að hafa aukaíbúð í kjallaranum með sérinngangi. Verð 23,5 m. Áhv. 5,2 m. (029) ÁSARNIR - GARÐABÆ Mjög fallegt nýtt raðh. sem er 161 fm og þar af um 25 fm bílsk. Um er að ræða hús á 3 hæðum, frábært útsýni. Húsið er nánast fullbúið, býður upp á fjölm. möguleika. Góð lán geta fengist yfirtekin. Áhv. 8,4 m. í húsbr. + aukalán f. allt að 5 m. Góð kjör í boði. Verð 19,8 m. (131) ENGJASEL Mjög gott 206 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt 30 fm bílskýli. Eign sem býður uppá mikla möguleika. Verð 18,2 m. (2326) FELLASMÁRI Vorum að fá í sölu parhús í algjörum sérflokki í Kópavogi. Þetta parhús er 194 fm og í því er innbyggður bílskúr og afar góð- ur sólpallur. Verð 25,9 m. (157) HÁLSASEL Fallegt og vandað 173 fm parhús á tveimur hæð- um auk 24,2 fm bílskúrs. Garður er umhverfis hús- ið, hann er í góðri umhirðu. Sameiginlegur lokaður garður allra íbúa er síðan innar á lóðinni með til- heyrandi leiktækjum, sandkassa, rólum o.fl. Mann- gengt geymsluris yfir helming efri hæðar. Verð 21,9 m. (144) HÓLMATÚN Vorum að fá einstaklega fallegt parhús á tveimur hæðum í Bessastaðahreppi. Þetta er eign sem býð- ur upp á óhemju mikla möguleika. Verð 19,7 m. (138) LANGABREKKA 130 fm íbúð á tveim hæðum í parhúsi ásamt 28 fm sérstæðum bílskúr m. sjálfvirkum hurðaropnara. Verð 17,9 m. (9036) LINDASMÁRI Glæsilegt 198 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stórar stofur, þrjú svefnher- bergi og sjónvarpshol. Allar innréttingar og gólf- efni fyrsta flokks. Glæsilegur garður. Góð eign á frábærum stað. Sjón er sögu ríkari. Verð 24,9 m. (068) VÆTTABORGIR - NÝTT Nýtt vel staðsett 5 herbergja 146 fm parhús á tveimur hæðum auk 32 fm bílskúrs með frábæru útsýni yfir Esjuna og Mosfellssveit. Á neðri hæð er parketlagt herbergi og á efri hæð er parketlögð stofa og þrenn svefnherbergi. Verð 22,5 m. (187) Einbýli FJÓLUHVAMMUR Vorum að fá stór- glæsilega eign á góðum stað í Hafnarfirði með einstöku útsýni. Um er að ræða mjög vandað ein- býlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Allar nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Hús- in í Bænum. (114) AÐALGATA ÓLAFSFIRÐI - NÝTT ÓLAFSFIRÐINGAR BROTTFLUTTIR! Einbýlishús, 193 fm á þrem hæðum. 7 herbergi til afhendingar strax. Einnig tilvalið fyrir fólk í vetrarsporti. Verð 3,5 m. (9037) BLÁSKÓGAR - NÝTT Glæsilegt 7 herbergja 219,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 38,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru tvær samliggjandi stofur, tvö bað- herbergi og þrjú svefnherbergi og á neðri hæð er baðherbergi og tvö herbergi þar sem hægt væri að hafa aukaíbúð. Verð 24,9 m. (181) LOGAFOLD Gott einbýlishús með innbyggðum bílskúr, 225 fm auk 50 fm rýmis sem býður upp á ýmsa mögu- leika. Verð 22,8 m. (9020) NORÐURVANGUR Vorum að fá í sölu einstaklega gott einbýlishús, 311 fm á róleg- um og góðum stað í Hafnarfirði. Þetta er eign sem býður upp á óhemju möguleika og forsetinn í sjón- máli út um stofugluggann. Verð er aðeins 25 m. (172) SUNNUBRAUT Ágætt 201,7 fm 5 herbergja einbýlishús á þessum eftirsótta stað í vesturbæ Kópavogs með 26 fm innbyggðum bílskúr. Hjónaherbergi og tvö barna- herbergi með góðu skápaplássi og tvær samliggj- andi stofur þar sem hægt er að mynda herbergi. Verð 19,9 m. (145) TRYGGVAGATA - SELFOSSI Glæsilegt 140 fm einbýlishús með 27 fm bílskúr. Í húsinu eru 3 góð svefnherbergi, stórar stofur, ný- uppgert eldhús með Alno-innréttingu. Glæsilegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Húsið er til af- hendingar strax. Verð 13,9 m. (063) Atvinnuhúsnæði ASKALIND 113 fm atvinnuhúsnæði á ein- um besta stað í Kópavogi með stórum innkeyrslu- dyrum þar sem nú er starfrækt málningarverk- stæði. Selst án útborgunar með yfirtöku lána (u.þ.b. 11,3 m.) (121) BRAUTARHOLT 433 fm atvinnuhús- næði á besta stað í bænum, miklir möguleikar fyr- ir góðan fjárfesti. Eignin er í leigu, samningur til 5 ára. Verð 32 m. (9042) HVALEYRARBRAUT 459 fm fisk- verkunarhús sem skiptist í vinnslusal og skrifstofu- aðstöðu. Lofthæð er 5,5 m og hurðarhæð 4,5 m. Frystir, kælir og öll fiskverkunartæki sem nauðsyn- leg eru til ferskfiskvinnslu, frystingar eða söltunar geta fylgt. Verð á húsnæði 32 m. (019) Rekstur HÁRGREIÐSLUSTOFA Vorum að fá í sölu rekstur lítillar hárgreiðslustofu, staðsett á mjög fínum stað í miðbæ Reykjavíkur. Aðstöðu fyrir 2 stóla en hægt að bæta við. Stofunni fylgir glæsileg heimasíða og fartölva getur fylgt. Leigu- samningur til u.