Morgunblaðið - 24.04.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.04.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 55 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Enskt tal. 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l lí l í l i betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367. Sýnd kl. 8 og 10.10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. 4 Óskarsverðlaun 421-1170 Sýnd kl. 10.20. Vit nr. 367. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. STRÍÐSMAÐUR. GOÐSÖGN. KONUNGUR. Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit 375. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 áraSýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12.10 eftir miðnætti. B.i.12. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is STRÍÐSMAÐUR. GOÐSÖGN. KONUNGUR. Frá framleiðendum The Mummy Returns. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. The Scorpion King sló rækilega í gegn um síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Powersýn ing kl. 12.1 0. Á stærs ta THX tjaldi la ndsins Í KVÖLD hefja göngu sína á Gauki á Stöng glæný tæknókvöld, Electro- Lux. Það er Lee Burridge frá Global Underground sem ríður á vaðið en uppákomurnar verða hálfsmánaðar- lega. Næsta kvöld verður haldið 8. maí, hvar gestur verður hin ofur- svala tæknótík Misstress Barbara. Téður Burridge vakti fyrst al- mennilega á sér athygli í Englandi upp úr 2000 en áður hafði hann spil- að löngum stundum í Hong Kong og Taílandi. Aðal hans hefur verið at- hyglisverð blanda af húsi og takt- broti (e. breakbeat), stefnum sem til þessa hafa þótt eiga lítið sameigin- legt. Arnar Eggert Thoroddsen talar við Burridge. Hvaða stíla leggurðu mesta áherslu á er þú þeytir? „Æ … ég get aldrei svarað þessu þrátt fyrir að það sé alltaf verið að spyrja mig að því. En ætli sé ekki óhætt að segja að ég spili hin og þessi tilbrigði við hús og svo nokkuð af taktbroti. Mest þykir mér þó um vert að hafa fjölbreytnina að leiðar- ljósi.“ Hvernig nýttist tíminn þér í Asíu? Hvernig mótaði hann þig og reyndi? „Að vera í Asíu gaf mér gott færi til að læra inn á hvaða tónlist höfðaði mest til mín, án þess að verða fyrir áreiti tímarita, tísku og annarra plötusnúða frá Evrópu. Ég var í borg þar sem ég fékk tækifæri til að spila sleitulaust í tíu tíma, og þá alls kyns tónlist. Oftast fær maður bara „sett“ sem endist í þetta einn og hálfan, tvo tíma.“ Semurðu tónlist sjálfur? „Ég er nýbyrjaður að fikta við það en er óravegu frá því að ná einhverri færni í lagasmíðum. Mér finnst þetta samt mjög spennandi og möguleik- arnir virðast endalausir. Vonandi tekst mér einhvern tíma að klambra saman lagi sem ég get verið stoltur af. Ég vildi bara óska þess að ég hefði meiri tíma. Ég er frekar óþol- inmóður að upplagi og öll þessi ferðalög taka að sjálfsögðu sinn tíma líka.“ Hvað þurfa ungir og upprennandi plötusnúðar helst að glíma við í dag? „Skortur á skipuleggjurum og klúbbahöldurum er vandamál. Síðan þurfa menn að vera rólegir og vera þeir sjálfir; ekki berjast við að verða næsti Sasha eða Paul Oakenfold. Það er töluverð samkeppni í þessum bransa og því þurfa menn að vera þolinmóðir.“ Kvöldið hefst upp úr miðnætti, og verður sumri fagnað á viðeigandi hátt. Grétar G hitar upp og er búið að koma fyrir stórgerðu ljósa- og hljóðkerfi á Gauknum af þessu til- efni. ElectroLux-kvöldin hefja göngu sína Lee Burridge í „búrinu“. Tæknó fyrir alla arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós, Stein- dór Andersen og Hilmar Örn Hilm- arsson fluttu tónlist sína við Eddu- ljóðið Hrafnagaldur Óðins í Barbican-tónleikahöllinni í Lund- únum síðastliðinn sunnudag. Áheyrendur voru á þriðja þúsund, en allir miðar á tónleikana seldust upp á skömmum tíma. Meðal gesta var sendiherra Íslands á Stóra- Bretlandi, Þorsteinn Pálsson, og Ingibjörg Rafnar eiginkona hans. Tónverkinu, sem er um klukku- stundar langt í flutningi, var vel tekið af áheyrendum og dómur um það í Evening Standard daginn eft- ir var mjög jákvæður. Í honum seg- ir að verkið sameini fornt og nýtt á iðulega snilldarlega fagran hátt. Flytjendur með Sigur Rós, Hilmari Erni og Steindóri voru London Sin- fonietta hljómsveitin og The Six- teen-kórinn enski, en Árni Harð- arson stýrði hljómsveit og kór. Hrafnagaldur í London Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Flytjendum fagnað. F.v. Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson og liðsmenn Sigur Rósar; Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og Georg Hólm. Jón Þór Birgisson, fjórða Sigur Rósar-meðliminn, vantar hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.