Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 18
vism Mibvikudagur
18. júni 1980
18
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ’ Mánudciga til föstuaaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
Til sölu
Til sölu
vegna brottflutnings af landinu
alls kyns húsgögn, heimilistæki
og húsbúnaöur, reiöhjól og sitt-
hvaö fleira. Til sýnis aö Einilundi
7, Garöabæ, föstudag og laugar-
dag. Uppl. f sima 43611.
Til sölu vegna
flutnings, tekk sófaborö á kr. 15
þús, tekkskenkur á kr. 50 þús
hárþurrka á standi á kr. 15. þús
eldhúsborö sem nýtt a kr. 70 þús
Philco þvottavél ný á kr. 400 þús
hjónarúm ásamt dýnum og nátt
boröum, nýtt frá Vörumarkaöin
um á kr. 350 þús. Uppl. í sima
73999.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Niösterku æfingaskórnir komnir
á börn og fulloröna,stæröir: 37-45,
eigum einnig Butterfly borö-
tennisvörur 1 úrvali. Sendum i
póstkröfu, lítiö inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
Óskast keypt
Vil kaupa boröstofustóla
og borö, einnig svefnbekki og
hjónarúm. Upplýsingar I sima
16541
Húsgögn
Havana Torfufelli 24
býöur yöur fallega gangaskápa,
spegla, marmarahillur, fata-
hengi, blómasúlur, sófasett, inn-
skotsborö og margt fleira. —
Havana Torfufelli 24, simi 77223.
Antik
Af sérstökum ástæöum er til sölu
sófasett i Victorianstil frá ca.
1860, sófi og 2 armstólar. Allt
mikiö útskoriö og klætt meö
silkidamaski. Þeir sem áhuga
hafa á þessum húsgögnum leggi
nafn og simanúmer á augl. deild
blaösins merkt „Antik 32764”.
Útskorin eikarhúsgögn
Skápur, skenkur og sófaborö til
sölu. Uppl. i sima 84918 næstu
kvöld.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Sendum út um land. Uppl.
aö Oldugötu 33, simi 19407.
(Sjónvörp
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum
ekki eldri en 6 ára tæki.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 sími 31290.
Hijómtgki
ooo
ff» OÓ
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö hljómflutningstæki. Höfum
ávallt úrval af notuöum tækjum
til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litiö
inn. Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
Heimilistæki
Westinghouse þvottavél
til sölu, þarfnast lagfæringar,
gott verö. Upplýsingar i sima
72313 kl. 14-16.
(Hjól-vagnar
Til sölu
26 tommu drengjahjól, 3ja gira
meö hraöamæli. Einnig 24ra
tommu drengjahjól, venjulegt.
Uppl. I sima 71772 eftir kl. 13.00.
Sportmarkaöurinn auglýsir.
Kaupum og tökum I umboössölu
allar stæröir af notuöum reiöhjól-
um. Ath: einnig ný hjól f öllum
stæröum. Litiö inn. Sportmarkaö-
urinn, Grensásvegi 50. simi 31290.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júní til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreiösíutími,
en svaraö i sima þegar aöstæöur
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiösl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Sportmarkaöurinn augiýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
allar stæröir af notuöum reiöhjól-
um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i
öllum stæröum. Litiö inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Bækur, tfmarit
hljómplötur, kasettur, filmur,
fyrstadagsumslög, feröaútvarps-
og segulbandstæki. Kaup og sala
frá kl. 10 til 7 alla daga, nema
laugardaga frá kl. 10 til 4. Forn-
bóka og plötusalan sf Hafnar-
stræti 16.
Verslun Guörúnar Loftsdóttur
auglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af teygjan-
legum efnum f trimmgalla, boli,
samfestinga. náttsloppa, strand-
fatnaö og barnaföt.
Versl. Guörúnar Loftsdóttur,
Arnarbakka, Breiöholti.
« ,.3fi
'J'
Barnaggsla
Vil gjarnan
taka dreng 2—3 ára i pössun
hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. i sima 39999.
Ljósmyndun
Ný Zenit-E
myndavél til sölu, ásamt flassi.
Uppl. I sima 42847 eftir kl. 19.
