Morgunblaðið - 23.04.2002, Page 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
VILT ÞÚ SELJA ? - LESTU ÞETTA!
VEGNA MIKILLAR SÖLU Í MARS VANTAR OKKUR
FLESTAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ
EF ÞÚ ERT MEÐ ÓSELDA EIGN HAFÐU ÞÁ
SAMBAND VIÐ OKKUR
VIÐ ERUM MEÐ FJÖLDA KAUPENDA Á SKRÁ
VIÐ LOFUM ÖRUGGRI ÞJÓNUSTU
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Örugg fasteignaviðskipti!533 4800
Seiðakvísl - glæsieign Glæsilegt 400 fm
einbýlishús m. innbyggðum bílskúr á þessum vin-
sæla stað. Húsið er á tveimur hæðum og með
sérinng. í kjallara. Stórar og góðar stofur, fimm
svefnh. Flísar og parket á gólfum. Áhv. 1,1 m.
byggsj. 3,9 m. húsbr. V. 36,0 m. 3204
Akurgerði - m. tveimur íb. Fallegt og vel
skipulagt 215,6 fm parhús ásamt 32,5 fm bílskúr
á þessum eftirsótta stað. Á efri og neðri hæð eru
m.a. þrjár góðar stofur og fjögur svefnherb. Fal-
legt eldhús m. vandaðri innréttingu. Arinstofa. Í
kjallara er 56 fm 2ja herb. ósamþ. íbúð. Glæsileg
sólverönd í garði. Áhv. 6,5 m. hagst lán. V. 21,7
m. 3334
Seltjarnarnes - nýtt parhús Glæsilegt
parhús á 2 hæðum við Suðurmýri, alls 124,2 fm
auk bílskúrs. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi,
þvottahús, nýtt eldhús, rúmgóð stofa og borð-
stofa. Massíft eikarparket á flestum gólfum, flísar
á forstofu og baði. Glæsileg eign. Áhv. 8,2 millj.
húsbr. V. 20,5 m. 3310
Lindasmári - raðhús Mjög fallegt raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Tvær
rúmgóðar stofur með mikilli lofthæð. Þrjú svefn-
herbergi. Fyrsta flokks innréttingar og gólfefni.
Garður afgirtur. V. 24,9 m. 3298
Kringlan - endaraðhús Vorum að fá í sölu
fallegt endaraðhús í nýja miðbænum. Húsið er á
tveimur hæðum, 168,3 fm að stærð ásamt 21,3
fm bílskúr. Þrjú svefnh., tvö baðh., tvær stofur,
þvottahús og stórt eldhús. Flísar á gólfum og fal-
legar innréttingar. Góður garður og suðurverönd.
Rólegt og gott umhverfi. Áhv. byggingasj. 4,0 m.
V. 25,9 m. 3256
Sporðagrunn Falleg 127 fm hæð og ris með
sérinngangi, ásamt 36 fm bílskúr á þessum frá-
bæra stað. Tvennar svalir. Stórt eldhús með nýl.
innr., samliggjandi stofur, sjónvarpshol og svefn-
herbergi á hæðinni. Í risi eru 3 svefnherbergi.
Áhv. hagst. lán. 6,4 m. V. 17,9 m. 3266
Torfufell - m. garðskála Vorum að fá góða
110 fm íbúð á jarðhæð í mjög góðu húsi sem allt
hefur verið klætt að utan. Nýir gluggar og gler.
Þrjú svefnherbergi. Sérþvottahús. Fallegur nýr
garðskáli er út af stofu. Íb. getur losnað fljótlega.
V. 11,7 m. 3337
Kirkjuvegur - Hf. - einbýli Öðruvísi 194
fm einbýli á tveimur hæðum á frábærum stað og
með miklu útsýni. Húsið þarfnast lagfæringar en
gefur mikla möguleika. Stór sólstofa og garður.
V. 18,5 m. 3109
Jakasel - Í útjaðri byggðar Vorum að fá
fallegt 298,4 fm þrílyft einbýli ásamt 30 fm bílskúr
á þessum frábæra stað. Fjögur stór svefnher-
bergi. Glæsilegar stofur með sólskála. Stórt eld-
hús með vönduðum innr. og tækjum. Tvennar
svalir. Fallegur garður og vönduð aðkoma. Hag-
stæð lán. V. 26,0 m. 3303
Súluhöfði - Mos. Vorum að fá fallegt 220 fm
einbýli með 40 fm bílskúr á þessum frábæra stað
alveg niður við golfvöllinn. Húsið er að mestu full-
búið án gólfefna. Glæsilegar stofur með arni og
mikilli lofthæð. Stórt eldhús með vönduðum tækj-
um. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Vandaðar inn-
réttingar og tæki á böðum. Fataherbergi innaf
hjónaherb. Innangengt í bílskúr. Fimm útgangar á
lóð o.fl. o.fl. Sjón er sögu ríkari. Hagstæð lán áhv.
