Vísir - 24.06.1980, Side 20
20
VISIR Þriðjudagur 24. júnl 1980.
(Smáauglýsingar
simi 86611 )
(ðkukennsla )
ökukennsla — Æfingatlmar —
hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteini
ef þess er óskaö. Engir lámarks-
tlmar og nemendur greiöa aöeins
fyrir tekna tíma. Jóhann G.
Guöjónsson, simar 38265, 21098 og
17384.
úkukennsla.
Get nú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á Mazda 626, öll prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur
Beck, si'mi 44914.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
iBilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siöumúla 8, ritstjórn,
Slðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maöur
notaðan bil?
Leiðbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf aö gæta við kaup á
notuðum bil, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn
Visis, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
_______________________^
Kaupum til niðurrifs
nýlega bila. Margt annað kemur
til greina. Uppl. i ima 77551.
Til sölu Dodge Dart ’67.
Mikið endurnýjaður, skoðaður
’80. Allskyns skipti koma til
greina. Uppl. I sima 92-2435 eftir
kl. 7.
Cortina ’67-’68
Til sölu varahlutir I Cortina '67-
’68. Uppl. I sima 32101.
VW Variant árg. ’72
til sölu vél ekin 40 þús., skoðaður
’80, einnig til sölu VW Variant
árg. ’66 þarfnast smálagfæringar
fyrir skoðun. Tilboð óskast. Uppl.
i sima 50806.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu vegna búferlaflutnings.
Nýyfirfarinn, i góðu ásigkomu-
lagi. Góð dekk. Sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 13714.
Citroen GS Club til sölu.
Fallegur bill. Litil útborgun.
Uppl. I sima 51874 á venjulegum
skrifstofutima.
Bíla- og vélasaian Aá auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
Óska eftir að kaupa bll
á verðbilinu 200 til 800 þús. mætti
þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima
51559 e. kl. 20.
FREEPORTKLUBBURINN
ER HÆGT AÐ
LÆKNA ÁFENGISSÝKI?
Opinn fundur verður í Súlnasal Hótel Sögu í
kvöld kl. 20.30. Á fundinum mun JOSEF
PIRRO/ félagsráðgjafi við Freeport-sjúkra-
húsið i New York, flytja erindi um efnið: Er
hægt að lækna áfengissýki?
Fjallað verður um þær leiðir/ sem til eru út úr
vítahring ofdrykkjunnar/ bæði fyrir áfengis-
sjúklinginn sjálfan svo og aðstandendur hans.
Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt tii
þess að mæta. Stjórnirnar.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENG/SVANDAMÁUÐ
pess ao i
Gull - Silfur
Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og
minnispeninga úr gulli og silfri.
Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h.
íslenskur útflutningur
Ármúla 1 • Sími 82420
Kjörfundur í Reykjavík
við forsetakosningarnar 29. júní 1980 hefst kl.
9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00.
Talning atkvæða hefst þegar að kjörfundi
loknum.
Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Austur-
bæjarskólanum.
Reykjavík/ 23. júni 1980.
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur.
Jón G. Tómasson.
Hjörtur Torfason. Hrafn Bragason.
Jón A. ólafsson. Sigurður Baldursson.
Fiat-unnendur athugiö.
Fiat 127 árg. ’75 til sölu, óvenju
fallegur og vel með farinn biíl.
Uppl. i sima 37444.
Bfla og vélasalan As auglýsir
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala ’71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station ’70
Opel diesel ’75
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P ’73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Sendiferðabílar i úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiöa á söluskrá.
BILA OG VÉLASALAN AS
HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60
Bílapartasalan
Höfðatúni 10
Höfum varahluti i:
Dodge Dart
Sunbeam 1500
Mersedes Benz 230 ’70
Vauxhall Viva árg. ’70
Scout jeppa ’67
Moskvitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hillman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni.
Höfum opið virka daga frá kl.
9—6.
laugardaga ki. 10—2.
Bilapartsalan Höfðatúni 10, simi
11397.
Bilaleiga
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
BOasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — DaihatsjL—
VW 1200 — VW station. Slmi
•37688. Slmar eftlr lokun 77688 —
22434 — 84449.
