Vísir - 24.06.1980, Page 13
Fylgi forsetaframbjððenda i heild og eltir kjfirdæmum I %
VISIR ÞriOjudagur 24. júni 1980.
Albert % Guðlaugur % Pétur % Vigdís % Úákveðnlr % Neita að svara %
Reykiavlk 14.58 25.69 14.58 17.36 16.67 11.11
Reyklanes 23.84 21.85 11.92 21.19 11.26 9.93
vesturland 19.15 14.89 23.14 23.40 10.64 8.51
vestfirðir 2.94 17.69 35.29 32.35 2.94 6.82
Norðurl. V. 16.13 16.13 12.90 29.03 6.45 19.36
Norðurl. E. 9.41 29.41 9.41 28.24 12.94 10.59
Austuriand 7.14 23.81 9.52 33.33 16.67 9.52
Suðurland 18.03 27.87 6.56 29.51 8.20 9.84
Landið allt 15.56 23.95 13.94 22.97 12.99 10.69
VISIR ÞriOjudagur 24. júnl 1980.
Landlð allt af
peím sem
tóku atstöðu 20.39 31.38 18.26 29.97
Helmingl færrl
óákveðnir nú en í
fyrri könnun Visis:
Meginniðurstöður skoðanakönnunar Visis,
sem unnin var siðustu þrjá daga, er að mun fleiri
hafa nú tekið afstöðu til forsetaframbjóðenda en i
fyrri könnun Visis, sem gerð var fyrir þremur
vikum siðan. Fylgisaukningin er mest hjá Pétri
J. Thorsteinssyni 4.82%, og Albert Guðmunds-
syni, 2.74% en fylgisaukning Guðlaugs Þorvalds-
sonar er 1.14%. Hins vegar minnkar fyigi
Vigdisar Finnbogadóttur um 0.43% og hefur
Guðlaugur þvi i heildina rúmlega eins prósents
vinning yfir hana þegar litið er á landið i heild.
Mikiar sveiflur i elnsiökum klördæmum
GUÐLAUGUR ER EFSTUR í HÖFUÐBORGINNI OG Á NORBURLANDI EYSTRA • VIGDÍS EFST Á SUÐURLANDI, AUSTURLANDI,
NORÐURLANDI VESTRA OG VESTURLANDI • ALBERT EFSTUR Á REYKJANESI • PÉTUR EFSTUR Á VESTFJÖRÐUM
Þegar nánar er litiO á töflur
þær, sem birtast hér i opnunni,
kemur hins vegar i ljós, aö mun
meiri sveiflur hafa átt sér staö I
einstökum kjördæmum en þessi
heildarniöurstaöa sýnir. Þar er
hins vegar um aö ræöa fylgis-
breytingar f mismunandi áttir,
og þær jafna þvi hverja aöra
upp aö verulegum hluta til
þegar landsyfirlitiö er tekið
saman.
91.12%.
Viö skoöanakönnunina núna
var notaö sama úrtak og viö
fyrri skoöanakönnunina, sem
fram fór um mánaöamótin
mal/júnf. 1 þeirri skoöana-
könnun náöist i 80.6% úrtaksins,
sem unniö var af Reiknistofnun
háskólans úr þjóöskrá i sam-
ræmi viö skiptingu kjósenda
eftir búsetu, aldri og kyni.
t þessari könnun var fylgst
með þróuninni hjá þeim 80.6%
sem samband náöist viö i
siöustu könnun. öll svargögn úr
þeirri könnun höföu veriö eyöi-
lögö og þvi engin tök á aö bera
saman svör einstaklinga i
könnuninni þá og nú, heldur
aöeins niöurstööur eftir kjör-
dæmum og yfir landiö I heild.
Þátttakendur i skoöana-
könnuninni tóku þvi mjög vel aö
I þá var hringt að nýju, og er
rétt að nota þetta tækifæri til
þess aö þakka sérstaklega
þeim, sem I úrtakinu lentu, fyrir
góöar viötökur, sem auövitaö
eru forsenda þess aö niður-
stööur séu marktækar.
Heildarsvörunin i könnuninni
var nú 91.12% yfir landið i heild.
1 sex af átta kjördæmum fór hún
vel yfir 90%.
Þátttakan var sem hér segir:
Reykjavik 91.14%
Reykjanes 93.79%
Vesturland 81.04%
Vestfiröir 94.44%
Norðurl. v. 91.18%
Noröurl. e. 89.47%
Austurland 93.33%
Suöurland 92.42%
Eins og af þessu sést er þátt-
takan um eöa yfir 90% i öllum
kjördæmum nema einu, Vestur-
Igndi, þar sem aðeins náöist i
81.04%. Ber þvi aö sjálfsögöu aö
taka úrslitum þar meö meiri
varúö en I öörum kjördæmum.
