Morgunblaðið - 23.04.2002, Page 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur fast-
eignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
HATÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
www.foss.is
Netfang: foss@foss.is
FASTEIGNASALA
NÝBYGGINGAR
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLT Falleg
raðhús alls 193,3 fm á tveimur hæðum á góðum
stað í Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjónustu
og skóla. Húsin afhent fullbúin að utan en fok-
held að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru tilbú-
in til afhendingar. Verð. 15,5–15,8 m. Nánari
uppl. og teikn. á skrifstofu.
EINBÝLISHÚS
BÚAGRUND – KJALANES Fallegt 217,9
fm timburhús þar af bílskúr 36,2 fm Stór stofa
með fallegum gluggum, stórt eldhús með ljósri
innréttingu. Fjögur svefnherbergi og tvö bað-
herbergi. Hús sem býður upp á marga mögu-
leika. Verð 16,9 millj.
ÞINGHOLT - Glæsilegt 133 fm nýuppgert
einbýlishús á Lokastíg. Húsið er á þremur hæð-
um, furugólfborð er á annari og þriðju hæð, flís-
ar á fyrstu hæð. Eignin er öll nýendurgerð. Eign
sem vert er að skoða. Verð 17,9 millj.
RAÐHÚS
BÁSBRYGGJA – ÚTSÝNI Mjög gott ca
207 fm raðhús á þremur hæðum á frábærum
stað í Bryggjuhverfi. Húsið stendur við sjávar-
bakkann og er með glæsilegu útsýni. Rúmgóð-
ur innbyggður bílskúr. Tilboð óskast.
PENTHOUSE
BÁSBRYGGJA - GLÆSILEG Glæsileg
„penthouse „ íbúð í Bryggjuhverfinu, alls 263 fm
ásamt tvöföldum bílskúr. Öll hönnun og allar
innréttingar fyrsta flokks. Frábært útsýni. Sjón
er sögu ríkari.
SÉRHÆÐ
HLÍÐAR - MÁVAHLÍÐ Góð sérhæð
ásamt risi á þessum vinsæla stað í Reykjavík. 5
svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Eign
sem býður uppá mikla möguleika. Verð 14,9 m.
SÓLHEIMAR – ÚTSÝNI Rúmgóð og björt
hæð með miklu útsýni yfir Laugardalinn. Þrjú
góð svefnherbergi, stofa og sólstofa. Rúmgott
eldhús. Flísalagðar svalir. Verð 14,9 millj.
4JA - 5 HERBERGJA
HRAUNBÆR – GÓÐ Vorum að fá í sölu
bjarta og góða 4ra herbergja íbúð. Íbúðin er
rúmgóð með nýlegri eldhúsinnréttingu og nýjum
gólfefnum. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 11,9
millj.
VESTURBÆR – KAPLASKJÓLSVEG-
UR Rúmgóð íbúð á tveimur hæðum í góðu fjöl-
býlishúsi. Góð stofa með gegnheilu parketi.
Fjögur svefnherbergi. Eldri innréttingar í eldhúsi
og á baði. Verð 11,9 millj.
VESTURBÆR – BRÁVALLAGATA
Rúmgóð, rúmlega 90 fm íbúð í góðu steinhúsi á
vinsælum stað í Vesturbænum. Tvær samliggj-
andi stofur og tvö góð svefnherbergi. Verð 11,5
millj.
3JA HERBERGJA
ÁSVALLAGATA – FALLEG 3ja–4ja her-
bergja íbúð í steinhúsi. Björt stofa með fallegum
loftlistum. Rúmgóð svefnherbergi. Ný eldhús-
innrétting og nýuppgert bað. Verð 11,7 millj.
VESTURBÆR - ÖLDUGRANDI Sér-
staklega falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérgarði. Íbúðin er öll með vönduðum inn-
réttingum. Flísar og ljóst parket á gólfum. Verð
12,3 millj.
MIÐBÆR – NJÁLSGATA Vorum að fá í
sölu góða 3ja herbergja kjallaraíbúð á Njálsgöt-
unni. Nýleg gólfefni. Verð 7,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
HAFNARFJÖRÐUR – GLÆSILEGT Til sölu eða leigu í miðbæ Hafnarfjarð-
ar stórglæsilegt húsnæði með frábæru útsýni yfir höfnina, í góðu lyftuhúsi. Lyklar
og allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU
TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á HELSTU
VERSLUNARSVÆÐUM BORGARINNAR
KNARRARVOGUR Vorum að fá í sölu gott ca 670 fm verslunar- og skrifstofu-
húsnæði við Knarrarvog í Reykjavík.
GRAFARVOGUR Til sölu blandað glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði við
Fossaleyni. Stærð húss er rúmlega 2.100 fm
FAXAFEN Til leigu við Faxafen um 700 fm hagstæð leiga.
HLÍÐARSMÁRI 2000 fm þar af 1000 á verslunarhæð. Verð 1200 og 1400 kr. pr.
fm
VATNAGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði 945,8 fm Húsnæðið er á tveimur hæð-
um. Húsið var tekið í gegn að innan fyrir uþb. tveimur árum. Mikið útsýni til Esjunn-
ar. Gæti vel hentað sem lager- og skrifstofuhúsnæði. Tvennar aðkeyrsludyr eru á
framhlið. Símkerfi ásamt tölvu og raflögnum getur fylgt. Húsnæðið er laust nú þeg-
ar. Góð lán geta fylgt með. Tilboð.
