Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 2
vtsm Miðvikudagur 18. júni 1980 Hvað finnst þér um fyrirhugaða kaup- hækkun til alþingis- manna? Guðfinna Jónsdóttir, húsmóðir: „Mér finnst þetta alveg fráleitt”. Jón Dahlmann, sölumaður: „Méf finnst alls ekki óeðlilegt aö al- þingismenn fái greidda eina milljón á mánuöi — annað er smámunasemi. En tfminn til hækkunar er nokkuö illa valinn”. Lára Kristinsdóttir, húsmóðir: „Það er algjörlega útilokaö meöan almenningur fær ekki kauphækkun. — Ég ætia nú að þeir séu svo skynsamir að sjá það”. Asgeir Pórarinsson, lagermaður: „Ég vissi ekki um þessa kauphækkun'. Friðrik Kárason, simamaöur: „Mér finnst þetta alls ekki hægt — að skikka svona sjálfum sér kaup. Af hverju ekki þá öllum landsmönnum?' * ^ Opnar GENERAL ELECTRIC rafmagnsdósaopnarinn ferkantaðar dósir? Nafn \ f Heimilisfang___________ J VINNINGAR DAGSINS: Sími: 9 □ iá □ ne \ \ i I 3 vinningar aö heildarverðmæti kr. 145.215.- j % Setjið X í þann reit sem við á I Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8, Rvík, í siðasta lagi 26 júní, i umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I l© Dregið verður 27. júni, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SVMARGETRAUN HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 ELECTRIC GENERAL ELETRIC rafmagns dósaopnari, opnar allar gerðir af niðursuðudósum. Otrúlegt en satt hann opnar einnig dósir sem eru ferkantaðar. ■Enn slær Börkur íslandsmeiið Hestamannafélagið Máni i IKeflavik hélt kappreiðar og gæðingakeppni um helgina, i Igóðu veðri. Börkur Ragnars Tómassonar, sem Tómas IRagnarsson situr, gerði sér lítið fyrirog bætti Islandsmetið i 150 Imetra nýliðaskeiði, og rann skeiðið á 14.2 sek. Gildandi met Isem Börkur átti sjálfur og setti fyrir viku siðan á kappreiðum I Sörla i llafnarfirði var 14.3. sek. ■ Önnur úrslit urðu sem hér | segir: | 800 metra brokk II. Faxi, knapi Sigurður Sæmundsson 1.36.00 Isek 2. Hjalti, knapi HlynurTryggvason l.44.4sek ® 3, Stjarni, knapi Valdimar Kristinsson 1.44.8. ® sek ® 800 metra stökk ■ 1. Gnýfari, knapi ■ SigurðurSigurðsson 59.6 sek 2. Leó, knapi Baldur Baldursson 59.6 sek 3. Móri, knapi Harpa Karisdóttir 59.9 sek 350 metra stökk 1. Stormur, knapi Sigurður Sigurðsson 25.6 sek 2. Strákur, knapi Tómas Ragnarsson 26.7 sek 3. Léttfeti, knapi Baldur Baldursson 27.3 sek 250 metra skeið 1. Frami, knapi Erling Sigurðsson 23.1 sek 2. Trausti, knapi Sigurður Sæmundsson 23.8 sek 3. Kuldi, knapi Sigurður Ölaísson 24.7 sek. Nýliðaskeið 150 metrar 1. Börkur, knapi Tómas Ragnarsson 14.2 sek. 2. Snælda, knapi Erling Sigurðsson 15.6 sek 3. Stjarni, knapi Valdimar Jónsson 18.3sek SBiöiH I 250 metra unghrossa- hlaup 1. Dunkur, knapi Þórir Asmundsson 20.1 sek 2. Tinna,knapi Sigurlaug A. Auðunsd. 20.4 sek 3. Frenja, knapi Sævar Haraldsson 20.5 sek. Gæðingakeppni A-flokkur 1. Sóti, knapi Einar Þorsteinsson 8.23 st'ig 2. Laski, knapi Einar Þorsteinsson 7.85 stig 3. Fjölnir, knapi BragiSigtryggsson 7.59 stig Gæðingakeppni B-flokkur 1. örvar, knapi Einar Þorsteinsson 8.16 stig. 2. Vindheima-Blakkur, knapi Hákon Kristinsson 8.11 stig 3. Brúsi, knapi Guðmundur Hinriksson 8.04 stig Opin töltkeppni 1. Hjalti, knapi Hlynur Tryggvason. 2. Blær, knapi Valgeir ó. Helgason 3. Brúsi, knapi Guðmundur Hinriksson Gæðingakeppni unglinga 13—15 ára 1. Kópur, knapi Sigurlaug A.Auðunsd. 7.76 2. Jarður, knapi BrynjarHólm Sigurðsson 7. 53 3. Skjöldur, knapi Hans Ómar Borgarsson 7.50 Gæðingakeppni unglinga 12 ára og yngri 1. Vinur, knapi Sigurður Kolbeinsson 2. Þokki, knapi Guðmundur Snorri Ólafsson 3. Breki, knapi Þorvaldur Helgi Auðunsson B.F./E.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.