Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 35HeimiliFasteignir
Opið virka daga frá kl. 9-17
570 4800
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
KÁRASTÍGUR - EINBÝLI
Verð 21,8 millj. Áhv. 4,0 millj.
FANNAFOLD
Gott verð.
REYKJAFOLD
Áhv. 2,9 millj. Verð
29,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Áhv. 8,0
millj. Lækkað verð 15,8 millj.
STALLASEL
Verð 22,8 millj.
LINDARSEL - EINBÝLI
Áhv.
Verð 26 millj.
GISTIHÚS - KÓPAVOGI
Áhv.
10,5 millj. Verð TILBOÐ.
VESTURBÆR - KÓPAVOGS - SJÁV-
ARLÓÐ
Verð 29,8 millj.
VÍÐIHVAMMUR
Verð 22,8 millj. Áhv.
húsbr. 6,9 millj.
HEGRANES - ARNARNESI
Verð 32 millj.
ÞRASTANES - 3 ÍBÚÐIR
Verð TILBOÐ.
VERKTAKI ÓSKAST TIL AÐ REISA
1.200 FM ATVINNUHÚSNÆÐI
AKURGERÐI - SKIPTI Á EINBÝLI
Þetta hús er eingöngu í skiptum fyrir einbýli.
Allar uppl. veitir Gunnar Hólm á Gimli.
TUNGUVEGUR
Áhv. ca 5,0
millj. Verð 12,9 millj.
HÓLABERG
LINDASMÁRI
Áhv. 4,6 millj. Verð TIL-
BOÐ.
MARÍUBAUGUR - TVÖ HÚS EFTIR
- SKIPTI KOMA TIL GREINA
Verð aðeins 13,9
millj. Möguleiki á að fá húsin lengra komin.
ERLUÁS - HAFNARFIRÐI
Aðeins tvö hús eftir. Verð frá 12,9 millj.
SUÐURSALIR - KÓPAVOGI
Glæsi-
leg hönnun. Húsið afh. sept.-okt. 2002. Verð
19,8 millj. Allar nánari uppl. og teikningar á
Gimli.
KIRKJUSTÉTT
Verð
18,3 millj. Allar nánari uppl. á Gimli.
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI
Verð TILBOÐ.
LERKIÁS - GARÐABÆ
Verð: Endahús 14,8 millj. Millihús
14,5 millj. TRAUSTIR BYGGINGARAÐILAR.
KLETTÁS
Verð 15,6 millj. millihús og
15,8 millj. endahús.
ÓÐINSGATA - SÉRINNGANGUR
Áhv.
5,7 millj. ALLAR UPPL. GEFUR HÁKON.
Áhv. 8,6 millj. Verð
10,9 millj.
Áhv. 5,1
millj. Verð 9,5 millj.
Áhv.
5,5 millj. Verð 16,4 millj.
Áhv. 7,0 millj. Verð 10,8
millj. LAUS FLJÓTLEGA.
SPÍTALASTÍGUR - GLÆSIEIGN
Verð 18,9 millj. Áhv. 4,3
millj. húsbr.
BUGÐULÆKUR - MEÐ BÍLSKÚR
Verð 19,6 millj.
VÍÐIMELUR
Verð 19,8 millj. Áhv. 10,2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - MEÐ BÍLSKÚR
Áhv.
6,0 millj. Verð 16,5 millj.
DIGRANESVEGUR - MEÐ BÍLSKÚR
Áhv. 5,6 millj. Verð 15,9 millj.
SNORRABRAUT - TVÆR ÍBÚÐIR
Áhv. 7,5 millj. Verð 14,5 millj.
LINDASMÁRI
Áhv. 3,5 millj. Verð 17,8 millj.
KÓRSALIR - „PENTHOUSE“
Verð 32,0
millj.
SKAFTAHLÍÐ - SIGVALDABLOKKIN
Áhv. 6,9 millj. húsbr. Verð 13,4 millj.
HÁALEITISHVERFI - BÍLSKÚR
Laus fljót-
lega. Verð 13,9 millj. Áhv. húsbr. 7 millj.
LANGHOLT - Á MÓTUM LANG-
HOLTSVEGAR - KLEPPSVEGAR -
ÞRÍBÝLI - LAUS STRAX
Áhv. 5,0 millj. Verð 10,0 millj.
