Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 47

Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 47HeimiliFasteignir Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Langholtvegur Mjög góð 124 fm efri sérhæð í tvíb.húsi. Stórar saml. stofur, 3-4 svefnherb. Bað- herb. endurn. Viðagólfborð á íb. Í bílskúr er nýstandsett einstaklingsíbúð. Áhv. 8 millj. Húsbréf o.fl. Verð 15, 9 millj. Ljósvallagata Vorum að fá í sölu talsv. endurn. 3-4 herb. risíbúð á þessum frábæra stað. 2-3 svefnherb. Þvottaaðst. í íb. Glæsil. vönduð furugólfborð á íbúð- inni. Útsýni til austurs yfir borgina. Áhv. 6,3 millj. Húsbréf. verð 10.9 millj. Reynimelur Glæsil. 75 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. suðvestursvalir. Íb. er öll end- urnýjuð, þ.e. ný eldhúsinnr. og tæki, allt nýtt í baðherb. Parket. Áhv. 3,5 millj. Bygg.sj. Hverafold Glæsileg 87 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Stór stofa með suður- svölum. 2 rúmgóð herb. góðar innr., parket og flísar á gólfum. Glæsilegt út- sýni yfir borgina. Áhv. 8,3 millj. Bygg.sj/Húsbr. 21 fm bílskúr. Flyðrugrandi Vorum að fá í sölu mjög fallega 50 fm íbúð á 4. hæð (gengið upp tvær hæðir). Góð stofa, með 20 fm Suðursvölum. Parket. Þvottahús á hæð- inni. Áhv. 3, 3 millj. Verð 8,9 millj. Reynimelur Vorum að fá í sölu 55 fm íb. á jarðhæð í fjölb.húsi. Íb. er tals- vert endurn. Gengið út á lóð úr stofu. Þvottahús á hæðinni. Verð 9 millj. Seilugrandi Mjög góð 52 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði sem snýr í suður. Parket. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus strax. Verð 8,2 millj. Öldugata Mjög góð 40 fm 2ja herb. íbúð á miðhæð í fallegu timburhúsi. Ágæt stofa, svefnherb. Áhv. 3,8 millj. Húsbréf. Verð 6.3 millj. Skólavörðustígur Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett 50 atv.húsn. á götuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis við Skólavörðustíginn. Tilvalið f. verslun eða þjónustu. Verð 8,0 millj. Ártúnshöfði Vorum að fá í sölu 500 fm sérhæft iðnaðarhúsnæði á götuh. með góðri aðkomu. Húsn. er innr.f. mötuneytisrekstur. Langtímaleigusamn. Mjög hagstæð langtímalán. Tilvaðið f. fjárfesta. Hlíðasmári Glæsilegt 200 fm at- vinnuhúsnæði á götuhæð í nýju húsi. Húnæðinu er í dag skipt í tvær einingar, 70 fm og 130 fm rými. Leigusamningur í hluta húsnæðisins. Mjög góð lán geta fylgt. Laugavegur 130 fm verslunarhús. á 2 hæðum í nýl. húsi. Stæði í bílhýsi fylgir. Getur selst í tvennu lagi (Tveir inng). Stórir sýningargluggar. Hagst. lán áhv. Laugarnesvegur Mjög góð 73 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi (snýr frá götu). Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Úsýni. Herb. í kj. fylgir. Áhv. 4,9 millj. húsbr. o.fl. Verð 9,9 millj. Laus fljótl. Unnarbraut Björt og falleg 138 fm íbúð á tveimur hæðum í tvíb./parhúsi. Stórar saml. stofur, 3-4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. 23 fm bílskúr. Glæsi- legt útsýni. Framnesvegur Skemmtilegt 120 tvílyft einbhús. Góð stofa, 3 svefnherb. Góð staðsetning. Sér bílastæði fylgir. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 8,7 millj. af- ar hagst. langtímalán. Verð 15,9 millj. Móabarð -Hafnarf. Gott 123 fm einlyft einbýlishús ásamt 23 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Ný eldhúsinnr. Fallegur gróinn garður. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 17,4 millj. Álfheimar- tvær íbúðir Glæsil. nýinnr. 215 fm þrílyft raðhús. 