Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 32

Morgunblaðið - 23.04.2002, Side 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir SNEKKJUVOGUR - AUKAÍBÚÐ Huggulegt endaraðhús innst í botlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með innbyggðum bíl- skúr og sérbyggðu aukahúsi sem er í fastri út- leigu með leigutekjum uppá 50 þús. á mánuði. Eignin er samtals 257,1 fm að stærð og hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum. Fallegt hús á afar vinsælum stað. 29 myndir á www.borgir.is. V. 24,5 m. 4762 Hæðir LJÓSAVÍK Mjög glæsileg 126 fm hæð í litlu fjölbýli, enda- íbúð, ásamt sérbílskýli á góðum stað í Grafar- voginum. Vandaðar innréttingar. V. 17,2 m. 4932 HÁAGERÐI Falleg 4ra herbergja íbúð í tvíbýli, um 91 fm, á eftirsóttum stað í Smáíbúðahverfinu. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Góður garður. Laus til af- hendingar. V. 13,2 m. 4862 RÁNARGATA Neðri hæð og kjallari í vel staðsettu og reisulegu tveggja íbúða timburhúsi. Góður garður og skúr á lóðinni. Íbúðin er um 116 fm, auk þess mikið rými í sameign. Einstaklega vinaleg eign. V. 18,2 m. 4922 SKJÓLBRAUT - KÓP. Mjög góð 119 fm hæð á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Íbúðin er 5 herbergja, mikið endurnýj- uð. Stór gróinn garður.Góð staðsetning á róleg- um stað. V. 15,3 m. 4759 MIÐTÚN - SÉRBÝLI - BÍLSKÚR Íbúðin er hæð og kjallari, alls 135 fm, í einu af þessum vinsælu húsum við Miðtún. Húsið er vel staðsett og góður garður umhverfis. Áhugaverð eign. V. 15,2 m. 4629 4ra-7 herbergja FELLSMÚLI - GLÆSILEG Glæsileg og mikið endurnýjuð 6 herbergja 144,1 fm íbúð á 4. hæð í eftirsóttu húsi (Hreyfilsblokk- in). Mjög víðsýnt er til 3ja átta. V. 15,0 m. 4944 HÁALEITISBRAUT - LAUS Góð 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð, samtals 117,3 fm að stærð ásamt 21 fm bílskúr. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Íbúðinni fylgir 12,5% eignar- hluti í íbúð í kjallara. V. 13,7 m. 4794 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Mikið standsett 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð með aukaherbergi í kjallara ásamt stæði í bíla- geymslu. Glæsilegt útsýni. Góð íbúð á fínum stað. V. 12,6 m. 4909 FROSTAFOLD - LYFTUHÚS Glæsileg fimm herbergja íbúð, um 137 fm, auk þess stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er með vönd- uðum innréttingum og gólfefnum og sameign einstaklega snyrtileg. Gott útsýni. V. 17,0 m. 4785 DVERGABAKKI Falleg og rúmgóð 105 fm íbúð á efstu hæð með 17 fm aukaherbergi í kjallara. Húsið er nýlega endurnýjað að utan og sameign er öll hin snyrtilegasta. Stutt er í skóla og alla þjónustu. V. 11,4 m. 4904 STÓRHOLT Góð 77 fm þriggja herbergja neðri hæð í mikið endurnýjuðu húsi. Íbúðin lítur vel út. Góð staðsetning V. 10,5 m. 4905 GULLENGI Endaíbúð á fyrstu hæð með sérinngangi frá svölum. Íbúðin er fjögurra herbergja, um 96 fm. Góð staðsetning. Góð lán áhvílandi. V. 11,9 m. 4792 RJÚPUFELL - VÖNDUÐ Vel búin fjögurra herbergja 108,5 fm íbúð á þriðju hæð með vönduðum gólfefnum, nýjum tækjum og innréttingum ásamt yfirbyggðum svölum. Klæðning utanhúss og gluggar og gler nýleg. Laus við kaupsamning. V. 11,9 m. 4847 EFSTALAND - ÚTSÝNI Vönduð 80,0 fm eign á efstu hæð, mikið endur- nýjuð. Stór stofa með glæsilegu útsýni til suðurs og sérlega snyrtileg sameign. Eftirsóknarverð eign. V. 11,9 m. 4716 UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr. Íbúðin er með góðum suðursvölum og frábæru útsýni. Gott verð og laus fljótlega. V. 11,9 m. 4694 ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR Góð 4-5 herbergja 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Nýtt gler og nýlegt parket á gólf- um. V. 12,9 m. 4614 3ja herbergja HÁTÚN - ÚTSÝNI Góð þriggja herb. ca 75 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Stórar svalir. Vinsæl staðsetning V. 9,9 m. 4927 SÓLVALLAGATA Vel skipulögð íbúð í fjórbýli í bakhúsi við rólega götu í vesturbænum. Gólfefni þarfnast endurnýj- unar að hluta. V. 7,9 m. 4908 TRÖLLABORGIR Falleg 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með mjög miklu útsýni út á flóann. Íbúðin er fullgerð og til afhendingar fljótlega. V. 14,7 m. 4903 GRETTISGATA Athyglisverð tveggja herbergja íbúð, auk þess innréttað aukarými í risi yfir allri íbúðinni í þríbýli á góðum stað við Grettisgötu. Íbúðin er öll ný- lega standsett og mjög fallega innréttuð. Áhuga- verð eign. Sjá myndir á netinu. V. 11,4 m. 4678 ENGJASEL - LAUS Mjög góð ósamþykkt kjallaraíbúð, um 61 fm. Áhvílandi eru hagstæð lífeyrissjóðslán um kr. 4,0 m. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 7,3 m. 4721 2ja herbergja NÆFURÁS Falleg rúmgóð 2ja herbergja íbúð, um 86 fm á þriðju hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi. Íbúð og hús í góðu ásigkomulagi. Góð staðsetning. V. 10,6 m. 4832 REYKÁS - ÚTSÝNI 70 fm íbúð á 1. hæð með góðum svölum og glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Parket á gólfum. V. 9,3 m. 4662 KLAPPARSTÍGUR Risíbúð, um 52 fm í eldra timburhúsi, neð- arlega við Klapparstíg. V. 5,2 m. 4885 HRINGBRAUT - NÝLEGT FJÖLBÝLI Falleg þriggja herbergja íbúð, um 93 fm auk stæðis í bílahúsi vestast á Hringbraut. Góð aðkoma, sérinngangur frá Lágholts- vegi. V. 11,7 m. 4918 GUNNARSBRAUT Þriggja herbergja kjallaríbúð, um 56 fm. Góð lofthæð, nýlegt gler. V. 7,2 m. 4886 ENGJASEL - BÍLSKÝLI Mjög falleg 4ra herbergja rúmgóð endaíbúð á annarri hæð með útsýni og góðum svöl- um til suð-vesturs. Gott eldhús, baðher- bergið vel skipulagt með tengi f. þvottavél, sjónvarpshol og þrjú rúmgóð svefnherb. Möguleiki á einu herbergi til viðbótar. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sameign öll hin snyrtilegasta og stór geymsla. Góð áhv. lán. V. 12,6 m. 4748 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali. Sölustjóri Magnús Geir Pálsson sölufulltrúi. Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari-móttaka. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is Nýbyggingar ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ Vel staðsett einbýli á tveim hæðum, alls ca 200 fm. Stendur innst í botnlanga við opið svæði. Selst tilbúið til innréttingar að innan og fullbúið að utan. Afhending strax. Möguleg skipti á 3ja-4ra herbergja íbúð. V. 24,0 m. 4768 KÓRSALIR 5 - ÚTSÝNI Glæsilegar útsýnisíbúðir í 7 hæða lyftuhúsi. Í húsinu eru eftir 4ra herbergja íbúðir sem af- hendast fullbúnar án gólfefna, að auki er 1 stór, 2ja hæða „penthouse“-íbúð á efstu hæð. Skoðaðu glæsilegt kynningarmyndband um húsið á www.borgir.is eða á www.mbl.is. Verð frá 14,9 m. ÞRASTARÁS - HAFNARF. Einbýli á tveim hæðum, um 220 fm, þar af er innb. bílskúr 33 fm. Á teikn. eru fjögur svefn- herb., 3 baðherb. o.fl. Teikn á skrifstofu. Húsið skilast fullbúið að utan og að innan tilbúið til málunar og innréttinga. Möguleiki á að fá hús- ið fullgert. Góð staðsetning. V. 21,5 m. 4389 SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Vel hannað tveggja hæða parhús, samtals 194,6 fm að stærð. Glæsilegt útsýni til sjávar og sveita. Selst í fokheldu ástandi að innan en fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. V. 13,9 m. 4030 LOGAFOLD - GÓÐ STAÐSETN- ING Einbýlishús í enda götu og við opið svæði. Húsið er um 220 fm og er nú tveggja íbúða. Góð stað- setning austast í hverfinu. V. 23,0 m. 4924 HVANNHÓLMI - AUKAÍBÚÐ Einbýlishús, um 260 fm, með aukaíbúð og inn- byggðum bílskúr. Mjög góð verönd með heitum potti. Góð staðsetning. V. 25,5 m. 4863 JAKASEL - GLÆSIEIGN Vandað 298,4 fm þrílyft einbýli með innb. bíl- skúr. Húsið stendur efst í Vatnsendahæðinni og er óbyggt svæði sunnan þess. Mjög fallegt út- sýni. Glæsieign á góðum stað. V. 26,0 m. 4778 BARÐAVOGUR Einbýlishús á einni hæð, um 160 fm. Í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi - lóð er með miklum gróðri og góðri útiveruaðstöðu. V. 17,9 m. 4733 JÓRUSEL - AUKAÍBÚÐ Sérlega vönduð húseign á þremur hæðum glæsilega innréttuð. Aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Góð lóð með sólpalli. Skipti á minni eign koma vel til greina. V. 29,0 m. 4713 SEIÐAKVÍSL - FYRIR VAND- LÁTA Glæsilegt tvílyft 400 fm einbýlishús á góðum stað. Á hæðinni eru rúmgóðar stofur með arni, 3 herbergi, hol, eldhús, bað o.fl. Í kjallara er sér- inngangur, tvö svefnherb., stórt baðherbergi o.fl. Eign í sérflokki. V. 35,0 m. 4597 SMÁÍBÚÐAHVERFI Glæsilegt steinsteypt 340 fm einbýlishús í botn- langagötu á friðsælum stað. Góð afgirt lóð - inn- byggður bílskúr. Húsið var endurnýjað og byggt við það 1980. V. 32,0 m. 4503 KAMBASEL - ÚTSÝNI Einstaklega fallegt og vandað 184,1 fm endapar- hús innst í botnlangagötu með glæsilegu útsýni. 