Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
MIKLABRAUT Góð 4ra herbergja 108
fm íbúð með 33 fm jeppa bílskúr. Íbúðin
snýr eiginlega öll frá Miklubraut. Verð 13,5
Millj
3ja herb.
SMÁRAGATA Stór 3ja herbergja 90 fm
íbúð á góðum stað í Þingholtunum við
rólega götu. Áhv. ca 3 millj. Verð 9,4 millj
UGLUHÓLAR Mjög falleg 3ja herb.
útsýnisíbúð á 3.hæð (efstu) ásamt bílskúr.
Parket og flísar á gólfum, mjög gott
skipulag. Húsið klætt að utan að hluta.
Útsýni til suðurs. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,7
millj.
HRÍSATEIGUR 3ja herbergja 62 fm
íbúð með sér inngangi á jarðhæð. Parket á
flestum gólfum, baðherbergi nýlega
flísalagt í hólf og gólf og skápar í
herbergjum. Áhv. 5,3 millj Verð 8,5 millj.
FRÓÐENGI Mjög góð 97 fm 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi ásamt
stæði í bílageymslu. Stutt í alla þjónustu.
Parket og flísar á gólfum, stór stofa og
góðar svalir. EIGN SEM VERT ER AÐ
SKOÐA
LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá í
sölu 3ja herb. 94 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi. Íbúðin er vel skipulögð og
björt. Skilast strax rúmlega tilbúin til
innréttinga, þ.e. flísar á hluta gólfa,
frágengið bað að mestu og hurðar
komnar. Verð 9,8 millj.
SKÚLAGATA Góð 3ja herbergja 69 fm
íbúð á 2. hæð. Eldri eldhúsinnrétting, flísar
á baði. Frábært skipulag og sameiginlegt
þvottahús. Verð 8,5 millj.
2ja herb.
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 57 fm
2ja herb. íbúð á 1.hæð (beint inn) í
standsettri góðri blokk. Gott skipulag,
parket á gólfum, gengið beint út í garð.
Verð 7,7 millj.
KLAPPARSTÍGUR - TVÆR ÍBÚÐIR.
tvær ca 55 fm íbúðir á 2.hæð í þessu húsi.
Íbúðirnar eru mikið standsettar.
Verð á báðum er samtals 13,9 millj.
VESTURBERG Vorum að fá í sölu góða
50 fm íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni.
Góð stofa með parketi á gólfi, eldhús með
góðum borðkrók og vestursvalir. Verð 7,5
millj
GRUNDARSTÍGUR 2ja herbergja
risíbúð í járnklæddu timburhúsi.
Saml..inngangur m/1 íbúð. Parket og
góðar innréttingar. Endurn. raf og
vatnslagnir. Áhv. 2,3 millj.húsbr. Verð 4,9
millj.
LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá í
sölu nýstandsetta 59 fm íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Íbúðin skilast tilbúin til
innréttinga strax. Verð 8,5 millj.
VALLARÁS Góð 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð með opnu eldhúsi hvít + beyki
innrétting, vifta. Parket og dúkur á gólfum,
sér garður og sam. leiktæki. Áhv bygg.sj
rík. 4 millj. Verð 7,2 millj.
Einbýli
LÆKJARHJALLI Glæsilegt 254 fm
einbýli á besta stað í Kópavogi. Frábært
skipulag, smekklegt og nýtískulegt hús.
Innb. bílskúr, sólpallur. Stórt eldhús, Áhv.
húsbr. 4,4 millj. “Hringsjá“ á fasteign.is
SILUNGAKVÍSL - FRÁBÆR STAÐ-
SETN. Á þessum vinsæla stað, glæsilegt
308 fm einbýlishús með séríbúð í kjallara
ásamt 44 fm bílskúr. Frábær staðsetning,
stutt í falleg útivistarsvæði.
