Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
SKJÓLGIRÐINGAR eru mjög nauðsynlegar í görðum þegar næða tekur um
landann í t.d. norðanáttinni. Þessi skjólgirðing er frá Húsasmiðjunni.
Fallegar skjólgirðingar
Viðarrimi - vandað
Einlyft 183 fm einbýlishús með inn-
byggðum 39 fm bílskúr. Húsið skiptist
m.a. í fjögur herb., stofur, tvö baðh.,
þvottahús, eldhús o.fl. Skipti á minni
eign (helst í sama hverfi) koma til greina.
V. 22,9 m. 1232
Jakasel - í útjaðri byggðar
Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús
sem stórum innbyggðum bílskúr. Stórar
stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús
o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla.
Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316
Bollasmári - glæsilegt
Stórglæsilegt einlyft um 203 fm einbýlis-
hús ásamt um 40 fm bílsk. Húsið skipt-
ist m.a. í stórar stofur m. mikilli lofthæð,
sólstofu, 4 svefnh., stórt eldhús og bað-
herb. m. heitum potti o.fl. Einstaklega
vandaðar innréttingar. Massíft parket og
flísar á gólfum. Tilboð. 9049
PARHÚS
Ögurás - glæsilegt parhús
Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með
innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann-
að af innanhússarkitekt og eru allar innr.
sérsmíðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð
lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher-
bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta
með sérbaði, fataherb. og svölum. V.
26,8 m. 2014
RAÐHÚS
Reyðarkvísl - glæsilegt
Glæsilegt 235,7 fm endaraðhús á eftir-
sóttum stað ásamt 38,5 fm sérstæðum
bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum auk
baðstofulofts. Á neðri hæð er forstofa,
hol, snyrting, eldhús, þvottah., stofur og
blómaskáli. Á efri hæðinni eru 4 rúmgóð
herb., hol og baðherbergi. Baðstofuloft
er fyrir hæðinni mjög rúmgott með þak-
glugga. V. 25,0 m. 2299
Raðhús í Fossvogi
Gott 200 fm endaraðhús fyrir ofan götu
ásamt 20 fm bílskúr. 4-5 svefnherbergi,
góðar stofur og fallegt útsýni. V. 22,5 m.
1944
HÆÐIR
Sjafnargata - hæð og ris
Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b.
210 fm íbúð á tveimur hæðum í einu af
þessum virðulegu steinhúsum í Þingholt-
unum. Íbúðin skiptist m.a. þannig að á
hæðinni eru þrjár til fjórar glæsilegar
stofur með góðri lofthæð og suðursvöl-
um, eldhús og snyrting. Á rishæð eru
fimm rúmgóð herbergi og baðherbergi.
Ástand eignarinnar er gott að utan m.a.
endurnýjað þak. Að innan er íbúðin upp-
runaleg en í snyrtilegu ástandi. V. 25,5
m. 2230
Goðheimar - 140 fm m. bílsk.
Vorum að fá í einkasölu um 150 fm efri
sérhæð (efstu) ásamt 27 fm bílskúr í vel
byggðu þriggja hæða húsi. Íbúðin skipt-
ist í hol, stofu, eldhús, bað og fjögur her-
bergi, þar af eitt af ytri forstofu með sér-
snyrtingu. Tvennar svalir eru á hæðinni
og tvær geymslur í kjallara. V. 17,5 m.
2321
Nýbýlavegur - m. bílskúr
Björt og rúmgóð 110 fm íbúð á 2. hæð
ásamt 27 fm bílskúr sem skiptist í 3
svefnh., stóra stofu, eldhús og bað.
Suðursvalir út af stofu og gott útsýni. V.
12,9 m. 2254
Skipholt
Stórglæsileg 5-6 herbergja u.þ.b. 150 fm
neðri sérhæð auk rúmgóðs bílskúrs í
nýju húsi á þessum eftirsótta stað. Eign-
in sem er öll hin vandaðasta skiptist m.a.
í þrjú herbergi, borðstofu, stofu, sjón-
varpsstofu, eldhús og baðherbergi. Sér-
þvottahús í íbúð. Allar innr. frá Brúnási.