Þeir, sem ekki náðist til,
voru ótilgengilegir af ýmsum
ástæöum, en oftast þó vegna
feröalaga innanlands eöa er-
Fyigi frambjfifienda eflir kyni kjðsenda i %
Karlar Konur Samtals
Albert 9.20 6.36 15.56
Guðlaugur 11.91 12.04 23.95
Pétur 7.71 6.23 13.94
Vigdis 10.01 12.66 22.07
Oákveðnir 5.41 7.50 12.99
Neita að svara 5.01 5.66 10.69
Eins og Ifyrri könnun VIsis á fylgi forsetaframbjóöendanna gaf Visir fulltrúum þeirra kost á aö koma á
ritstjórnarskrifstofur blaösins um helgina til þess aö fylgjast meö framkvæmd könnunarinnar og I
morgun voru þeim kynntar niöurstööurnar og gefinn kostur á aö kynna sér gögn og útreikninga.
lendis, en nú er sem kunnugt er
sumarleyfistimi.
15-20 manns.
Skoöanakönnun sem þessi
krefst mikillar vinnu, og unnu
viö hana aö þessu sinni 15-20
manns i þrjá daga, laugardag,
sunnudag og mánudag.
Útreikningar og töflugerö stóöu
slðan langt fram á siöustu nótt.
Ekki tókst aö ljúka allri töflu-
gerö um skiptingu þátttakenda
eftir aldri á milli frambjóöenda,
og veröa þær töflur þvi birtar i
VIsi á morgun.
Páll Magnússon, blaöamaður,
haföi umsjón meö framkvæmd
könnunarinnar eins og I fyrra
sinnið.
Úrslitin blasa aö sjálfsögöu
viö I þeim töflum, sem hér
birtast, en fyrir þá, sem litt eru
gefnir fyrir lestur slikra tafla,
skal hér fariö nokkrum oröum
um helstuatriöin og sérstaklega
getiö þeirra breytinga, sem
orðiö hafa i hverju kjördæmi
fyrir sig frá siðustu könnun
Visis.
Litlar sveiflur i
Reykjavik.
Litlar sveiflur hafa oröiö I
höfuöborginni, þótt nú séu
aöeins 16.67% óákveönir en voru
25.95% siöast. Nokkru fleiri
neita aö svara nú en áður, eöa
11.1% á móti 8.54%. Rétt er aö
geta þess, aö i hópi þeirra, sem
neita aö svara, eru einnig settir
þeir, sem kváöust ekki ætla aö
kjósa og þvi ekki velja neinn
frambjóöenda.
Pétur hefur bætt viö sig 4.14%
IReykjavik, og Vigdis 2.17%, en
Guölaugur og Albert standa
nokkurn veginn I staö.
Albert efstur i Reykja-
nesi.
Miklar breytingar hafa orðið i
Reykjaneskjördæmi. Þar hefur
Albert aukiö fylgi sitt úr 14.91%
siðast I 23.84% og er hann efstur
i kjördæminu. Guölaugur hefur
aukiö fylgiö þar úr 14.29% i
21.85%, og fylgi Péturs hefur
aukist úr 10.56% i 11.92%. Hins
vegar hefur fylgi Vigdisar
lækkaö mjög verulega, eöa úr
32.3% í 21.19%, Þessi fyigis-
minnkun I Reykjaneskjördæmi
vegur upp á móti fylgisaukn-
ingu Vigdisar I flestum öörum
kjördæmum.
1 Reykjanesi eins og i öllum
kjördæmum hefur hinum
óákveönu fækkað mjög mikiö
siöan um mánaöamótin.
Sveiflur á Vesturlandi.
Verulegar breytingar hafa
lika orðiö á Vesturlandi, en
itreka skal, aö þar náöist i minni
hluta úrtaksins en I öörum kjör-
dæmum.
Mest er fylgisaukning Péturs,
úr 8.62% i 23.14%, og Alberts, úr
10.34% I 19.15%, en bæöi Vigdis
og Guölaugur tapa fylgi, Vigdis
þó sýnu meira, eöa úr 39.65% i
23.40%. Hún er þó enn efst I
kjördæminu, en Pétur er nánast
viö hliö hennar. Þetta er eina
kjördæmiö, þar sem Guölaugur
er neðstur frambjóöenda.
Pétur efstur á Vest-
fjörðum.
Vestfirðir eru annaö kjör-
dæmi, þar sem miklar breyting-
ar hafa átt sér stað frá siðustu
könnun. Þar hefur Pétur að þvi
er viröist fengið atkvæöi þeirra,
sem óákveönir voru siöast, þvi
hann er efstur i kjördæminu en
óákveðnir eru aöeins 2.94% og
eru þeir óákveðnu hvergi færri.
