Vísir - 24.06.1980, Page 4

Vísir - 24.06.1980, Page 4
VISUR Þriöjudagur 24. júnl 1980. 4 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Mávabraut 11 B, 3. hæö I Keflavik, þinglýst eign Sigurbjargar Gisladóttur fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hdi., ólafs Axelssonar hdl. og Magnúsar Þórðarsonar hdl. fimmtu- daginn 26. júni 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Kötlufelii 11, þingi. eign Ragn- ars G. Guöjónssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26. júni 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Staöarbakka 22, þingl. eign Guömund- ar Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26. júni 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105., 107. og 11 l.tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Brekkutanga 20, Mosfellshreppi þingl. eign Péturs Korneliussonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júni 1980 kl. 15.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 104. og 106. tölubiaöi Lögbirtinga- biaösins 1978 á eigninni Kaldakinn 6, e.h. Hafnarfiröi, þingl. eign Guörúnar Hafliöadóttur fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóös versiunarmanna, Skarphéöins Þórissonar hdi., Agnars Gústafssonar hrl., og Veödeildar Lands- banka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júni 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum i kosningasjóð. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miðbæjarhverf i Símar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Norðurmýrarhverf i Hliða- og Holtahverfi Laugarneshverf i Langholtshverfi Háaleitishverf i Bústaða-, Smáíbúða og Fossvogshverf i Árbæjar- og Seláshverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00 Grensásveg 11 Símar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Fremristekkur 1 Sími 7-70-00 Opið 17.00 til 22.00 Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. Bandarískir lögreglustjórar hafa verið kveikjur margra bóka, sagna, laga og kvikmynda. Yfir- leitt eru lögreglustjórar kvik- myndanna sanngjörn hörkutól, eða þá mútuþæg fól. Einn umdeildasti lögreglustjór- inn i Bandaríkjunum núna er lik- lega „sjeriffinn’’ i Aspen i Colorado, Richard Kienast. Sum bandarisk blöð ganga jafnvel svo langt að segja, að Kienast sé ein- kennilegasti maðurinn sem nokk- urn tima hafi boriö lögreglu- stjórastjörnu f Bandarikjunum. Reyndar er stjarnan eina kennimerkið, sem sýnir að Kienast sé vörður laganna. Hann klæðist aldrei einkennisbúningi og ber aldrei byssu, en það þykir afar furðulegt i Bandarikjunum. Kienast er búinn að vera lög- reglustjóri i Pitkin héraði i fjögur ár, og á þeim tima hefur hann staðið fyrir ýmsum breytingum, eins og til dæmis þeim aö leggja niður alla gráðuskiptingu innan lögreglunnar og nú hefur hver lögregluþjónn SAAB bifreið til af- nota allan sólarhringinn. Dómarar hafa reiðst vegna þess, að Kienast hefur sleppt föngum fyrr út vegna góörar hegðunar, og það án þess að hafa samband við dómarana. I april var einn samstarfsmaður Kienasts ásakaður fyrir kókain- neyslu. Kienast bað félaga sinn um að segja af sér en kærði hann ekki. En ein umdeildasta ákvöröun Kienasts var að banna alla leyni- lögreglustarfsemi innan sins um- dæmis, sagöist vera á móti per- sónunjósnum: „Það er mikilvæg- ara aö viröa rétt manns en hand- taka hann”, segir Kienast. Eins og á myndinni stendur lögreglan I Aspen óskipt að baki Richard Kienasts. Umdeildasti lögreglu- stjóri villta vestursins Aspen hefur um árabil haft orð á sér fyrir að vera eiturlyfjamið- stöð, og