Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 14
VISIR Mi&vikudagur 18. júni 1980
14
ALÞYD-
LEGAN
■FORSETA
| Halldóra Jóhannsdóttir,
Iverkakona í Hafnarfiröi
skrifar:
1
I
i
B
H
i
I
1
Þegar velja á forseta fyrir is-
lenska lýöveldið, viljum viö, aö
hann sé alþýðlegur, vel hæfur og
umfram allt góður maöur. Við,
sem alla tíö höfum stundað hin
almennu erfiöisvinnustörf,
leggjum áherslu á þaö, aö hann
þekki til slfkra starfa, skilji
okkur alþýöufólk, geti sett sig
ínn i kjör okkar og lifsviöhorf.
Við hvert og eitt viljum geta til-
einkað okkur þjóöhöfðingjann
og aö hann geti átt eitthvað i
okkur. Heimilin eru sá grunnur,
sem þjóöfélagið byggir á, og við
Iviljum að forsetaheimilið sé
gott heimili og til fyrirmyndar,
E þar sem húsum ráði góð, sam-
® hent hjón. Forsetinn þarf aö
|| geta sameinað islenska þjóð,
® bæði á góðri stundu og ekki
m siður, þegar á móti blæs.
k, Það var mér gleöiefni, að
B Guðlaugur Þorvaldsson skyldi
m gefa kost á sér til forsetakjörs.
■ Ég treysti honum og hans ágætu
■ konu. Ég hefi aldrei vitaö til
■ þess, að hann hafi ekki verið
Kjafn við alla. Hann hefur alist
upp við öll algeng störf til sjávar
og sveita. Hann hefur hlotið
góða menntun og margvislegur
trúnaður hefur honum verið
sýndur i þjóðfélaginu og hefur
leyst öll sin verk með sóma.
Hann hefur ekki ofmetnast
heldur ávallt verið sami látlausi
og góði drengurinn. Ég er viss
um, að hann mun ekki gleyma
þvi fólki, sem vinnur hin dag-
legu störf verkafólks fremur en
öðrum. 1 hans góðu eiginleikum
getum við öll sameinast. Guð-
laugur er maöur okkar, alþýðu-
fólksins.
Slöndum
meö
Aiberl.
Guömundi
og Helga
Þórarinn G. Þórarinsson
skrifar:
■ Mig langar til að þakka Helga
■ Hallvarðssyni drengileg skrif
■ hans um Albert Guðmundsson.
■ Það er gaman, þegar góðir
I svnir þessa lands og afreks-
" menn á sinu sviði, eins og Helgi
B og Guðmundur Kjærnested,
m skipherrar, láta uppi álit sitt.
Viö stöndum i ómældri
_ þakkarskuld við þá og ég er feg-
| inn þvl.að þeir skuli nú sty&ja
_ Albert Guðmundsson, sem lika
■ hefur á sinn hátt, eins og þeir,
mm þurft að sigra ofurefli — og haft
I sigur.
■ Sjómannastéttin skrifar ekki
■ mikið i blöðin, og fleiri raddir
■ mættu koma frá sjónum Albert
m til stuðnings.
■ Mér kom þetta nú I hug, þvi að
m ég sá það i blaði. aö talið var að
■ einn frambjóðenda hefði fært
• landhelgina úl 'það skildist
■ méri, en ég held, aö ef viö hefð-
m um ekki átt menn eins og Guð-
I mund Kjærnested og Helga
m H.íllvarðsson, þá væri nú land-
■ heigin og ísland minna en þau
™ eru.
I Sjómenn — við skulum standa
með þessum afreksmönnum
■ Albert, Guömundi og Helga, og
_ koma Albert á Bessastaði.
Dæmaiaus sKrtl
hiá sigmari,
j»nnoísseur
p.Þ„ Reykjavík, hefur
sent blaðinu eftirfar-
andi pisffl:
Nokkur or6
sælkcra" Vlsis. •
t>rPÍn
,óum-
Seinna kemur: „Fra Dao
koma mörg ágætisvin nefna má
Gráo Vasco og Real Vimcola .
