Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 25HeimiliFasteignir
Útreikn-
ingar í
nýju
greiðslu-
mati
GREIÐSLUMATIÐ sýnir hámarks-
fjármögnunarmöguleika með lánum
Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og
greiðslugetu umsækjenda. Forritið
gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum
nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum
eða bankalánum til fjármögnunar út-
borgunar séu eigið fé umsækjenda og
séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna.
Síðan eru hámarksfjármögnunar-
möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reikn-
aðir út miðað við eigið fé, hámarks-
greiðslugetu til að greiða af
íbúðalánum og vaxtabætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarksgeta
til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur fram
hámarksgreiðslugeta umsækjenda til
að greiða af íbúðalánum og eigið fé
umsækjenda. Þegar umsóknin kemur
til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit
yfir greiðslubyrði af yfirteknum og
nýjum lánum í kauptilboði. Hámarks-
greiðslugeta skv. greiðslumatsskýrsl-
unni er þá borin saman við raun
greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé
í greiðslumatsskýrslu borið saman við
útborgun skv. kauptilboði. Eftir at-
vikum getur þurft að reikna vaxta-
bætur m.v. raunverulegt kauptilboð
aftur þegar umsókn er skilað til
Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati eft-
ir því hvaða mögulega skuldasam-
setningu hin keypta eign býður upp á.
Ekki er gert ráð fyrir að umsækjend-
ur endurtaki greiðslumatið ef aðrar
fjármögnunarleiðir eru farnar en
gengið er út frá í greiðslumati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa sína
fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu-
mat sem sýnir hámarksverð til við-
miðunar 7.000.000 kr. miðað við
2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í
nýtt greiðslumat ef forsendur hans
um eignir og greiðslugetu ganga upp
miðað við nýja lánasamsetningu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000
á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yf-
ir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra
lána í kauptilboði og greiðslumats-
skýrsla er borin saman án þess að far-
ið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup
eru innan ramma greiðslumatsins
þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á
7.000.000 íbúðarverði m.v. upphafleg-
ar forsendur. Útborgunin er innan
marka eigin fjár hans og greiðslu-
byrði lánanna innan marka greiðslu-
getunnar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún er
á þriðja reglulega gjalddaga frá út-
gáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar af-
borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi
(a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá
grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír
mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða
ársfjórðungslega. Hægt er að breyta
gjalddögum lánanna eftir útgáfu
þeirra.
FURUGRUND - KÓP. - 3JA-4RA
Vorum að fá í einkas. á þessum góða stað 85 fm
íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölb. ásamt aukherb.
með snyrtiaðstöðu í kjallara. S-svalir. Góð eign.
SUÐURVANGUR - HF.
Vorum að fá í sölu á þessum barnvæna stað góða
87 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 2 herb. Stór stofa.
Ákv. sala. Verð 10,5 millj. 88831
KLUKKUBERG - HF. - 2JA
Nýkomin í sölu mjög góð 55 fm íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli. Frábært útsýni. Góð staðsetning. Laus
1. júní. Ákv. sala. Áhv. húsbr. Verð 8,3 millj. 88460
HÖRGSHOLT - HF. - SÉRINNG. Ný-
komin í einkas. á þessum fráb. útsýnisstað mjög
góð 70 fm íb. á efri hæð í góðu fjórb. Sérinng.
Þvottah. í íb. Fráb. útsýni. Geymsluloft yfir íb. sem
býður upp á mikla möguleika. Verð 9,7 millj. 19046
HAMRABORG - KÓP. Nýkomin í einkas.
skemmtil. 45 fm íb. í fjölb. auk bílskýli. Íb. er laus
fljótl. Verð 7,5 millj. 32333
DOFRABERG - HF. Nýkomin í einkasölu
sérl. falleg 70 fm íbúð á annarri hæð í vönduðu litlu
fjölbýli sem er klætt að utan. Mjög góð staðsetn-
ing. Hagstæð lán. Verð 8,950 millj. 88960
AKURGERÐI - PARH. - VOGUM Í
einkas. tvö parhús í Akurgerði 7-9. Húsin eru á 1
hæð með innbyggðum bílskúr. samtals 137 fm.
Eignirnar afh. fullb. að utan en fokheldar að innan.
Upplýsingar og teikn. á skrifst. Hraunhamars.
64329
BREKKUGATA - EINB. Nýkomið í einkas.
mjög gott 205 fm hús sem skiptist í 3 íb. Allar í
mjög góðu ásigkomulagi. Eign sem býður upp á
mikla mögul. Ákv. sala. Lækkað verð 13,5 millj.
