Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 37HeimiliFasteignir
Kjalarland - endahús
Mjög vandað og gott u.þ.b. 200 fm enda-
raðhús auk 20 fm bílskúrs. Húsið er mjög
vel staðsett, innst í botnlanga við autt
svæði. 4-5 svefnherbergi. Parket á gólfum.
Skipti á minni eign æskileg. Nánari uppl.
gefur Jón.
Byggðarholt - raðhús
Mjög gott 159 m² 5. herb. raðhús á tveimur
hæðum. Þrjú svefnherb. og tvær stofur.
Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Áhv.
9,7 millj. Verð 15,8 millj.
Klukkuberg - raðhús Vorum að fá í
sölu mjög gott 215 fm raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum
útsýnisstað. Húsið stendur efst í Setberginu
á fallegum stað. Áhv. 5,4 millj. húsb. Verð
19,9 millj.
VANTAR - sérbýli Höfum á skrá
20-30 ákveðna kaupendur að einbýlis-
húsum, rað- og parhúsum og sérhæðum
á höfuðborgarsvæðinu. Hafðu samband
ef þú ert í söluhugleiðingum, það kostar
ekkert.
Barðastaðir - „penthouse“ Stór-
glæsileg 162 m² 4ra-5 herbergja íbúð á
tveimur hæðum í nýju fjöleignahúsi. Innrétt-
ingar frá Brúnási. Íbúðin er tilb. til afh. fullb.
án gólfefna. Áhv. 7 millj. Verð 18,2 millj.
Fífulind - glæsileg
Stórglæsileg 111 m² 4ra herb. íbúð á 2. hæð
með sérinngangi af svölum. Sérsmíðaðar
innréttingar. Parket og flísar. Sjón er sögu
ríkari. Áhv. 7 millj. Verð 14,7 millj.
Laufengi
Vorum að fá í sölu mjög góða 111 m² 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í litlu, fallegu fjölbýl-
ishúsi með glæsilegu útsýni. Parket og flísar
á gólfum. Áhv. 8,6 millj. Verð 12,9 millj
Kópavogsbraut Vorum að fá í sölu
góða 3ja til 4ra herberja 98 fm íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Parket
á gólfum og flísalagt baðherbergi. Áhv. 4,3
millj. byggsj. Verð 11,4 millj.
VANTAR - 3ja og 4ra Höfum á
skrá 40-50 aðila sem vantar 3ja og 4ra
herb. íbúðir með eða án bílskúrs, einkum
í Reykjavík og Kópavogi. Skráðu eignina
þína þér að kostnaðarlausu.
Jörfabakki - aukaherbergi
Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð
ásamt aukaherb. í kjallara. Nýlegt baðher-
bergi, flísalagt. Góð innrétting í eldhúsi.
Þvottahús í íbúð. Áhv. 5 millj. 40 ára hús-
bréf. Hátt brunabmat. Verð 11,2 millj.
Álftahólar - bílskúr
Mjög góð og björt 109 m² 4ra herbergja
íbúð á 6. hæð ásamt 26 m² bílskúr. Flísar og
parket. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð
12,7 millj.
Gullengi Vorum að fá í sölu góða og fal-
lega innréttaða 85 m² 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í góðu fjöleignahúsi. Áhv. 5,2 millj. hús-
bréf og 1,5 millj. viðbótarlán.
Framnesvegur - sérinngangur
Góð 80 m² 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í
fjöleignahúsi. Sér afgirt lóð. Áhv. 4,2 millj.
byggsjóður. Verð 9,9 millj.
Gyðufell - laus 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í fjölbýlishúsi sem hefur verið klætt að
utan með varanlegri klæðningu. Nýlegt
parket á stofu og holi. Verð 8,6 millj.
Furugrund - aukaherbergi Góð 88
m² 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt auka-
herbergi. Áhv. 4,8 millj. byggsj. og húsbréf.
Verð 11,9 millj.
Grýtubakki - skipti Vorum að fá í
sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl-
eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket.
Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj.
Hraunbær Mjög góð 112 m² 4ra herb.
íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöleigna-
húsi. Rúmgóð og björt stofa. Sérþvottahús.
Verð 11,5 millj.
Boðagrandi - skipti Glæsileg og ný
111 m² íbúð í nýja fjöleignahúsinu við Boða-
granda. Skipti á hæð eða litlu sérbýli í Vest-
urbænum eða á Seltjarnarnesi æskileg.
Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
Víðimelur Mjög skemmtileg 2ja herb.
kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýleg-
ir gluggar og gler svo og ofnar og ofnalagn-
ir. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj.
VANTAR - margir á skrá
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar á 2ja
herb. íbúðum eru við með á skrá 30-40
aðila sem bíða eftir réttu íbúðinni. Skráðu
þína íbúð strax, þér að kostnaðarlausu.