(Sumarbústaóir
Sumarbústaöarland til sölu,
lha. á mjög góöum staö i Borgar-
firöi. Uppl. I sima 92-2136 á
kvöldin.
Sumarbústaöur
viö baöströnd i Danmörku til
leigu i ágúst. Tilboð merkt 753
sendist blaöinu.
Garðyrkja
Garöeigendur
Notiö lifrænan Guano áburð I
garöinn. Fæst f öllum blóma-
búöum og kaupfélögum. — Guano
sf.
Garöeigendur athugiö.
Tek aö mér flest venjuleg garö-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á lóöum, mélun á giröingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beöum o.fl. Útvega einnig hús-
dýraáburö og tilbúinn áburö. Geri
tilboö, ef óskaö er , sanngjarnt
verö. Guömundur, simi 37047.
Geymiö auglýsinguna.
Skrúögaröaúöun.
Úöum tré og runna. Vönduö
vinna. Garöaprýöi simi 71386.
Garösláttuþjónusta.
Tökum aö okkur slátt á öllum lóö-
um. Uppl. I sima 20196. Geymiö
auglýsinguna.
Skrúögaröaúöun.
Vinsamlega pantiö timanlega.
Garöverk. Simi 73033.
\______________
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúðum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum líka hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyr-
irtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö i fyrirrúmi. Gólfteppi 'einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringið i
sima 32118. Björgvin Hólm.
(Þjónustuauglýsingar
J
_ra
(A
C
>>
0)
l_
ra
k.
‘to
ra
k.
O)
i_
ra
£
Tek að mér múrbrot,
fleyganir og boranir,
gérum einnig föst
verðtilboð.
Margra ára reynsla.
Gerum föst verðtilboð.
VÉLALEIGA H.Þ.
Sími 52422
Vélaleiga E.G. M &
Höfum W
jafnan til leigu:Múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir,
vibratora, slípi-
rokka, steypu-
hreyrivélar, raf-
suðuvélar, juðara,
jarðvegsþjöppur o.f I.
❖
f ' Mörk^
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
sooa'S vigur • USIAOA IvlGUX 3] Byóur úrval garóplantna og skrautrunna.
Mörk i Opió virka daga 9-12 og 13- 21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjiö það með ykkur heim^
W
Vólaleigan Langholtsvegi 19
EyjóHur Gunrtarsson — Slmi 39150.
GARÐAUÐUIM
'V'
Garðaúðun
SÍMI 15928
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
Sjónvarpsviðgerðir
Allar tegundir.
Svört-hvit se'm lit
Sækjum — Sendum
ÞORÐUR ÞORÐARSON
garðyrkjumaður
Sími 23881
V
s
ri
saröfur Yi
Feröaskrifstofan
Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930
Farseð/ar og ferða-
þjónusta. Takið bíiinn
með i sumarfriið til sjö
borga i Evrópu.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948
>
Loftnetsuppsetningar
og endurnýjun.
Kvöld- og helgarslmar: 76493-73915
RAFEINDAVIRKINN
Suöurlandsbraut 10 simi 35277
$
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
SÍMI 83762
BJARNi KARVELSSON
RANÁS
Fjaðrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Jtjalti Stefánsson
Sími
84720
Q 82655
1’lnsl.ws lil* 030
PLASTPOKAR____
BYGGINGAPLAST
ER
NBÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK'
AR, BAÐKER
O.FL.
Fullkomnustu tæki,
Sfmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun.w — *** |
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR J
PRENTUM AU6LYSINGAR
Á PLASTPOKA
HUSEIGENDUR ATH:
Mýrþéttingar
Þétti sprungur i steyptum veggjum og
þökum, einnig þéttingar meö gluggum
og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni
valda yöur frekari óþægindum. Látiö
þétta hús yöar áöur en þér máliö.
Aralöng reynsla i múr-
þéttingum
Leitiö upplýsinga.
---Siminn er 13306 —13306—
VERÐMERKIMIÐAR
82655
stfflaá?
Stffluþjðnustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum
Notum ný og- fullkómin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn. .
Upplýsingar 1 sima 43879
Anton Aðalsteinsson
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.