Morgunblaðið - 24.04.2002, Page 9

Morgunblaðið - 24.04.2002, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 9 Fögnum sumri og sól með tilboði á öllum buxum og peysum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 1 80 9 ...framundan Laugardagur 11. maí Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi Laugardagur 27. apríl Föstudagur og laugardagur 17. og 18. maí Vocal Sampling Listahátíð: Miðvikudagur og fimmtudagur 29. og 30. maí Taraf De Haïdouks Listahátíð: Fimmtudagur 16. maí - Miðaverð kr. 3.900 SLADE TÓNLEIKAR Laugardagur 1. júní 2001 Sjómannadagurinn 64. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði: Stórsýningin VIVA LATINO Matseðill: Ostrusúpa með ætiþistli. ---• --- Mangóleginn lambavöðvi með vínberjasósu. ---• --- Ístríó á marengsbotni. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 6.200. Miðvikudagur 24. apríl síðasta vetrardag Hljómsveitin Á MÓTI SÓL leikur fyrir dansi í kvöld ! Uppskeru- hátíð KKÍ Laugardagur 1. júní Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi Sjómannadagurinn: Sjómanna- dagshóf Laugardagur 4. maí leikur fyrir dansi Laugavegi 63, sími 551 4422 Glæsilegt úrval Sumarkápur Regnkápur Stuttjakkar Vortilboð kr. 14.900 Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 BUXNADAGAR 15% afsláttur af nýjum buxum 20-70% afsláttur af eldri buxum Opið Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 Kröfum armenskra kvenna í leit að hæli vísað frá dómi HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur með úrskurði sínum vísað frá dómi kröfum tveggja armenskra kvenna sem óskuðu eftir pólitísku hæli hér- lendis, en var synjað um það með úr- skurði Útlendingaeftirlitsins. Þær kröfðust aðallega ógildingar á úr- skurði dómsmálaráðherra sem stað- fest hafi úrskurð Útlendingaeftirlits- ins, en dómurinn komst að því í niðurstöðu sinni, að það væri hvorki hlutverk sitt að veita hæli né dvalar- leyfi. Væri það í höndum stjórnvalda. Í úrskurði Útlendingaeftirlitsins frá 3. nóvember 2000 var konunum bönnuð endurkoma til landsins í 3 ár frá og með framkvæmdardegi brott- vísunar, sem var 24. okt. 2001. Sam- kvæmt samningi Norðurlanda gildir bannið einnig á Norðurlöndunum og þannig er konunum óheimil koma hingað til lands og til annarra Norð- urlanda allt til 24. október 2004. Féllst dómurinn því ekki á þá skoðun stefnda, ríkisins, að konurnar hefðu ekki lögvarða hagsmuni af því að fá leyst úr sakarefni málsins. Frávísun- arkröfu stefnda var því hafnað. Fyrstu varakröfu kvennanna um að þeim yrði dæmt hæli hérlendis af mannúðarástæðum var vísað frá dómi sem og annarri varakröfu þeirra um að þær fengju dvalarleyfi. Konurnar eru þegar farnar úr landi. Auður Þorbergsdóttir héraðsdóm- ari kvað upp úrskurðinn. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.