74079
SUÐURGATA - VOGUM Vorum að fá í
sölu 70 fm risíbúð í tvíbýli. 4 svefnherb. Ákveðin
sala. Verð 7,0 millj. 84626
ÞÓRUFELL - RVÍK Nýkomin skemmtil. ca
80 fm íb. á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölb. Svalir.
Fráb. útsýni. Stutt í verslun og þjónustu. Verð 8,9
millj. 89401
HOLTSGATA - HF. Nýkomin í einkasölu
mjög skemmtileg 66 fm íbúð á jarðhæð, ósam-
þykkt í góðu þríbýli. Rúmgóð herb. Frábær stað-
setning. Verð 6,5 millj. 87406
SLÉTTAHRAUN - HF. - M. BÍL-
SKÚR Nýkomin í einkas. mjög falleg 94 fm
íbúð á efstu hæð í fjölb. auk 23 fm bílskúrs. Nýl.
eldh. S-svalir. Sérþvherb. Áhv. byggsj. og húsbr.
ca 7,3 millj. Verðtilboð. 86896
HJALLABRAUT - HF. - LAUS Nýkom-
in skemmtil., björt og rúmgóð 95 fm endaíbúð á
3. hæð (efstu) í nýviðgerðu fjölb. Sérþvottaherb.
S-svalir. Laus strax. 85967-1
SUÐURBRAUT - HF. - M. BÍL-
SKÚR Nýkomið í einkasölu skemmtileg 70 fm
endaíbúð á 3ju hæð í fjölbýli auk 28 fm bílskúrs.
S-svalir. Útsýni. Hagstæð lán. Verð 9,7 millj.
ÞÓRSBERG - HF. Nýkomin í einkas.
glæsil. 80 fm neðri sérh. í glæsil. nýju tvíb. Eignin
er fullbúin og innréttuð á vandaðan máta. Parket
og flísar á gólfum. Þvotth. í íbúð. Allt sér. Fráb.
staðs. í jaðri byggðar. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð
12,9 milllj. 37192
LAUGAVEGUR - RVÍK - SÉRH. Vorum
að fá í einkas. glæsil. 110 fm íbúð á þriðju hæð í
virðulegu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Mikil lofthæð.
Glæsil. eldhús. Gott útsýni. Eign sem vert er að
skoða. Verðtilboð. 87503
SUÐURHOLT - HF. - M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu á þessum fráb. útsýnisstað
glæsil. efri sérh. ásamt bílskúr og 30 fm rými á
neðri hæð með sérinng., samtals um 201 fm. Fal-
legar innréttingar. Glæsil. baðherb. 3 stór herb.
Ákv. sala. Verð 20,9 millj. 89378
ARNARSMÁRI - KÓP. - LAUS
STRAX Nýkomin í sölu á þessum fráb. útsýnis-
stað 120 fm íb. í góðu og litlu fjölb. 3 svefnherb.
Fallegt eldh. Stórar s-svalir. Ákv. sala. Laus strax.
Verð 15,4 millj. 51573
HRINGBRAUT - HF. Nýkomin í einkas. sérl.
falleg 4ra herb. íb. á efri hæð í litlu fjölb. Parket.
Fallegar innréttingar. Hús í mjög góðu standi. Bíl-
skúr. Áhv. 5,8 millj. Verð 12,3 millj. 28905
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkas.
sérl. falleg 115 fm íbúð í fjölb. Rúmgóð herb. Þvhús
í íb. Glæsil. útsýni. Mjög góð staðs. Stutt í alla
þjónustu. Verð 12,3 millj. 83611
VESTURBRAUT - HF. - HÆÐ OG
RIS Nýkomin skemmtil. 105 fm íb. í þessu fráb.
hverfi. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. innr., lagn-
ir og fleira. Verð 12,5 millj. 89270
SKÓLABRAUT - SÉRH. - 3JA
Nýkomið í einkasölu mjög falleg ca 75 fm jarðhæð í
3-býli. Sérinngangur. Frábær staðsetning við læk-
inn og miðbæinn. Áhv. hagstæð lán. Verð 9,3 millj.
HELLISGATA - 3JA-4RA HERB. Vor-
um að fá í sölu 83 fm íbúð á annarri hæð í þríbýli.