5 herb. íb. á mið- og efri hæð og 2ja herb. séríb. í kj. Tilvalið fyrir samhenta fjölsk. Áhv. 12 millj. mjög hagst. lán til 25 ára. Til afh. strax. Flétturimi Mjög góð 115 fm íb. 2. hæð í fjölb.húsi. 3 góð svefnherb. Stór stofa, suðvestursvalir. Gott eldhús með borðkrók. Stæði í opnu bílhýsi. Glæsilegt útsýni. Stutt í verslun, skóla og þjónustu. Áhv. 5.5 millj. Húsbréf. Verð 13,9 millj. Grandavegur Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. Rúmgóð stofa með suðursvölum, stórt sjónvarpshol, 3 góð svefnherb. Parket. Vandað baðherb. Þvottah. í íb. 22 fm bílskúr. Áhv. 8 millj. hagst. lán. Laus fljótl. Þingholtsstræti Glæsileg 120 fm sérhæð í fallegu timburhúsi á þessum eft- irsótta stað. Samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi. Vandað eldhús með nýjum tækjum, Flísalagt baðherb. Parket. Íbúðin er öll endurnýjuð á afar smekklegan hátt. Nýtt tvöf. gler og gluggar. Skjólgóð ver- önd. Áhv. húsbréf og Bygg.sj. 8,5 millj. Húsbr./Bygg.sj. (afb. 43 þús á mán.) Hjarðarhagi með bílskúr Mjög góð 130 fm efri hæð í fjórb.húsi. Saml. stofur, 3 rúmgóð svefnherb. Baðherb. ný- flísalagt. Sérþvottahús í íb. Stórar suður- svalir. 21 fm bílskúr. Hús nýlega tekið í gegn. Áhv. 8,5 millj. hagstæð langtíma- lán. (Afb. 67 þús. á mán.) Laus fljótlega. Hagasel-raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott 176,4 fm tvílyft raðhús með innbyggðum bílskúr. Góð stofa með suðursvölum. 5 svefnherbergi. Parket á herb. Gestasnyrting og bað- herbergi nýl. flísalagt. 20 fm innb. bíl- skúr. Áhv. 9,7 millj. Hagst. langtíma- lán. Verð 19,9 millj. Þjórsárgata Hófum í sölu 115 fm tvílyft einbýlishús á rólegum stað í litla Skerjafirði. Samliggjandi stofur, 3 svefnherb. Fallegur garður. Eignarlóð. Ýmsir breytingamöguleikar. Laust strax. Verð 14,9 millj. SUMARHÚS STOKKASUND Fallegur og vandaður nýr 60 fm sumarbústaður á 0,5 ha leigulóð í landi Hraunkots í Grímsneshreppi. Þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherb. Sundlaug, golfvöllur og verslunarþjónusta í næsta nágrenni. Verð 7,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI/REKSTUR SKÓLABRÚ Höfum fengið til sölu þetta fallega og virðulega hús í hjarta borgarinnar, þar sem rekinn er veitinga- staður. Húsið er 158,3 fm að grunnfleti og er kjallari, hæð og ris, samtals 439 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS HEIÐARGERÐI - MEÐ AUKA- ÍBÚÐ Einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og bílskúr, alls 252,6 fm. Á hæðinni eru stórar parketlagðar stofur, eldhús með Alno-innréttingu, baðherb., vinnuherb. og þvottahús. Lítil aukaíbúð með sérinngangi. Í risi eru 3 rúmgóð herb. og baðherb. Góður bílskúr. Rafmagn end- urnýjað og lagnir endurnýjaðar og yfirfarn- ar. Breiðband komið í húsið. Um er að ræða áhugaverða eign, sem býður upp á marga möguleika í útfærslu. Áhvílandi eru kr. 13,0 millj. í góðum lánum. HÆÐIR GRENIMELUR Nýtt á skrá 172 fm íbúð á 2. hæð í virðulegu steinhúsi Skipt- ist í mjög rúmgott hol, tvær stórar og fal- legar samliggjandi stofur, fjögur svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Bílskúr, sem er 33 fm, fylgir. Áhvílandi 3,7 millj. HÁTEIGSVEGUR - MEÐ BÍL- SKÚR Sérlega falleg og vönduð 80 fm sérhæð. Tvær fallegar samliggjandi stofur í suður, hjónaherbergi með svölum, eld- hús og flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Góður 24 fm bílskúr. Fallegur garður með sérverönd. Verð kr. 14,2 millj. 