Vísir


Vísir - 24.06.1980, Qupperneq 24

Vísir - 24.06.1980, Qupperneq 24
síminner 86611 vlsm Þriðjudagur 24.júní 1980 Um 250 k m S af landinu er 1005 i mb lægö er þokast SA. Minnk- andi 1025 mb hæö yfir Grænlandi. Svalt veröur áfram um allt land, þó hlýtt sunnanlands aö deginum. Suöurland og Faxaflói: NA gola, viöa skýjaö fyrst, gengur i NA kalda og léttir til þegar liöur á morguninn. Breiöafjöröur og Vestfiröir: NA, kaldi, viöa skýjaö en úrkomulaust aö mestu. Noröurland vestra til Austurlands: NA gola eöa kaldi, viöa rigning, einkum á miöum og annesjum. Austfiröir: NA kaldi, viöa súld. Suöausturland: A kaldi, dálitil súld austan til en þurrt aö mestu vestan til. Veðrið hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri skýjaö 4, Helsinki rigning 13, Kaupmannahöfn léttskýjaö 15, Osló skýjaö 10, Reykjavik skýjaö 6, Stokkhóimur léttskýjaö 14, Þórshöfn þoka 10. Klukkan átján I gær: Berlfn léttskýjaö 18, Chicago skýjaö 26, Feneyjar léttskýjaö, Frankfurt léttskýjaö 18, Nuuk heiöskirt6, Londonþrumur 14, Luxembourg skúrir 11, Las Palmas skýjaö 17, Mallorca léttskýjaö 22, Montréalmistur 17 New York léttskýjaö 27, París skýjaö 15, Kóm skýjaö 24, Malaga heiöskirt 31, Vln skýjaö 19, Winnipeg alskýjaö 29... veðurspá Bráðabirgðalög um gjald á Innflutt kjarnfóður: „Hækkar ekkl vero landbúnaOarvara” 1 gær gaf forseti Islands út bráöabirgöalög, sem heimila landbúnaöarráöherra aö leggja sérstakt gjaid á innflutt kjarn- fóöur. Gjaidiö má vera allt aö 200% og mun ætlunin aö nýta þá heimild aö fullu og láta gjald- tökuna koma strax til fram- kvæmda. Taliö er aö verö á inn- fluttum fóöurbæti hækki um 120-140% vegna gjaldsins, en fóöurbætir sem blandaöur er hér innanlands hækkar minna, eöa 70-80%. Tilgangurinn meö setningu bráöabirgöalaganna er aö draga úr mjólkurframleiöslu og einnig aö vernda innlenda fóöurframleiöslu, sem nú á undir högg að sækja, vegna mjög lágs yerðs á innfluttu kjarnfóöri. Þá mun ákveöiö aö þaö fé, sem inn kemur meö þessu nýja gjaldi, fari aö hluta til aö rýmka ákvæöi kvóta- kerfisins, þannig aö 8% skerö- ing, sem fyrirhuguö var á afurðir aö 300 ærgildum, komi ekki til framkvæmda núna, heldur fái bændur fullt verð fyrir þær. „Þetta hefur ekki I för meö sér veröhækkun á landbúnaöar- afuröum, nema aö mjög litlu leyti, og alls ekki i sumar,” sagöi Gunnar Guöbjartsson um nýja fóöurbætisskattinn I morgun. „Þaö er full ástæöa fyrir bændur til aö fagna þessu, þvl þetta rýmkar ákvæöi kvóta- kerfisins.”. Þaö kom einnig fram hjá Gunnari að von heföi veriö á þessum ráöstöfunum, en varla I þeim mæli, sem raun varö á. Gunnar sagöi aö fyrirsjáanlegt heföi veriö aö kvótakerfiö mundi ná tilgangi sinum og koma afar illa viö suma bændur, þess vegna væri þessi ráöstöfun til bóta. Hún felur einnig I sér heimild til aö endur- greiða þeim bændum skattinn að hluta, sem lenda I heyskorti vegna erfiös tíðarfars. —SV. Ríkissijórnarlundur um frystihúsin í morgun menn í 6% gengisfelling? Rikisstjórnin kom saman I morgun til aö ræöa vanda fisk- vinnslunnar. Ráöherranefnd þeirra Gunnars Thoroddsen, for- Stuöningsmenn Vigdiar Finnbogadóttur halda „Jóns- messuhátlö” I Laugardalshöll I kvöld og hefst hún klukkan 20.30. Þar munu veröa flutt tlu ávörp, sætisráöherra, Steingrims Her- mannssonar, sjávarútvegsráö- herra og Svavars Gestssonar, iagöi tillögur fyrir fundinn. leikin dagskrá, létt klassisk tón- list og söngur en meöal annars mun Karlakór Reykjavíkur syngja. Lúörasveit Arbæjar og Breiöholts leikur frá klukkan 20. „Viö erum aö ræöa vanda frystihúsanna almennt”, sagöi Svavar, „og I raun og veru er gengisfelling smámál I þvl dæmi”. Svavar sagöi ráöstafanir vera fjölmargar, m.a. markaösleit, og yröi m.a. reynt aö fá Rússa til aö kaupa meiri fisk. Vísir hefur fregnað aö allt aö 6% gengisfelling sé ein af tillög- unum sem lagöar voru fyrir fund- inn. S.Þ. Laugar- dalshðll Allir forsetaframbjóöendur halda i þessari viku stóra framboösfundi i höfuöborg- inni. Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar héldu fjöi- mennan fund i Laugardalshöli I gærkvöldi, og var myndin héraöofan tekin á þeim fundi. Þar voru fluttar margar ræöur auk þess sem Guö- laugur og kona hans, Kristln, fluttu ávörp. Vlsismynd: JA. VIGDÍSARMENN (HðLLINNI Lokl BENSÍNID í 470 KRÚNUR? Verölagsráö hefur samþykkt einn eina hækkun á bensinveröinu þótt Rotter- dam-veröiö hafi fariö stööugt lækkandi mánuöum saman. Er ekki kominn timi til aö rikisstjórnin stöövi þessa veröhækkunarvitleysu áöur en blleigendur veröa alveg óöir? Verölagsráö hefur samþykkt hækkun á benslni úr 430 krónum I 470 krónur hvern Htra. Nemur hækkunin um 9%. Þá hefur einnig veriö samþykkt aö heimila hækkuná gasoilulitranum úr 155 I 196 krónur. Rlkisstjórnin á þó eftir aö samþykkja þessar hækk- anir. Tómas Arnason viöskiptaráö- herra sagöi I samtali viö VIsi aö þessar hækkunarbeiönir ollu- félaganna stöfuöu af erlendum hækkunum, en hann taldi þó ekki vist „aö til þessara hækkana þyrfti aö koma”, eins og hann oröaöi þaö. Fjallaö veröur um olluhækk- anir á rlkisstjórnarfundi I dag og er hugsanlegt aö rlkisstjórnin fresti hækkunum á oliuvörum um óákveöinn tlma. — HR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.