Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
KLETTAÁS 13-19 - RAÐH. Glæsileg tví-
lyft raðhús með innb. tvöföldum bílskúr, samtals
190 fm. Afhendist fullbúið að utan, fokhelt að inn-
an eða lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð-
tilboð. 10958
ARNARNES - EINB. - SJÁVARLÓÐ
Nýkomið í einkas. glæsil. einbýli/tvíbýli m. innb.
bílskúr og bílskýli, samtals ca 350 fm. Aukaíb. á
neðri hæð. Ræktaður garður. Einstök staðs. og út-
sýni. Verðtilboð. 15661
TJALDANES - EINB.
Nýkomið glæsilegt einbýli með innbyggðum tvö-
földum bílskúr, samtals ca 300 fm. Ræktaður garð-
ur, frábær staðsetning, útsýni, laust strax. Verðtil-
boð. 73775
LANGAMÝRI - 3JA - M. BÍLSKÚR Í
einkas. sérl. falleg nýl. 85 fm endaíb. á 2. hæð
(efstu) auk 22 fm innb. bílskúrs á þessum vinsæla
stað. Stórar s-svalir. Sérþvottaherb. Massívt parket,
flísar. Fráb. staðs. Verðtilboð. 81486
GOÐATÚN - EINB. Nýkomið í einkasölu á
þessum frábæra stað mjög fallegt einbýli á einni
hæð ásamt bílskúr, samtals 170 fm. Eignin hefur
verið mikið endurnýjuð á smekklegan hátt. Fallegur
gróinn garður. Verð 19,8 millj. 85188
LINDARFLÖT - EINB.
Vorum að fá í sölu á þessum rólega og barnvæna
stað mjög gott og mikið endurnýjað einbýli á einni
hæð ásamt góðum bílskúr, samtals um 213 fm.
Stórar stofur, nýlegt eldhús, allt nýtt á baði, heitur
pottur, góður garður. Verð 24,9 millj. 85620
KIRKJULUNDUR - EINB./TVÍB. Ný-
komið í einkas. mjög fallegt tvílyft einb. með
tvöf. bílskúr, samtals ca 300 fm. Á jarðh. er góð
sér 2ja herb. 60 fm íb. með sérinng. Ræktaður
garður. Útsýni. Góð staðs. Verð 26,5 millj. 83255
BIRKIÁS - RAÐH. Nýkomið glæsil. 161
fm pallab. raðh. með innb. bílskúr. Eignin er nán-
ast fullbúin. Glæsil. hönnun. Fráb. staðs. og út-
sýni. Áhv. húsbr. 8,4 millj. Verð 19,8 millj. 65335
HRÍSMÓAR - EINSTAKLINGSÍB. Vor-
um að fá í einkas. mjög góða 44,4 fm einstaklingsíb.
á þessum góða stað í miðbæ Gbæjar. Stutt í alla
þjónustu. Gott aðgengi. Verð 5 millj. 87116
FAXATÚN - EINB.
Nýkomið í einkas. á þessum góða stað 140 fm einb.
á einni hæð ásamt 46,4 fm bílskúr. Eignin er í mjög
góðu ástandi. 3 stór herb. Tvöföld stofa. Góður gró-
inn garður. Ákv. sala. Verð 18,7 millj. 87227
SKÓGARLUNDUR - EINB.
Í einkas. glæsil. ca 200 fm einb. á þessum fráb. stað.
Eignin er mikið endurn. að utan sem innan, m.a. nýtt
þak. Nýbyggður vandaður garðskáli. Eldhús og bað-
herb. hafa verið endurnýjuð. Frábær staðs. í enda á
botnlanga. Glæsil. ræktuð lóð. Verð 23,9 millj.
88271
ÞRASTARLUNDUR - GBÆ - EINB.
Nýkomið mjög fallegt og vel skipulagt einb. á einni
hæð, 145 fm, auk 56 fm bílskúrs. Stofa (borðstofa), 4
svefnherb. o.fl. Góður garður og staðs. Verð 22,3 .
URÐARÁS - EINB. - NÝTT Vorum að
fá í einkas. á þessum góða útsýnisstað einb. á 2
hæðum með bílskúr, samtals um 300 fm. Einnig
fylgir húsinu rými sem er um 100 fm, þar sem
möguleiki er á að útbúa íb. með sérinng. Húsið
afhendist í núverandi ástandi eða lengra komið.
