Morgunblaðið - 23.04.2002, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 11HeimiliFasteignir
Garðastræti - sérhæð
Erum með í sölu ákaflega fallega og
bjarta efri sérhæð u.þ.b. 115 fm ásamt
24 fm bílskúr á eftirsóttum stað í vest-
urhluta borgarinnar nálægt miðborginni.
Íbúðin er öll mikið endurnýjuð og mjög
hugguleg, m.a. parket á gólfum, glæsi-
legt endurnýjað baðherbergi, endurnýj-
að eldhús o.fl. Þrjú herbergi og tvær
stofur. Sérinngangur. Vestursvalir. Mið-
bæjaríbúð í mjög góðum gæðaflokki.
Áhv. ca 6,3 m. byggsj og húsbréf. V.
17,3 m. 1989
4RA-6 HERB.
Álfheimar - 4 svefnherbergi
Rúmgóð 5 herbergja 115 fm íbúð í ný-
viðgerðu húsi á góðum stað við Álf-
heima. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi,
stofu, eldhús og bað. Suðursvalir. Stutt
í skóla og þjónustu. V. 12,8 m. 2312
Maríubaugur
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð
með frábæru útsýni yfir Reykjavík.
Íbúðin sem er 120 fm er ein á hæð og
aðeins þrjár íbúðir í stigagangi. Vandað-
ar innréttingar og gólfefni. Sérþvottahús
í íbúð. Íbúðin afhendist fullbúin án gólf-
efna. Til afh. fljótlega. (Möguleiki að
kaupa bílskúr.) 1244
Grundarhús - laus
4ra-5 herb. glæsileg 124 fm íbúð á
tveimur hæðum með sérinngangi. Á
neðri hæðinni eru stórar stofur m. út-
skotsglugga, snyrting, eldhús og
þvottahús. Á efri hæðinni eru 3 herb. og
stórt baðh. (bæði baðkar og sturta).
Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 2313
Seilugrandi - m. bílskýli
Góð 4ra herbergja 87,0 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt bílskýli. Íbúðin
er að hluta til undir súð og gólfflötur því
stærri. Suðursvalir, gott útsýni og park-
et á gólfum. V. 11,8 m. 2308
Efst í Hraunbæ - 6 herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða
126 fm vandaða 5-6 herb. íbúð á 3.
hæð. Íbúðin skiptist í 4 svefnherb., stór-
ar stofur, eldhús, baðh. og snyrtingu
(þvottah.) Mjög fallegt útsýni og barn-
vænt umhverfi. V. 12,7 m. 2302
Vesturberg - einstakt útsýni
Falleg og vel skipulögð 105 íbúð á efstu
hæð í viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum,
stórar svalir, þv.aðst. í íbúð og útsýni.
V. 11,9 m. 2256
Grýtubakki
104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð.
Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnher-
bergi, stofu/borðstofu, eldhús og bað
og er laus strax. V. 10,7 m. 2255
Austurbrún
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega
112 fm 4ra herbergja sérhæð auk 25 fm
bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Íbúð-
in skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eld-
hús, baðherbergi og þrjú rúmgóð her-
bergi. Góð eign. V. 16,3 m. 2139
Hvassaleiti - glæsileg íbúð
Gullfalleg 150 fm endaíbúð á 2. hæð
ásamt 20,7 fm bílskúr. Um er að ræða
eign í sérflokki sem var öll endurnýjuð
fyrir fáeinum árum, innréttingar, gólf-
efni, skápar, eldhús og baðherbergi.
Stofur eru mjög stórar, með vestursvöl-
um og herbergi eru rúmgóð. V. 17,7 m.
2229
Rjúpufell - góð
4ra herb. björt íbúð í blokk sem nýbúið
er að standsetja að utan á myndarlegan
hátt, m.a. var byggt yfir svalir og útbúin
sólstofa. Mjög hagstætt verð. V. 10,9
m. 1865
Ljósheimar
Falleg 4ra herbergja 97 fm íbúð á 8.
hæð með sérinngangi af svölum og
glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í
stofu, þrjú herbergi, eldhús og baðher-
bergi. Blokkin er öll nýtekin í gegn.