þvi er alrikislögreglan ekki sammála Kienast. Alrikis- lögreglan vill fleiri handtökur og segir, að hann sé gagnslaus i starfi. Atök alrikislögreglunnar og Kienast hófust 1975, þegar lög- regluþjónn frá Aspen hafði næst- um skotiö alrikislögreglumann, sem dulbúinn reyndi að sýnast eiturlyfjasali. Kienast lýsti þvi yfir á blaöamannafundi, aö hér eftir færi öll starfsemi eiturlyfja- lögreglunnar fram fyrir opnum tjöldum, allri leynilögreglustarf- semi yrði hætt. Alrikislögreglan taldi aö þessi yfirlýsing lögreglu- stjórans væri merki til eiturlyfja- sala um aö nú væri öllu óhætt. Kienast var eitt sinn talinn fyrirmyndarlögga. Hann réði sig til Aspen-lögreglunnar fyrir ára- tug. Lögreglan i Aspen var fræg fyrir miskunnarlausa meðhöndl- un eiturlyfjaneytenda og sala og fyrir baráttu sina gegn hippum. Kienast minnist einnar stúlku, sem sat i þrjá mánuði i fangelsi fyrir að biðja um far. Annaö atvik hafði mikil áhrif á Kienast. Lögreglan hafði náð manni, sem grunaður var um eiturlyfjasölu. Til þess að fá hann til að tala, var hann barinn i göt- una og byssa sett að höfði hans. Skot hljóp úr byssunni og það munaði aðeins hársbreidd að maðurinn dræpist. „Þetta sýnir hversu langt menn eru tilbúnir aö ganga á rétt manna til þess að geta framkvæmt handtöku”, sagði Kienast. En sé Kienast óvinsæll hjá al- rikislögreglunni, er hann hetja i augum Aspen-búa og félaga sinna i lögreglunni. „Við litum sömu augum á kókain eins og til dæmis á áfengi hér I Aspen”, sagði einn ibúinn. „Þegar venjulegur maður hefur handbæran skilding, sem ekki fer i mat eða bensin, þá kaupir hann yfirleitt eitt gramm eða svo af „snuffi”. Margir ibúa Aspen eru afskap- lega ánægöir með að njósnum eit- urlyfjalögreglunnar skuli vera hætt. „Þetta voru hreinar galdra- brennur”, sagði einn borgarbúa, „Þetta er alveg eins og Stóri bróðir I sögu Orwells. Sem betur fer eru þó Dick Kienast og f jögur ár á milli okkar og 1984”. Þvíllkur knati- spyrnuvöllur! Fararstjórar á eldfjailinu Etnu voru búnir aö skipuleggja knatt- spyrnuleik i gignum á einu virk- asta eidfjalli Evrópu á sunnudag- inn, til þess að sýna fram á að öliu væri óhætt og að feröalangar heföu ekkert aö óttast. Farar- stjórarnir hættu snarlega viö knattspyrnuleikinn þegar mikil sprenging varö I f jallinu á laugar- dag. Feröafólki hefur veriö meinaö- ur aögangur aö Etnutindi frá þvi i september, en þá varö sprenging i fjaiiinu nlu manns aö bana. Far- arstjórarnir, sem eru nú uggandi um lifibrauö sitt, sögöu aö fjalliö hafi sofiö værum blundi frá þvi I september, og þvi væri öllu óhætt. Harkan sex Dómstóll i Abu Dhabi dæmdi mann frá Oman fyrir sviviröilegt athæfi um helgina. Var honum gert aö þola 80 svipuhögg og skvldi hann siöan hverfa úr landi þegar i staö. Og glæpurinn: Þrjóturinn viöurkenndi aö hafa stungiö út úr tveimur glösum af bjór! Þaö heföi nú einhver tslending- urinn I utanlandsferö oröiö skinn- HtiII á bakinu. FBl hrellir sov- éskan blaðamann Sovéska timaritiö Literaturnaya Gazeta hefur ásakaö bandarisk yfirvöld um aö hafa hrellt fréttaritara þess I New York. Vikuritiö kvartar undan þvi, aö iona Andsonov sé eltur, þaö hafi veriö ráöist á hann, og aö Alrikis- lögreglan (FBl) hafi fiktaö i bil hans. 1 greininni segir ennfremur, aö Andzanov hafi í siðasta mánuöi þrisvar sinnum veriö neitaö um feröaleyfi til Washington. Samkvæmt Literaturnaya Gazeta áttu þessar hrellingar sér staö þegar Andzanov var aö undirbúa grein um ráöningu málaliöa, sem áttu aö berjast i Afganistan gegn Sovétmönnum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.