Bátar
7 stk. 24 volta
rafmagnshandfærarúllur stærri
gerð til sölu ásamt girni og
önglum. Uppl. I slma 99-3877 og
3870.
Fasteignir
Akranes.
Gott einbýlishús óskast keypt á
Akranesi. Til greina koma skipti
á ibúð I Reykjavik. Uppl. i sima
91-37555.
Yeróbréffasala
Fjármögnun:
Kaupi vöruvixla. Kaupi vixla
gefna út á kaupsamninga um
Ibúðir, og vixla sem biða eftir
húsnæðismálaláni. Fasteigna-
tryggða bilavixla. Innlausn á vöru
partlum upp á hlut. Þeir sem hafa
áhuga leggi nöfn og simanúmer
inn á afgreiöslu blaðsins i pósti
merkt: „Fjármögnun - nr.
35897”.
dŒnaríregnir
Baldur Þor- Gunnar Brynj-
steinsson ólfsson
Ólafla Svanhvlt
Eggertsdóttir.
Baldur Þorsteinsson, kaup-
maður lést á Borgarspitalanum
16. júni sl. Hann fæddist 23.
janúar 1908 i Vik I Mýrdal. For-
eldrar hans voru Helga öiafs-
dóttir og Þorsteinn Þorsteinsson
kaupm.i Vik og siðar i Reykjavik.
Baldur starfaði við verslunar-
störf og kaupsýslu. Sfðast rak
hann verslunina Vik, Laugavegi
52, þar sem faðir hans hafði^ður
verslað. Arið 1934 kvæntist hann
Fjólu Jónsdóttur og eignuðust
þau sex börn. Baldur verður jarð-
sunginn i dag frá Fossvogskirkju.
Gunnar Brynjólfsson, málm-
suðukennari lést 13. júni s.l. Hann
fæddist 16. april 1916 i Reykjavik.
Foreldrar hans voru Guðrún Þor-
valdsdóttir og Brynjólfur Karl
Brynjólfsson. Gunnar lauk iðn-
skólaprófi við plötu- og ketilsmið
árið 1935. Tveim árum siðar hélt
hann til Sviþjóðar og var þar við
framhaldsnám i rafsuðu i 18
mánuði. Vann hjá Landssmiðj-
unni næstu árin. Vann hann ætið
að störfum, sem tengdust raf-
suðu, kennari, verkstjóri og eftir-
litsmaður.
Gunnar var tvikvæntur. Fyrri
kona hans var Guðmunda J.M.
Guðmundsdóttir og eignuðust þau
fjögur börn. Siðari konu sinni,
Astu Helgadóttur, kvæntist
Gunnar árið 1965 og eignuðust
þau fimm börn og ólu upp son
Astu. Gunnar eignaðist að auki
dóttur, sem nú býr á Nýfundna-
landi.
Ólafía Svanhvít Eggertsdóttir
lést 15. júni s.l. Hún fæddist 22.
april 1923 i Reykjavik. Foreldrar
hennar voru hjónin Ólafia Jóns-
dóttir og Eggert Bjarnason.
Ólafi'a giftist eftirlifandi eigin-
manni, Pétri Kristjánssyni árið
1943 og eignuðust þau þrjú börn.
tOkynnlngar
Húsmæðrafélag Reykjavlkur.
Farið verður i sumarferðina á
laugardaginn 28. júni. Farið verð-
ur frá Félagsheimilinu kl. 9.30.
Nánari uppl. og sætapantanir á
kvöldin eftir kl. 18.00 i simum
81759: Ragna, 84280: Steinunn,
14617: Sigriður.
Lukkudagar
22. júni 19805
Tesai ferðaútvarp.
23. júni 247
Hljómplötur að eigin vali frá
Fálkanum fyrir 10 þúsund kr.
Vinningshafarhringi i sima
33622.
Þessi bil/ er til sö/u
Simca 1100 GLS árg. 1979. Ekinn 20.000 km.
Góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
77544 á kvöldin.
Blaðburðarfól
óskast:
Lindargata Aðalstræti
Klapparstígur Garðastræti
Skúlagata Hávallagata
Volvo 144 ára. 1971
Til sölu Volvo 144 árg. 1971
Þarfnast lagfæringar, skoðaður '80
Gott verð
Upplýsingar í síma: 36787