4-5 svefnherbergi, 2 baðherb. 2 stofur, stórt og glæsilegt eldhús með nýlegri innréttingu. Inn- byggður bílskúr. Gott hús á góðum stað. V. 19,5 m. 4936 VESTURGATA Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanlagður grunnflötur lík- lega hátt í 140 fm. Á hæðinni og í risi er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi en í kjallara er lítil stúdíóíbúð sem er í útleigu. Húsið er mikið endurnýjað. V. 18,5 m. 1526 VÍÐIBERG - GLÆSIEIGN Sérlega fallega innréttað, fullbúið einbýli á einni hæð með rúmgóðum bílskúr, samtals 193,6 fm. Innréttingar og gólfefni sem eru nýleg eru sérstaklega falleg og vönduð. Tvær stofur með arni í annarri, borðstofa, tvö baðherbergi og þrjú rúmgóð svefnher- bergi, öll með sérsmíðuðum skápum, eld- húsinnrétting af vandaðri gerð með eyju og öllu tilheyrandi. Stór og gróinn garður með sólpalli. 50 myndir á www.borgir.is. V. 22,5 m. 4858 FAXATÚN - ÚTSÝNI Vel staðsett einbýlishús á einni hæð á hornlóð með glæsilegu útsýni út á Álftanes og Snæfellsjökul. Húsið er um 192 fm og í því eru 4 til 5 svefnherbergi. V. 19,9 m. 4876 ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? Vegna mikillar sölu undanfarið er svo komið að okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu. Ef þú ert í sölu- hugleiðingum þá vinsamlega hafðu samband við sölu- menn hjá Borgum í síma 588 2030. NÚ FER Í HÖND GÓÐUR SÖLUTÍMI Til sölu glæsilegar íbúðir þar sem út- sýnið og vandaður frágangur spilar að- alhlutverkið. Rúmgóðar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir sem seljast fullbúnar án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öll- um íbúðum. Verð frá 12,4 m. Teikningar og skilalýsing á Borgum. Traustir byggingaraðilar. Einkasala. JÖTUNSALIR 2 - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Glæsileg raðhús í byggingu á sjávarbakkanum í Bryggjuhverfinu við Grafar- vog. Raðhúsin, sem eru af ýmsum stærðum, frá 200-277 fm, eru öll með inn- byggðum tvöföldum bílskúr og eru öll húsin með stórbrotnu sjávarútsýni. Hús- in eru einangruð að utan og klædd með litaðri álklæðningu og eru því við- haldslétt. Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar strax, fullbúin að utan með öllum lóðarfrágangi og rúmlega fokheld að innan. Áhv. húsbr. ca 9,0 m. NAUSTABRYGGJA 35-53 Sérbýli VIÐARRIMI Fallegt einbýli á góðum stað. Húsið er 182,3 fm að stærð, þar af 39 fm bílskúr með miklu geymslur. Stór hellulögð verönd með timbur- skjólv. 4 svefnh. 2 stofur. V. 22,9 m. 4945 JÓRUSEL Fallegt og vandað einbýli, ca 298 fm ásamt mjög góðum sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnh. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garð- ur. Gott pláss framan við húsið. Eignaskipti möguleg. Mikil og góð eign. V. 29,9 m. 4734 ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Glæsilegt vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum innbyggðum bílskúr. Fallegur garður með verönd. Frábært útsýni. V. 24,9 m. 4861 HÁVALLAGATA - ÞRJÁR ÍBÚÐIR Öll húseignin, sem er þriggja íbúða hús, alls um 300 fm með bílskúr. Mjög góð staðsetning. Húsið er vel staðsett. Þetta er hús sem býður upp á ýmsa mögu- leika. V. 40,0 m. 4937 FAXATÚN - MEÐ VINNUAÐ- STÖÐU Einbýlishús, um 120 fm, með 76 fm vel byggðum bílskúr með öllum lögnum fyrir atvinnustarfsemi. Húsið er vel skipulagt og með góðri aðkomu og skjólgóðri lóð. Mjög vinalegt hús. V. 21,0 m. 4770

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.