Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 18.06.1980, Blaðsíða 6
.6 VÍSIR Miövikudagur 18. júni 1980 Evrópukeppnin á ítaliu: Tékkarnir höfðu öaö Hollendingar, sem hafa verið i ilrslitum heimsmeistarakeppn- innar i knattspyrnu tvö siðustu skiptin og i bæöi skiptin tapað, misstu f gærkvöldi af þvi að fá að leika til Urslita um þriöja sætiö i Evrópukeppni landsliöa sem nil er haldin á Italiu. Þeir náðu þá aðeins að merja jafntefli gegn Tékkóslóvökum Skotinn James Bett, sem lék hér meö Val en geröi siöan samn- ing um leið og Arnór Guöjohnsen, viö Lokeren i Belgiu, er nú trú- lega á leiö heim aftur til Skot- lands. Iliö fræga íélag Glasgow Rang- ers hefur gert tilboö i Bett, sem talið er að forráöamenn Lokeren sjái sér ekki fært á aö hafna. Endanlega upphæð hefur ekki verið gefin upp, en hún mun vera injög há.úr þvi aö Lokeren er til umræðu um aö láta Bett fara. Samningur hans viö Lokeren er útrunninn, og var Lokeren tilbúiö aö endurnýja hann, enda Bett veriö fastamaöur i aöalliöinu i allan vetur og staöiö sig þar meö miklum ágætum. En þá kom til- boöfrá Glasgow Rangers, sem nú er aö safna að sér góöum leik- mönnum viösvegar aö —klp— l:l,enþaöþýðir,aðTékkar mæta til leiks i baráttunni um bronsið. Sjálfir hlutu þeir gullið i siðustu Evrópukeppni landsliða fyrir 4 árum. bað var markatalan sem kom Tékkum áfram, en þeir voru með 3 stig eins og Hollendingar eftir þennan leik, Skoruðu Tékkar 4 mörkog fenguá sig 3/en Hollend- ingar skoruðu 4 mörk og fengu á sig önnur 4. Tékkar voru fyrri til að skora i leiknum i gærkvöldi. Stjarna þeirra, Zdenek Nehoda, sá um það á 15 minútunni meö góðu skoti. Hollendingar jöfnuöu ekki fyrr en nokkuö var liðið á siðari hálfleikinn, og skoraöi Kees Kist þá eftiraukaspyrnu fra vitateigs- horni. Hollendingarnir sóttu mun meir i leiknum og áttu skilið að skora fleiri mörk — bjargaö var á linu frá þeim og bæði þversláin og stöngin voru i veginum i öðrum tilfellum. Undir lok leiksins missti hinn tyrkneski dómari hans tökin á honum, og sáust þá mörg ljót brot — bæöi þar sem knötturinn var nálægt og jafnvel þótt hann væri vfösfjarri. Setti þetta ljótan svip á leikinn, sem annars þótti hin besta skemmtun, þótt ekki greiddu nema liðlega 11 þúsund manns aðgang aö honum. Þegar úrslitin i þessum leik lágu fyrir, þurftu Vestur-Þjóö- verjar ekkert á sig að leggja i leiknum á móti Grikklandi strax á eftir. Þeir voru öruggir i úr- slitaleikinn á móti annað hvort Italiu eða Belgiu á sunnudaginn, jafnvel þótt þeir töpuðu. Voru þeir þvi ekkert að æsa sig á móti Grikkjunum og sættu sig vel við 0:0 jafntefli... Lokastaöan i riðlinum varð þvi þessi: V-Þyskaland........ 3 2 1 0 4:2 5 Tékkóslóvakia......31114:3 3 Holland............3 1 1 1 4:4 3 Grikkland..........3 0 12 1:41 1 kvöld mætast i hinum riðlin-- um England-Spánn og Italia-Belgia... __________________________ -klp- Rangers vill nú borga mikla peninga fyrir Skotann James Bett, sem lék hér meö Val íyrir tveim árum... Vestmannaeyingar i hörku „kelirii" eftir eitt af mörkunum fjórum, sem þeir skoruöu sgegn Keflvik- ingum á laugardaginn. t kvöld mæta þeir Fram f meistarakeppninniogmá þá búast viö miklum kossum og kelirii , þvi aöbæöiliöin hafa lofaöaö leika þar sóknarknattspyrnuog skora mikiö af mörkum. Visismynd GÓ Eyjum. Sóknarleikurínn í hávegum hafður og Islandsmeistarar Fram og IBV - segja bikar i kvöld klukkan 20.00 mætast á aöaiieikvanginum i Laugardal is- landsmeistararnir ÍBV og bikar- meistararnir Fram til úrslita um titilinn „Meistari meislaranna" i knattspyrnu. Þetta er I fyrsta sinn, sem keppt er meö núverandi fyrir- komulagi — þ.e.a.s. bikar- og deildarmeistararnir keppa til úr- slita — en áöur kepptu bikar- og deildarmeistararnir og þaö liö, sem varö i ööru sæti i deildinni. Þessir leikir voru leiknir aö vori tit og var oft erfitt aö koma þeim fyrir á leikdagskránni, þannig aö keppni þessi varö oft hornreka. Nú hefur KSt ákveöiö aö gera bragarbót á þessu móti og fram- vegis mun keppni þessi fara fram um hásumariö og vera sem veg- legust í allri framkvæmd. Þaö er ekki aö efa aö bæöi Fram og iBV munu leggja allt i sölurnar aö sigra, þvi aö bikar sá, sem keppt er um, er ákaflega veglegur. En