Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 15
vtsm Miövikudagur 25. júni 1980.
NYTT HUSNÆÐI FYRIR
ALDRADA í KEFLAVÍK
1 Keflavik hefur nú veriö tekiö
i notkun, á vegum bæjarfélags-
ins, húsnæöi fyrir aldraöa, sem
eru 11 hjóna og einstaklings-
ibúöir, auk félagsaöstööu i kjall-
ara hússins.
íbúöirnar eru af stæröunum
54-66 fermetrar. Húsiö allt er 338
fermetrar, á tveimur hæöum
auk kjallara.
Húsiö er staösett viö Suöur-
götu ofan viö Skrúögarö bæjar-
ins og hafa allar ibúöirnar sval-
ir sem snúa út i skruögaröinn.
Bygging hússins hófst seinni-
hluta júlimánaöar á s.l ari og
lauk nú fyrri hluta júnimánað-
ar, eöa 10 1/2 mánuöi siðar.
Húsiö teiknaöi Steinar Geir-
dal byggingafulltrúi. Aöalverk-
taki viö bygginguna var Tré-
smiöi s.f.
1 bygginganefnd hússins eru:
Guöjón Stefánsson form.. Krist-
inn Guömundsson, Jón Olafur
Jónsson, Óli Þór Hjaltason og
Jón B. Kristinsson.
Keflavikurbær hefur að auki
tekið á leigu 6 ibúöa hús við
Hringbraut meö litlum ibúöum
sem leigöar veröa öldruöum.
Félagsaöstaöa i báöum þess-
um húsum verður i umsjá og
rekin af Styrktarfélagi aldr-
aöra.
Þá er veriö aö gera teikningar
aö húsi meö smáibúöum fyrir
aldraöa sem verður staösett viö
Suöurgötu.
A vegum bæjarfélagsins verö-
ur á næstunni boðin út bygging
12 leigu og söluibúöa i fjölbýlis-
húsi við Heiöarhvamm sem er i
nýjasta hverfi bæjarins.
Gáfu stópgjöf tii Skálatúnsheimilisins
Rekstur Skálatúnsheimilisins
varð mjög erfiöur fjárhagslega á
siöastliðnu ári, aö sögn forráöa-
manns þess, en eins og svo oft áö-
ur lögöu margar hendur heimil-
inu liö meö góöum ráöum og pen-
ingagjöfum.
1 fyrradag færöi Umdæmis-
stúkan Nr. 1 heimilinu söfnunarfé
frá stúkunum á Suöurnesjum,
Hafnarfiröi og i Reykjavik og
nam gjöfin hálfri fjóröu milljón
króna.
Myndin var tekin viö þaö tæki-
færi, en þar eru Hafdis Helgadótt-
ir, forstööumaöur heimilisins,
fulltrúar gefanda, Guörún Guö-
geirsdóttir, og Aslaug K. Georgs-
dóttir, Stefán H. Halldórsson, og
úr stjórn heimilisins, Siguröur
Þorgrimsson, Gunnar Þormar og
Hákon H. Kristjónsson.
ORICINAL ®
UUSCHDlUZ
Stærstu framleiðendur heims á
baðklefum og baðhurðum a/lskonar
Upp/ýsingar:
Byggingarþjónustan
Iðnaðarmannahúsið
v/ Hallveigarstig.
og Söluumbodinu
Kr. Þorvaldsson
& Co.
Grettisgötu 6.
