Morgunblaðið - 24.04.2002, Qupperneq 46
Ferming í Laugarneskirkju
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karls-
son. Fermd verða:
Aron Sigurðsson,
Sigtúni 33.
Ásta Þórðardóttir,
Barðavogi 3.
Ástrós Rut Sigurðardóttir,
Silfurteigi 4.
Bryndís Bjarkadóttir,
Hraunteigi 24.
Eva Helgadóttir,
Bugðulæk 15.
Grétar Brynjólfsson,
Rauðalæk 51.
Heiða María Angantýsdóttir,
Laugateigi 20.
Hildur Ólafsdóttir,
Kleppsvegi 14.
Kristín Jónsdóttir,
Kleppsvegi 14.
Lára Aradóttir,
Langholtsvegi 56.
Óðinn Þórarinsson,
Bugðulæk 11.
Ómar Þór Ómarsson,
Bugðulæk 9.
Ragnheiður Leifsdóttir,
Bugðulæk 3.
Sandra Bjarnadóttir,
Brekkulæk 6.
Sandra Guðrún Harðardóttir,
Búhamri 70, Vestm.
Sæþór Jóhannsson,
Skúlagötu 42.
Valgeir Hrafn Snorrason,
Hofteigi 28.
Fermingar í Grafarvogskirkju,
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús
Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Fermd verða:
Ágúst Már Viggósson,
Salthömrum 15.
Guðni Brynjar Sigfússon,
Leiðhömrum 36.
Guðrún Sif Hilmarsdóttir,
Salthömrum 10.
Gunnar Rúnarsson,
Hesthömrum 11.
Heimir Stefánsson,
Salthömrum 24.
Ingvar Kristinn Guðmundsson,
Hlaðhömrum 5.
Kristrún Kristjánsdóttir,
Berjarima 10.
Lovísa Hrund Stefánsdóttir,
Rauðhömrum 3.
María Peta Hlöðversdóttir,
Gerðhömrum 14.
Ninna Björg Ólafsdóttir,
Hlaðhömrum 44.
Oddný Karen Arnardóttir,
Hlaðhömrum 18.
Ólafur Svavar Steinarsson,
Krosshömrum 6.
Sindri Aron Viktorsson,
Hesthömrum 9.
Sindri Gunnarsson,
Salthömrum 9.
Sævar Orri Gunnlaugsson,
Salthömrum 19.
Tinna Þorsteinsdóttir,
Hlaðhömrum 10.
Vilborg María Alfreðsdóttir,
Rauðhömrum 3.
Fermingar í Grafarvogskirkju,
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús
Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Fermd verða:
Alexandra Jóhannesdóttir,
Veghúsum 23.
Anna Karen Henningsdóttir,
Baughúsum 20.
Berglind Ólafsdóttir,
Dalhúsum 72.
Diðrik Stefánsson,
Veghúsum 21.
Edda Lína Camilla Gunnarsd,
Veghúsum 23.
Erla Kristín Pétursdóttir,
Baughúsum 48.
Erling Þór Birgisson,
Baughúsum 2.
Erna María Sveinsdóttir,
Vallarhúsum 29.
Guðmundur H. Friðriksson,
Baughúsum 49.
Guðrún Helga Kjartansdóttir,
Baughúsum 5.
Gunnhildur Ösp Kjærnested,
Miðhúsum 48.
Hektor Már Jóhannsson,
Vesturhúsum 4.
Hólmfríður Björnsdóttir,
Vesturhúsum 3.
Högni Sigurðsson,
Veghúsum 21.
Inga Rún Sæmundsdóttir,
Vesturhúsum 11.
Kári Emil Helgason,
Veghúsum 1.
Oddrún Eik Gylfadóttir,
Miðhúsum 31.
Páll Arnarson,
Veghúsum 13.
Sandra Lind Jónsdóttir,
Grundarhúsum 9.
Sigurlín Björg Atladóttir,
Baughúsum 37.
Sæmundur Ingi Johnsen,
Dalhúsum 69.
Særún Andrésdóttir,
Baughúsum 11.
Sævar Logi Viðarsson,
Suðurhúsum 5.
Valur Sigurðsson,
Veghúsum 17.
Þórhallur Þór Alfreðsson,
Funafold 91.
Ögri Kristinsson,
Garðhúsum 10.
Ferming í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði sumardaginn fyrsta 25.
apríl kl. 10. Prestar: Einar Eyj-
ólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir. Fermd verða:
Andri Freyr Alfreðsson,
Breiðvangi 26.
Andri Freyr Axelsson,
Kríuási 47.
Bjarni Þór Viðarsson,
Hjallabraut 94.
Gunnhildur Ægisdóttir,
Birkibergi 16.
Jóhann Karl Reynisson,
Flókagötu 5.
Kristinn Óli Kristbjörnsson,
Bjarmahlíð 10.
Kristrún Benediktsdóttir,
Þórsbergi 8.
Leó Sveinsson,
Stekkjarhvammi 40.