Sérinngangur. 2-3 herbergi. Ákv. sala. Verð 8,7
millj. 89555
KLUKKUBERG - HF. - M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra útsýn-
isstað mjög góða 4ra herbergja íbúð á annarri
hæð ásamt bílskúr, samtals 131 fm. Fallegar inn-
réttingar. Sérinngangur. 3 herbergi. Frábært út-
sýni. Verð 14,3 millj. 89060
LÆKJARGATA - HF. - 4RA Nýkomin í
einkasölu glæsileg „penthouse“-íbúð (ca 120 fm
gólfflötur) á 3ju hæð (efstu) í nýlegu fjölbýli, að
auki er gott bílskýli. S-svalir. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Stutt í skóla. Fullb. eign í sér-
flokki. Verð 14,3 millj. 77397
SMÁRABARÐ - HF. Vorum að fá í
einkas. á þessum góða stað 116 fm íb. á annarri
hæð í góðu fjölb. 3 herb. Góðar innréttingar. Sér-
inng. Verðtilboð. Ákv. sala. 65096
SUÐURGATA - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkas. mjög falleg 166 fm efri sérh. í
góðu tvíb. auk 26 fm bílskúrs. Vandaðar innrétt-
ingar. Rúmgóð herb. og stórar stofur. Allt sér.
Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 18,5 millj. 88713
ÁLFHOLT - HF. - 5 HERB. Vorum að fá
í einksaölu á þessum barnvæna stað mjög glæsi-
lega ca 140 fm íbúð á annarri hæð í góðu, litlu
fjölbýli. 4-5 svefnherb., snotur sólstofa, fallegar
innréttingar og gólfefni. Góðar svalir. Ákv. sala.
Myndir á mbl.is. Verð 15,4 millj. 88526
GAUKSÁS - SÖKKLAR Vorum að fá í sölu
sökkla af 290 fm einbýli á tveimur hæðum á þess-
um frábæra útsýnisstað. Upplýsingar og teikningar
á skrifstofu Hraunhamars. 70797
KRÍUÁS 47 - HF. - FJÖLB. Glæsilegar
nýjar útsýnisíbúðir 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir
við Kríuás 47 í Hafnarfirði. Um er að ræða vandað-
ar, fullbúnar íbúðir í fjölbýli (lyfta). Allar íbúðir með
sérinngangi, nokkrir innbyggðir bílskúrar fylgja. Af-
hending strax.
KRÍUÁS - HF. - NÝTT - 3JA-4RA
Til afhendingar í júní 2002. Í einkasölu glæsilegt
nýtt fjölbýli m. 3ja og 4ra herbergja íbúðum sem af-
hendast fljótlega fullbúnar að utan sem að innan
án gólfefna. Glæsilegar innréttingar og allur frá-
gangur til fyrirmyndar. Byggingaraðilar Kristjáns-
synir ehf. Verð frá 11.150 millj. 14751
ÞRASTARÁS 46 - HF. - FJÖLB. Glæsi-
legar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á útsýnisstað í
nýja Áslandinu. 2ja-3ja herb. 86 fm íbúðir á 1. hæð
á frábæru verði 10,5 millj. Íbúðirnar afhendast full-
búnar að utan með frágenginni lóð og fullbúnar að
innan án gólfefna. 20037
ÞRASTARÁS 16 - HF. - FJÖLB.
Aðeins tvær íbúðir eftir. Glæsil. 3ja og 4ra herb.
íbúðir í fallegu fjölb. Afh. fullb. án gólfefna, lóð frá-
gengin. Vandaðar Alnó-innréttingar. Sérinng. Hús
klætt að utan. Verktakar Ingvar og Kristján ehf.
Teikn. á skrifst.
ERLUÁS 20-24 - HF. - RAÐH.
Tvö hús eftir. Í sölu mjög rúmgóð tvílyft raðhús
með innbyggðum bílskúr á besta stað í Áslandinu.
Húsin afhendast fullbúin að utan, en fokheld að
innan eða lengra komin. Frábær staðsetning og út-
sýni. Traustir verktakar Gunnar og Ólafur. Teikning-
ar á skrifstofu.
ERLUÁS - HF. - EINB. Nýkomið stór-
glæsilegt einbýli á einni hæð með innb. tvöföld-
um bílskúr, samtals 260 fm. Húsið afhendist full-
búið að utan, fokhelt að innan eða lengra komið.