SKEIÐARVOGUR Fallegt mikið
uppgert einbýlishús, með bílskúr á góðum
stað. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi.
Gólfefni ný að hluta. 3 herbergi, 2 stofur.
Rafmagns- og ofnalagnir yfirfarnar. Verð
20,9 millj.
FANNAFOLD - EINBÝLI Mjög
glæsilegt og fullbúið hús að engu
undanskildu 191fm á 1 hæð með
sambyggðum bílskúr. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. 4 svefnherbergi og
2 stofur. Hús í góðu ásigkomulagi á
góðum stað.
SÚLUNES Mjjög fallegt og mikið
endurnýjað hús á einni hæð. Nýlega búið
að helluleggja allt bílaplan með hita að
hluta, parket og flísar á gólfum 3 góð
herbergi og endurnýjað baðherbergi. Stór
og mikill garður í góðri rækt og miklir
sólpallar.
VIÐARÁS Vorum að fá í sölu 141 fm
einbýlishús á einni hæð auk 48 fm tvöf.
bílskúr. 4 svefnherbergi, stórar stofur, 2
baðherbergi. Lóðin frágengin en húsið er
ekki fullbúið. Góð eign á einum besta
stað í Selásnum.
Rað- og parhús
ÞVERÁS Gott parhús ásamt 24,5 fm
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Parket á
flestum gólfum, gott eldhús, góður garður
ofl. sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,4 Verð 21
millj.
BAKKASEL Mjög gott 246 fm raðhús
með auka íbúð í kjallara á góðum stað í
Seljahverfinu ásamt 23 fm bílskúr. Nýleg
eldhúsinnrétting, massíft parket á gólfum,
yfirbyggðar svalir ofl. Sjón er sögu ríkari.
ENGJASEL Gott endaraðhús á þremur
hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4
svefnherb. með möguleika á því 5. Stór
stofa með frábæru útsýni. Góður garður.
Stæði í bílskýli. Mjög gróið og barnvænt
hverfi. Gott ástand á húsi og þaki. Áhv. 8
millj.. Verð 16,9 milljónir.
Hæðir
SOGAVEGUR - SÉRHÆÐ Góð 88 fm
4ra herb. efri sérh. ásamt bílskúr á
þessum góða stað. Sérinng. 3 herb. og 1
stofa. Eignin er mikið endurnýjuð og er
mikið útsýni úr íbúðinni. Eign sem vert er
að skoða. Áhv. 4,3 millj. Verð 12,9 millj.
BBLEIKJUKVÍSL Glæsileg efri sérhæð
140 fm í tvíbýli á frábærum stað ásamt 22
fm bílskúr. 3 góð svefnherb. stofa og
borðstofa. Gott þvottahús, mikil lofthæð
og glæsilegt útsýni. Vandaðir sólpallar og
skjólgirðingar. Toppeign. Áhv. byggsj.rík.
3,9 millj. .
4ra - 6 herb
FLÉTTURIMI Vel skipulögð 97fm 4ra
herbergja íbúð, á 3. hæð í einu fallegasta
fjölb. í Rimahverfi. 3 svefnherb., stór stofa,
gott baðherb., þvottahús innan íbúðar. V-
svalir með útsýni. Verð 11,8 millj.
AUSTURBERG Mjög góð 94 fm 4.
herbergja íbúð í nýlega viðgerðri blokk
ásamt bílskúr. Suðursvalir og sólskáli.
Nýlegt parket á gólfum, góð eldhúsinnrétt.
Stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að
skoða. Verð 12,5 millj.
NAUSTABRYGGJA 160 fm íbúð (hæð
og ris) í enda í vönduðu fjölbýli ásamt
stæði í bílgeymslu. Tvennar svalir, fallegt
útsýni. Íbúðin er til afhendingar tilbúin til
málningar m/stiga milli hæða. Verð 16,9
millj. TIL AFH. STRAX.