Parket (askur) og flísar á gólfum. V. 22,5
m. 2249
Nesvegur - laus strax
Góð 125 fm efri sérhæð með svölum og
sjávarútsýni. Hæðin skiptist í 2 stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað. Parket á
gólfum. V. 14,4 m. 2094
Súlunes - 172 fm neðri sér-
hæð
Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tví-
býlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu,
borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðher-
bergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni
fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað ný-
hellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur
o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. V.
18,1 m. 2034
Hólmatún - Álftanesi - einb./
tvíbýli
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýl-
ishús í útjaðri byggðar (sjávarlóð) á einni
hæð, samtals 210 fm, auk þess fylgir 40
fm bílskúr. Í húsinu er lítil aukaíbúð með
sérinngangi. Marmari á gólfum og vand-
aðar innréttingar, arinn í stofu. Sjávarút-
sýni. Húsið þarfnast lokafrágangs. V.
22,9 m. 2304
Aratún - einlyft einbýlishús -
laust
Glæsilegt einlyft um 187 fm einbýlishús
auk um 35 fm sólstofu. Húsið hefur tölu-
vert mikið verið standsett, m.a. gólfefni,
nýtt þak o.fl. Góð upphituð hellulögð
innkeyrsla. Húsið er laust nú þegar. V.
21,9 m. 2219
Kópavogsbraut - einstök
eign
Vorum að fá í einkasölu einbýli í sérflokki
við Kópavogsbraut. Eignin sem er alls
um 300 fm skiptist m.a. í fjögur herbergi,
tvær stofur, snyrtingu, baðherbergi og
eldhús. 40 fm sólstofa með sjávarútsýni.
Lóðin er u.þ.b. 1.500 fm og er hún afgirt,
með afdæmum gróðursæll, og stór og
falleg tré. Skipti koma vel til greina á
minni eign. V. 34,0 m. 2172
Brúnastaðir
225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð
með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm-
lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft.
Húsið er vel staðsett í enda botnlanga
með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í
stofu og möguleiki á millilofti. Í húsinu
eru 5 svefnherbergi. V. 20,5 m. 2052
Grettisgata - sérstök eign í
miðbænum
Vorum að fá í einkasölu ákaflega
skemmtilegt hús á þremur hæðum, sam-
tals u.þ.b. 150 fm. Á miðhæð er stór
stofa með arni. Á efri hæð er stórt eld-
hús og rúmgott herbergi og baðherbergi.
Í kjallara er rúmgott herbergi, hol, snyrt-
ing og gufubað og þvottahús og
geymslurými. Ýmislegt hefur verið end-
urnýjað svo sem þak, raflögn, Danfoss-
hiti o.fl. Rúmgóð eign í steinsteyptu bak-
húsi í hjarta borgarinnar. V. 15,9 m. 2056
Skerjafjörður - tvær íbúðir
Erum með í sölu gott steinhús á
tveimur hæðum sem er samtals
u.þ.b. 175 fm auk 26 fm bílskúrs. Á
efri hæð er rúmgóð og björt 3ja her-
bergja hæð með samliggjandi auka-
rými í kjallara. Í kjallara er séríbúð ca
70 fm sem þarfnast standsetningar.
Gott tækifæri að kaupa hús með
tveimur samþykktum íbúðum á
stórri lóð. V. 19,9 m. 1971
Vesturtún - Álftanesi
Erum með í sölu rúmgott og fallegt
einbýlishús á einni hæð sem er 212
fm ásamt 34 fm bílskúr. Húsið af-
hendist nú þegar rúmlega fokhelt
með hitalögn og vinnurafmagni.
Einangrun er komin en eftir á að
múra. Stórt og falleg hús í grónu
hverfi. V. 17,3 m. 2122
SUMARHÚS
Nýr sumarbústaður í landi
Miðfells
Vorum að fá þennan fallega um 60 fm
sumarbústað í einkasölu. Bústaðurinn er
nýr og skiptist í tvö herb., stofu, eldhús
og bað auk svefnlofts. Glæsilegt útsýni.