KAMBSVEGUR - RIS
Áhv. 7,4 millj. Verð
11,0 millj.
HRÍSRIMI
LAUS STRAX. Áhv. 5,9 millj. Verð 12,9 millj.
VESTURBERG
Áhv. 5
millj. Verð 11,9 millj.
LYNGBREKKA - KÓPAVOGI
Áhv. 5,8 millj. hagstæð
lán. Verð 12,4 millj.
SKJÓLBRAUT
Áhv.
6,2 millj. Verð 14,4 millj.
TRÖNUHJALLI
Verð 13,2 millj. Áhv. 6,4 millj.
FUNALIND - LYFTUHÚSN. - GLÆSI
ÚTSÝNI
Áhv. 2,5
millj. Verð 15,8 millj.
GRETTISGATA
Áhv. 5,9 millj. með viðb.láni.
Verð 8,0 millj.
ÞÓRSGATA
Verð 11,6 millj. Áhv. 4,9
millj.
VITASTÍGUR
Áhv. 3,1 millj. Verð
8,4 millj.
BERGÞÓRUGATA
Áhv. Verð
10,5 milj.
BERGÞÓRUGATA
Áhv. 6,8 millj. Verð 11,6 millj.
BOÐAGRANDI - LYFTUHÚSNÆÐI
Nýtt á skrá. Rúmgóð og björt 78 fm enda-
íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni af suð-
vestursvölum. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Parket á herbergjum og stofu. Verð 10,7
millj. Áhv. 0,5 millj.
REYNIMELUR Nýtt á skrá. Björt og afar
vel skipulögð 58 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í
þríbýli. Íbúðin er mikið endurn., m.a. raf-
magn og tafla, gluggar, gler, ofnalagnir og
ofnar, innrétting í eldhúsi. Parket á gólfum.
Íbúðin er laus 1. júní nk. Verð 9,6 millj. Áhv.
4,3 millj.
SÚLUHÓLAR Vorum að fá í sölu góða 74
fm íbúð á annarri hæð á þessum frábæra
útsýnisstað. Tvö svefnherbergi með skáp-
um. Baðherbergi með baðkari og sturtuað-
stöðu. Áhv. 6,2 millj. Verð 10,0 millj.
ASPARFELL 3ja herb. 94 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Nýtt eldhús.
Nýtt á gólfum. Áhv. 5,9 millj. Verð 10,2 millj.
ASPARFELL Vorum að fá í sölu fallega
og mikið endurnýjaða 77 fm 3ja herb. íbúð á
6. hæð í lyftuhúsi. Baðherb. allt endurnýjað.
Góðar eldri innr. Tvö rúmg. herb. og stór og
björt stofa. Þvottahús á hæðinni. Nýl. park-
et á gólfum. Suð-vestursvalir. ÍBÚÐIN ER
LAUS STRAX. Áhv. 4,0 millj. húsbr. 5,1%.
Verð 8,8 millj.
HJALLABRAUT - HF. - LAUS
STRAX Nýtt á skrá. Falleg og afar rúmgóð
96 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu
fjölb. Rúmgóð svefnherb. og stór stofa og
þaðan gengt út á stórar suðursvalir. Sér-
þvottahús innan íbúðar. Áhv. húsbr. 5,9
millj.
NESVEGUR - GLÆSIEIGN Björt, opin
og sérstaklega glæsileg algjörlega endurn.
86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stór geymsla
fylgir íbúðinni. Fallegt dökkt kampala-parket
á allri íbúðinni nema á baði. Ný innr. í eldh.
Lagnir, rafm., ofnar, gluggar og gler m.a.
endurn. Áhv. 7,1 millj. Verð 11,3 millj.
2JA HERB.
RÁNARGATA Góð 2ja herb. 46 fm
ósamþ. íbúð á þessum vinsæla stað. Stór
og rúmg. stofa og herb. Íbúðin er öll nýl.
gegnumtekin. Verð 4,4 millj. LAUS STRAX.