V. 24,8 m. 3164
Stararimi - á einni hæð Glæsilegt einlyft
172,4 fm einbýlishús ásamt 30,2 fm bílsk. Fjögur
svefnherb., stofa og borðstofa. Fallegur garður.
Glæsileg eign á góðum stað. Áhv. 6,4 millj. V.
21,9 m. 3099
Akranes - skipti Fallegt 133 fm tvílyft einbýli
auk kjallara við Vesturgötu. Á neðri hæð er for-
stofa, hol, snyrting, stofur og eldhús. Á efri hæð
eru 3-4 svefnherb. og baðherb. Nýtt eldhús og ný
baðherbergi, allt með vönduðum tækjum. Fallegt
parket á stofum og útgangur í suðurgarð. Nýl.
þakjárn. Endurn. lagnir. Nýl. gler. Áhv. 7,0 m.
byggsj. og húsbr. Ath. sk. á eign á höfuðborgar-
svæðinu. Myndir á www.midborg.is. V. 12,5 m.
3238
Lækjasmári Falleg 136 fm íbúð á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum
stað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofur, þvotta-
hús, baðherb. og tvö svefnherb á neðri hæð. Á
efri hæð sjónvarpshol, svefnherb., vinnuaðst.
Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,4 m. húsbr. V.
17,2 m. 3279
Dalhús - á tveim hæðum Góð 120 fm íbúð
á tveim hæðum með sérinngangi og sérbílast. Á
neðri hæð þv.hús, gestasn., eldhús, stofa og sval-
ir í suður. Uppi er hjónaherb., 2 barnaherb., stórt
bað og gott risloft. Hús nýmálað að utan. Stutt í
skóla og þjónustu. V. 13,6 m. 3308
Hrísrimi 7 - 4ra - LAUS STRAX Mjög
góð 96 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt 34 fm
stæði í bílageymslu með góðri þvottaaðstöðu.
Parket og flísar á öllum gólfum. Nýtt baðherbergi.
Gott eldhús með vönduðum tækjum. Sérþvotta-
hús í íbúð. Suðursvalir. Mjög góð sameign. Áhv.
5,9 m. húsbr. V. 12,9 m. 3239
Klapparstígur - tvær íbúðir - fjárfest-
ar Um er að ræða 111,6 fm eign á 2. hæð í þrí-
býli í miðbænum sem búið er að skipta í 2 íbúðir.
Önnur ca 45 fm en hin ca 66 fm. Báðar íbúðirnar
er í leigu með góðar leigutekjur. Sérinngangur í
báðar íbúðir en sameiginlegur inngangur í húsið.
Áhv. lán ca 6,4 millj. V. 13,9 m. 3241
Bergþórugata - nýbyggð hæð og ris
Nýbyggð 163 fm hæð og ris á frábærum stað í
miðborginni. Byggingarstigið fokhelt fullbúið að
utan. 4-5 svefnherb. Sérbílastæði. Góðar svalir og
frábært útsýni. Teikn. á skrifst. V. 16,3 m. 3198
Engjasel - m. tveimur stæðum Falleg
114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket og
teppi á gólfum. Þrjú svefnherbergi. Stór stofa/
borðstofa m. útgangi á suðursvalir. Gott útsýni.
Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bílageymslu
fylgja. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Seljahverfi.
Áhv. 5,7 m. V. 12,5 m. 2986
Rauðarárstígur Vorum að fá í einkasölu vel
skipulagða 3ja herbergja 56,6 fm íbúð á 2. hæð.