V. 6,7 m. 2306
FYRIR ELDRI BORGARA
Skúlagata - 139 fm þjónustu-
íb. með bílskúr - glæsilegt
útsýni
5 herb. glæsileg 139 fm þjónustuíbúð á
5. og 6. hæð (efstu) í lyftublokk. Á neðri
hæðinni er gangur/hol, þv.herb., snyrt-
ing, bókaherb., borðstofa og eldhús. Á
efri hæðinni er hol, stór og glæsileg
stofa, sólstofa, hjónaherbergi og bað-
herbergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Mikil sameign fylgir eigninni. Í sameign
er m.a. matsalur, gufubað, æfingasalur
o.fl. V. 21,5 m. 2180
EINBÝLI
Dofraborgir - einb. á einni
hæð
Einlyft 202,4 fm einb. með innb. 41,5 fm
bílskúr. Húsið er í byggingu og afhendist
í núverandi ástandi þ.e. tæplega tilb. til
innréttinga. Húsið skiptist í forstofu, hol,
stórt eldhús, þvottahús, stórar stofur,
þrjú stór herbergi, tvö baðherbergi og
geymslu sem er innaf bílskúrnum. V.
22,5 m. 2325
Ólafsgeisli
Um er að ræða hús í byggingu sem
skilast fullbúið að utan en fokhelt að inn-
an, húsið stendur á frábærum útsýnis-
stað og er á tveimur hæðum um 214 fm.
V. 19,5 m. 2332
Lindarsel - nýtt á skrá -
glæsilegt
Vorum að fá um 300 fm glæsilegt tvílyft
einbýlishús með tvöföldum innb. 55 fm
bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. stórar
stofur með arni, þrjú herb., eldhús,
þvottah., sjónvarpshol, bað o.fl. Gengið
er beint út á aflokaða stóra timburverönd
sem er með heitum potti. Á jarðhæðinni
eru 2-3 herb., baðh., sjónvarpshol og
stór geymsla. Möguleiki er á séríb. á
jarðhæð. Garðurinn er mjög fallegur og
er óbyggt svæði er sunnan hússins. Fal-
legt útsýni. V. 33,0 m. 2338
Laufbrekka
Til sölu þetta fallega einb.hús á rólegum
stað í botnlanga. Húsið er innréttað sem
tvær íbúðir, 6 og 2ja herb. (góðar leigu-
tekjur af minni íbúðinni), samtals 220 fm.
Stór og gróin lóð. Húsið er í góðu
ástandi. Stutt í Smárann og alla þjón-
ustu. Áhv. allt að 17,5 m. Lækkað verð.
V. 22,0 m. 1653
Markarflöt - standsett
Glæsilegt mikið endurnýjað 202 fm ein-
lyft einbýlishús m. góðum bílskúr. Nýtt
gegnheilt parket og flísar á gólfum. Ný-
standsett bað og þvottahús. Mjög falleg
eign. V. 23,0 m. 9067
Mávanes
Höfum fengið í sölu eitt af allra fallegustu húsum eftirstríðsáranna. Húsið er
teiknað af Manfreð Vilhjálmssyni og byggt á árunum 1964-1967 og er um 250
fm. Um er að ræða einkar stílhreint og vel staðsett hús með vel hönnuðum
garði sem er nánast eins og hluti af húsinu sjálfu. Hér er um einstakt tækifæri til
að eignast eina af perlum íslenskrar byggingarlistar. Gott skipulag, vandaðar
innréttingar, arinn í stofu og góð sólverönd. Stórt glerlistaverk eftir Leif Breið-
fjörð telst hluti af húsinu. 2334
Grensásvegi 22 • Sími 533 1122
Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali,
Atli Steinn Guðmundsson, sölumaður, Valþór Ólason, sölumaður.
2ja HERB.
ÓÐINSGATA - ÞINGHOLT Fal-
leg 68 m² ósamþykkt íbúð í kjallara á þessum
vinsæla stað í Þingholtunum. Ný eldhúsinnrétt-
ing, flísalagt baðherbergi. Stór stofa. Verð 6,9
m., áhv. 2,7 m.
3ja HERB.
FUNALIND - KÓPAVOGI Mjög
falleg og vönduð 3ja herb. íbúð, 86,1 m², á góð-
um stað. Eikarparket og flísar á gólfum. Kirsu-
berjainnréttingar. Lofthæð í stofu um 5 m. Suð-
ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Verð 13,3 m.
VESTURBÆR - HRING-
BRAUT Falleg vel skipulögð 3ja herbergja
ca 85 m² íbúð á 2. hæð. Nýlegt parket, ný eld-
húsinnrétting. Eigninni fylgir 25 m² herbergi í
kjallara sem er í útleigu (32 þús. kr. á mán.).