VIÐ LAUGAVEG 800 fml á 1., 2. og í kjallara. Hagstæð leiga.
GRAFARVOGUR skrifstofu og þjónusturými 2150 fm meðalverð 1000. pr. fm
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu glæsilegt rúmlega 300 fm atvinnuhúsnæði,
miklir möguleikar. Frekari upplýsingar á skrifstofu.
HRAFNSHÓLAR - VÖNDUÐ Nýstands-
ett 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vin-
sæla stað. Húsið er klætt að utan. Sameign er
öll til fyrirmyndar. Lyfta. Góður bílskúr getur
fylgt íbúðinni.
KÓPAVOGUR – LJÓSALIND Stór og
björt 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöl-
býli. Stofan er parketlögð með stórum gluggum
og útgengi út á suðvestur svalir með útsýni yfir
Kópavogsdal. Eldhúsið er rúmgott með U-inn-
réttingu og sérborðkrók. Svefnherbergi og
barnaherbergi með skápum. Baðherbergi er
flísalagt með baðkari og góðum sturtuklefa.
Góð eign á vinsælum stað. Verð 13,9 millj.
2JA HERBERGJA
GRAFARVOGUR – BREIÐAVÍK Rúm-
góð 2ja herbergja íbúð með fallegum innrétting-
um. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf. Fallegt fjöl-
býli. Verð 10,5 millj.
MIÐBÆR – SKEMMTILEG 42 fm risíbúð
á tveimur hæðum. Björt og góð stofa. Rúmgott
panell-klætt svefnherbergi undir súð. Ný eld-
húsinnrétting. Áhv. 3,3 millj húsbréf.
MIÐBÆR – LAUGAVEGUR Mjög góð
tveggja herbergja risíbúð í bakhúsi við Lauga-
veginn. Spónaparket á gólfum. Íbúðinni er hag-
anlega fyrir komið og hver fermetri nýttur til
hins ítrasta. Verð 6,8 millj.
www.foss.is
Magnús I. Erlingsson
lögmaður
Fasteignasalan Foss er flutt í nýtt húsnæði í Hátúni 6a (Fönix-húsið)
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR
GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
FASTEIGNASALAN
FOSS ER FLUTT Í
NÝTT HÚSNÆÐI
Í HÁTÚNI 6A
(FÖNIX-HÚSIÐ)
Reykjavík - Hjá Fasteignamark-
aðnum er nú í sölu tvílyft einbýlishús
við Selvogsgrunn 23, byggt 1957 eftir
teikningu Sigvalda Thordarsonar
arkitekts. Húsið er 280,2 m² og er
byggt á pöllum. Bílskúrinn er 29,2 m².
„Þetta hús er mjög vel hannað og í
góðu viðhaldi. Við það er góður garð-
ur og það er mjög vel staðsett. Þetta
er því hús fyrir vandláta kaupendur,“
sagði Páll Þórólfsson hjá Fasteigna-
markaðinum.
„Möguleiki væri á að búa til litla
íbúð á neðsta palli. Gengið er upp úti-
tröppur og komið inn í anddyri á mið-
palli. Á þessum palli er einnig for-
stofa, eldhús, borðstofa og gesta-
snyrting með glugga. Einnig er frá
anddyri gengið niður á neðsta pallinn,
en þar er bakútgangur út í garðinn
bakatil.
Gengið er nokkur þrep upp í stóra
og bjarta stofu, en úr henni eru þrjú
þrep niður í rúmgóða arinstofu. Úr
stofu er gengið út á mjög góðar svalir
(u.þ.b. 11 m langar og u.þ.b. 3,4 m á
breidd).
Á neðra palli er hol, tvö barnaher-
bergi, annað mjög rúmgott enda var
það áður tvö herbergi. Þá er á þess-
um palli sturtubaðherbergi og hjóna-
herbergi með sérbaðherbergi. Úr
hjónaherbergi er gengið út í garð.
Á neðsta pallinum er eitt mjög
stórt herbergi og annað minna,
þvottaherbergi, tvær geymslur, önn-
ur hefur verið notuð sem lítið fata-
herbergi, og forstofa.
Úr þvottaherbergi er innangengt í
bílskúrinn sem er 29,2 m².
Í eldhúsi er dökk viðarinnrétting,
gaggenau-eldavél með keramik
helluborði, flísar milli skápa en kork-
ur á gólfi. Þetta er bjart eldhús með
tveimur gluggum.
Baðherbergið inn af hjónaherberg-
inu er með glugga, hvítum tækjum,
baðkari, handlaug í borði, flísum upp
á miðja veggi og kork á gólfi. Í gesta-
snyrtingu er gluggi, lituð tæki, hand-
laug í borði og flísar á gólfi. gólfefni í
húsinu eru góð teppi á stofu, parket á
borðstofu, arinstofu og herbergjum
en viðargólf á einu herbergjanna.
Klæðaskápar eru mjög góðir í
hjónaherbergi, svo og í einu barna-
herbergjanna og góður skápur er í
forstofu og fatahengi í anddyri. Hall-
andi loft og bitar eru í stofulofti. Gler í
gluggum er tvöfalt og mikið er um
veltiglugga. Ásett verð er 33 millj.
kr.“
Selvogsgrunn 23
Húsið er 280,2 ferm. og er byggt á pöllum. Bílskúrinn er 29,2 ferm. Ásett verð er 33 millj. kr., en húsið er til sölu hjá
Fasteignamarkaðnum.