Heldur maburinn virkilega aö
Dao sé einhver vinicola.sem
framleiöa Graó Vasco og Real _
Vinicola? Þaö er ekki nóg .aij,ms
- '—frambjóö-
ráistoöu tu
‘ kjördegi- ail980
ReiM SljömH-'-T
I^Thringdíi at)
1„Mig !an®?Ir; teiöréttingu
koma ö fraroh:rtist i lesenda-
>s.r«'.r.S;r,s
•as
I sinnum or ’ t c6a smekk-
| ^n mat-Svo^ÞÖ^
v» aö bréfrTtan,m éöa
avallt vitlaust stats gWB
connoisseur
rSt bréíritarmn hehtfoj mÉr atl
þvi,enhinsvega^ng aB slafa
hann etgt ef hann telur s 6
fX^jivisemum^-
Opið m
útvarps'
Senn ltöur 171
Kosningabara^
harönar. Þaö er |
aö þaö varöi al
farsæld þjööarid
seta tslands etd
víirveguöu ma«
góöri þekkinga
máleímnu
hlutverk rtk
mikilvægt t
raunar skvldil
Sigmar B. Hauksson svarar h.t>.
Hver er Þ.Þ.?
1 Visi 4. júni s.l. hefur einhver
Þ.Þ. sent blaðinu lesendabréf
varðandi pistil um portúgölsk
vin, sem birtist á Sælkerasiðu
Visis 10. mai s.l. Þeir sem ekki
þora að skrifa undir réttu nafni
eru i sjálfu sér ekki svara verð-
ir. En ástæðan fyrir þvi, að ég
svara þessu bréfi Þ.Þ. er að eitt
atriði i kvörtun hans er hárrétt.
1 viökomandi grein er sagt að
Rioja vinið Margués De Riscal,
Elciego sé portúgalskt en þar
áttusérstaðleiömistök. Enginn
getur borið á móti þvi að Rioja
tilheyri Spáni, þó vinsérfræð-
ingurinn Hugh Johnson fullyrði i
bók sinni ,,The World Atlas Of
Vine” að Dao i Portúgal sé það
sama og Rioja á Spáni. Ég get
ekki réttlætt þessi mistök, en
þau stafa sennilega af þvi að
meiningin var i þessari téðu
grein að fjalla um spönsk og
portúgölsk vin, en vegna pláss-
leysis varð aö stytta greinina,
sem þó greinilega hefur orðið of
löng.
Margar fullyrðingar Þ.Þ. eru
vart svara verðar en um vinin
Grao Vasco og Real Vinicola vil
ég segja að ég hef drukkið hið
ágæta vin Grao Vasco. 1 Gauta-
borg er ágætur portugalskur
veitingastaður, þar sem ég fékk
hið ágæta Dao vin, Real Vini-
cola. Það er nefnt eftir fyrirtæk-
inu Real Companhia Vinicola
Do Norte De Portugal.
Þ.Þ. bendir á prentvillu i
grein minni þar sem Dao Cabido
er kallað Dao Dabido. Sjálfur
Þ.Þ. sleppur heldur ekki við
prentvillupúkann, þvi ég sé ekki
betur en að Real Companhia sé i
bréfi Þ.Þ. kallað Compania.
Af skrifum ,Þ.Þ. um ágæti
portúgalskra korktappa læðist
að mér sá grunur að Þ.Þ. hafi
takmarkaö vit á vinum. I sjálfu
sér efast ég ekki um gæði
portúgalskra korktappa — en
eins og allir sem vit hafa á vin-
um vita, þá gilda nokkrar ein-
faldar reglur um geymslu á vin-
um. T.d. burfa flöskurnar helst
að liggja á hliðinni svo kork- *
tappinn haldist rakur, þvi ef I
flaskan liggur ýmist á hliðinni ®
eða stendur upp á endann, er I
hætta á að tappinn rýrni. Einnig .
geta þá myndast gerlar i rúm- |
inu milli tappans og glersins.
Tappinn getur þá morknað eða |
fúnað og það ku koma fyrir .
bestu tappa. En eins og kom |
fram i grein minni um portú- _
gölsk vin,þá kvartaði ég undan ■
lélegum töppum i tveimur flösk- ■
um og við það situr. ■
Þ.Þ. ætti að láta vera að svi- ■
virða islenska blaðamenn; þeir ■
eru fullkomlega starfi sinu S
vaxnir. En ég efa það stórlega ■
að Þ.Þ. „connoisseur” sé fær ■
um að skrifa um vin, þvi það ■
hljóta aö liggja einhverjar I
aðrar ástæður fyrir svona skrif- ■
um en áhugi á góðum vinum. I
Getur það verið að Þ.Þ. eigi J
einhverra hagsmuna aö gæta I
varðandi portúgölsku vinin sem
seld eru i Afengis- og tóbaks- 1
verslun rikisins???