Stór stofa og stórt hjónaherbergi, ágætt barnaher-
bergi, rúmgott eldhús. V. 7,9 m. 3351
Vindás - góð 3ja herb. m. bílskýli Vor-
um að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herbergja 83
fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli í þessu vinsæla
hverfi. Stofa með beykiparketi og glæsilegu útsýni
til Bláfjalla. Svalir. Borðstofa með beykiparketi,
Gott eldhús, tvö góð svefnherbergi parketlögð,
sameig. þvottaherb. á hæðinni. Hagstæð áhv. lán
7,4 m. V. 11,5 m. 3339
Frostafold - m. bílskúr Björt og falleg 105
fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjöl-
býli, auk 24 fm innb. bílskúrs. Parket á holi, stof-
um og herbergjum. Rúmgóðar stofur. Sérþvotta-
hús. Fallegt eldhús og bað með vönduðum inn-
réttingum og tækjum. Mjög stórar suðursvalir.
Áhv. byggsj. 5,6 m. V. 13,9 m. 3054
Sigtún - 3ja herbergja Lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í snyrtilegu Steni-klæddu húsi. Íbúðin
er 84,8 fm að stærð og skiptist í gang, svefnh.,
tvær saml. stofur, baðh. og eldhús. Parket á flest-
um gólfum. Áhv. 2,3 m. V. 9,7 m. 3263
Ægisíða - þriggja herb. Falleg 79,2 fm
íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð.
Tvö svefnh. m. skápum. Baðh. flísalagt og stofa
parketl. Sérinng. Stutt í alla þjónustu. Breiðband.
Frábær staðsetning. Áhv. 3,8 m. V. 10,9 m. 3221
Bergþórugata - endurbyggð Algerlega
endurbyggð 62 fm 3ja herbergja íbúð á frábærum
stað í miðborginni. Sérbílastæði. Teikningar á
skrifstofunni. V. 11,5 m. 3197
Miðbærinn - laus Lítil en snyrtileg íbúð með
sérinngangi á jarðhæð í steinsteyptu húsi við
Grettisgötu. Parket. Endurnýjað þakjárn og raf-
magnslagnir. Íbúðin er laus strax. Hentar vel fyrir
viðbótarlán. V. 6,5 m. 3311
Jöklasel - laus Vorum að fá fallega 64 fm
íbúð á efri hæð í snyrtilegu 2ja hæða húsi á þess-
um eftirsótta stað. Sérþvottahús í íbúðinni. Rúm-
góð og björt stofa. Snyrtileg sameign. Íbúðin er
laus strax. Áhv. 3,2 millj. byggsj. V. 9,2 m. 3299
Krummahólar - laus Afar falleg og nýupp-
gerð 48,8 fm íbúð á fjórðu hæð. Ný gólfefni. Frá-
bært útsýni. Lyfta, geymsla á hæðinni og stæði í
bílgeymslu. Áhv. 4,2 m. V. 7,8 m. 3304
Útsýni í Krummahólum Mjög smekkleg og
vel skipulögð 2ja herbergja 48,8 fm íbúð á 4. hæð
í lyftublokk. Bílskýli. Mikilfenglegt útsýni. Parket
og flísar á gólfum. Góð geymsla með glugga á
sömu hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Húsið er
nýlega viðgert að utan. Árs leigusamn. yfirtekin.
Áhv. húsbr. 3,5 m. V. 7,2 m. 3056
Miðhraun - endabil Höfum fengið í sölu
glæsilegt þjónustu- og atvinnuhúsnæði á besta
stað við Reykjanesbrautina, alls 420 fm. Hentar
fyrir ýmiss konar starfsemi. Mesta lofthæð u.þ.b.
7 m. Áhv. hagst. langtímalán. V. 32,5 m. 3166
Fjarðargata - turninn Tvær glæsilegar skrif-
stofuhæðir, samtals u.þ.b. 730 fm á þessum frá-
bæra stað með útsýni yfir allt hafnarsvæðið og
víðar. Hæðirnar eru allar innréttaðar á mjög vand-
aðan hátt, með gegnheilu parketi, lagnastokkum
og innfelldri lýsingu. Samtals eru u.þ.b. 20 skrif-
stofuherbergi í húsnæðinu, auk snyrtinga, mat-
sals, fundaraðstöðu o.fl. 2922
Smiðshöfði Höfum til sölu mjög gott u.þ.b.
830 fm verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði á þrem-
ur hæðum. Húsnæðið er í leigu með eitt ár eftir af
samningi. Hagstæð lán áhvílandi með u.þ.b. 9%
vöxtum. V. 49,5 m. 2909
Björn Þorri,
hdl., lögg. fast-
sali, sölumaður.
Karl Georg,
hdl., lögg. fastsali,
sölumaður.