Verð 10,9 m., áhv. 5,7 m. húsbr.
4ra-6 HERB.
VESTURGATA Mjög góð 4ra herbergja
íbúð í fjölbýli á þessum eftirsótta stað í vestur-
bænum. Nýlegar innréttingar. Íbúðin er á tveim-
ur hæðum. Stórar suðursvalir. Verð 14,3 m.
FURUGRUND Falleg 4ra herb. enda-
íbúð, 75,4 m² ásamt 12,1 m² aukaherb. í kjallara
og geymslu, sem er ca 6 m² alls, um 93,5 m², á
besta stað í Fossvogsdalnum. Parket á stofu,
herbergjum og holi. Fallegt útsýni. Stutt í alla
þjónustu og skóla. Verð 12,3 m.
HÁALEITISBRAUT - MEÐ
BÍLSKÚR Glæsileg 4ra herb. 112 m² íbúð
á 3. hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð, m.a. nýtt
eldhús og ný tæki á baði. Fallegt parket á stofu
og herbergjum. Verð 14,9 m., áhv. 7 m. húsbr.
HÁALEITISBRAUT Mjög góð 4ra
herbergja íbúð á jarðhæð með útgangi út í garð.
Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi og rúmgóða
stofu. Verð 11 m., áhv. 6 m. húsbr.
HÆÐIR
LAUFÁS - GARÐABÆ Mjög
snyrtileg neðri sérhæð, 144 m², á rólegum stað.
Köld útigeymsla undir stiga. Forstofa með flís-
um. Hol með parketi og fataskáp. Eldhúsið með
flísum og ágætisinnréttingu, borðkrókur. Þrjú
svefnherbergi með parketi og fataskáp. Stofan
með parketi. Þvottaherbergi, geymsla, útgengt
úr þvottaherb. í garð. Samþykki er fyrir garð-
skála út frá stofu. Bílskúrinn er 29,8 m² og er
það inni í heildarfm. Verð 14,9 m².
EINBÝLI
SKEIÐARVOGUR - MEÐ BÍL-
SKÚR Fallegt einbýli í rólegu hverfi. Verönd
og fallegur garður. Mikið endurnýjað. Verð 20,9
m. Skipti á 3-4ra herb. koma til greina.
RAÐHÚS
BRATTHOLT - MOSFELLS-
BÆ Fallegt raðhús á tveimur hæðum á góð-
um stað. 3-4 svefnherbergi. Gólfefni parket, flís-
ar og dúkur. Verönd og sérgarður í vestur. Stórt
baðh. með kari og sturtuklefa. Inn af því er gert
ráð fyrir gufubaði. Stór geymsla. Verð 14,9 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
LÁGMÚLI - FRÁBÆRT ÚT-
SÝNI Vorum að fá í einkasölu 375 m² skrif-
stofuhúsnæði á 6. hæð miðsvæðis í Reykjavík.
Áhv. 21 m. mjög hagstætt lán. Laust strax.
INGÓLFSSTRÆTI Glæsilegt 325 m²
verslunarhúsnæði rétt við Bankastrætið. Hátt til
lofts og góðir gluggar. Ýmsir möguleikar t.d. fyr-
ir veitingastaði eða sérverslanir. Verð 25 m. eða
leiga 250 þ. á mán. Laust strax.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 116 m²
kjallari neðst á Skólavörðustíg. Tilvalið fyrir
vinnustofu, lagerhúsnæði eða veitingastað.
Verð 8,5 m., áhv. 4,8 m.
ÞINGHÓLSBRAUT - SJÁV-
ARLÓÐ Glæsilegt efri sérhæð í tvíbýli
með bílskúr, samtals 177 m². Frábært útsýni.
Sólstofa. Verðlaunagarður með setlaug. Báta-
skýli. Parket og mósaík á gólfum. Panill í loft-
um. Arinn. Ekkert áhvílandi. Nánari uppl. hjá
sölumönnum.
Seljendur athugið!
Höfum fjársterkan kaupanda að 3-4 herb. íbúð á svæði 108.
Einnig rað-, par- eða einbýlishús í Fossvogi.
Skoðum og verðmetum samdægurs, ekkert skoðunargjald.