Vísir - 24.06.1980, Page 18

Vísir - 24.06.1980, Page 18
vtsm Þriöjudagur 24. júni 1980. 18 OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardega lukaö — sunnudaga kl. 18-22 3 Til sölu Til söiu er glæsilegur bar með himni á kr. 200 þiis. og einstaklega fallegt handunnið uppsett veggteppi meö sérlega fallegri dýralifsmynd á kr. 740 þús. Einstakt tækifæri. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 73565 eftir kl. 8 alla næstu viku. Tii sölu notaö vel með farið sófasett og stórt sófaborð. Verö kr.: 100.000. Einnig nýleg hvit handlaug með blöndunartæki. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í sima 21841. Eidhiisinnrétting til sölu, vaskur og eldunartæki fylgja. Verð kr. 50.000. Upplýsingar i sima 82466 frá kl. 9.00-5.00. Til sölu vegna flutnings, tekk sófaborö á kr. 15 þús, tekkskenkur á kr. 50 þús. hárþurrka á standi á kr. 15. þús. eldhúsborö sem nýtt a kr. 70 þús. Philco þvottavél ný á kr. 400 þús. hjónarúm ásamt dýnum og nátt- borðum, nýtt frá Vörumarkaðin- um á kr. 350 þús. Uppl. i sima 73999. Sportmarkaöurinn augiýsir: Niðsterku æfingaskórnir komnir á börn og fullorðna, stærðir: 37—45, eigum einnig Butterfly borötennisvörur i úrvali. Sendum i póstkröfu, litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Oskast keypt Vil kaupa notaöa rafmagnseldavél. Uppl. i sima 51370 og 52605. [Húsgögn Sófasett til sölu. Uppl. i sima 18363. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út um land. Uppi. að öldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Lltiö rafhlööuspjónvarp óskast. Upplýsingar i sima 23031. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljómtgki Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Heimilistæki Candy óskast. Candy þvottavélóskast keypt, má vera biluð. Uppl. i sima 14637 e. kl.5. =C> um. Ath: einnig ný hjól i öllum stæröum. Litið inn. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. .kf & Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveðinn afgreiöslutimi, en svaraö 1 sima þegar aöstæöur leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guömundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. £LáLfl. Barnagæsla óska eftir 7 ára telpu til þess aö lita eftir barni eftir hádegi. Upplýsingar I sima 15291 eftir kl. 7.00. £ vagnar Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboðssölu Tapad - fundið Kvenúr týndist viö Lækinn i Nauthólsvik, siðast- liöiö föstudagsvköld. Fundarlaun. Uppl. i slma 43594. Fasteignir 4ra herbergja íbúö I Bolungarvik er til sölu, verö 24- 25 millj. ef samið er strax. Uppl. i sima 96-24226. Sumarbústaóir Sumarbústaður óskast til leigu I sumar. Góð greiðsla fyrir góðan stað. Uppl. i sima 40762. v> Dýrahald Hvolpar til söiu af Collie Border kyni. Uppl. i sima 96-62232 e. kl. 19 á kvöldin. Garðyrkja Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garö- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beðum o.fl. Útvega einnig hús- dýraáburö og tilbúinn áburð. Geri tilboö, ef óskað er , sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóð- um. Uppl. i sima 20196. Geymið auglýsinguna. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantiö timanlega. Garðverk. Simi 73033. *r&T' Hreingerningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.. Hreingerningaféíag Reykjavlkur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta §r höfð i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið timanlega, I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Kennsla Skurðlistarnámskeiö. Aukakvöldnámskeið i júli. Hann- es Flosason, simi 23911. Loftpressuleiga YSi Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA H.Þ. Sími 52422 C»#?( )l)HAHST( >/>/.' ' MÖliC SOQ*Í BUS T AOA| v€GU« |VlCU"l o \ •V Mórk STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býóur úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land Sækió sumarió til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim Garðaúðun SÍMI 15928 BRAIMDUR GÍSLASON garðyrkjumaður .A. f Skipa- og húsaþjónusta^ MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Útvega menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviðgeröir, smiðar ofl. ofl. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrgða aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. GARÐAUÐUN ÞORÐUR ÞORÐARSON garðyrkjumaður Sími 23881 V s saröfur V^. Ferðaskrifs to fan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið biiinn með í sumarfriið tii sjö borga i Evrópu. T raktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur i múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948 > GARÐAUÐUN Tek aö mér úöun trjágarða. Pantanir i síma 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSON skrúðgarðyrkjumeistari $ TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU RANÁS Fjaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiöa. Jtjalti Stefánsson ^Jj @ 82655 1'lilSl.iM lll* PLASTPOKAR_______ BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTP0KA SIMI 83762 BJARNl KARVELSSON HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur I steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látið ekki slaga I ibúðinni valda yöur frekari óþægindum. Látið þétta hús yöar áður en þér málið. VERÐMERKIMIÐAR 82655 OG VELAR Aralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiöupplýsinga. ---Siminn er 13306 —13306- ER STÍFLAÐ? NBDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. # SVZ^* Fullkomnustu tæki | Sfmi 71793 og 71974. SkolphreinsunJVl, w | ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR J Er stfflað? SfMuþjkmtan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. ,iin .. Úpplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRQÐ SKJÁHIHN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.