Mjög góð íbúð. V. 12,3 m. 2213
Engihjalli - glæsileg íbúð á
efstu hæð
Mjög falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á 8.
hæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist
m.a. í hol, þrjú herbergi, góða stofu,
eldhús og nýstandsett baðherbergi.
Nýtt eikarparket á gólfi. Blokkin er ný-
viðgerð og máluð. Gervihnattasjónvarp.
V. 11,9 m. 2226
Stangarholt - hæð og ris
5-6 herbergja björt og góð íbúð á 2.
hæð og í risi. Á hæðinni er hol, tvær
samliggjandi stofur, eldhús, rúmgott
svefnherbergi og baðherbergi. Í risi eru
tvö góð herbergi undir súð og stórt rými
sem hæglega mætti nýta sem herbergi.
Laus fljótlega. V. 12,9 m. 1576
Vindás
Björt og vel skipulögð 85,2 fm 3ja-4ra
herbergja íbúð á 2. hæð auk stæðis í
bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í for-
stofu, geymslu í íbúð, þrjú herbergi,
stofu, eldhús og baðherbergi. V. 10,9
m. 2159
Rjúpufell
Snyrtileg og björt um 111 fm íb. á 1.
hæð góðu fjölbýlishúsi. Parket á holi og
stofu. Sólstofa. Sérþvottahús. Húsið er
nýklætt að utan og í mjög góðu ástandi.
V. 10,9 m. 2123
Dunhagi
Falleg og björt 108 fm íbúð í mikið end-
urnýjuðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnher-
bergi og lítið aukaherbergi í kjallara.
Massíft parket á gólfum og endurnýjuð
eldhúsinnr. Svalir út af stofu. 2120
Bólstaðarhlíð - endaíb. m.
glæsilegu útsýni
5-6 herbergja mjög falleg og björt
endaíbúð með glæsilegu útsýni og
tvennum svölum. Íbúðin skiptist í hol, 4
svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús
og baðherbergi. Öll gólfefni eru ný í
íbúðinni. V. 12,9 m. 2098
Öldugrandi - m. bílskýli
Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt ca
15 fm geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í
3 sv.herb., stofu, eldhús og bað. Suð-
ursvalir og mjög fallegt sjávarútsýni til
norðurs. Laus flótlega. V. 12,7m. 2089
Torfufell - m. sólstofu
5 herbergja falleg 110 fm íbúð á jarð-
hæð ásamt nýjum sólskála. Íbúðin
skiptist í stofu, borðstofu, þrjú herbergi,
eldhús, sérþvottahús og baðherbergi.
Blokkin var öll standsett að utan, klædd
að utan, skipt var um glugga og útbúin
mjög stór sólstofa. V. 11,7 m. 1536
Hjarðarhagi
Mjög falleg 104 fm 4ra herbergja íbúð
auk aukaherbergis í risi, auk 24 fm bíl-
skúrs, á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur,
tvö herbergi, baðherbergi og eldhús.
Parket og flísar. Gott skipulag. V. 13,9
m. 2085
Flúðasel - 5 herb. + bílskýli
Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b.
100 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði
í bílageymslu. Parket á gólfum. Hús og
sameign í góðu ástandi. Getur losnað
fljótlega. Fjögur svefnherbergi. V. 11,9
m. 2076
Fellsmúli - 144 fm
6 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í eftir-
sóttri blokk (Hreyfilsblokkinni). Íbúðin
skiptist m.a. í rúmgott hol, 5 herb. (eitt
forstofuherb.), stóra stofu, snyrtingu,
baðh., sérþvottahús, eldhús o.fl. Skipti
á stærri eign koma til greina. V. 15,5 m.
2025
Kleppsvegur - arinn
4ra herbergja óvenju rúmgóð (119 fm)
íbúð með arni á 4. hæð í blokk sem hef-
ur verið standsett að utan. Glæsilegt út-
sýni er úr íbúðinni, bæði til suðurs og
norðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, bað-
herbergi, eldhús, þrjú herbergi, stóra
stofu (gæti verið stofa og herb.), þvotta-
hús og baðherbergi o.fl. Skipti á stærri
eign kemur til greina. V. 11,9 m. 2026
Eskihlíð - 123 fm
Mjög falleg 6 herbergja 123 fm enda-
íbúð á 3. hæð sem skiptist í tvær sam-
liggjandi stofur, 4 svefnherbergi, bað-
herbergi, eldhús og kalda geymslu.