Perla Magnúsdóttir,
Álfabergi 20.
Róbert Torfason,
Ölduslóð 13.
Sigríður Dúna Þórðardóttir,
Norðurvangi 32.
Tinna Björk Kristinsdóttir,
Dofrabergi 15.
Þröstur Þráinsson,
Miðvangi 107.
Ferming í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði sumardaginn fyrsta 25.
apríl kl. 12. Prestar: Einar Eyj-
ólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir. Fermd verða:
Bragi Björn Kristinsson,
Dofrabergi 11.
Dagbjört Agnarsdóttir,
Suðurholti 26.
Erla Hadda Ágústsdóttir,
Háholti 3.
Erna María Arnardóttir,
Háholti 1.
Helena Ósk Gunnarsdóttir,
Sléttahrauni 24.
Indíana Sigdórsdóttir,
Norðurbraut 11.
Jóhann Óli Ingason,
Norðurtúni 15,
Bessast.hreppi.
Jón Rúnar Gíslason,
Hraunbrún 4.
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir,
Álfholti 2 b.
Kristín Einarsdóttir,
Stekkjarhvammi 2.
Sigrún Hanna Ómarsdóttir,
Eyrarholti 14.
Sigurður Reynir Ármannsson,
Hólmatúni 48,
Bessast.hreppi.
Sonja Guðlaugsdóttir,
Hverfisgötu 56.
Stefán Már Víðisson,
Fálkahrauni 12.
Sveinn Ágúst Kristinsson,
Helgafellsbraut 18, Vestm.
Unnur Kristjánsdóttir,
Suðurbraut 2.
Vallý Jóna Aradóttir,
Þúfubarði 13.
Vera Dögg Höskuldsdóttir,
Fálkahrauni 8.
Þórdís Helgadóttir,
Stuðlabergi 32.
Ferming í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði sumardaginn fyrsta 25.
apríl kl. 14. Prestar: Einar Eyj-
ólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir. Fermd verða:
Aníta Þórsdóttir,
Fögruhlíð 5.
Anna Reynisdóttir,
Stekkjarhvammi 70.
Edda Dögg Ingibergsdóttir,
Lindarbergi 32.
Elvar Smári Ingvason,
Hellisgötu 7.
Eva Karen Þórisdóttir,
Suðurhvammi 9.
Fríða María Reynisdóttir,
Krókahrauni 8.
Hafdís Halldórsdóttir,
Arnarhrauni 34.
Hermann Þór Ómarsson,
Hjallabraut 37.
Hilmar Örn Ómarsson,
Hraunstíg 7.
Íris Óskarsdóttir,
Hringbraut 58.
Kristín Jónína Einarsdóttir,
Þrastarási 71 C.
Lára Halla Sigurðardóttir,
Álfaskeiði 90.
Lilja Rún Gunnarsdóttir,
Suðurgata 106.
Linda Rós Þorláksdóttir,
Háabarði 6.
Margrét Helga Stefánsdóttir,
Stekkjarhvammi 56.
Nína María Gústavsdóttir,
Gauksási 65.
Saga Kjærbech Finnbogadóttir,
Breiðvangi 17.
Stefán Örn Ómarsson,
Hraunstíg 7.
Sunna Dís Klemensdóttir,
Stekkjarhvammi 20.
Ferming í Brautarholtskirkju
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 14. Prestur sr. Gunnar
Kristjánsson. Fermd verða:
Arngrímur Arngrímsson,
Esjugrund 29, Kjalarnesi.
Ásmundur Ólafsson,
Laufási, Kjalarnesi.
Jökull Sindri Aðalsteinsson,
Esjugrund 20, Kjalarnesi.
Thelma Rut Hauksdóttir,
Sóltúni 30, Reykjavík.
Þórarinn Árni Guðnason,
Búagrund 10, Kjalarnesi.
Ferming í Stöðvarfjarðarkirkju
á sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 11.00. Prestur sr. Gunn-
laugur Stefánsson. Fermd
verða:
Arnór Hrannar Karlsson,
Borgargerði 6.
Dóra Oddný Sigþórsdóttir,
Fjarðarbraut 48.
Erna Valborg Björgvinsdóttir,
Fjarðarbraut 29.
Ferming í Grafarkirkju í Skaft-
ártungu sumardaginn fyrsta
25. apríl kl. 14:00. Prestur: Sr.
Baldur Gautur Baldursson
Fermd verður:
Gyða Dröfn Grétarsdóttir,
Snæbýli I,
Kirkjubæjarklaustur.
Ferming í Innra-Hólmskirkju
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 13. Prestur sr. Kristinn Jens
Sigurþórsson. Fermdar verða:
Elsa María Antonsdóttir,
Kirkjubóli.
Halldóra Hallgrímsdóttir,
Innra-Hólmi.
Ferming í Þykkvabæjarkirkju á
sumardaginn fyrsta 25. apríl
kl. 13:30. Fermdir verða:
Arnar Ármannsson,
Vesturholtum II, Þykkvabæ.