Fylgi Péturs hefur aukist i
kjördæminu úr 11.11% i 35.29%,
en Vigdis kemur næst honum'
meö 32.35%, sem er örlitlu
minna en hún hafði siöast.
Hlutur Guðlaugs og Alberts
hefur einnig minnkað á Vest-
fjörðum.
Vigdis efst á Norður-
landi vestra.
1 Norðurlandskjördæmi
vestra hafa Albert og Pétur tvö-
faldað fylgi sitt og hefur Albert
nú þar 16.13% en Pétur 12.9%.
Vigdis er hins vegar enn efsL i
kjördæminu meö 29.03%. Guö-
laugur hefur misst nokkurt fylgi
þar samkvæmt könnuninni, eöa
úr 20.59% i 16.13%.
Athygli vekur, aö 19.36% neita
að svara i þessu kjördæmi, og er
þaö Ivið lægra hlutfall en siðast.
Mun sveitasiminn eiga sinn þátt
i þessu, en margir eru ófúsir að
lýsa skoðunum á þessum
málum yfir sveitir sinar.
Vigdis vinnur mest á
austanverðu Norður-
landi.
1 Norðurlandskjördæmi
eystra hefur Vigdls aukiö mest
fylgi sitt, eöa úr 21.05% i 28.24%.
Guðlaugur er þó enn aðeins
hærri en hún i kjördæminu með
29.41%.
Bæði Pétur og Albert hafa
aukið sinn hlut, og eru jafnir
meö 9.41%, en óákveðnum hefur
fækkað mjög mikiö, eða úr
tæpum 32% I tæp 13%.
Vigdis tekur forystu á
Austurlandi....
1 Austurlandskjördæmi hefur
Vigdis tekið forystuna af Guö-
laugi, og aukiö fylgi sitt mikið,
eöa úr 24.44% i 33.33%.
Guölaugur hefur hins vegar
tapaö nokkru, eða úr 26.67% i
23.81%. Litilsháttar fylgisaukn-
ing hefur veriö hjá Albert og
Pétri i kjördæminu.
.... og á Suðurlandi.
1 Suðurlandskjördæmi hefur
Vigdis lika tekið forystuna af
Guðlaugi. Hún hefur aukiö sinn
hlutúr 22.73% i 29.51%, en Guð-
laugur hins vegar fariö úr
33.33% niður i 27.87%.
Hlutur Alberts hefur einnig
minnkað um 1.66%, en Péturs
tvöfaldast og er nú 6.56%.
Landsyfirlitið.
Þegar litið er á landið i heild
hefur Pétur aukiö fylgi sitt
mest, eöa um 4.82%. Hann er
samt enn neöstur með 13.94%.
Albert hefur aukiö fylgi sitt
um 2.74%, og er með 15.56%.
Hann er þriöji i rööinni.
Vigdls hefur litilsháttar misst
fylgi, eöa um 0.43%, og munar
þar fyrst og fremst um fylgis-
minnkun i Reykjaneskjördæmi.
Hún er meö 22.87% og i ööru
sæti.
Guðlaugur er hins vegar
efstur meö 23.95% og jók sinn
hlut um 1.14%.
1.08% skilur þau að.
Biliö á milli þeirra tveggja
efstu, Guðlaugs og Vigdisar, er
litiö, eöa aðeins 1.08%. Siðast
var Vigdis um hálfu prósenti
fyrir ofan Guölaug.
Albert, sem er þriðji I rööinni,
er 8.39% fyrir neöan Guölaug,
og Pétur er 10.01% fyrir neöan
hann.
Óákveönir eru hins vegar
12.99%, og 10.69% neita að
svara, þannig að ekki er ljóst,
hvaö 23.68% þeirra, sem þátt
tóku I könnuninni, hyggjast
gera. —ESJ.
nithi
ÞEIRRA
VERÐUR
FORSETI?
Frambjóðendurnir til
forsetakjörs Vigdis, Guð-
laugur, Pétur og Albert
eru hér í mesta bróðerni í
sjónvarpssal á föstudags-
kvöldið, en þá svöruðu
þeir spurningum í beinni
útsendingu.
Sú skoðanakönnun, sem
Vísir birtir nú var gerð á
laugardag, sunnudag og
mánudag, þannig að
áhrif sjónvarpsþáttarins,
ef einhver eru, ættu þar
að koma fram.
En hvert þeirra verður
húsráðandi að Bessastöð-
um eftir Kristján Eld-
járn? Það er spurning,
sem verður svarað á
kosninganóttina.
P’
I
I
I
I
Páll Magnússon, blaöamaöur, sem haföi meö höndum fram-
kvæmd skoðanakönnunarinnar, sýnir hér Haraldi Blöndal, fuiltrúa
Péturs Thorsteinssonar hluta úrtaksins, sem könnunin var grund-
völluö á, en þaö var unniö af Reiknistofnun Haskólans. Visismynd:
GVA.