Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 2
MiOvikudagur 25. júni 1980.
2
Hvert er lengsta ferðalag
sem þú hefur farið i?
Gréta Kristjánsdóttir — húsfrú:
„Ég hef fariö til Italiu — á eigin
vegum”.
GuOmundur Gunnlaugsson — I
sumarfrfi: „Ég fór til Grikklands
fyrir þremur árum”.
GuOrún Pétursdóttir — starfs-
maöur hjá Henson: „ÞaO er hér
um bil um allt landiO. Ég fer I
fyrsta sinn út nú um mánaöa-
mótin”.
Hreinn Halldórsson — „húskarl”
sem stendur: „Þaö er líklega til
Bandarlkjanna nú og I fyrra. Þaö
tók mig 19 tima, meö stoppum, aö
komast til Alabama”.
Silvia Dietriel — járnbrauta-
starfsmaöur frá Sviss: „Frá
Sviss til Ameriku — en nú komum
viö hingaö til tslands beint frá
Sviss”.
/
I
I
/ BINATONE er þekkt vörumerki í útvarps- og segulbandstækjum, hvaða \
Nafn
Heimilisfang
Sími: 9 —
fyrirtæki auglýsir það?
] Radióbær
\
\
\
\
1 Reykjavíkurborg
SetjiðX—iRúHandi
íþann reit sem við á I—Ibarnavagnar h.f.
VINNINGAR DAGSINS:
Binatone Mastercorder verð kr. 87.690.-
Binatone Empress 1201 verð kr. 45.960.-
I Svör berist skrifstofu VIsiS/ Síðumúla 8/ Rvík/ I síöasta lagi 4. júní/ I umsiagi merkt: SUMARGETRAUN.
| Dregið verður 5. júlf, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir.
SUMARGETRAUN
Geysi/egt úrvaI af bíla
útvarpstækjum, segulbandstækjum,
hátö/urum, kraftmögnurum
og /oftnetum. Verð v/ð allra hæfi.
f
/setning á staðnum af fagmönnum
Skoðið í gluggana
Opið laugardaga
Sendum í póstkröfu
[\aaio
ARMULA 38 (Selmúla megini •- 105REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366
RÍNATDNE
Allt tíl hljómflutnings fyrír:
HEIMIUD - BÍLIDIN
OG
DISKÓTEKIÐ
Fyrsta Helgarskákmótiö var haldiö i Keflavik fyrr i mán-
uöinum. Visismynd: HB:
Heigap-
skákmót í
Borgarnesi
Timaritiö Skák og Skáksam-
band tslands hafa nú i samvinnu
viö Hóteliö I Borgarnesi,
hreppsféiagiö og Skáksam-
bands Vesturlands ákveöiö aö
efna til Helgarskákmóts I
Borgarnesi um næstu helgi, en
fyrsta Helgarskákmótiö fór
fram 6.-8. júni.
Tefldar veröa 6 umferöir eftir
nokkurs konar Monrad-kerfi og
hefst fyrsta umferö föstudaginn
27. júnl kl. 14.00. önnur umferö
veröur á föstudagsvköld. Tvær
umferöir á laugardag og tvær á
sunnudag. Báöa þessa daga
veröur fyrri umferöin tefld
fyrir hádegi.
Teflt veröur á Hótel Borgar-
nesi og I tilefni þess aö veriö er
aö opna nýja álmu á hótelinu
hefur- þátttakendum veriö boöiö
sérstakt kynningarverö I fæöi og
gistingu.
Há verölaun eru I boöi og eru
þau sem hér segir:
1. verölaun kr. 300 þús. 2.
verölaun 200 þús. 3. verölaun 100
þús. Ef 3 konur eöa fleiri veröa
meö veröa sérstök kvennaverö-
laun, kr. 50þús., og sá unglingur
sem hlýtur besta útkomu, 14 ára
eöa yngri, fær ókeypis dvöl i
Skákskólanum aö Kirkjubæjar-
klaustri næsta sumar. Þá veröa
nokkur aukaverölaun fyrir
óvæntustu úrslitin og besta
útkomu miöaö viö stig t.d. sá
sem efstur er án verölauna, meö
2000-2100 stig, 1900-2000, 1800-
1900 o.s.frv. Þá fær jafnteflis-
kóngur mótsins einnig bóka-
verölaun.
Þegar er ljóst aö flestir af
bestu skákmönnum þjóöarinnar
veröa meöal þátttakenda. Mótiö
er opiö öllum, sem taka vilja
þátt, en þátttökugjald er kr.
10.000. Aögangseyrir er kr. 1000
pr. persónu.
Þátttökutilkynningar berist
timaritinu Skák, simar 31975 og
31391 eöa Hótel Borgarnesi, simi
93-7119.
„Finnur
á fullri
ferö”
I frétt í Vísi í gær, þar
sem sagt var frá útkomu
nýrrar breiðskífu hljóm-
sveitar Finns Eydal,
slæddist inn sú villa í fyrir-
sögn, að Ingimar, bróðir
Finns, væri á fullri ferð,.
Þar átti auðvitað að standa
„Finnur á fullri ferð", þó
Ingimar sé það eflaust
líka. Eru hlutaðeigendur
beðnir afsökunar á þessu.
—K.P.