4RA - 6 HERBERGJA EFSTALEITI Glæsileg 145 fm íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni ásamt stæði í vandaðri bílageymslu. Stór- ar stofur, tvö góð herbergi, vel útbúið eld- hús. Gestasnyrting og bað með marmara. Gegnheilt parket á allri íbúðinni. Í sameign er m.a. sundlaug, gufubað, ýmis konar tómstundaaðstaða. Verð 26,0 millj. FELLSMÚLI 112 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og 3 svefnherb. Þvottavélatenging á baði. Húsið allt nýlega tekið í gegn og klætt. Verð 12,7 millj. HRAUNBÆR Mikið endurnýjuð 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Stór stofa með rúmgóðum svölum, 3 svefnherb., bað- herb. og eldhús með nýlegri og fallegri innréttingu. Flestir gluggar nýir og allt gler nýtt. Nýtt parket á allri íbúðinni. Verð 12,0 millj. Boðagrandi Nýtt á skrá. 92 fm íbúð á 10. hæð í lyftublokk, stæði í bílageymslu. Skiptist í hol, fallegt eldhús, 2 svefnh. og flísalagt baðherb. Fallegt útsýni úr allri íbúðinni. Verð 15.9 m. REYKÁS Góð 101,8 fm íbúð. Stofa, tvö svefnherb. eldhús, baðherb. m/baðkari og sturtu og tvö herb. í risi. Sérþvottahús í íbúð. Stórar svalir. Góður bílskúr með geymslulofti fylgir. Verð 14,0 millj. 3JA-4 HERBERGJA VESTURBERG Góð 73 fm 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt baðherb. Parket og gólfdúkur á gólfum. Góðar austursvalir. Sameiginlegt þvotta- hús á hæðinni. Verð 9,2 millj. KRUMMAHÓLAR - M/BÍLSKÝLI Gullfalleg 3ja herb. íbúð 89,6 fm á jarð- hæð. Ný og falleg eldhúsinnrétting. Flísar og parket á eldhúsi og stofu. Þvottavéla- tenging á baði. Sérgarður. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Verð 10,5 millj. 2 HERBERGJA AUSTURSTRÖND Falleg 2ja her- bergja íbúð, 62 fm, á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Parket á öllum gólfum. Góðar suðursvalir. Glæsilegt út- sýni. Áhvílandi 5,9 millj. Verð 9,9 millj. VESTURBERG Tveggja herb. íbúð 63,6 fm á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa, svefnherb., eldhús og bað. Laus strax. MEISTARAVELLIR - MEÐ BÍLSKÚR 4ra herb. íbúð 104,3 fm á 2. hæð. Skiptist í 2-3 svefnherb., rúm- góða stofu m/suðursvölum, eldhús og Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 www.stakfell.is Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Holt er nú til sölu sérstæð húseign við Laufbrekku 16, en hún skiptist í 200 ferm. íbúðarhúsnæði og um 300 ferm. atvinnuhúsnæði. „Þetta eru tvær eignir á sama stað, sem seljast í einu lagi," segir Bjarni Sigurðsson hjá Holti. „Annars vegar er um að ræða glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og góð sólstofa. Á neðri hæð er komið inn í anddyri með flísum á gólfi. Eldhúsið er með vandaðri sprautulakkaðri innréttingu og borðkrók. Stofan er rúmgóð og bæði hún og borðstofan eru með flís- um á gólfi og útgengi út í garð. Sjón- varpshol er með flísum á gólfi og út- gengi út í rúmgóða sólstofu með hita í gólfi. Þvottahúsið er með flísum á gólfi og sömuleiðis gestasnyrting. Veglegur stigi er upp á efri hæðina, en þar er rúmgott sjónvarpshol með mikilli lofthæð og útgengi út á vest- ursvalir. Fallegt útsýni er til Esjunn- ar og Snæfellsjökuls. Hjónaherbergið er rúmgott með kvisti og parketi á gólfi. Barnaher- bergin eru þrjú, undir súð að hluta en með parketi á gólfi. Á neðri hæðinni er um 300 ferm. snyrtilegt atvinnuhúsnæði með um 5 metra lofthæð og hárri innkeyrslu- hurð. Þetta húsnæði skiptist í rúm- góðan sal með millilofti, en þar er stúdíóíbúð og skrifstofuherbergi. Undir millilofti er vinnurými og skrif- stofa. „Húsið var allt málað fyrir tæpu ári. Íbúðarhúsnæðið er mjög glæsi- legt og atvinnuhúsnæðið hentar fyrir ýmsa starfsemi,“ sagði Bjarni Sig- urðsson að lokum. Ásett verð á þessa eign í heild er 45 millj. kr., en áhvíl- andi eru um 25 millj. kr. í hagstæðum langtímalánum. Húsið skiptist í 200 ferm. íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum og um 300 ferm. atvinnuhúsnæði. Húsið selst í einu lagi. Ásett verð á þessa eign í heild er 45 millj. kr., en hún er til sölu hjá Holti. Lauf- brekka 16 Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.