Ákv. sala. V. 13,9 m. 2031
Öldugrandi - m. bílskýli
Um 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt stórri
geymslu og bílskýli. Íbúðin skiptist í 3
svefnherbergi, stofu, eldhús og bað.
Fallegt útsýni til norðurs og sérverönd
fyrir framan stofu. V. 12,7 m. 1864
Veghús - 185 fm auk 25 fm
bílskúrs
Mjög falleg u.þ.b. 185 fm íbúð á tveim-
ur hæðum auk 25 fm bílskúrs. Íbúðin er
öll vel innréttuð og með parketi á gólf-
um. Rúmgóðar svalir. Fjögur svefnher-
bergi. Sérþvottahús. Ath. að möguleiki
er að innrétta séríbúð í risi ef vill þar
sem stigagangur nær upp í ris og þar er
inngangur inn á risið frá sameign. V.
18,7 m. 1824
Hjaltabakki - gott verð
Rúmgóð og vel skipulögð 100 fm íbúð
á 3. og efstu hæð í góðu húsi sem er
nýmálað og með endurnýjuðu þaki.
Suðursvalir og útsýni. V. 10,2 m. 1484
Fífusel - m. aukaherb.
4ra herb. björt og góð um 100 fm íbúð
ásamt 10 fm aukaherb. á jarðhæð og
stæði í bílageymslu. Sérþvottahús.
Barnvænt umhverfi. Ákveðin sala. V.
12,7 m. 1293
Vesturbær - glæsileg íb.
Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3.
hæð í traustu steinhúsi við Framnesveg
sem allt hefur verið standsett. Íbúðin
hefur verið endurnýjuð s.s. allar lagnir,
gler, innréttingar, gólfefni o.fl. Eikar-
parket á öllum gólfum nema baði en
þar eru flísar. Frábært útsýni. V. 16,8 m.
9181
3JA HERB.
Skúlagata - þjónustuíb.
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð í lyftublokk
ásamt stæði í bílageymslu. Í sameign er
m.a. matsalur, gufubað, æfingasalur
o.fl. V. 15,5 m. 2257
Álftamýri - endurnýjuð -
1. hæð
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega,
bjarta og vel skipulagða u.þ.b. 72 fm
íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt fallegt
eldhús og standsett baðherbergi. Parket
og flísar á gólfum. Suðursvalir. Hús og
sameign í góðu ástandi. V. 11,3 m. 2335
Ugluhólar - 3ja
3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð. Nýlegt
parket og flísar á gólfum. Nýlegir skáp-
ar o.fl. Laus fljótlega. V. 8,9 m. 2322
Núpalind - m. bílskýli -
skipti á 2ja herb.
3ja herb. 114,5 fm glæsileg íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Mjög stórar stofur. Sérþvotta-
hús. Skipti á 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi
æskileg. 2225
Þórufell
Mjög falleg 3ja herbergja u.þ.b. 80 fm
íbúð í góðri blokk við Þórufell. Íbúðin
skiptist m.a. í gott eldhús, baðherbergi,
tvö herbergi og stofu með glæsilegu út-
sýni. Nýstandsett sameign. Laus fljót-
lega. V. 9,8 m. 2198
Iðufell - m. sólstofu - laus
3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í húsi
sem hefur verið klætt. Nýleg eldhús-
innr., rafm. o.fl. Laus strax. 2162
Miðtún
3ja herb. um 80 fm björt kjallaraíbúð
sem skiptist í tvö rúmgóð herb., stóra
stofu, nýstandsett baðherb. o.fl. Ákv.
sala. Hagstætt verð. V. 9,5 m. 1747
2JA HERB.
Lækjasmári - jarðhæð
Gullfalleg og rúmgóð 71 fm íbúð á jarð-
hæð með sérgarði í þessu vinsæla fjöl-
býli. Íbúðin er búin glæsilegum innr.,
gegnheilu parketi og sérþvottahúsi. V.