hann er gefinn til minningar um Sigurö Halldórs- son knattspyrnuforustumann úr KR. „Viö munum spila sóknarleik”, segir Hólmbert Friöjónsson, þjálfari Fram er viö spuröum hann álits á leiknum I gærkvöldi. „Viö erum meö gott úrval af varnarleikmönnum en ekki sókn- arleikmönnum og tökum þvi ekki mikla áhættu I islandsmótinu, en nú má búast viö breytingum. Viö munum örugglega spila sóknar- leik og nota strákana, sem hafa veriö á bekknum”. Hjá iBV veröa ekki miklar breytingar. „Viö veröum meö óbreytt liö”, segir Viktor Helga- son, þjálfari ÍBV. „Tómas Páls- son er ekki oröinn góöur af meiöslunum, þannig aö óliklegt er aö hann geti leikiö. Þaö er ætl- ast til aö þetta sé stórleikur og viö munum leggja áherslu á aö spila skemmtilega knattspyrnu. Allir munu gera sitt til þess”. íslandsmeistarar KR 1965 og bikarmeistarar Vals 1965 munu leika forleik — og í hálfleik keppa 6. flokkar Fram og Þróttar. E.J. Þæp Guðrún og Helga byrjuðu með metum Islandsmeti tveim greinum hjá kvenfólkinu var aðaltrompiö á 17. júní-mótinu i frjálsum iþróttum á Laugardalsvellinum I gær. A mótinu náðist mjög góður árang- ur I mörgum greinum, og kom ungt og óþekkt frjálsiþróttafólk þar mikiö á óvart. Helga Halldórsdóttir KR var aðalstjama mótsins, en hún setti nýtt, glæsilegt met i 100 metra grindahlaupi, hljóp þar á 13,8 Francis ekki hæfur Læknir spænska knattspyrnu- liðsins Barcelona, teiur ráðlegt aö félagiö festi ekki kaup á enska leikmanninum Trevor Francis frá Nottingham Forest, eftir læknisskoöun sem hann geröi á honum fyrir helgina. Læknirinn segir i skýrslu sinni til stjórnar Barcelona að meiðsli þau, sem hrjáð hafa Francis að undanförnu, séu það alvarleg, að hann verði vart búinn að ná sér fyrir byrjun september. þegar keppnistimabilið hjá Barcelona hefst aftur... -klp- sekúndum og sigraði auk þess bæði i 100 og 200 metra hlaupinu. 100 metrana hljóp hún á 12 sekúndum og 200 metrana á 25 sekúndum og var þar vel á undan öllum öörum I mark. Guðrún Ingólfsdóttir, Armanni, setti hitt tslandsmetiö á mótinu, er hún kastaði kúlunni 13,27 metra — sem er einum senti- metra lengra en gamla metið hennar. 1 spjótkasti kvenna varð hörö keppni, en þar köstuðu tvær stúlkur yfir 40 metra i fyrsta sinn 1 móti á tslandi. Dýrfinna Torfa- dóttir KA kastaöi lengra — eða 42,90 metra — en tris Grönfeldt UMSB var með 42,64 metra. 1 langstökki kvenna sigraði Bryndis Hólm tR, stökk 5,48 metra, en Maria Guöjohnsen Arm. varð önnur meö 5,37 metra — sjö sentimetrum lengra en Jóna Björk Grétarsdóttir Armanni. 1 hástökki sigraði Þór- dis Gisladóttir tR meö yfirburð- um — stökk l,75metra. Þá sigraöi Hjördis B. Arnadóttir UMSB I 800 metra hlaupikvenna á 2:38,8 min, og sveit IR i 100 metra boðhlaupi á 49,8 sek. Tveir ungir komu mikiö á óvart I karlakeppninni. Annar var hinn 16 ára gamli Kristján Harðarson frá Stykkishólmi, sem sigraði I langstökki, þar sem hann stökk 6,28 metra. Annar þar varð Stefán Þ. Stefánsson tR með 6,80 metra og Friðrik Þór Óskarsson tR þriðji með 6,66 metra. Hinn sem kom á óvart var ólafsfirðingurinn Guðmundur Sigurðsson, sem nú keppti i annað sinn á ævinni i 800 metra hlaupi á hlaupabraut. Varð hann annar — á eftir Gunnari P. Jóakimssyni IR — á l:57,5min,enGunnar fékk timann 1:53,2 min. I 1500 metra hlaupinu sigraði Magnús Haraldsson FH nokkuð auðveld- lega á 4:15,6 min, og i boöhlaup- inu var sveit IR öruggur sigur- vegari — enda eina sveitin sem mætti!! Valbjörn Þorláksson KR vann 110 metra hlaupið á 11 sekúndum sléttum. Oddur Sigurðsson KA var aftur á móti með gott hlaup I 200 metrunum, þar sem hann fékk timann 21,5 sekúndur. Hástökk karla vann Stefán Þ. Stefánsson tR, stökk 1,95 metra. Spjótinu kastaöi lengst Sigurður Einarsson, Armanni, 69,46 metra og kúluna sá Guðni Halldórsson KR um aö kasta lengst af öllum i þetta sinn, eða 16,82 metra. Gaman verður að sjá þetta fólk afturi keppni annað kvöld i Laug- ardalnum, en þá fara Reykjavik- urleikarnir þar fram. Þar verður háð mikið einvigi I kastgreinun- um, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti á milli Islenskra og erlendra keppenda. Við segjum nánar frá þvi móti i blaðinu á morgun... -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.