Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 15HeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. frá kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Álfheiður Emilsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Barðastaðir 9 - ,,penthouse“ - íbúð Glæsileg 166 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er fullbúin með glæsileg- um innréttingum, parket og flísar á gólf- um, halógenlýsing í lofti, mjög hátt er til lofts, tennar svalir. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Bílskúr. Íbúð fyrir vandláta. 4-7 herbergja íbúðir Nýbýlavegur - flott íbúð Glæsi- leg 3ja-4ra herb. íbúð. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Stórt baðherb. með hornkeri. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum. Laus fljótlega. Verð 13,5 millj. Naustabryggja - 3ja-4ra herb. Rúmgóð rúmlega 100 fm íbúð með stæði í bílageymslu. Sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnási, einnig vönduð tæki. Laus nú þegar. Kleppsvegur - 4ra herb. Skemmtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. Glæsilegt útsýni og suðursvalir. Verð 10,2 millj. Boðagrandi - lyftuhús Erum með í sölu 4ra herb. íbúð á 7. hæð með stórglæsilegu útsýni, gluggar í þrjár áttir. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Rjúpufell - 4ra herb. Góð íbúð í nýlega álklæddu húsi með yfirbyggðum svölum. Nýtt parket og nýleg eldhúsinn- rétting. Góð kaup. Verð 10,9 millj. Flúðasel - 5 herb. - s-svalir Góð 5 herb. íbúð ásamt bílskýli. Mjög björt og falleg 106 fm íbúð. Verð 11,9 millj. 2ja-3ja herbergja Breiðavík - 3ja herb. Sem ný og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stæði í opinni bílageymslu Álftamýri - með bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð með bílskúr. Stór stofa, nýleg eldhúsinn- rétting. Stór geymsla í kjallara og rúmg. bílskúr með hillum. Laus strax Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða ál- klæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Til afhendingar nú þegar. Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhúsEinbýlis-, rað-, og parhús Funafold - einbýli m. tvöföld- um bílskúr Vorum að fá í sölu tæp- lega 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beykiinnr. og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sólverönd. Bláskógar - einbýlishús Gott einbýlishús. Parket og flísar á gólfum, nóg skápapláss. Nýbúið að endurnýja eldhús. Arinnstofa. Innangengt í bílskúr. Heilsárs sólstofa. Laust við kaupsamning. Möguleg skipti á minni eign. Strýtusel - einbýlishús Vorum að fá í sölu tæplega 180 fm einbýlishús á einni hæð. Arinn. Húsið er staðsett í lok- aðri götu. Rúmgóður bílskúr. Grænatún - einb ýli m. stór- um bílskúr Vorum að fá í sölu ný uppgert einbýlishús. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sólverönd. Verð 18,9 millj. Brúnastekkur - einbýlishús - arinn Vorum að fá í sölu tæplega 200 fm einbýlishús á rólegum og góðum stað. Vandaðar innréttingar. Parket á öllu. Góð- ur bílskúr. Sólpallur. Sólríkur garður. Bjarnastaðarvör - Bessa- staðahreppi - einbýli Fallegt 177 fm einbýlishús með bílskúr sem er innrétt- aður sem séríbúð. 