Frábært útsýni og staðsetning. Arkitektateikning-
ar. Verð 19,5 millj. 61332
LÓMASALIR - KÓP. - RAÐH. Vorum
að fá í sölu mjög glæsil. raðh. á 2 hæðum með
innb. bílskúr, samtals um 245 fm. Húsin standa á
skemmtilegum útsýnisstað og afhendast fullbúin
að utan, fokheld að innan eða lengra komin vor-
ið 2002. Verð frá 14,5 millj. Uppl. og teikningar á
skrist. 51573
ÞRASTARÁS 36-42 - HF. - RAÐHÚS
Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr, samtals 202 fm. Húsin
standa innst í botnlanga með útsýni í allar áttir,
steinað að utan, gluggar, ál að utan timbur að inn-
an. Afh. fullb. að utan en fokheld að innan. Hag-
stætt verð. Uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunham-
ars. 68274
ERLUÁS - HF. - RAÐH. Aðeins eitt hús
eftir. Vorum að fá í sölu mjög vel skipulögð raðhús
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, sam-
tals um 190 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan
en fokheld að innan eða lengra komin. Verð frá
13,4 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifsofu
Hraunhamars
SPÓAÁS - HF. - EINB. - NÝTT Stór-
glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum tvö-
földum bílskúr, samtals 220 fm. Afhendist fokhelt
strax. Frábær staðsetning. 81655
GAUKSÁS 15-17 - HF. - RAÐH.
Nýkomin á þessum fráb. útsýnisstað mjög vönduð
raðh. með innb. bílskúr, samtals 231 fm. Húsin eru
tilb. til afh. strax tilbúin að utan en fokheld að inn-
an eða lengra komin. Traustur verktaki. Uppl. og
teikn. á skrifstofu. Verðtilboð. 84740
KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið glæsil.
225 fm raðh. í byggingu. Húsin afh. fullb. að utan,
fokheld að innan fljótl. Fráb. verð 12,6 millj. 85345
SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í
sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur
hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góð-
um stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan
með grófjafnaðri lóð eða lengra komið. Uppl. og
teikn. á skrifstofu Hraunhamars. 63221
LÓUÁS - HF. - EINB.
Í einkasölu mjög fallegt einlyft einb. með tvöföldum
bílskúr, samtals ca 215 fm. Húsið afhendist fljót-
lega fullbúið að utan, fokhelt að innan. Teikningar
á skrifstofu. Verð 16,8 millj. 87803
ÞRASTARÁS - HF. - EINB. Glæsil. tví-
lyft einb. með innbyggðum bílskúr, samtals 220
fm. Afhendist tilbúið að utan, fokhelt að innan,
lóð grófjöfnuð, útsýni. Verð 16,5 millj. 87774
LÓUÁS - HF. - EINB. Nýkomið í einkas.
á þessum góða stað einb. á einni hæð með innb.
bílskúr, samtals 222 fm. Eignin afhendist fullbúin
að utan en fokheld að innan vorið 2002. Teikn-
ingar og nánari upplýsingar á skrifstofu Hraun-
hamars. Verð 16,9 millj. 87387.
SVÖLUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomin
glæsil. tvílyft raðh. með innb. bílskúr, samtals ca
210 fm. Frábært útsýni og staðs. í botnlanga.
Afh. fullb. að utan, fokhelt að innan eða lengra
komið. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. 69150
NÝBYGGINGARMÓABARÐ - HF. - EINB.Í sölu er skemmtil. pallabyggt einb., 162
fm, auk 40 fm góðs nýb. bílskúrs. Rækt-
aður garður. Góð staðs. í botnlanga. Áhv.
húsbr. Verð 17,9 millj. 84858
HVALEYRARHOLT - HF. 70 til 85 % lán.
Hagstæð kjör. Glæsil. atvhúsn. Um er að ræða 105-
210 fm bil og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið
afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að inn-
an og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1
m. Innkeysludyr. Til afhendingar strax. Teikn. á
skrifst. Verð frá 65 til 68 þús. per fm.
BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU
Til leigu sérl. gott 180-740 fm verslunarhúsnæði og
lagerhúsnæði á jarh. í glæsil. vönduðu húsi. Fráb.
staðs. Afhending fljótl. Ath. að sala á öllu kæmi til
greina.
GRETTISGATA - RVÍK - ATVH.
Vorum að fá í sölu á þessum góða stað 75 fm
húsnæði sem hentar vel undir smáiðnað, vinnu-
stofu eða lager. Góð aðkoma. Hleðsludyr. Laust
strax. Leiga kemur einnig til greina. Verð 6,9
millj. 85755
SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK TIL LEIGU
Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði í þessu vandaða
nýja húsi. Um er að ræða ca 2000 fm sem hægt er
að skipta í smærri einingar. Lyftuhús. Frábær stað-
setning. Mikið auglýsingargildi.
GJÓTUHRAUN - TIL LEIGU/SÖLU
Glæsil., vandað ca 600 fm atvhúsnæði/verslun á
sérlóð til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti m. góðum gluggum. Góð lofthæð og
innkdyr. Selst/leigist í 180 fm bilum eða stærri.
Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax. Teikn.
á skrifst. 87209
Nýbyggingar á Hraunhamar.is