Morgunblaðið - 24.04.2002, Qupperneq 31
Laxness haldið hátíðlegt
Morgunblaðið/Golli
nhellu í gangstétt sem merkir steinbæinn, fæð-
ramt letruð tilvitnun í frásögn Laxness af fæð-
and Íslands og Borgarbókasafn Reykjavíkur
merkja sögustaði bókmenntanna í borginni.
Morgunblaðið/Kristinn
Hátíðartónleikar voru haldnir í Hlégarði í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Meðal flytjenda var Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, sveitungi skáldsins.
Morgunblaðið/Sverrir
Nemendur í Háteigsskóla sungu lög við texta eftir Halldór Laxness að morgni skóladags, en í gær hófust samræmdu prófin í 10. bekk.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 31
m Halldór Laxness,
g verk, var opnuð í
ólanum í Péturs-
landi. Við það
utti Ólafur Ragnar
forseti Íslands, sem
nberri heimsókn í
erindi þar sem
ði aðallega um
dið. Viðstaddir
lögðu á eftir
urningar fyrir for-
Halldór Ásgríms-
kisráðherra, og
nn m.a. spurður að
væru uppáhalds-
s norrænar. Sagði
margar, en af Ís-
gunum héldi hann
Njálssögu og af
bókmenntum til-
vö verka Laxness;
ólk og Íslands-
„Ætti ég að benda
ykkur á einhverjar þrjár yrðu
það þessar,“ sagði hann.
Á samkomunni í háskól-
anum sæmdi forseti Íslands
einn kennara við Háskólann í
Pétursborg, prófessor Ber-
kov, hinni íslensku fálkaorðu
en hann hefur m.a. unnið öt-
ullega að gerð íslensk-
rússneskra og rússnesk-
íslenskra orðabóka síðustu
áratugi. Berkov þakkaði fyrir
sig á íslensku og sagði m.a.
annars að til að gera sig skilj-
anlegan á Íslandi þyrfti fólk
ekki að vera mælt á íslenska
tungu því fólk þar skildi
ensku og hin norðurlanda-
málin, „en svo talað sé í
myndum er það að læra ís-
lensku einskonar hjónaband
af ást, en ekki skynsem-
ishjónaband. Og hjónabönd af
ást eru oftast nær ham-
ingjusöm,“ sagði prófessor
Berkov.
Við þetta tækifæri skrifuðu
Þorsteinn Gunnarsson, rektor
háskólans á Akureyri, og að-
stoðarrektor Háskólans í Pét-
ursborg, prófessor Murin,
undir samning um samstarf
skólanna. Um er að ræða
samning um nemendaskipti,
kennaraskipti og vísinda-
samstarf ýmiss konar og til-
kynnti Þorsteinn við undirrit-
unina, að til að sýna að hugur
fylgdi máli í þessu sambandi
hefði Háskólinn á Akureyri
ákveðið að bjóða einum nem-
anda í Háskólanum í Péturs-
borg á námskeið um alþjóðleg
viðskipti sem verður haldið í
Háskólanum á Akureyri í
næsta mánuði. Kennarar og
nemendur á því námskeiði
koma víða að úr Evrópu.
axness-sýning
nuð í Háskólanum
Pétursborg
orgunblaðið.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorritt Moussaieff, unnusta hans, og aðstoðarrektor háskól-
ans í Pétursborg, prófessor Murin, skoða sýninguna um ævi Halldórs Laxness og verk hans sem opnuð
var í gær í háskólanum í Pétursborg; daginn sem Laxness hefði orðið 100 ára.