3 svefnherbergi, rúm- góð og björt stofa. Fallegt umhverfi með fallegum gönguleiðum og fjölbreyttu fuglalífi. Verð 19,9 millj. Vesturberg - einbýli - at- vinnutækifæri Mjög gott pallabyggt einbýlishús með 30 fm bílskúr. Hentugt til að leigja út að hluta. Einnig er hægt að hafa séríbúð í kjallara. Gott útsýni yfir bæ- inn. Miklir möguleikar Viðarás - parhús Fallegt ca 185 fm parhús. Innbyggður bílskúr. 3 stór her- bergi og rúmgóðar stofur. Húsið er ekki að öllu leiti frágengið. Tungubakki - raðhús Ákaflega vel viðhaldið raðhús á góðum stað í Bökk- unum. Innbyggður bílskúr. 3 svefnh., stór stofa og sjónvarpsh. Logafold - parhús Mjög gott par- hús á tveimur hæðum. Vandaðar innrétt- ingar. Sérbyggður bílskúr og góður garð- ur. Hrauntunga - raðhús með aukaíbúð Gott tveggja hæða raðhús á þessum vinsæla stað í Kópavogi með innb. bílskúr. Stórar stofur, 3 svefnh. og ca 40 fm flísalagðar svalir. Hús í góðu ástandi utan sem innan. Ágæt aukaíbúð á jarðhæð Hæðir og sérhæðir Blönduhlíð - stór sérhæð - bílskúr Góð ca 150 fm hæð á þessum vinsæla stað. 2 stór herb. og 2 mjög stór- ar stofur. Arinn. Íbúðin er nýlega stand- sett, nýtt eldhús, baðherbergi og skápar. Bakkastaðir - bílskúr Mjög glæsileg og fallega innréttuð 140 fm íbúð með sérinngangi. Sérgarður og -verönd. Mjög stórar stofur. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og mikið skápapláss. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Góður bílskúr. Hentar vel fyrir fólk sem er að minnka við sig. Njörvasund - 2ja herb. Alveg nýstandsett 2ja herb. íbúð í kjallara. Fal- legar innréttingar. Parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Mjög góður og ró- legur staður. MJÖG FALLEG. Laugalind - stórglæsileg íbúð m. bílskúr Mjög falleg íbúð í litlu fjöl- býli með sérsmíðuðum innréttingum og gegnheilu yatoba-parketi. Stórar svalir og gott útsýni. Góður bílskúr, hátt til lofts. Stutt í skóla og alla þjónustu. Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 100 fm íbúð í nýju álklæddu lyftuhúsi. Sérsmíðað- ar innréttingar frá Brúnási, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Laus nú þegar. Gullsmári - 3ja herb. ,,pent- house”-íb. Íbúð á 8. hæð með vestur svölum. Sérsmíðaðar innréttingar frá Birn- inum. Hátt til lofts með innfeldri halógen- lýsingu. Merbau-parket á allri íbúðinni. Stórglæsilegt útsýni. Barðastaðir - 3ja herb. lyftu- hús. Glæsileg íbúð. Vandaðar mahóní- innréttingar. Parket á allri íbúðinni. Gott útsýni. Bílageymsla fylgir. Verð 13,5 millj. Veghús - 3ja herb. - bílskúr Glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi. Björt íbúð með 20 fm suðursvölum. Parket á allri íbúðinni. Verð 13,9 millj. ELDRI BORGARAR Árskógar - 3ja Erum með í sölu fal- lega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi fyr- ir eldri borgara. Gott útsýni. Margvísleg þjónusta í húsinu. Húsvörður og öryggis- hnappur Verð 15,0 millj. Árskógar - 4ra Erum með í sölu fal- lega 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í húsi fyrir eldri borgara. Góð verönd. Margvísleg þjónusta í húsinu. Húsvörður og öryggis- hnappur. Hagstætt verð 14,2 millj. Árskógar - 2ja Erum með í sölu fal- lega 2ja herbergja íbúð á 9. hæð. Glæsi- legt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Margvísleg þjónusta í húsinu. Húsvörður og öryggis- hnappur Verð 15,5 millj. Nýjar íbúðir Maríubaugur - keðjuhús/ein- býli Til afhendingar þegar. Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggðum 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnisstað og afhendast fullein- angruð, fullfrágengin að utan og lóð verð- ur grófjöfnuð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. Ólafsgeisli - Raðhús með út- sýni.Fyrir ofan Gólfskálann. Skemmti- lega hönnuð rúmlega 200 fm raðhús á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr. Afhendist einangrað að innan og frágeng- ið að utan með grófjafnaðri lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. AÐEINS TVÖ HÚS EFTIR. 11 HVER er tilgangur með lagnakerf- um í húsum? Tilgangurinn með að setja lagnir í nýbyggingar er sá að lagnirnar komi fólkinu sem býr og/ eða starfar í húsunum að fullu gagni og að fólkið fái vellíðunartilfinningu fyrir lögnum. Lagnir kosta peninga og þeir pen- ingar eiga að skila sér til baka í þægilegheitum fyrir fólkið. Væntingar fólks til lagnakerfa eru nú orðnar miklar bæði til hreinlætis, upphitunar og loftræstingar. Ég man vel þá tíma þegar allt vatn var borið heim til allra þarfa bæði í íbúð- arhús og skepnuhús. Fyrir utan íbúðarhúsið á hlaðinu stóð „Kamar- inn“ sem allir þurftu að fara á hvern- ig sem viðraði. Stórkostlegar breytingar hafa orðið á neysluvenjum fólks hvað varðar notkun lagna síðan fyrir árið 1945 og flest af því sem gert hefur verið er til batnaðar. Nú á seinni tímum virðist sem gæði hönn- unar hafi hrakað mikið hvað varðar aðgengi að lögnum til þjónustu við þær. Hér áður fyrr voru flestallar lagnir sýni- legar og virkuðu sem skraut í húsum og eng- inn utanaðkomandi raki komst að þeim til að valda á þeim tær- ingu. Ef leki kom upp, þá gat hann ekki leynst vegna þess að allt var sýnilegt. Það er athyglisvert að þær lagnir og ofnar sem fyrst voru lagðar í íbúð- arhús á Íslandi árið 1895 (hús Ottó Wathne á Seyðisfirði) eru þar enn að hluta til í notkun, þær eru allar sýni- legar og enginn utanaðkomandi raki kemst að þeim til að skemma þær. Lagnirnar eru því orðnar 107 ára gamlar. Hverju er þetta að þakka? Í dag eru dæmi um að lagnir séu farnar að leka og stórskemma ný hús áður en húsin ná eins árs aldri. Nú eru lagnir faldar inni í veggjum, loft- um og gólfum þar sem raki kemst oft að þeim og skemmir þar. Hverjir eru það sem tóku upp á því að hanna lagnir þannig, að þær eru steyptar inn í veggi, loft og gólf (gólfraufar) og settar inn í létta veggi og fölsk loft og með því gera þjónustu við lagnirnar illfram- kvæmanlegar, húseig- endum til mikils tjóns. Ráðstefna Lagnafélag Íslands heldur ráðstefnu í sam- vinnu við Tæknifræð- ingafélag Íslands, Fé- lag blikksmiðjueig- enda, Félag pípulagn- ingameistara, Verk- fræðingafélag Íslands og Arkitektafélag Ís- lands um plássþörf lagna í nýbyggingum, þriðjudaginn 23. apríl 2002, kl.16.00 í Lagnakerfamiðstöð Íslands Keldna- holti. Framsögumenn verða: Sæbjörn Kristjánsson, tækni- fræðingur, Lagnatækni hönnunar- og ráðgjafarstofa FRV. Margrét Harðardóttir arkitekt, Studio Granda. Kolviður Helgason, blikksmíða- meistari, Funi blikksmiðja, formað- ur Félags blikksmiðjueigenda Skarphéðinn Skarphéðinsson, pípulagningameistari, formaður Fé- lags pípulagningameistara. Jón Kristinn Gunnarsson, blikk- smiður/iðnfræðingur, Tif – Tækni- þjónusta. Kristján Ottósson, framkvæmda- stjóri Lagnakerfamiðstöðvar Ís- lands. Lagnakerfi í húsum Lagnir og ofnar sem fyrst voru lögð í íbúðar- hús á Íslandi 1895 eru þar enn að hluta til í notkun, segir Kristján Ottósson, framkvæmda- stjóri Lagnakerfamið- stöðvarinnar. Hverju er þetta að þakka? Kristján Ottósson stofu Íslands gerir þannig ráð fyrir að heildarfjöldi landsmanna, sem 1. desember sl. var 286.300 verði orð- inn 340.000 árið 2025 og 364.000 árið 2040. Undanfarna þrjá áratugi hefur landsmönnum fjölgað að meðaltali um 1,1% á ári. Á komandi áratug- um er hins vegar gert ráð fyrir því að smátt og smátt dragi úr mann- fjölgun. Til ársins 2010 er reiknað með um 0,8% fjölgun á ári, á síðari hluta fjórða áratugar aldarinnar gerir Hagstofa Íslands ráð fyrir að árleg mannfjölgun verði aðeins um 0,4% á ári. Samkvæmt nýkynntu svæða- skipulagi höfuðborgarsvæðisins munu íbúar þess verða 228.000 þúsund árið 2024, þeir voru 1. des- ember 2001 178.000, þannig að gert er ráð fyrir fjölgun um 50.000 manns á þessu tiltekna árabili. Á Suðvesturlandinu öllu er þá líklegt að íbúafjöldinn verði kominn upp í um 270.000 manns. Ef mannfjöldi Akureyrarsvæðis- ins vex að meðaltali um 2,5 á ári, þá verður hann kominn í 38.000 ár- ið 2025. Spá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að heildarfjöldi lands- manna verði þá orðinn 337.500. Samkvæmt þessu munu þá árið 2024 búa 270.000 manns á suðvest- ursvæðinu, 38.000 á Akureyri og aðeins 29.500 manns á öllum öðrum landsvæðum, þar sem árið 2000 bjuggu 52.500 manns. Það er því ljóst að samkvæmt þeim áætlunum sem nú liggja fyrir um byggðaþróun næstu 22 ára muni íbúum utan vaxtarsvæðanna fækka um rúmlega 20.000 og vöxt- ur Akureyrarsvæðins verða að verulegu leyti á kostnað þeirra svæða sem liggja utan vaxtarkjarn- anna tveggja á Suðvesturlandi og við Eyjafjörð. Byggðin á dreifbýlissvæðunum verður því orðin æði gisin ef hún á að standa undir 20–30 þúsund manna fólksfjöldaaukningu á Eyja- fjarðarsvæðinu. Fækkun á þessum svæðum um 20.000 manns á næstu tveimur áratugum myndi jafngilda byggðahruni, sem ég tel að sem betur fer sé mjög óraunhæft að reikna með. Fækkun íbúa á þess- um svæðum sl. 20 ár var þrátt fyr- ir allt ekki „nema“ um 7.500 sam- tals. Einhver hluti íbúaaukningar Ak- ureyrar og nágrennis hlyti því að byggjast á hægari mannfjölgun á suðvesturhorninu en gert hefur verið ráð fyrir, eða þá því að heild- armannfjölgun í landinu verði tals- vert meiri en Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir. Slíkt yrði vænt- anlega fyrst og fremst fyrir til- verknað mun meira aðstreymis er- lendis frá en nú er reiknað með. Ljóst er af því sem hér hefur verið sagt að mikil þörf er á að gerð sé mannfjölda- og byggðaspá, sem ekki einungis spáir fyrir um heildarfjölgun landsmanna, heldur einnig um heildarskiptingu mann- fjöldans eftir landshlutum. Grein- arhöfund býður hins vegar í grun að ástæðan fyrir því að slík spá er ekki til sé einfaldlega sú að byggðaþróun sé of umdeilt og til- finningaþrungið málefni til þess að nokkur ábyrgur aðilir treysti sér til slíks. Eftir Jón Rúnar Sveinsson, fé- lagsfræðing á húsnæðisssviði Borg- arfræðaseturs/jonrunar@hi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.