Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
533 4300 564 6655
HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður Húsið
Jens Ingólfsson - sölust. fyrirtækjasölu Húsið
Agnar Agnarsson - sölustj. atvinnuhúsnæðis Húsið
Guðbjörg Róbertsdóttir - sölumaður
Elvar Gunnarsson - sölumaður Smárinn
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 09:00 - 18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30 - 17:00
KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆ›IS- OG FYRIRTÆKJADEILD
Kórsalir - Kóp. Nýjar 3ja til 4ra.
herb. íbúðir frá 109 til 254 fm að stærð í 6
hæða glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í
bílahúsi. Íbúðirnar afhendast í mars 2002
án gólfefna með góðum innréttingum og
flísalögðu baðherb. Eignirnar skilast fullfrá-
gengnar að utan, steinaðar með kvarsi.
Verð frá 13,8 m.
Blásalir - Kóp. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir frá 78 fm til 127 fm í vönduðu
og glæsilegu 12. hæða álklæddu lyftuhúsi
með frábæru útsýni. Íbúðirnar afhendast í
maí 02, fullfrágengnar án gólfefna, með
vönduðum innréttingum, flísalögðu bað-
herb. og þvottarh. Öll sameign afhendist
fullfrágengin og sérstök hljóðeinangrun er í
húsinu sem er meiri en almennt þekkist.
Verð frá 13,5 m.
Unnarbraut - Seltjarnarnes Á
sunnanverðu Nesinu, glæsilegt 115 fm rað-
hús á 2 hæðum ásamt ca 30 fm óskráðu
rislofti og 28 fm sérbyggðum bílskúr. Húsið
skilast fullbúið og málað að utan en tilbúið
til innréttingar að innan, lóðin hellulögð fyrir
framan bílskúra og að inngangi en að öðru
leyti grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð 18,8 m.
Logafold - Rvík. Fallegt, mjög
snyrtilegt og fjölskylduvænt 150,7 fm ein-
býli á einni hæð ásamt 42,7 fm sérbyggð-
um bílskúr. 4 svefnherb. stofa, borðstofa,
sjónvarpshol og tvö wc, allt mjög rúmgott.
Suðurverönd og fallegur garður í góðri
rækt. Hiti í stéttum og plani. Húsið er laust
fljótlega. Áhv. 9,5 m. Verð 22,3 m.
Hverfisgata - Rvík. 111 fm
einbýlishús (bakhús) í ágætu ástani sem
stendur á eignalóð á tveimur hæðum
ásamt kjallara og geymslulofti sem ekki er í
heildar fm tölu hússins. Húsið er skráð sem
tvær íbúðir og býður því upp á mikla
möguleika. Húsinu fylgir sér bílastæði.
Verð 18,8 m.
Rauðagerði - Rvík. Fallegt 161,4
fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum
stað. Auðvelt að útbúa tvær íbúðir (2 eld-
hús í húsinu). Bílskúrsréttur. Hús sem býð-
ur upp á mikla möguleika. Verð 19,6 m.
Mánagata - Reyðarfirði
Lítið 3ja herb. einbýli sem stendur á 725 fm
viðskipta og þjónustulóð á góðum stað við
fallega á í íbúðarhverfi. Húsið er nýklætt og
lóðin býður upp á mikla stækkunarmögu-
leika. Áhv. 1,7 m. hjá LSR. Verð 3 m.
Hraunbrún - Hafn. Mikið endur-
nýjað og vel staðsett 101 fm einbýlishús á
einni hæð á besta stað. Þrjú herb., baðher-
bergi nýlega tekið í gegn, falleg eignalóð
með hraunkambi. Nýtt rafmagn og tafla.
Skólplagnir glænýjar. Verð 14,2 m.
Giljaland - Rvík. Mjög gott pallarað-
hús ásamt bílskúr, samtals 210 fm Stór og
björt stofa sem hægt væri að skipta. 4
svefnherb. með skápum, einnig fataherb.
Parket á gólfum. Stórar suður svalir. Fal-
legur suður garður. Stutt í verslanir og
skóla. Rólegt og barnvænt hverfi. Skipti
koma til greina á ódýrari eign. Verð 21,9 m.
Bergþórugata - Rvík. Parhús
sem er skráð hjá FMR sem tvær sérhæðir
26,9 fm og 37,5 fm ásamt 17,3 fm skúr á
lóð sem er hægt að nota til útleigu, samtals
eru þetta 81,7 fm Suður sólpallur. Eign
sem býður upp á mikla möguleika. Verð
11,2 m.
