Vísir - 24.06.1980, Side 3
VISIR Þriöjudagur 24. júnl 1980.
Pétursmenn
á fimmtudag
I frétt i VIsi i gær þar sem
fjallað var um fundahöld
stuðningsmanna frambjóöenda
var frá þvi skýrt aö fundurinn
meö Pétri Thorsteinssyni i
Háskólablói yröi á föstudags-
kvöld. Þetta er ekki rétt þvi
fundurinn er á fimmtudaginn 26.
júni.
Gotl árferði
til lands
og sjávar
„Hinóvenju mikla útbreiösla
hlýsævarins gæti þannig gefiö
fyrirheit um gott árferöi til lands
og sjávar,” segir i frétt frá Haf-
rannsóknastofnuninni.
Þar segir einnig aö almennt
veröi aö telja aö ástand sjávar
hér viö land sé óvenju gott á þessu
vori og yfirleitt betra en flest vor
siöan 1962.
Þá segir aö áberandi litiö gætti
dýra af norölægum uppruna á
landgrunninu noröan- og austan-
lands, en hins vegar heföi orðið
meira vart viö suöræn dýr en oft-
ast áður og er ástæöan sögö vera
hlýsævið.
Niöurstöður þessar fengust I
árlegum vorleiðangri Hafrann-
sóknarstofnunar, sem var farinn
á „Bjarna Sæmundssyni” dagana
22. mai til 10. júnl og var reyndar
lokaþátturrannsókna, sem hófust
i april.
SV
r
s
i
i
i
i
i
i
■
s
I
I
I
B
I
B
Fyrirtækiö Albátar h.f. hefur
hafiö smiöi álbáts, sem mun
vera alger nýjung hér á landi.
Frumdrög að gerö bátsins geröi
Sigurður Karlsson i Hveragerði
fyrir tveimur árum. Lagði hann
teikningu fyrir nokkra aöila,
sem standa að fyrirtækjunum
Sveinn Egilsson h.f. og Þ. Jóns-
son & Co„ sem þróaöist þannig
aö stofnaö var fyrirtækið Albát-
ar h.f. og er þaö rekiö i Hvera-
geröi.
Aö sögn forráöamanna fyrir-
tækisins hefur báturinn marga
kosti umfram aöra báta af sömu
stærð sem smíöaðir eru úr stáli
og eik. Aliö gerir bátinn 60%
léttari, og þess vegna hefur
dekkinu að aftan og stýrishús-
inu veriö lyft upp, þannig aö
báturinn verður mun rúmbetri
og vinnuaöstaöa öll betri. Einn-
ig þarf 30% minni vél i þennan
Hinn nýi álbátur á verkstæöinu I Hverageröi. (Vlsismynd K.Þ.)
Nýstáplegup álbátur I smíðum I Hveragerði:
Margfalt léttari og
hagkvæmari f rekstri
bát og þar meö minna eldsneyti.
* Viöhald bátsins er og I lág-
U marki, enda er álið variö gegn
8 allri tæringu sjávar.
Albáturinn er 15 tonn og um 11
a metrar á lengd. Rými er fyrir 3-
4 menn um borö. Hægt er að
nota margar gerðir veiðarfæra,
s.s. handfæri, net, linu. 1 bátn-
um veröur 145 hestafla vél, en
fullgeröur mun hann kosta um
100 milljónir. Þaö er vélsmiöja
Ævars Axelssonar i Hveragerði,
sem smiöar bátinn. Þessi fyrsti
álbátur hefur þegar veriö seldur
og var þaö sjómaöur frá
Hornafiröi, sem keypti hann.
Fær hann bátinn afhentan um
mánaöamótin sept.-okt. og
veröur hann sjósettur i Þorláks-
höfn.
Báturinn veröur til sýnis
næstu daga aö Austurmörk i
HVerageröi. —K.Þ.
J
ingimar Eydai
á fullri ferð
Hljómsveit Finns Eydal hefur
nýlega sent frá sér nýja breib-
skífu undir nafninu „Kátir dag-
ar.” A plötunni eru 15 lög, bæði
innlend og erlend, en hljómsveit-
ina skipa auk Finns, þau Helena
Eyjólfsdóttir, Gunnar Gunnars-
son, Óli Ólafsson, Eirikur Hösk-
uldsson og Jón Sigurðsson
Plötuupptakan tók um mánuö
og er platan aö öllu leyti nema
pressun unnin á Akureyri.
—K.Þ.
vegagerðin semur við oiiumöi n.f.:
Lelgir stöðv-
arnar í sumar
Samningar hafa tekist milli
Vegageröarrikisins og Oliumalar
hf. um leigutöku Vegageröar-
innar á öllum þremur stöövum
Olíumalar.
Rangt
löðurnafn
I Vísi I gær var ranglega fariö
meö fóöurnafn höfundar greinar-
innar „Þegar sagt er a, verður aö
segja b”. Höfundurinn heitir
Brynhildur Simonardóttir en ekki
Gunnarsdóttir eins og misritast
haföi.
Aö sögn Jóns Rögnvaldssonar
yfirverkfræöings áætlunar-
deildar Vegageröarinnar, er hér
um 3 blöndunarsamstæður aö
ræða, tvær oliumalarstöðvar og
eina malbiksblöndunarstöö.
Samningur var geröur 18. júni
og gildir til októberloka 1980.
Þá veröor geröur samningur
viö Oliumöl hf. um aö geyma og
afgreiða asfalt og oliu, sem Vega-
geröin kaupir, 1 birgöastöö Oliu-
malar I Hafnarfiröi.
Vegageröin mun ekki veröa
rekstraraöili aö stöövunum og nú
standa yfir samningaviðræöor
viö þrjú fyrirtæki um rekstrar-
þáttinn.
Ævintýraferðir
til næstu nágranna
Grænland
Ferö til Grænlands -þótt sturt sé er
engu lik. í Grænlandi erstórkostleg
náttúrufegurö og sérkennilegt
mannlíf, þar er að finna hvort
tveggja i senn nútima þjóðfélag
eins og við þekkjum það - og
samfélag löngu liöins tima.
Stórskemmtilegar ferðir
sérstaklega fyrir fjölskyldur
-starfshóþa og félagasamtök.
Færeyjar
Það sem gerir Færeyjaferð að
ævintýri er hin mikla náttúrufegurð,
ásamt margbreytilegum
möguleikum á skemmti- og
skoðunarferðum um eyjarnar, og
siðast en ekki sist hið vingjarnlega
viðmót fólksins.
Ef þú ert einhvers staðar velkominn
erlendis - þá er það i Færeyjum.
Spyrjið sölufók okkar,
umboðsmenn eða ferðaskrifstofurnar
um nánari upplýsingar.
FLUGLEIDIR
—A.S