6184
KLAPPARSTÍGUR 1 - MEÐ BÍL-
GEYMSLU Vorum að fá góða 60 fm íbúð
á 2. hæð með vestursvölum. Rúmgóð stofa
með snotru eldhúsi innaf. Mjög stórt svefn-
herbergi. Áhv. 5,9 millj. bygg.sj.
SEILUGRANDI - BÍLSKÝLI Nýtt á
skrá. Vel skipulögð og í alla staði glæsileg
2ja herbergja íbúð með suðursvölum og
stæði í bílskýli. Hús viðgert og málað að ut-
an 2001. Fallegt parket á allri íbúðinni nema
forstofu, þar eru flísar. Verð 9,25 millj. Áhv.
6,4 millj. Brunabótamat 8,5 millj.
EFSTALAND - SÉRGARÐUR Nýtt á
skrá. Falleg og björt 46 fm íbúð á 1. hæð í
fjölbýli með sérgarði. Hús viðgert og málað
að utan. Verð 8,0 millj.
HVERAFOLD Afar falleg og vel skipulögð
2ja herbergja 56 íbúð á jarðhæð með sér-
verönd. Eikarparket á gólfum. Þvottahús
innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,6
millj. Verð 8,8 millj.
BRYGGJUHVERFIÐ - 1 MILLJÓN Í
ÚTBORGUN Nýtt á skrá. Sérstaklega
glæsileg 2ja herb. 83 fm endaíbúð í lyftu-
húsnæði með glæsilegu útsýni yfir torgið og
smábátahöfnina. Svefnherbergið er um 20
fm, með góðu skápaplássi. Stór stofa og
baðherb. flísalagt. Parket úr hlyni á öllum
gólfum. Áhv. húsbr. og bankalán samtals
13,1 millj. Greiðslubyrði á mán. 89.000 kr.
Verð 14,1 millj.
ELDRI BORGARAR
SKÚLAGATA - 60 ÁRA OG ELDRI -
9. HÆÐ - GLÆSILEGT UTSYNI Mjög
falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á 9. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni af vestur-
svölum. Parket og góðar innréttingar.
Þvottahús og geymsla í íbúð, gott skipulag,
rúmgott svefnherbergi og stór stofa. Mikil
sameign og öryggishnappur í íbúð. LAUS
STRAX. Áhv. byggsj. 4,3 millj.
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ LAUGARDAGA
KL. 12-14
OPIÐ 9-18
IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að
fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að
utan. Yfirbyggðar suðursvalir. Stutt í þjón-
ustu. Hátt brunabótarmat, fullt lán. Ásett
verð 9,3 millj.
MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð
3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suð-
ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Í sumar verður
húsið allt klætt að utan með litaðri ál-
klæðningu og svalir yfirbyggðar á kostnað
seljanda. Áhv. um 6,8 millj. byggsj. og
húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA
HERB. Í HVERFINU. Verð 11,9 millj.
4 - 6 herbergja
HJARÐARHAGI Vorum að fá í einka-
sölu fallega 4ra herb. íb. á jarðhæð, um
106 fm, í litlu fjölbýli. Stórt hol (vinnuað-
staða), stofa, borðstofa (eða 3ja herb.) og
2 svefnherbergi með fataherb. innaf hjóna-
herb. Nýlegt eikarparket. Áhvíl. um 7 millj.
húsbréf. Skipti á minni eign athugandi.
Verð 12,4 millj.
„PENTHOUSE” ÍBÚÐ MEÐ ÚT-
SÝNI Vorum að fá í einkasölu góða 5
herbergja „penthouse“ íbúð í lyftuhúsi í
Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli. Stofa,
borðstofa og 3 svefnherbergi. Tvennar
svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar áttir!
SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. LAUS
STRAX. Verð 14,9 millj.
ENGIHJALLI - BJÖRT Falleg 4ra
herb. íb. í góðu lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnr.
Og tæki. Suður- og vestursvalir. Glæsilegt
útsýni. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 11,9 millj.
LAUTASMÁRI - STÓR BÍLSK.
Vorum að fá í einkasölu vandaða 4 her-
bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýli
ásamt 28 fm bílskúr sem innangengt er í úr
húsi. Stofa með suðursvölum, 3 svherb.
Þvherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfi.
Laus fljótl. Eins og ný! Verð 16,5 millj.
FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega
og bjarta 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjöl-
býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð-
stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnherb.
Ásett verð 12,7 millj.
Hæðir
HLÍÐARNAR Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. hæð í fjórbýli m. bílskúrs-
rétti. Björt stofa m. suðursvölum, 3 rúm-
góð herbergi. Endurn. baðh. Nýl. þak. og
lagnir. Bein sala eða skipti á 2-3ja í hverf-
inu. Verð 14,2 millj.
VESTURBÆR - SKIPTI Glæsileg 5
herb., 133 fm íb. á 3. hæð í nýl. fjölbýli
ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar.
Suðursvalir. Laus fljótlega. BEIN SALA
EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN.
SÓLTÚN - „PENTHOUSE”
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 120 fm
„penthouse” íbúð í nýju lyftuhúsi. Stofa og
borðstofa með suðursvölum, 2-3 svefn-
herbergi. Stórkostlegt útsýni. Innréttingar
og skápar eru úr kirsuberjaviði, vandað
parket og flísar á gólfi. Húsið er klætt að
utan með litaðri álklæðningu og því nær
viðhaldslaust. Glæsileg sameign. Stæði í
bílageymslu. Nánari uppl. á skrifstofu.
MIÐBORGIN – ENDURNÝJUÐ
Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187)
hæð í góðu steinhúsi. Íb. hefur nýl. verið
gerð upp á mjög smekklegan hátt. Stofa,
borðstofa og 5 herb. Glæsileg eldhúsinnr.
úr rauðeik, vönduð tæki. Merbau-parket
og flísar. Vestursvalir. Hagstæð langtíma-
lán. Myndir og nánari uppl. á skrifst.
KÓPAVOGUR – SÉRHÆÐ Vorum
að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæð í tví-
býli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa,
3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og
flísar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv.
hagstæð lán. Verð 15,9 millj.
EINBÝLI – PAR
– RAÐHÚS
GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐ
Í einkasölu fallegt nýlegt einbýlishús á
einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals
um 203 fm. Stofa, sólstofa, 4 svefnher-
bergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetn-
ing í enda botnlangagötu. Teikn. Á skrifst.
2ja herbergja
HVAMMABRAUT – HF - LAUS
Vorum að fá í einkasölu sérstakl. fallega
og rúmg. 2ja herb. 91 fm íb. á 1. h. (jh.) í
litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Stór stofa í suð-
ur, rúmgott svefnh. Áhv. um kr. 4,5 millj.
byggsj/húsbr. LAUS STRAX. Verð 9,7 millj.
AUSTURBRÚN – ÚTSÝNI Vorum
að fá í einkasölu litla 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað.
Björt stofa með suðaustursvölum og fall-
egu útsýni. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj.
Gott brunabótarmat. Verð 7,8 millj.
NÆFURÁS
Vorum að fá í sölu fallega 2-3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í góðu litlu fjölbýli sem ný-
lega er búið að taka í gegn að utan og
mála. Austur- og vestursvalir. Flísar og
parket. Gott brunabótarmat vegna lána.
Verð 10,6 millj.
3ja herbergja
HÓLAR Sérstaklega fallega og mikið
endurnýjuð 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Hús-
eign nýl. klætt og málað að utan. Áhv. um
4,8 m húsbr. ÁKVEÐIN SALA.
FLÉTTURIMI – BÍLSKÝLI Vorum
að fá í sölu sérstakl. fallega og rúmgóða
3ja herb. íb. á 3. h. Í litlu fjölb. ásamt stæði
í bílskýli. Góðar innr., parket. Þvottah. í íb.
Hús nýl. málað að utan. Verðlaunalóð.
Áhv. 5,9 m húsbr. Verð 12,2 millj.
GULLENGI - SÉRINNGANGUR
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb.
íb. á 1. h. Í litlu fjölb. með sér inngangi af
svölum. Góð stofa með stórum suðvestur-
svölum. Stutt í skóla. LAUS STRAX. Verð
11,2 millj.
ÆGISSÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja
herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þrí-
býli, sér inngangur. Stofa, hjónaherbergi
og barnaherbegi. Parket. Góð staðsetning.
LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj.
ERT ÞÚ AÐ SELJA?
