Morgunblaðið - 24.04.2002, Page 56
56 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.
Mbl DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 337.
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6 og 8. B.i. 16.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 367
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 367.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i.12 ára Vit 375.
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 4 og 6. E. tal. Vit 368
Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
½ SG DV
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
STRÍÐSMAÐUR.
GOÐSÖGN.
KONUNGUR.
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.Síðustu sýn.
Sýnd kl. 8.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
SG DV
MYND EFTIR DAVID LYNCH
Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga.
Sýnd Kl. 5. Enskt tal. 2 FYRIR 1
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 ára
Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12.
Sýnd kl. 5. Ísl. tal.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 10. B. i. 16.
HK DV
HJ Mbl
„Meistarastykki“
BÖS Fbl
MULHOLLAND DRIVE
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
STRÍÐSMAÐUR.
GOÐSÖGN.
KONUNGUR.
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í
Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
LOKASÝNING Á reykjavík guesthouse fimtudag kl. 6. Og sunnudag kl. 5.
ÞAÐ virðist ótrúlegt til þess að
hugsa nú en hljómsveitin Ash, sem
m.a. kom til Íslands árið 1995, er nú
búin að vera starfandi í 10 ár. Með-
limir voru kornungir er þeir slógu
óforvarandis í gegn og var m.a. boðið
að túra með Pearl Jam, en áttu í erf-
iðleikum með það, sökum prófa!
Ash kannast flestir við hér á landi
fyrir hinn ómótstæðilega smell „Girl
From Mars“ sem er að finna á fyrstu
breiðskífu þeirra, 1977 (’96).
Vegna tíu ára afmælisins hefur
leiðtogi sveitarinnar, Tim Wheeler,
lýst því yfir að tími sé kominn á safn-
plötu, og mun hún koma út að öllum
líkindum í haust.
„Ég held að við séum búin að gefa
út 17 smáskífur á ferlinum,“ sagði
Wheeler í samtali við írska blaðið
Hot Press. „Þannig að okkur fannst
bara kominn tími á þetta.“
Íslandsvinirnir í Ash.
Safnplata
í bígerð
Ash er tíu ára
Forvitnilegar bækur
JEAN Echenoz er með frægustu
rithöfundum Frakka nú um stund-
ir, margverðlaunaður og vinsæll,
en I’m Off, sem heitir Je m’en vais
á frummálinu
(og I’m Gone í
bandarískri
útgáfu), fékk
Goncourt-
verðlaunin
1999. Án þess
þó að hafa
lesið þær
bækur sem
komið hafa til
greina við þá
verðlaunaaf-
hendingu verður að segjast að
þessi bók er vel að verðlaunum
komin; skemmtileg, framandleg,
fjölsnærð og snúin. Dæmigerð bók
sem fjölmargir munu ekki kunna
að meta en aðrir telja með því
besta sem þeir hafi lesið lengi.
I’m Off segir frá listaverkasal-
anum fimmtuga Felix Ferrer og
hefst þar sem hann kveður konu
sína með þeim orðum að hann sé
farinn frá henni. Við svo búið hefur
hann nýtt líf, flytur fyrst inn til
ástkonu sinnar og síðan í galleríið
sitt þar sem hann hefst handa um
að endurreisa galleríið, snúa sér
frá því að selja málverk og skúlpt-
úra, enda enginn áhugi fyrir slíku
lengur, að frumstæðri list, inúíta-
list. Áður en varir er Ferrer kom-
inn um borð í ísbrjót á leið norður
yfir heimskautsbaug.
I’m Off er bráðskemmtileg
þroskasaga manns sem virðist sál-
arlaus með öllu, glæpasaga og ást-
arsaga; saga um leit að ást og til-
verugrundvelli. Hún er líka
ævintýrasaga og nöpur lýsing á
París, frönsku þjóðfélagi, gráa fiðr-
ingnum, listaverkaviðskiptum og
svo má telja, margslungin bók og
skemmtileg þar sem koma við sögu
kaldrifjaður morðingi, dularfull
kona og æsilegur eltingarleikur.
Sérstaklega er frásögnin af ferðum
Ferrers um íshafið vel skrifuð og
ævintýraleg, aukinheldur þar sem
hvarvetna skín í gegn hlýleg kímni
höfundar.
Felix Ferrer er einkar ókræsileg
aðalpersóna sem snerti lesandann
ekkert lengstaf og jafnvel alla bók-
ina, maður án samvisku og tilfinn-
inga, fullkomlega upptekinn af
sjálfum sér og eigin þörfum, eins
konar vélmenni … að því er virðist.
Þrátt fyrir það fær lesandinn
smám saman samúð með Ferrer og
hremmingum hans og þótt það hafi
blasað við að illa hlyti að fara kenn-
ir maður í brjósti um Ferrer þegar
hann hefur glatað öllu, fjármunum,
heilsunni og ástinni, sem undir-
strikar vel hve Echenoz er snjall
höfundur. Sagan er þó fráleitt öll
og endalokin eru óvænt svo ekki sé
meira sagt.
Framandleg,
fjölsnærð
og snúin
I’m Off eftir Jean Echenoz, Mark Pol-
izzotti þýddi. Harvill gefur út 2002. 208
síðna kilja sem kostar 2.625 kr. í Máli og
menningu.
Árni Matthíasson