Fljótasel - Rvík. Tveggja íbúða rað-
hús 239,5 fm á þremur hæðum ásamt 21
fm bílskúr. 4-5 herb íbúð á efri hæðunum. Í
kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinng. Eld-
hús með nýrri beyki innréttingu. Verð 21,8
m.
Öldugrandi - Rvík. Mjög góð
106,4 fm íbúð á fyrstu hæð með sérinn-
gangi ásamt 25,8 fm stæði í bílageymslu.
Góð innrétting í eldhúsi með nýlegum
borðplötum, nýrri viftu og blöndunartækj-
um, uppþvottavél getur fylgt með, rúmgóð-
ur borðkrókur. Parket á flestum gólfum.
Verð 14,9 m.
Lindasmári - Kóp. Glæsileg 7
herb. 151,4 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli.
Íbúðin er á tveimur hæðum. Rúmgóð stofa
með arni og glæsilegu útsýni. Eldhús með
glæsilegri innréttingu. Fallegt flísalagt bað-
herb. 5 góð herb. og sjónvarpshol. Gegn-
heilt parket á flestum gólfum. Stutt í skóla
og þjónustu. Verð 17,9 m.
Álfhólsvegur - Kóp. 175,5 fm
neðri sérhæð í tvíbýli. þar af 34,1 fm bíl-
skúr. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð.
Gegnheilt vandað merbau parket. Bað-
herb. með flísum, stór sturtuklefi. Eldhús
nýgegnumtekið og öll tæki ný. Stutt í skóla
og leikskóla. Verð 15,3 m.
Hörgatún - Garðabæ Góð 70,5
fm efri sérhæð í tvíbýli við rólega botngötu
í góðu hverfi. Frekar stór sérgarður. Nýleg
klæðning. Íbúðin er stærri en fm segja til
um. Íbúðin er laus strax. Áhv. 4 m. Verð 8,9
m.
Tröllaborgir - Grafarvogur
Rúmgóð 5 herb. 140,7 fm sérhönnuð efri
sérhæð í fallegu tvíbýli á frábærum útsýnis-
stað ásamt 32,4 fm bílskúr, samtals 173,1
fm fyrir utan óskráð 32 fm rými. Eignin er
ekki fullkláruð. Áhv. 8,5 m. Verð 18 m.
Vogatunga - Eldri borgara Vel
staðsett 112,8 fm sérbýli ætlað eldri borg-
urum með litlum sérgarði sem snýr í suður
á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Þar af
eru 29,2 fm geymsla sem mögulega væri
hægt að breyta í herbergi að hluta. Góður
suður garður, stutt í alla þjónustu og gott
aðgengi fyrir fólk í hjólastól. Verð 12,9 m.
Kársnesbraut - Kóp. Góð 90 fm
íbúð í fjórbýlishúsi ásamt 26 fm bílskúr,
samtals 116 fm Eldhús með fallegum flís-
um á gólfi og nýrri eldhúsinnréttingu. Bað-
herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Verð 13,2
m.
Þinghólsbraut - Kóp. Rúmgóð
íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi.
Tvö góð svefnherb. Opið og snyrtilegt eld-
hús. Fallegt baðherb. stór sturtuklefi. Á
neðri hæð er sjónvarpshol, útg. í garð.
Möguleiki að nota neðri hæð til útleigu.
Verð 11,6 m.
Ásbraut - Kóp. Góð 85,9 fm íbúð á
4.hæð ásamt 25,2 fm bílskúr. Góður borð-
krókur í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Öll herb.
með dúk á gólfi. Stofa með teppi á gólfi,
útgang á suður svalir. Nýtt gler í stofu og
tveimur herb. Skipt verður um gler í eldhúsi
og hjónah. Sameignin er snyrtileg. Búið er
að klæða blokkina. Verð 12 m.
Klapparstígur - Rvík. 111,6 fm
eign á annari hæð í fjórbýli í miðbænum
sem notuð er sem tvær íbúðir. Báðar íbúð-
irnar eru 2ja herb., önnur ca 45 fm og hin
ca 66 fm. Nýtt þak og rennur. Húsið málað
sumarið 2000 og lítur mjög vel út. Snyrti-
legt að utan. Verð 13,6 m.