10,6 m. 2307
Bræðraborgarstígur -
ósamþykkt
Vorum að fá í sölu snyrtilega u.þ.b. 40
fm ósamþykkta kjallaraíbúð í góðu
steinsteyptu tvíbýlishúsi. Íbúðin þarfn-
ast standsetningar. V. 3,9 m. 2316
Iðufell - sérgarður
Mikið endurnýjuð 2ja-3ja herbergja 69
fm íbúð á jarðhæð með sérgarði sem er
afgirtur með hárri skjólgirðingu. Skipt
hefur verið um innr. og gólfefni auk
þess sem húsið er nýklætt að utan. V.
8,5 m. 2296
Kambasel - góð
2ja herb. góð 61 fm íbúð á 1. hæð. Sér-
þvottahús. Parket. Ákv. sala. V. 8,8 m.
2234
Háaleitisbraut - glæsil. út-
sýni
2ja herb. endaíbúð á 4. hæð innst inn í
lokuðum botnlanga með frábæru út-
sýni. Nýtt gler. V. 8,7 m. 2237
Álfheimar - sérinngangur
- fjórbýli
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta
u.þ.b. 86 fm jarðhæð í fjórbýlishúsi á
besta stað við Álfheima. Íbúðin er
með parketi og góðum innréttingum,
sérinngangur. Laus strax. V. 10,8 m.
2317
Skeljagrandi
Falleg 66 fm 2ja herbergja íbúð auk
stæðis í bílageymslu á þessum eftir-
sótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol,
eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi.
Sérinngangur af svölum. V. 9,5 m. 2203
Laugarnesvegur - falleg
íbúð
Erum með í einkasölu snyrtilega og
bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum
stað í Laugarnesverfi. Íbúðin er í þríbýlis-
húsi. Nýtt parket er á gólfum. Íbúðin get-
ur losnað fljótlega. V. 7,3 m. 2200
Grenimelur - björt
2ja herb. falleg og björt íbúð í kjallara.
Parket. Mjög góð staðsetning. 2196
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lyngás - 186 fm - laust
Til sölu gott rými sem er með tvennum
innk.dyrum og góðri lofthæð. Laust
fljótlega. Mjög hagstætt verð. V. 10,5
m. 2231
Laugavegur
Höfum til leigu gott verslunarhúsnæði á
eftirsóttum stað við Hlemm. Um er að
ræða ca 190 fm með góðum glugga-
frontum, lofthæð og þrjú bílastæði á
baklóð. Nánari uppl. veitir. Óskar. 2080
Esjumelur - endabil m.
góðri lofthæð
Vorum að fá í einkasölu mjög gott
atvinnuhúsnæði á einni hæð með
góðri lofthæð allt að 7 m. Góðar inn-
keyrsludyr. Plássið hefur verið nýtt
sem vinnustofa og verkstæði. Einnig
er í plássinu gott 35 fm milliloft. Af-
stúkuð snyrting og eldhúskrókur. V.
7,5 m. 2337
Grandavegur - snyrtileg
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega
og bjarta u.þ.b. 35 fm samþykkta
einstaklingsíbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi ásamt 14 fm geymslu.
Góðar innréttingar. Góð íbúð á fín-
um stað í vesturbænum. V. 5,9 m.
1972
Ljósheimar - lyftuhús
Erum með í einkasölu fallega og
bjarta u.þ.b 55 fm íbúð á 3. hæð í
góðu lyftuhúsi. Íbúðin er björt og ný-
lega máluð og með nýju parketi.
Góðar svalir og fallegt útsýni. Húsið
er klætt að utan og sameign í í góðu
ástandi. Laus strax. V. 8,1 m. 2209
Hafnarstræti (Strætóhúsið)
Vorum að fá í sölu gott 107 fm skrif-
stofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi með
glæsilegu útsýni til sjávar. Eignin skipt-
ist m.a. í móttöku, þrjú góð skrifstofu-
herbergi og fundarsal. Frábær stað-
setning. Leiga kemur til greina. Laust 1.