Óskað er eftir tilboðum í eignina. 88634
KJARRMÓAR - RAÐH. Í einkasölu sér-
lega fallegt 106 fm endaraðhús. 2-3 svefnherb.,
glæsilegt eldhús, parket, glæsilegur garður, frá-
bær staðsetning. Bílskúrsréttur. Verð 15,9 millj.
88436
HRÍSMÓAR - „PENTHOUSE“ Í
einkasölu glæsileg 5 herbergja hæð og ris í litlu
fjölbýli auk bílskúrs, samtals 180 fm. Stofa, sjón-
varpsrými, 4 rúmgóð svefnherb. o.fl. Frábær
staðsetning og útsýni. Verð 18,5 millj. 88101
BLIKAHJALLI - KÓPAV. Nýkomið í einka-
sölu stórglæsilegt tvílyft parhús með innbyggðum
bílskúr (2ja bíla) samt. ca 225 fm. Fullbúin vönduð
eign í sérflokki. Glæsilegur garður. Frábær staðsetn-
ing og útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbréf.
Verð 28,9 millj.
FJÓLUHVAMMUR - HF. - EINB.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI - Nýkomið sérlega fallegt tvílyft
einb. með innbyggðum bílskúr, samtals 265 fm.
Aukaíbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar.
Ræktaður garður. Frábær staðsetning og útsýni.
Verð 23,9 millj. 37763
SUÐURGATA - HF. - GLÆSIL. Í einka-
sölu þetta einstaka hús í hjarta bæjarins. Eignin er í
toppstandi, nýlega endurnýjuð bæði að utan og inn-
an í gamla stílnum. Fjögur svefnherbergi. Falleg
ræktuð lóð. Verðtilboð. 48207
BLIKAÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið í
einkas. sérl. fallegt nánast fullb. raðh. 185 fm.
Innbyggður 35 fm góður bílskúr. 4 óvenju stór
svefnherb. Vandaðar innréttingar. Áhv. hagst.
lán. Verð 19,8 millj. 42658
LINDARBERG - HF. - EINB. Nýkomið
í einkasölu nýlegt, glæsilegt einb. á einni hæð
með innbyggðum bílskúr, samtals 200 fm. Park-
et, 4-5 svefnherb. o.fl., sólverönd með skjólgirð-
ingu, áhv hagstæð lán, góð staðsetning. Verð
24,9 millj. 27336
ÖLDUTÚN - HF. - RAÐH.
Í einkas. mjög fallegt 155 fm endaraðh. á tveimur
hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 3 góð svefnherb.
Glæsil. baðherb. Sjónvarpshol, stofa, borðstofa.
Fallegur afgirtur garður. Eign sem vert er að skoða í
vinsælu hverfi. Stutt í skóla. Verð 16,7 millj. 51120
VÖRÐUBERG - RAÐH.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt tvílyft raðhús með
innb. bílskúr, samtals ca 170 fm. 4 svefnherb., suð-
ur garður, parket o.fl. Fullbúin góð eign. Áhv. hús-
bréf. 70937
FURUBERG - HF. - EINB. Nýkomið mjög
fallegt einlyft einbýli með innbyggðum bílskúr,
samtals 225 fm. 6 svefnherb. o.fl. Parket. Ræktaður
garður. Verð 23,5 millj. 58556
VESTURBRAUT - HF. - PARH. Nýkom-
ið í einkas. steinsteypt parh. á þessum vinsæla
stað. 80 fm á tveimur hæðum auk óinnréttaðs ris-
lofts og 32 fm bílskúrs. Eignin þarfnast talsverðar
standsetningar. Hagst. verð 9,9 millj. 59083
FAGRIHVAMMUR - HF.
Í einkasölu mjög gott ca 280 fm einb. á þessum frá-
bæra stað. Aðalhæðin er 140 fm með mjög góðri
aðkomu og að auki er stór bílskúr og mikið rými í
kjallara, möguleiki á aukaíbúð. Hús í toppstandi að
utan sem að innan. Verð 23,9 millj. 64239
SKJÓLVANGUR - HF. - EINB./TVÍB.
Nýkomið stórt og glæsil. tvílyft einb. með innb. bíl-
skúr. Ræktuð hraunlóð. Sér aukaíbúð í kjallara,
sauna og líkamsræktarherb. Góð staðs. Eign í al-
gjörum sérflokki. 64585
MÓABARÐ - HF. - EINB. Nýkomið í
einkasölu mjög gott einlyft einb. 123 fm auk 28 fm
bílskúrs. Hús klætt að utan. Glæsilegur ræktaður
garður. Rúmgóð herb., nýtt eldhús. Áhv. hagst. lán.