KLEPPSVEGUR - V/HOLTA-
GARÐA 108 fm íbúð á 3.hæð (efstu) í
þessu nýlega standsetta og vel
staðsetta fjölbýli. Svalir í suður og
norður.
Parket á gólfi, þvottahús innaf eldhúsi
sem er með nýl. innréttingu og tækjum.
Verð 12,3 millj.
UGLUHÓLAR Mjög góð 90 fm 4ra
herbergja íbúð á 3 hæð ásamt 21 fm
bílskúr. Stór stofa, 2 góð barnaherbergi og
góðar suður svalir. Áhv. 6,4 millj Verð
11,9 millj.
HJALLAVEGUR 4ra herbergja 94fm
íbúð á efri hæð með sérinngangi. 2 stór
svefnherbergi, tvær stofur og stórt eldhús.
Íbúðin býður upp á mikla möguleika á
stækkun upp í risloft með fullri lofthæð að
hluta (Ca 50 fm) Áhv. 7,4 millj Verð 12,5
millj.
LINDARGATA - MIÐBÆR Mjög falleg
90 fm risíbúð eina íbúðin á hæðinni, flott
útsýni yfir borgina. Parket og flísar á öllum
gólfum, 2 stórar stofur og stórt
svefnherbergi. Áhv. 7,3 millj Verð 12,6
millj
STÓRAGERÐI Vorum að fá í sölu góða
102 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð með
frábæru útsýni, ásamt 18,5 fm bílskúr.
Nýjar hurðir í allri íbúðinni, sameign mjög
snyrtileg. Góð eign. Verð 12,9 millj.
HRAUNKAMBUR - H.FIRÐI Vorum
að fá í sölu 110 fm efri hæð og ris í þessu
fallega húsi á rólegum og fallegum stað.
Mikið búið að endurnýja íbúð og hús.
Tvær stofur og þrjú svefnherbergi, stór og
falleg lóð m/heitum potti. Áhvílandi 6,0
millj. Verð 12,9 millj.
BARMAHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða
4ra herbergja risíbúð. 3. góð herbergi,
ágæt stofa stórt baðherbergi. Eignin
þarfnast endurnýjunnar að hluta. Gott
skipulag Verð 9,5 millj.
VINDÁS - LAUS Vorum að fá í sölu
bjarta og vel skipulagða 3ja - 4ra
herbergja 85 fm íbúð á 2.hæð ásamt stæði
í bílgeymslu. Parket og flísar á gólfum,
geymsla í íbúð. Suðursvalir. Íbúðin er laus
strax. Áhv. 6,2 millj. Verð 10,9 millj.
.
Studio-íbúð.
RÁNARGATA Ágæt ósamþykkt 42 fm
studio risíbúð í þessu húsi. Lífeyrissj.lán
upp á ca 1,1 millj. getur fylgt með Verð
5,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
ÁLFABAKKI - SALA/LEIGA - Mjög
gott 97 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á
þessum góða stað. 5 skrifstofuherbergi,
góð kaffistofa, móttaka, snyrting, geymsla
og tveir inngangar.Vandaðar innréttingar
og parket á öllum gólfum. LAUST STRAX
AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU
Erum með til leigu 2. og 3. hæðina í
glæsilegu húsi. Báðar hæðirnar eru
nýstandsettar og tilbúnar til afhendingar.
Stærð 302 fm pr/hæð. Húsið er í
toppstandi. Hentar undir hverskyns
skrifstofu eða atv.rekstur. TIL
AFHENDINGAR STRAX
GRETTISGATA Vorum að fá í sölu mjög
snyrtilegt 74 fm atvinnuhúsnæði sem er í
dag nýtt sem smíðagallerý. Góð aðkoma,
tveir salir, vörudyr og gönguhurð, flísar á
gólfum. Verð 6,5 millj. Til sölu eða leigu.