Eyþór Jónsson,
Borgartúni II, Þykkvabæ.
Gísli Þór Kristjánsson,
Húnakoti I, Þykkvabæ.
Hrafnkell Ari Yngvason,
Hábæ Ia, Þykkvabæ.
Tryggvi Rúnar Guðnason,
Borgartúni I, Þykkvabæ.
Þórhallur Markússon,
Hákoti, Þykkvabæ.
Ferming í Kirkju heyrnarlausra
í Grensáskirkju sumardaginn
fyrsta 25. apríl kl. 14. Fermd
verður:
Sunna Dögg Scheving,
Vesturbergi 98, Rvík.
FERMINGAR
46 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSPRESTAKALL: ÁSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11:00.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA; Grensás-
kirkju: Fermingarguðsþjónusta sumardag-
inn fyrsta kl. 14. Fermd verður Sunna Dögg
Scheving. Táknmálskórinn syngur undir
stjórn Camillu Mirju Björnsdóttur. Radd-
túlkur: Margrét Baldursdóttir. Prestur:
Miyako Þórðarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skátaguðsþjónusta
kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Ferming kl. 11:00.
Gradualekór Langholtskirkju syngur. Org-
anisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Guðný
Hallgrímsdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Fermingarmessa kl.
11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Organ-
isti Gunnar Gunnarsson. Sr. Bjarni Karls-
son, Eygló Bjarnadóttir, meðhjálpari og
Sólveig Kristjánsdóttir, fermingarfræðari,
þjóna.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skátaguðsþjón-
usta kl. 13:30. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur.
Organisti: Lenka Mátéová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30.
Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Org-
anisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ásgeirs-
dóttir leikur á þverflautu. Ferming kl.
13:30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna-
son. Organisti: Hörður Bragason. Guðlaug
Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skátaguðsþjónusta
kl. 11:00 í umsjá Skátafélagsins Kópa.
Skátar sjá um söng, ritningarlestra og upp-
hafs- og lokabænir. Hulda Guðmundsdóttir
talar til skáta. Organisti Julian Hewlett og
prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
13.30. Skrúðganga frá Þín verslun, Selja-
braut 54 kl. 13.00 og gengið þaðan til
kirkju.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 með þátttöku skáta. Prestur sr. Þór-
hallur Heimisson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Skátaguðsþjónusta kl.
13.00. Skátafélagið Vífill 35 ára. Í guðs-
þjónustunni verða ungskátar vígðir og ylf-
ingar syngja. Ræðu dagsins flytur Ragnar
Gíslason, skólastjóri Garðaskóla. Skátar
sjá um fánaburð og bænalestur. Sr. Friðrik
J Hjartar þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn organistans, Jóhanns
Baldvinssonar. Söfnuðurinn er hvattur til
að mæta og fagna sumri og taka þátt í há-
tíðahöldum dagsins sem stjórnað er af
skátunum. Prestarnir.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Sumardagurinn fyrsti.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:30. Skrúð-
ganga fer frá íþróttamiðstöðinni í Garði
kl.13 gengið verður að Útskálakirkju. Einar
Georg Einarsson kennari predikar. Kven-
félagið Gefn gefur Útskálakirkju ljósbera
og verður hann formlega afhentur við guðs-
þjónustuna. Barnakór Útskálakirkju syng-
ur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir.
Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta
sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 25. apríl
kl.13.30. Natalía Chow leikur á orgelið og
leiðir söng. Skátar fjölmenna og eru íbúar
Njarðvíkursafnaða hvattir til að fjölmenna
og fagna komu sumarsins. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sumardagurinn
fyrsti. Guðsþjónusta á HSS kl. 10:15.
Skátaguðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur:
Sigfús Baldvin Ingvason. Skátar aðstoða
og lesa ritningarlestra. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon
Leifsson. Meðhjálpari: Laufey Kristjáns-
dóttir. Sjá sumaráætlun í vefriti Keflavík-
urkirkju, keflavikurkirkja.is
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Sumardagurinn
fyrsti, 25. apríl 2002: Fermingarmessa kl.
13:30. Organisti Nína María Morávek. Við
messuna verða kirkjunni afhentir að gjöf
fjórir brúðarstólar og sex aðrir stólar frá
niðjum Katrínar Guðmundsdóttur og Mark-
úsar Sveinssonar frá Dísukoti í Þykkvabæ.
Sóknarprestur
GRAFARKIRKJA í Skaftártungu: Ferming
sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 14. Prest-
ur sr. Baldur Gautur Baldursson.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Skátamessa sumar-
daginn fyrsta kl. 10. Ólafur Halldórsson
prédikar. Sóknarprestur.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sumar-
vaka kl. 20 á sumardaginn fyrsta. Ungling-
ar bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega
dagskrá. Veitingar. Happdrætti með glæsi-
legum vinningum. Aðgangur ókeypis. Allir
velkomnir.
Morgunblaðið/Ómar
Ísafjarðarkirkja
MESSUR