Verð 17,4 millj. 77466
NORÐURVANGUR - HF. - EINB.
Í einkas. á þessum fráb. stað við hraunjaðar glæsil.
pallab. einb. með innb. bílskúr og mögul. á aukaí-
búð á jarðhæð. Heildarstærð ca 310 fm. Eignin er í
mjög góðu viðhaldi og talsvert endurnýjuð. Glæsil.
arinn. 4 svefnherb. á hæðinni. Verðtilboð. 78527
BJARNASTAÐAVÖR - ÁLFTAN. Vor-
um að fá í sölu mjög gott ca 150 fm einb. á einni
hæð ásamt 33 fm einstaklingsíbúð. Eignin er í mjög
góðu standi. Góð herbergi, útsýni, fallegar innrétt-
ingar, parket, flísar. Ákveðin sala.
KIRKJUVEGUR - HF. - EINB.
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað í hjarta
Hafnarfjarðar fallegt einbýli, hús með sál, hæð og
kjallari, samtals ca 100 fm. 2 svefnherbergi, góður
garður. Ákveðin sala. Verð 12,9 millj. 83943
VESTURTÚN - EINB. - ÁLFTANESI
Nýkomið glæsilegt nýtt einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr, samtals 240 fm. Frábær
staðsetning. Tilbúið til afhendingar strax tæpl.
tilbúið undir tréverk. Verðtilboð
HVERFISGATA - HF. - EINB. Nýkom-
ið í einkasölu þetta glæsilega hús í hjarta bæjar-
ins. Eignin er öll endurnýjuð að utan sem innan á
vandaðan máta. Gott vinnurými í kjallara, rúm-
góð herbergi. Áhv. hagst. lán ca 10 millj. Verð
20,8 millj. 54147
STUÐLABERG - HF. - PARH. Vorum
að fá í einkasölu á þessum góða stað í nánd við
náttúruna og golfvöllinn ca 180 fm parhús með
góðum garði. 4 svefnherb. Frábær staðsetning.
Verðtilboð. 51544
HVERFISGATA - HF. - EINB. Vorum að
fá í einkas. í hjarta Hafnarfj. hús með sál, sem
stendur á fallegum sælureit. Kjallari, hæð og ris,
samtals 151 fm. Stór og glæsileg lóð sem býður
upp á mikla möguleika. Góð staðsetning. Óskað er
eftir tilboðum í eignina. 85756
FJÓLUHVAMMUR - HF. - EINB. Ný-
komið stórglæsilegt einb. á tveimur hæðum ásamt
tvöf.bílskúr og möguleiki á 2ja herb. íbúð með sér-
inng. á neðri hæð, samtals 350 fm. Húsið er allt hið
glæsil. og stendur á góðum útsýnisstað með verð-
launagarði. Heitur pottur. Uppl. á skrifst. Hraun-
hamars. Verðtilboð. 86109
ÖLDUGATA - HF. Nýkomið í einkasölu 143
fm einbýli á þessum frábæra stað. Eignin er talsvert
endurnýjuð að utan sem að innan en þó ekki full-
gert. Miklir möguleikar fyrir laghenta. Áhv. húsbréf
7 millj. Verð 14,9 millj. 86602
TÚNGATA - ÁLFTAN. - EINB.
Nýkomið í einkasölu sérl. skemmtil. einlyft einb.
með sólskála, samt.168 fm, auk 34 fm bílskúrs.
Góður garður með verönd og skjólgirðingu, nudd-
pottur í sólskála. Róleg staðsetning. Áhv. byggsj. ca
4,2 millj. Verð 18,9 millj. 86955
VALLARBYGGÐ - HF. - EINB.
Nýkomið í einkasölu nýlegt stórglæsilegt fullbúið
einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum
bílskúr, samtals 212 fm. Arkitektateikningar. Vand-
aðar innréttingar og gólfefni (sérsmíðaðir skápar).
Hellulagt plan, róleg og góð staðsetning örstutt frá
golfvelli. Áhv. 8,6 húsbréf. Verð 26,5 millj.
KIRKJUVEGUR - HF. - EINB. Nýkomið í
sölu einbýli á tveimur hæðum 194 fm með stórum
garði á frábærum útsýnisstað. Eignin þarfnast lag-
færingar og býður upp á mikla möguleika. Einstök
staðsetning. Ákv. sala. Verð 18,5 millj. 83255
VÍÐIBERG - HF. - EINB.