júní 2002. V. 13,5 m. 2182
Bæjarflöt - 310 fm - leiga
Til leigu nýlegt og glæsilegt atvinnuhús-
næði á götuhæð. Um er að ræða stórt
pláss með góðri lofthæð (ca 8 m),
þrennum innkeyrsludyrum (4,5 mx5,0
m), gryfju og niðurföllum. Skrifstofa og
kaffistofa. Malbikuð og stór lóð. Laust
nú þegar. Klassaeign í mjög góðu
ástandi. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 2147
Skemmuvegur - verslun &
iðnaður
Vorum að fá í sölu 630 fm húseign við
Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið
skiptist m.a. í 280 fm iðnaðarpláss með
góðri lofthæð og innkeyrsludyrum og
hins vegar í verslunarhæð með skrif-
stofum. Að auki er gott milliloft sem er
ekki inn í fermetratölunni. Mögulegt er
að selja eignina í tvennu lagi. Hagstætt
verð. 2143
Hraunberg - til leigu
Til leigu eða sölu rúmlega 100 fm ris-
hæð í mjög góðu ástandi. Hæðin skipt-
ist í stóran vinnslusal sem er með
lagnastokkum, eldhús/fundarsal, snyrt-
ingu o.fl. Möguleiki er á að leigja hús-
næðið með húsgögnum. Hagstæð kjör.
Upplýsingar gefur Þorleifur.
Tryggvagata
Vönduð u.þ.b. 400 fm skrifstofuhæð á
2. hæð í lyftuhúsi í þessu fallega húsi í
miðbænum. Eignin skiptist m.a. í 11
rúmgóðar skrifstofur, fundarsal, mót-
töku, snyrtingar og kaffistofu. Húsið
hefur verið mikið endurnýjað s.s.
pússning og steinað upp á nýtt, gluggar
og gler, nýtt loftræstikerfi og þak lag-
fært. Hæðin sjálf er í góðu ástandi. V.
37,0 m. 1906
Laugavegur - fjárfesting
Erum með í einkasölu mjög góða
eign á besta stað við Laugaveginn.
Um er að ræða verslunarhúsnæði á
götuhæð og í bakhúsi auk kjallara
og skrifstofu- eða þjónusturýmis á
2. hæð í framhúsi. Samtals er um að
ræða u.þ.b. 400 fm eign. Húsið er í
leigu og eru góðar leigutekjur á
eigninni. V. 29,0 m. 2189
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vorum að fá höfuðstöðvar OZ á Íslandi í einkasölu. Annars vegar framhús,
samtals um 800 fm og hins vegar bakhús á einni hæð um 340 fm. Bæði hús-
in hafa verið endurnýjuð frá grunni á vandaðan, smekklegan og glæsilegan
hátt. Stór lóð, e.t.v. byggingarlóð fylgir eignunum. Góð bílastæði. Eignirnar
geta hentað til ýmiss konar nota, enda auðvelt að breyta innra skipulagi.
Eignirnar verða lausar fljótlega. Frábærar eignir og staðsetning með gott aug-
lýsingagildi. Allar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. V. 99,0 m. 2330
Erum með í sölu þessar tvær
glæsilegu húseignir (skrifstofuhús-
næði) í miðborginni. Um er að
ræða 1.543,9 fm í Pósthússtræti 5
sem er gamla pósthúsið. Á götu-
hæð og í kjallara leigir Íslands-
póstur hf. en aðra hluta hússins
leigir Reykjavíkurborg til langtíma.
Einnig er um að ræða Pósthúss-
stræti 3 (gamla lögreglustöðin) og
er það hús allt í útleigu, einnig til
langs tíma til Reykjavíkurborgar,
samtals 762,1 fm. Húsin eru í
mjög góðu ástandi og er eignin að innan í 1. flokks ástandi og skiptist bæði í
opin vinnurými, skrifstofur, fundarsali, kaffistofur o.fl. Lagnastokkar og góð lýs-
ing. Um er að ræða eftirsóttar eignir. Góð staðsetning. Traustir leigutakar.
Góð fjárfesting. Allar nánari upplýsingar veita Óskar og Sverrir. 1481
Miðborgin
Traustir leigusamningar
Snorrabraut 54 - framhús
og bakhús til sölu
Netfang:
eignamidlun@eignamidlun.is
Heima-
síða:
http://www.eignamidlun.is
!
"# $ % & '
'