Sigtryggur,
sölumaður.
Hekla,
ritari.
Fríður,
ritari.
- Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Rofabær - Falleg - 4ra
Falleg og mjög vel skipulögð 96 fm 4ra
herbergja endaíbúð á 3ju hæð (efstu).
Nýleg mahóní-eldhúsinnrétting með nýj-
um tækjum. Parket og flísar á gólfum.
Stór og björt stofa. 3 svefnherbergi á
svefnherbergisgangi. Nýlegt rafmagn,
innihurðir og sólbekkir. Frágangi á bað-
herbergi og skápum er ólokið. V. 12,3
m. 3150
Miðbraut - Seltjn. - 5 herb. hæð
Vorum að fá fallega 5 herb. 113 fm hæð á
2. hæð ásamt 43 fm bílskúr á mjög góð-
um stað á Seltjarnarnesi. Fjögur svefnher-
bergi. Þvottahús á hæðinni. Parket á stofu
og herbergjum. Áhv. 2,5 m. byggsj. V.
16,9 m. 3342
Gott einbýlishús - Hjarðarland - Mosfellsbæ
Vorum að fá í einkasölu fallegt 304 fm tvílyft
einbýlishús með innbyggðum bílskúr á góðum
stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi, tvær stofur,
gestasnyrting. Lítil einstaklingsíbúð í kjallara. V.
21,8 m. 3222
Stór 2ja herbergja íbúð við Flókagötu
Vorum að fá í einkasölu 71 fm 2ja her-
bergja kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við
Flókagötu. Mjög stór stofa og mjög stórt
svefnherbergi, parket á gólfum og flísar
á baði. Sérinngangur. Laus fljótlega. V.
8,9 m. 3338
Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17
Otrateigur - hæfilega stórt raðhús
Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel
skipulagt 128,5 fm raðhús á tveimur
hæðum, á þessum frábæra stað, ásamt
24 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Park-
et og flísar á gólfum. Verönd í garði. Sval-
ir úr hjónaherbergi. V. 17,9 m. 3346
Garðabær – Hjá fasteignasölunni Valhöll
er í einkasölu eða í leigu skrifstofu- og iðn-
aðarhúsnæði í Lyngási 1 í Garðabæ. Um er
að ræða 2.383 fm húsnæði á einni hæð. Hús-
ið var byggt 1973 og 1979.
„Húsið stendur á mjög áberandi stað í al-
faraleið og lóðin sjálf er óvenjulega stór,“
sagði Magnús Gunnarsson hjá Valhöll.
„Húsnæðið skiptist í tvær byggingar, þ.e.
iðnaðarhúsnæði sem byggt var 1973 og svo
skrifstofuhúsnæði sem byggt var 1979, en
það er syðri hlutinn af eigninni og er mun
minni en hinn hlutinn.
Samtengt er milli húsa. Góð lofthæð er í
iðnaðarhúsnæðinu og er burður í steyptum
súlum. Gólfin eru lökkuð og lýsing er góð.
Tvennar stórar aðkeyrsludyr eru í húsnæð-
ið en einnig eru göngudyr.
Í vesturhlutanum eru skrifstofur ásamt
starfsmannaaðstöðu með mjög góðum
gluggum og er aðalinngangur í húsið í
þessum hluta.
Syðri skemman, vinnusalir, er innréttuð
að hluta ásamt millilofti og er alls 1.958 fm.
Frárennslislagnir eru upphaflega gerðar
með tilliti til verksmiðjustarfsemi í húsinu.
Skrifstofubyggingin er 425 fm,
byggð úr límtré. Þessi bygging tengist
vinnslusölunum með rúmgóðum gangi, en
einnig er sérinngangur. Þetta hús er inn-
réttað sem góð skrifstofuherbergi, vinnu-
rými og fundarsalur, en auk þess er rými
fyrir miðju, snyrtingar og eldtraustar
geymslur.
Í portinu fyrir framan húsin er ca. 61 fm
útihús. Lóðin er 18.168 fm í óskiptri en
hlutfallslegri sameign og er eignarhlutur
eignarinnar í lóðinni 44,82% og bygginga-
réttur mögulegur. Ásett verð er 139 millj.
kr. og möguleikar á langtímafjármögnun.“
Lyngás 1
Um er að ræða 2.383 ferm. húsnæði á einni hæð. Ásett verð er 139 millj. kr., en þessi eign er til sölu
eða leigu hjá Valhöll.