Nýkomið glæsil. nýl. einb. á einni hæð m. innb. bíl-
skúr, samtals ca 200 fm. Arinn stofu. Verönd með
skjólgirðingu. Glæsil. nýl. eldhús. Nýl. parket, flísar
o.fl. Fulllbúin eign í sérflokki. Áhv. byggingarsj.
Verð 22,5 millj. 88363.
KLAUSTURHVAMMUR - HF. -
RAÐH. Vorum að fá í einkas. á þessum fráb.
stað mjög gott raðh. á tveimur hæðum með
innb. bílskúr, samtals 214 fm. 4 herb., stofa,
borðstofa, arinnstofa. Fallegur ræktaður garður.
Ákv. sala. Verð 22,9 millj. 87993
ÞRÚÐVANGUR - HF. - EINB. Nýkom-
ið skemmtilegt einlyft einb. með bílskúr ca 200
fm. Arinn í stofu, borðstofa, rúmgóð svefnherb.
o.fl. Verð 20,9 millj. 87302
ÞINGHOLTIN - RVÍK - EINB. Í einkas.
skemmtilegt þrílyft 130 fm einb. (klasahús) við
Bragagötuna. Allt sér. Eignin er barn síns tíma.
Hús er nýmálað og viðgert að utan. Laust strax.
Verð 14,9 millj. (verðtilboð). 87050
REYNIBERG - HF. - EINB. Nýkomið í
einkas. glæsil. 220 fm einb. á einni hæð með
innb. bílskúr. 5 rúmgóð svefnherb. Stórar stofur.
Glæsil. ræktuð lóð með 70 fm timburverönd m.
potti. Vönduð fullbúin eign. Verð 23,9 millj.
86408
SUNNUVEGUR - RVÍK - EINB. Ný-
komið glæsil., stórt og vandað tvílyft einb. með
innb. tvöföldum bílskúr, samtals ca 380 fm. 4-5
svefnherb., stofa, borðstofa, arinnstofa o.fl. Park-
et. Innisundlaug, gufa o.fl. Mjög fallegur garður.
S-svalir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Verðtil-
boð.
SVIÐHOLTSVÖR - ÁLFTAN. -
EINB. Nýkomið í einkas. á þessum barnvæna
stað ca 170 fm einb. á 1. hæð ásamt ca 50 fm
góðum bílskúr. 4 svefnherb. Stórt eldhús og stof-
ur. Góð staðs. Verð 18,9 millj. 85434
SLÉTTAHRAUN - HF. - EINB. Ný-
komið í einkasölu sérl. fallegt einb. pallabyggt í
funk-stíl með innb. bílskúr, samtals 235 fm. Hús-
eign sem býður upp á mikla mögul. Glæsil. rækt-
uð hraunlóð. Góð staðs. Verðtilboð. 84427
HVERFISGATA - HF. - EINB. Nýkomið
skemmtil. 65 fm einb. á þessum vinsæla stað við
miðbæinn. Stór og góð lóð, mögul. á stækkun. Verð
10,5 millj. 88787
HAMRAVÍK - RVÍK - EINB. Vorum að fá
í sölu á þessum frábæra útsýnisstað innst í botn-
langa einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr, samtals um 262 fm. Húsið afhendist fullbúið
að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Til
afhendingar strax. Áhv. 9 millj. húsbréf. Verð 18,6
millj. 88882
SÆVANGUR - HF. - EINB.
Nýkomið í einkas. sérl. fallegt einb. á einni hæð
með innb. bílskúr, samtals ca 180 fm. Fráb. staðs.
og aðkoma. Hraunlóð. Verðtilboð.
VESTURBÆR - ÁLFTANESI - EINB.
Glæsileg húseign, 174 fm, auk bílskúrs og vinnu-
stofu 93 fm, samtals 267 fm. Eignin stendur á 3.400
fm lóð með útsýni til allra átta. Glæsileg arkitekta-
hönnun af Guðmundi Kr. Kristinssyni arkitekt sem
var eigandi hússins. Eignin þarfnast standsetningar.
Verðtilboð.
ÖLDUTÚN - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkasölu skemmtileg sérhæð á 2 hæð
með bílskúr, samtals 154 fm. 4 svefnherbergi, stofa,
sjónvarpsskáli o.fl., allt sér. S-svalir. Áhv. húsbréf ca
8,2 millj. Verð 14,7 millj.