Njörvasund - allt nýtt
Vorum að fá í sölu mjög fallega og ný inn-
réttaða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlis-
húsi á þessum eftirsótta stað. Parket og flís-
ar. Nýjar innréttingar og gólfefni. Áhv. 5
millj. húsbréf. Verð 8,9 millj.
Knarrarvogur
Mjög gott u.þ.b. 740 m² verslunar-, lager-,
og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1.
hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2.
hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því
mikið auglýsingagildi. Verð 59 millj.
Hlíðasmári Sala eða leiga. Mjög gott og
full innréttað 146 m² skrifstofuhúsnæði á 1.
hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma góð
og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10 millj. eign
koma til greina. Uppl. gefur Pálmi.
Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu
húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1.
hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og
218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhending-
ar nú þegar, fullbúið að utan og sameign
fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að
innan er húsnæðið tilbúið til innréttinga.
Skorradalur
Mjög fallegur og vel innréttaður u.þ.b. 50 m²
sumarbústaður í landi Indriðastaða, sunnan-
vert við vatnið. 20 m² svefnloft. Verð 6,5
millj. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Pálmi B. Almarsson
löggiltur fasteignsali
Þóroddur S. Skaptason
löggiltur fasteignsali
Guðrún Gunnarsdóttir
ritari
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Sverrir B. Pálmason
Berjarimi - parhús Mjög fallega inn-
réttað og fullbúið 153 m² parhús á tveimur
hæðum ásamt 31 m² innb. bílskúr. Fjögur
svefnh. Pallur og verönd. Eign í sérflokki.
Áhv. 9,1 millj. Verð 20,5 millj.
Háagerði - raðhús
Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum
með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls
141 m². Hér er um sannkallað fjölskylduhús
að ræða Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj.
Roðasalir - raðhús Skemmtilegt 136
m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 35 m²
bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Húsið er til afh.
nú þegar, fullbúið að utan og „fokhelt“ að
innan. Verð 13,9 millj.
Seljahverfi - raðhús Mjög gott rað-
hús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíla-
geymslu. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 5,2
millj. Verð 17,3 millj.
Haukalind - raðhús Glæsileg 180 m²
raðhús á tveimur hæðum ásamt 27 m² bíl-
skúr. Þrjú svefnherbergi. Vandaðar innrétt-
ingar. Áhv. 8,7 millj. Verð 21,9 millj.
Sólvallagata - sérbýli
Vorum að fá í sölu góða 138 m² 5 herb. íbúð
á tveimur hæðum með sérinngangi auk bíl-
skúrs. Rúmgóðar stofur og þrjú til fjögur
svefnherbergi. Óskað er eftir tilboði í þessa
eign.
VANTAR - stærri íbúðir Vegna
mikillar sölu að undanförnu er svo komið
að okkur vantar stærri íbúðir á öllu höfuð-
borgarsvæðinu, með eða án bílskúrs. 20-
30 aðilar á skrá. Skráðu þína eign, það
kostar ekkert.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - FJÖLDI EIGNA SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG
www.fasteignasala.is
STJÓRN Búmanna efndi fyrir
nokkru til fagnaðar við Suðurtún 1–
35 í Bessastaðahreppi í tilefni þess
að allir íbúarnir voru fluttir inn. Fé-
lagið byggði samtals 18 íbúðir í 5
raðhúsalengjum. Íbúðirnar eru af
tveimur stærðum, annars vegar 129
fm og hins vegar 90 fm auk bíl-
skúrs.
Það setti ánægjulegan svip á til-
efni dagsins að forseti Íslands,
Ólafur Ragnar Grímsson ásamt
Dorrit Moussaieff, sýndu fram-
kvæmdum Búmanna og heimilum
þessara nýju nágranna Bessastaða
þá virðingu og gleði að taka þátt í
uppskeruhátíð félagsins.
Eftir að gestirnir höfðu skoðað
íbúðirnar voru boðnar veitingar.
Steinunn Finnbogadóttir, starfandi
formaður Búmanna, flutti ávarp og
sagði m.a.: „Von mín er sú að við
berum gæfu til þess að hyggja að
fortíðinni, horfa til framtíðar og lifa
í nútíðinni, þá muni okkur vel farn-
ast“.
Íbúðir Bú-
manna í
Bessa-
staðahreppi
Á myndinni eru (f.v.) auk forsetans, Ólafs Ragnars Grímssonar, og Dorrit Moussaieff, stjórnarmenn Búmanna, þeir Sig-
urður Steindór Pálsson, Pétur Jónsson, Steinunn Finnbogadóttir og Daníel Hafsteinsson framkvæmdastjóri.
SAVO-skrifstofustóll, kostar
59.160 kr. í Epal.
Skrifstofustóll