þ.b. 5 ára. Áhugasamir vinsam. hafið samband við fasteignasöluna Húsin í Bænum um nánari upplýsingar. (147) HÁRSNYRTISTOFA Til sölu hár- snyrtistofa í fullum rekstri. Stofan er vel búin tækj- um, sjö stólum og naglaskáp. Allar innréttingar eru nýjar og afar smekklegar. Góður leigusamn- ingur á húsnæði með rafmagni og hita og er fram- lengjanlegur. Afhendingartími er eftir samkomu- lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Tilboð óskast, allt skoðað! (060) SÓLBAÐSTOFA Vorum að fá í einka- sölu glæsilega sólbaðstofu með sex nýjum bekkj- um (innbyggðir geislaspilarar/útvörp) og mjög góðri aðstöðu, allt fyrsta flokks, miklir möguleikar fyrir kraftmikið fólk. Frábær staðsetning, allar upp- lýsingar veitar á skrifstofu. (102) HÁRGREIÐSLU- OG SÓL- BAÐSTOFA Hárgreiðslu- og sólbaðstofa í fullum rekstri á frábærum stað, með sex bekkjum og sex stólum. Miklir möguleikar fyrir kraftmikið fólk, glæsilegar innréttingar, mikil viðskiptavild. Uppl. aðeins á skrifstofu. Áhv. u.þ.b. 10 m. Verð 16 m. (102) Nýbygging ERLUÁS Í smíðum tvö u.þ.b. 165 fm enda- raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan en ómáluðum og fokheldum að innan. Verð 13,3 m. (3278) JÖRFAGRUND Ný glæsileg 92 fm íbúð á annarri hæð tilbúin til afhendingar. Íbúðin verð- ur afhent fullbúin án gólfefna. Verð 11,9 m. (9006) KÓRSALIR Glæsileg 121,7 fm íbúð á fyrstu hæð. Þetta er 2ja herbergja íbúð fyrir þá sem vilja stóra stofu, borð- stofu, sjónvarpshol, glæsilegar innréttingar og skilast hún fullbúin án gólfefna. Afhending fljót- lega. Verð 15,2 m. (9050) KÓRSALIR - „PENTHOUSE“ Glæsileg 5 herbergja „penthouse“-íbúð, 254,2 fm. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Allar innrétting- ar mjög vandaðar. Stæði í bílageymslu. Frábært útsýni. Afhending fljótlega. Verð 29,6 m. (9050) KRÍUÁS Mjög glæsilegar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með sérinngangi af svölum, í hinu nýja rómaða Ásahverfi. Íbúðirnar afhendast full- búnar án gólfefna, stutt í skóla og aðra þjónustu. Frábærar íbúðir. Verð aðeins frá 12,5 m. ATH. bíl- skúr getur fylgt. (2743) ROÐASALIR Vorum að fá í sölu afar glæsilegt parhús á þessum geysivinsæla stað í Kópavogi. Eignin skilast fok- held, ekki láta þessa framhjá þér fara. Verð 14,2 m. (132) SVÖLUÁS Um er að ræða parhús á góðum stað í Ásahverfi í Hafnarfirði, um nýbyggingu er að ræða og afhendist eignin fokheld að innan en full- kláruð að utan með grófjafnaðri lóð. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu fasteignasölunnar Hús- in í Bænum, einnig hægt að skoða teikningar á staðnum. Verð 13,9 m. (4598) Suðurnes AÐALGATA - KEFLAVÍK Ný 85 fm íbúð í góðu fjölbýli í miðbæ Keflavíkur. Íbúðinni verður skilað fullbúinni án gólfefna. Verð 9,6 m. (9032) HAFNAGATA - HÖFNUM Lítið og notalegt 73 fm einbýlishús með bílskúr í Höfn- um. Húsið er mikið endurnýjað og getur losnað fljótlega. Verð 7,4 m. Áhv. 3,4 m. (031) Ýmislegt SÚÐARVOGUR Atvinnuhúsnæði, 140 fm, sem breytt hefur verið í tvær íbúðir, miklir leigumöguleikar. Verð 12,9 m. (049) Stúdíóíbúðir BARÓNSSTÍGUR - NÝTT Fín 41 fm stúdíóíbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Gott eldhús og herbergi með parketi á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting, stórt baðherbergi með glugga. Verð 6,2 m. Áhv. 3,6 m. (182) BERGÞÓRUGATA - NÝTT Góð ósamþykkt stúdíóíbúð í kjallara í góðu stein- húsi á ágætum stað rétt við Sundhöll Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í rúmgott eldhús, stóra stofu og sal- erni. Verð 4,6 m. (180) Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali Davíð Þorláksson, sölustjóri Atli Rúnar Þorsteinsson, sölumaður Ásgeir Westergren, sölumaður Þorbjörn Ólafsson, sölumaður 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.