HRINGBRAUT - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað
137 fm sérh. í góðu þríbýli. 4 svefnherb., sérinn-
gangur, frábært útsýni yfir höfnina. Ákv. sala. Verð
13,9 millj. 68721
ÖLDUSLÓÐ - SÉRH.
Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 105 fm neðri hæð í
tvíbýli, sérinngangur, nýjar innréttingar og gólfefni.
Eign í sérflokki. Áhv. hagstæð lán
NORÐURBRAUT - HF. - SÉRH. Nýkom-
in í einkas. skemmtil. ca 120 fm neðri hæð í tvíb.
(byggt 1980). S-garður. Allt sér. Róleg og góð staðs.
Hagst. lán. Verð 13,7 millj. 86035
LINDASMÁRI - KÓP. - PENTHOUSE
Vorum að fá í sölu á þessum góða stað stórglæsil.
165 fm íb. á tveimur hæðum. Eignin er mjög smekk-
lega innréttuð með fallegum innréttingum og gólf-
efnum. Góð lofthæð. 3 svefnherb. Stutt í alla þjón-
ustu. Eign fyrir vandláta. Skipti mögul. Áhv. húsbr.
6,7 millj. Verð 17,9 millj. Laus strax.
HRAUNKAMBUR - HF. - SÉRH.
Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. stað ca 110
fm efri hæð og ris með sérinng. 2 samliggjandi
stofur. Glæsil. garður, einstök staðs. Eign sem
býður upp á mikla mögul. Verð 12,9 millj. 87201
HRINGBRAUT - HF. - SÉRH. Nýkom-
in í einkas. skemmtil. ca 90 fm miðh. í þríb. Fráb.
útsýni. S-svalir. Stutt í skóla. Góð staðs. Íbúðin
þarfnast endurnýjunar að hluta. Áhv. hagst. lán
byggsj. og húsbr. ca 6,2 millj. Verð 9,7 millj.
82630
FAGRAKINN - HF. - SÉRH. Vorum að
fá í einkasölu á þessum góða stað mjög fallega
107 fm efri sérhæð ásamt 28 fm sérstæðum bíl-
skúr. Nýtt eldhús, kamína, 3 svefnherbergi. Góð
staðsetning. Verð 13,9 millj. 81149
ÁLFASKEIÐ - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. 96 fm miðh. í
fallegu steinh. m. 40 fm bílskúr. Nýtt glæsil. eldh.
3 svefnherb. Fráb. staðs. miðsvæðið. Útsýni. Áhv.
húsbr. 9 millj. Verð 14,9 millj. 52203
NÝBYGGINGAR
HÚSEIGN Í HJARTA HF. Nýkomin glæsileg
húseign á fjórum hæðum, samt. 400 fm. Um er að
ræða húseign sem hefur verið endurnýjuð og stækk-
uð. Gert er ráð fyrir 3-4 íbúðum í húsinu. Miklir
möguleikar. Lyklar og teikningar á skrifstofu. Laus
strax. Áhv. 25 millj. Verð 27,5 millj. 59393
SUÐURGATA - HF. - EINB.
Nýkomið í einkasölu þetta glæsilega litla einb. Húsið
er allt nýlega standsett að utan sem að innan. Þrjú
góð svefnherb., parket á gólfum. Frábær staðsetning,
góður garður. Áhv. húsbréf. Verð 13,9 millj. 87862
SMYRLAHRAUN - HF. - RAÐH. Nýkom-
ið í einkasölu sérl. skemmtilegt ca 170 fm raðhús auk
30 fm bílskúrs á þessum frábæra stað. Eignin er mik-
ið endurnýjuð og er í mjög góðu standi. 4 svefnherb.
möguleiki á fleirum, glæsileg setustofa í nýlegu risi.
Verð 18,9 millj. 27099
GRENIBERG - HF. - EINB. Í einkas. glæsi-
legt 150 fm einb. auk 60 fm tvöf. innb. bílskúrs.
Glæsil. sérsm. innréttingar. Parket á gólfum. Vönduð
eign í sérflokki. Áhv. húsbr. 7,5 millj. 24095
TUNGUVEGUR - HF. - EINB./TVÍB.
Nýkomið í einkasölu skemmtilegt tvílyft einbýli
130 fm (tvær íbúðir í dag) auk 80 fm séríbúðar á
lóðinni (bílskúr og vinnustofa á teikn.). Suður-
garður, góð staðsetning. Áhv. hagst. lán. Verð
15,8 millj. 10298
www.hraunhamar.is