Skógarás - Rvík. Góð. 86,5 fm búð
með sérinngangi í fjölbýli ásamt 24,9 fm
bílskúr. Parket að mestu á gólfum. Bað-
herb. og þvottahús nýstandsett. Falleg inn-
rétting með keramic helluborði í eldhúsi.
Góð stofa. Trésólpallur með skjólveggjum.
Verð 12,9 m.
Laugavegur - Miðbær Glæsileg
91,5 fm íbúð á 2.hæð. Stór stofa þar sem
auðvelt er að útbúa herb. Hátt er til lofts í
allri íbúðinni og setja rósettur og skrautlist-
ar sjarmerandi svip á hana. Parket á gólf-
um nema á baðherb. sem er nýlega
standsett. Tilboð óskast.
Laugalind - Kóp. Stórglæsileg íbúð
á 2.hæð í fimm íbúða húsi ásamt inn-
byggðum bílskúr, samtals 127,2 fm Björt
og rúmgóð stofa, fallegt útsýni. Opið eld-
hús með glæsilegri innréttingu. Þvottahús
innan íbúðar. Tvö rúmgóð herb. Parket og
flísar á gólfum. Bílskúr með sjálfvirkum
hurðaopnara. Verð 16,6 m.
Logafold - Rvík. Fallega máluð og
rúmgóð 85,6 fm neðri sérhæð á jarðhæð í
tvíbýli. Nýtt gegnheilt parket og flísar að
mestu. Ný eldavél. Allt sér og innan íbúðar
nema hitinn. Sérbílastæði. Gott hús og lóð.
Suðursólpallur. Áhv. 5,5 m. Verð 11,6 m.
Grundarstígur - Rvík. 37,5 fm
íbúð í járnklæddu fimm íbúða timburhús á
baklóð á góðum stað í miðbænum. Stofan
með upphaflegum gólffjölum. Inn af stofu
er svefnherbergi með gólffjölum og fata-
skáp. Verð 6,3 m.
Hrísateigur - Rvík. Snyrtileg og vel
nýtt risíbúð í góðu þríbýli ásamt hluta af 8,8
fm þvottahúsi. Upprunalegar gólffjalir.
Geymsluris. Snyrtilegt baðherbergi með
sturtu. Góð stofa. Íbúðin getur losnað við
samning. Nýtt rafmagn, nýjir ofnar og nýtt
gler og gluggar að sögn eiganda. Áhv. 3 m.
Verð 7,2 m.
Jörfabakki - Rvík. Rúmgóð 64,6
fm íbúð á þriðju hæð í 3ja hæða fjölbýli.
Stofa með eikarparketi, suðursvalir. Eldhús
með nýlegri stórri innréttingu, flísar á gólfi.
Sameign er mjög snyrtileg. Barnvænt
hverfi. Verð 8,3 m.
Mosgerði - Rvík. Mikið endurnýjuð
74 fm kjallaraíbúð í friðsælu hverfi. Eldhús
með nýrri fallegri innréttingu. Flísar á gólf-
um. Allar skolp og vatnslagnir nýjar. Hurðar
endurnýjaðar að hluta. Garður með hellu-
lögðum sólpalli. Verð 9,8 m.
Reykás - Árbær 69 fm góð íbúð á
fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á
gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin
er nýlega máluð. Svalir með útsýni. Laus
fljótlega. Áhv. 4,4 m. Verð 9,3 m.
Vantar sérhæð, einbýli, rað eða parhús í hverfi 104 - 105 - 108. VB.
Vantar rað eða parhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. VB.
Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á
raðhúsi í Fossvogi. GR.
Vantar fyrir ungt handlagið fólk, íbúð sem þarfnast endurnýjunar, hvar sem er
á höfuðborgarsv. VB.
Vantar fallega 3-4 herb. íbúð á svæði 101, traustur kaupandi. HH.
Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim, gott einbýli á svæði 105, 108 eða 210. VB.
Vantar 2 herb. íbúð á svæði 105 eða 108. Verð 8 -10 m. GA.
Vantar 2 og 3 herb. íbúðir í Grafarvogi. HH.
Vantar nýlega sérhæð á svæði 107 og 170 HH
Vantar 4ja herb. íbúð með sérinngang í Grafarvoginum. Verð 13-15 m. GA.
Vantar vandað einbýli, yfir 200 fm í Grafarvogi fyrir ákveðinn kaupanda. VB.