Simar 24478 & 24730
< \< v v'í 15'fj
< • i < i ' 4 * t 4
Stuðningsmenn
Péturs J. Thorsteinssonar
hafa opnað kosningaskrifstofur
á eftirtöldum stöðum:
Akranes:
Isaf jörður:
Sauðárkrókur:
Sigluf jörður:
Akureyri:
Heiðarbrauf 20, (93) 2245
Opin kl. 17-19.00
Hafnarstræti 12, (94) 4232
Opin kl. 14 00 22.00
Aðálgötu 24, (96) 71711
Opin kl. 17.00-22.00
Sjálfsbiargarhúsið v/Sæmundargötu
Opin kl. 17.00 19.00 og 20.30-22.00
Hafnarstræti 99—101. — (Amarohúsið
Símar (96 ) 25300 og 25301
Opin kl. 14.00-22.00
t
5700
Húsavik:
Egilsstaðir:
Selfoss:
Garðarsbraut 15, (96) 41738
Opin kl. 17.00-22.00
Bláskógar 2, (97) 1587
Opin kl. 13.00-19.00
Austurveg 40, (99) 2133
Opin 17.00-19.00 og 20.00-22.00 nema laugard. og
sunnud. kl. 14.00-18.00
Vestmannaeyjar: Skólavegi 2, (98) 1013
Opin kl. 14.00-21.00
Hafnarfjörður: Sjónarhóll v/ Reykjavíkurveg 22
Opin kl. 14.00-21.00 (91) 52311
Keflavik: (jafntramt fyrir Njarðvik, Sandgerði. Gerðar,
Vogar, Vatnsleysuströnd, Hafnir og Grindavik)
Grundarvegi 23, Njarðvik (92) 2144
Opin kl. 14.00-22.00 nema laugard. og sunnud. kl
14.00-18.00
Eftirfarandi umboðsmenn annast aila
fyrirgreiðslu vegna forsetaframboðs
Péturs J. Thorsteinssonar:
Hellissandur:
Grundarf jörður:
Olafsvik:
Stykkishólmur:
Búðardalur:
Patreksfjörður
Tálknaf jörður:
Bildudalur:
Þingeyri:
Flateyri:
Suðureyri:
Bolungarvik:
Súðavik:
Hólmavik:
Skagaströnd:
Hafsteinn Jónsson, (95 ) 6631
Dóra Haraldsdóttir, (93) 8655
Guðmundur Björnsson, forstjóri, (93) 6H3
Gréta Sigurðardóttir, hárgr.k., (93) 8347
Rögnvaldur Ingólfsson, (93) 4122
Olafur Guðbjartsson, (94) 1129
Jón Bjarnason, (94) 2541
Sigurður Guðmundsson, slmstj. (94) 2148
Gunnar Proppé, (94) 8125
Erla Hauksdóttir og Þórður Júllusson, (94) 7760
Páll Friðbertsson, (94) 6187
Kristján S. Pálsson, (94) 7209
Hálfdán Kristjánsson, (94) 6969 og 6970
Þorsteinn Þorsteinsson, (95) 3185
Pétur Ingjaldsson, (95 ) 4695
Guðm. Rúnar Kristjánsson (95 ) 4798
Ólafsfjörður Guðmundur Þ. Benediktsson, (96) 62266
Dalvik: Kristinn Guðlaugsson, (96) 61192
Hrisey: Björgvin Pálsson (96) 61704
Þórshöfn: Gyða Þórðardóttir, (96) 81114
Kópasker: Olafur Friðriksson, (96) 52132 og 52156
Vopnafjörður: steingrímur Sæmundsson, (97) 3168
Seyðisfjörður: Olafur M. Olafsson, (97) 2235 og 2440
Neskaupstaður: Hrólfur Hraundal, (97) 7535
Eskifjörður: Helgi Hálfdánarson, (97) 6272
Reyðarfjöröur: Gisli Sigurjónsson, (97) 4113
Fáskrúösfjöröur: Hans Aðalsteinsson, (97) 5167
Breiödalsvik: Rafn Svan Svansson, (97) 5640
Djúpivogur: Asbjörn Karlsson (97) 8825
Höfn.Hornafiröi: Guðmundur Jónsson, Bogaslóð 12, (97) 8134 og Unn-
steinn Guömundsson Fiskhóli 9, (97) 8227
Hella: Svava Arnadóttir, (99) 5851
Sandgerði: Nina Sveinsdóttir, (92) 7461
Garðabær: Guðlaug Pálsdóttir, (91) 54084
Kópavogur: Bjarni Sigurðsson, (91) 45644 og 43829
Seltjarnarnes: Kristinn P. Michelsen, (91) 14499.