Í smíðum
MARÍUBAUGUR. Glæsileg raðhús á
einni hæð 120 fm ásamt 30 fm
jeppabílskúr. Húsin afhendast fullbúin að
utan þ.m.t. lóð og bílastæði. Að innan er
eignin rúmlega fokheld eða lengra komin.
Til afhendingar strax. ÓTRÚLEG VERÐ Í
BOÐI. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ÓLAF
BLÖNDAL
ERLUÁS - H.FIRÐI. Glæsilegt 256 fm
einlyft einbýli m/einu 15 fm turnherbergi
og 40 fm innbyggðum tvöföldum bílskúr. 4
rúmgóð svefnherbergi. Húsið skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan í
sumar. Traustur byggingaraðili.
LERKIÁS - SÍÐASTA HÚSIÐ 141 fm
raðhús með innbyggðum 28 fm bílskúr.
Húsið er með mikilli lofthæð sem gefur
mikla möguleika. Húsið afh. fullbúið að
utan en fokhelt að innan eða lengra komið.
Teikningar á skrifstofu.
VOGAR Á VATNSLEYSUSTRÖND
Vorum að fá í sölu hús sem er í byggingu. Í
dag er kominn grunnur, en húsið skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan í júlí
2002. Lóðin er grófjöfnuð. Húsið er 216 fm
timburhús á einni hæð með innbyggðum
41 fm bílskúr. Verð 12,5millj.
VÍKURSTRÖND - SELTJ.NES
Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilegt
ca 300 fm parhús með innbyggðum
bílskúr. Frábært skipulag sem hentar vel
stórri fjölskyldu. 5 góð svefnherbergi,
mjög vandaðar innréttingar og tæki, arinn
í stofu, mikil lofthæð og mjög fallegt
ústýni til sjávar. Hellulögð verönd,
skjólgirðing og góður sólskáli.
HRAUNTUNGA - EINBÝLI.
Sérlega skemmtilegt 183fm einbýlishús
ásamt nýjum 43fm bílskúr innst í
botnlanga. Húsið skiptist í 6
svefnherbergi, 2 stofur eldhús og 2
baðherbergi. Nýtt baðherbergi. Stórar
stofur. Kamína. Suður sólpallur. Rólegur
staður. Verð 23millj.
HJARÐARHAGI - VESTURBÆR
Um er að ræða 3ja herbergja 81.fm íbúð á
2. hæð í einu besta fjölbýlinu á þessum
slóðum. Íbúðin skiptist í 2 góð herbergi,
stóra stofu, gott eldhús og bað. Parket og
flísar á gólfum. Stórar svalir. Áhv. 1,6millj.
verð 11,4millj.
SELJABRAUT
Vel skipulögð 175fm íbúð á 2 hæðum í
húsi sem er búið að klæða að hluta.
Einnig fylgir stæði í góðri bílgeymslu. 5
svefnherbergi. 2 stofur. 2 baðherbergi
(bæði með baðkari). Þvottahús innan
íbúðar og gott eldhús. Góð eign á góðu
verði fyrir stórar fjölskyldur. Áhv. 2,5millj.
Verð 15,2 millj.
HRAUNBÆR + AUKAÍBÚÐ
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja
90 fm íbúð í nýstandsettri blokk, ásamt 24
fm studió íbúð á jarðhæð (ekki
niðurgrafin) með suðurgluggum. Íbúðin er
í toppstandi, nýlegt eldhús og bað, parket
og suðursvalir með fallegu útsýni yfir
Elliðárdalinn. Áhv. 7,0 millj. Verð 13,5
millj.
ÁLFHEIMAR - LAUS
Verulega falleg íbúð í kjallara á þessum
góða stað. Sérinngangur er í íbúðina.
Nýlegt parket og dúkar á gólfum.
Baðherbergi allt uppgert mjög nýlega.
Fallegt eldhús. Íbúðin er laus. Lyklar á
skrifstofu. Verð 10,8 millj.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18