HJÁ OKKUR HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA
HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR
PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA
TJALDANES – GBÆ
Í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð
ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti
hafa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket.
Fallegur garðskáli í suður. Góð staðsetn-
ing. Skipti ath. á minni eign. Nánari uppl. á
skrifstofu.
LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu
glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð-
um á þessum vinsæla stað með innb. tvö-
földum bílskúr. Stórar stofur með arni.
Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður.
Eign fyrir fagurkera.
REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott
endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum
stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa,
3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl-
skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á
ÓDÝRARI EIGN.
GARÐABÆR Mjög gott og vel stað-
sett einbýlishús á einni hæð um 140 fm
ásamt góðum bílskúr. Bjartar stofur, 3-4
svefnherb. Barnvænt hverfi m.a. stutt í
skóla. Ákveðin sala.
Í SMÍÐUM
ÓLAFSGEISLI – EINBÝLI Í einka-
sölu glæsilegt og vandað einbýlishús á
tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals
um 240 fm. Húsið stendur sunnanmegin í
Grafarholtinu með útsýni yfir golfvöllinn. Til
afh. strax rúml. fokhelt að innan. Teikning-
ar á skrifstofu.
BARÐASTAÐIR – EINBÝLI Vorum
að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og
4 herbergi. Teikningar á skrifstofu.
ROÐASALIR – KÓP. Um 235 fm
parhús á 2 hæðum ásamt um 25 fm bíl-
skúr. Góðar stofur m. suðursvölum, 5
svefnherbergi. Afh. fokhelt að innan, full-
búið utan. Verð 15,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SMIÐSHÖFÐI – LÍTIÐ ÚT Vorum
að fá í sölu 227 fm atvinnuhúsnæði með
stórum innkeyrsludyrum. Um 5 metra loft-
hæð. Áhv. um kr. 12,9 millj. hagstæð lán.
Laust strax. Verð 16,9 millj.
BAKKABRAUT – KÓP. Erum með í
einkasölu atvinnuhúsnæði samtals tæpir
3.000 fm ásamt byggingarrétti að um
1.000 fm til viðbótar. Eignarhlutarnir skipt-
ast í um 1300 fm sal með um 12 metra
lofthæð og tæpl. 1000 fm á tveimur hæð-
um. Hins vegar um 700 fm sal með um 10
m lofthæð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Teikn-
ingar og nánari uppl. veitir Haukur Geir.
SUMARBÚSTAÐIR
Í GNÚPVERJAHREPPI Fallegur
sumarbústaður á einni hæð, viðarþiljaður
að innan. Mögul. á rafmagni og heitu vatni.
Góð staðsetning. Verð 3,0 millj.
Haukur Magnea Ingvar
Reykjavík - Hjá fasteignasölunni
Lundur er nú í sölu húseign á
þremur hæðum við Frakkastíg 21.
Um er að ræða steypt einbýlishús
sem byggt var 1914 og bílskúr sem
byggður var 1950.
„Þetta er mikið endurnýjað hús
með sérstæðum bílskúr miðsvæðis
í Reykjavík,“ sagði Erlendur
Tryggvason hjá Lundi. „Inngang-
ur í húsið er að sunnanverðu.
Jarðhæðin skiptist í forstofu,
sjónvarpshol, stórt eldhús með
ágætri innréttingu og nýjum tækj-
um, baðherbergi og þvottahús með
bakútgangi út á verönd. Fallegur
stigi er upp á miðhæð sem skiptist
í rúmgóðar stofur og tvö herbergi.
Góður stigi er svo upp í risið
sem er opið rými eða vinnuaðstaða
ef vill, með góðri lofthæð og einu
herbergi. Á flestum gólfum eru
gólfborð en korkur á eldhúsi og
flísar í forstofu.
Nýlegir gluggar eru í húsinu og
lagnakjallari er undir því öllu. Úti-
geymsla fylgir. Bílskúrinn er allur
endurnýjaður og innkeyrslan er
hellulögð. Ásett verð er 21,9 millj.
kr.“
Frakkastígur 21
Þetta er mikið endurnýjað hús á þremur hæðum og með bílskúr, sem stendur
sér. Ásett verð er 21,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Lundi.
Geisladiskahulstur
aðeins 500 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is