F.h. Sælkerasiðunnar
Sigmar B. Hauksson
Connaisseur
Hún er vandanum vaxin 1
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Selfossi, skrifar:
Vegna alls konar skrifa og
spádóma um hver verði næsti
forséti, langar mig að leggja að-
eins orð i belg. Það er reynt af
möraum að hampa karlmönn
unum, þó eru nöfn eiginkvenna
þeirra ýmist sett undan eða eftir
fornafni karlmannsforseta-
efnisins og man ég ekki til að
áður i forsetakosningum hafi
þurft á nöfnum eiginkvennanna
að halda þeim til framdráttar
og er það vel. Lýsir það best ótta
stuðningsmanna þeirra 3ja “
karlmanna, sem gefa kost á sér ■
til forsetakjörs ásamt einni
konu, sem stendur sem ein- |
staklingur i framboði, enda ekki _
komin hefð á að maki geti orðið |
arftaki aö embættinu, ef svo .
færi að forsetinn félli frá á kjör- I
timabilinu. Okkar ágætu fram- m
bjóöendur eru sjálfsagt allir vel I
aö embættinu komnir, en eftir m
að hafa séð og heyrt i Vigdisi ■
Finnbogadóttur tala á fjöl- ■
mennum fundi á Selfossi, leikur ■
ekki nokkur vafi á, að hún er ■
vandanum vaxin að veröa næsti I
forseti okkar. Greind er hún, I
talar fallega islenska tungu, *
fróð um land og þjóð, vakti for- ■
vitni manns að heyra meira um ■
þau mál, og ekki sist glöð i I
hjarta og sinni. 1 fáum orðum 1
sagt.-,,Sannur Islendingur”.
Konur jafnt sem karlar. sýn-
um nú hvað við meinum með gf
jafnrétti, fyrst við viðurkennum f
framboö konu i forsetaembættið |
og hún stendur hinum fram- _
bjóðendunum fyllilega jafn- ■
fætis. Kjósum Vigdisi.
......hún stendur hinum frambjóðendunum fyllilega jafnfætis”,
segir hréfritari.
sandkom
Sveinn Guö-
jonsson
skrifar.
Yflpgengiíegt"
dómgreindar-
leysí
Þeir eru sniðugir þingmenn-
irnir okkar. Fyrst láta þeir
þingfararkaupsnefnd ákveða
20% launahækkun sér til
handa i trausti þess að enginn
taki eftir þvi. Sfðan þegar allt
verður vitlaust, þykjast þeir
allir vera á móti launahækk-
uninni og revna að telja þjóð-
innitrú um, að þeirhafi ekkert
vitað unt ráðabrugg Ijótu,
gráðugu karlanna i nefndinni.
Annars er mál þetta allt hið
furðulegasta, — fyrir það
fyrsta að láta sér detta i hug
að skammta sjálfum sér 20%
hækkun á sama tima og fjár-
málaráðherra býður lág-
launafólki 6000 krónur.
Kristján Thorlacius kallar það
„ótrúlega ósvifni” og Vil-
mundur talaði um „fáheyrða
heimsku”. Sandkorn bætir um
betur og nefnir þetta „yfir-
gengilegt dómgreindarleysi.
Fleiri uppástungur unt
nafngift á þessu dæmal .usa
upphlaupi þingfararka aps-
nefndar eru vel þegnar hér I
Sandkorni....
Lisiaviöburður
Ég vil nota tækifærið og
þakka Listahátiðarnefnd fyrir
ánægjulega kvöldstund með
Stan Getz og félögum i
Laugardalshöllinni á laugar-
dagskvöldið s.l. Það er full
ástæða til að meta það fram-
tak að verðleikum, að gefa
fólki kost á að sjá og heyra
stórkostlega listamenn i eigin
persónu eins og raunin varð á
þetta kvöld.
En þar sem það er i tisku að
nöldra svolitið út i forráða-
menn Listahátlðar mætti
benda á, að hugsanlega hefði
mátt standa betur að auglýs-
ingaherferð varðandi listavið-
burð þennan en aðsókn var
frernur dræm og i engu sam-
ræmi við gæði þess, sem þarna
fór fram.
N'afniðStan Getz hefur ef til
vill eitthvað þvælst fyrir
mönnum, en ég er viss um, að
þó ekki hefði verið spilað
nerna brot úr laginu „Desa-
finado" i auglýsingatima
sjónvarpsins, hefði það nægt
til að fvlla höllina þetta
kvöld....
Blístur
I)r. Gunnar Thoroddsen var
einhverju sinni spurður að þvi,
til hvaða ráða hann gripi,
þegar hann yrði tauga-
óstyrkur i ræðupúlti.
— ,,Ég blistra". svaraði
(iii nnar.
— „Nú. en ég hef aldrei
heyrt þigblistra úr ræðustól",
sagði þá sá. sent spurði.
— „Nei, það er einmitt
mergurinn málsins", svaraði
(iunnar að bragði.