Vantar góða 3 herb. í Hraunbæ. HH
Bráðvantar 3-4 herb. íbúð með sérinngangi í Linda- eða Smárahverfi í Kóp. eða í
Garðabæ. GR.
Vantar 4-5 herb. íbúð með góðum bílskúr í Kóp. GR.
Holtagerði - Kóp.
Falleg 4ra herb. efri sérhæð ásamt bílskúr,
samtals 133,7 fm Eldhús með nýlegri inn-
réttingu. Björt og rúmgóð stofa, merbau
parket. Einnig er stór sólpallur. Öll herb.
með spónarparketi. Í kjallara er sameigin-
legt óinnréttað ca 72,2 fm rými sem er not-
að sem geymsla og er það ekki skráð í
heildar fermetratölu eignarinnar. Verð 15,4
m.
Neðstaberg - Rvík.
Sérlega fallegt og vel staðsett 265,5 fm ein-
býli með lítilli aukaíbúð, ásamt 33 fm full-
búnum og vönduðum bílskúr. Húsið stend-
ur í rólegri botngötu með óbyggt svæði
bakvið og flott útsýni yfir Víðidalinn, Elliða-
vatn og Bláfjöll. Góður sérhannaður garður
með tveimur góðum útigeymslum fyrir garð-
verkfæri og fleira. Verð 29,7 m.
Hæðargarður - Rvík.
3ja herb. 81,8 fm rúmgóð neðri sérhæð í
tvíbýli á þessum rólega og góða stað. Í
sumum þessara húsa hefur verið sett hurð
út í garð. Allt sér nema þvottahúsið. Íbúðin
er öll nýmáluð og snyrtileg, nýlegt þak er á
húsinu. Lóðin er mjög snyrtileg, afgirt og
góð fyrir börn. Íbúðin er laus og til afhend-
ingar við samning. Verð 10,9 m.
Ekrusmári - Kóp.
Glæsilegt 135,2 fm einbýlishús ásamt 37,5
fm bílskúr samtals 172,7 fm á góðum stað
fyrir neðan götu í Smárahverfinu. Eldhús
með fallegri kirsubergja og sprautulakkaðri
innréttingu. Þrjú góð herbergi, eikarparket á
gólfum. Rúmgóð stofa og sjónvarpshol.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Húsið er klætt að utan með steini. Verð 22,9 m.
Breiðavík - Rvík.
Góð 4ra herbergja 109,9 fm íbúð á fjórðu
hæð í 6 hæða vönduðu lyftuhús. Stórt eld-
hús með góðri viðarinnréttingu. Stofan er
rúmgóð með útgang á suðursvalir. Dúkur á
flestum gólfum. Sameign mjög snyrtileg.
Grunnskóli, leikskóli og fjölbrautarskóli í
næsta nágrenni. Verð 13,4 m.
Rauðarárstígur - Rvík.
3ja herb. 61 fm íbúð á fyrstu hæð, gengið
upp hálfan stiga í lítið herbergi í risi sem
jafnvel mætti nota til útleigu. Nýlegt parket
á forstofu, holi, herbergi og stofu. Stutt í
bæinn og alla þjónustu. Áhv. 6,8 m. hús.br
og viðb.lán. Verð 8,5 m. Íbúðin er laus.
Kirkjustétt - Rvík.
Glæsileg 144-152 fm raðhús ásamt 28 fm
innb. bílskúr á góðum stað í lokuðum botn-
langa í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að
utan með grófjafnaðri lóð, en rúmlega fok-
held að innan (þ.e.a.s. fulleinangrað þak) og
eru til afhendingar strax. Hægt er að fá hús-
in lengra komin. Annað endahúsið skilast til-
búið undir sparsl og málningu. Stutt í skóla og verslun. Frábært útsýni. Verð frá 15,7 m.
Marbakkabraut - Kóp.
Tvö ný, falleg 136 fm parhús á tveimur hæð-
um í vesturbæ Kóp. Húsin skilast fullbúin og
hraunuð að utan, glerjuð með opnanlegum
fögum og hurðum en fokheld að innan og
lóð tyrfð. Á neðri hæð er gert ráð fyrir eld-
húsi, þvottahúsi, stofu með mögul, að taka
af herb. og gesta wc. Á efri hæð er gert ráð fyrir 3 herb. holi og baðherb. Húsin verða
tilbúin til afh. 01.06.02. Möguleiki að fá afhent lengra komið. Verð 13,8 m.
Sérblað alla þriðjudaga