Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 21
VISIR Miövikudagur 25. júni 1980. 2T i dag er miðvikudagurinn 25. júní 1980/ 177. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 02.57 en sólarlag er kl. 24.03. SKOBUN LURIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 20. til 26. júni er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opid öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búóa. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að srnna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem ser um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Övenjulegt pass leiddi til þess að Island græddi 9 impa af Finnum i eftirfarandi spili frá Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Austur gefur allir á hættu Norður *K 10 6 5 2 »G 4 A 4 + K 6 5 3 2 Vestur Austur *A * D9 V 87 5 3 ¥ AK942 ♦ D G 10 7 3 4 K 9 8 6 *984 *D7 Suður ♦G 8 7 4 3 »D 10 6 ♦ 5 2 * A G 10 í opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Laine og Manni: Austur Suöur Vestur Noröur 1H pass 2 H 2S 3H 3 S 4H 4 S pass pass 5 H pass pass dobl pass pass pass Gott hjá Finnunum að fórna á fjórða spaða, sem Hjalti hefði áreiðanlega unnið með réttri laufaiferð. N-s fengu þvi 500 fyrir game. 1 lokaöa salnum sátu n-s Holm og Linden, en a-v Simon og Jón: Austur Suöur Vestur Norður 1H pass pass! 1S pass 2 S 4 H pass pass pass Óvenjulegar sagnir hjá Jóni, sem skoruðu 9 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. *1 1 11 * ttt 4 £Jl tt & t. 11 S | Hvitur: Mikenas ! Svariur: Fionr Folkestone * 193 i. , 1. Rxa7+; Bxa7 • 2. OaD! Gefiö. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykja vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 oq kl. 19 til 19.30. Fæðmgardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 allð daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAanudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga*kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: Manudaga til laug ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö . .. 0 Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíl^ 8226. Slökkvilið 8222. EgilsstaöLr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.; Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.' Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. . Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. óiafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. ReykjavJk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvl- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. ^ bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur,.simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-, bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. * Biianavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daaa f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á heigidógum er svarað allan sólar- hringinn. Tekióer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öórum tilfel! um. sem borgarbuar teija sig þurfa að fa ' stoó borgarsioi na LURIE’S OPINION Rússnesk „Rúllette” bókasöín AOALSAFN- útlánsdeild. Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sölheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BuSTAOASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Ég er alls ekki 50 minútum og sein, það er mesta lagi hálftimi íram vfir mitt vanaiega kortér. tHkynningar Arbæjarsafn er opið frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. velmœlt — Já vissulega er maðurinn konungur dýranna — eða svo að maður orði þaö enn réttara, kon- ungur skepnanna, þvi að skepnu- skapur hans er mestur. — Merje- kovski. I Galleríi Kirkiumunir, Kirkju- stræti 10, Rvfkstenduryfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og aðra daga frá kl. 9—18. oröiö Þér hafiö ekki séö hann, en elskið hann þó, þér hafið hann ekki nú fyriraugum yðar, en trúið samt á hann: þér munuð fagna með óumræöilegri og dýrlegri gleði. l.Pét. 1,8 ídagsinsönn A ____Allavega lofa ég þér þvl, aö hann er ekki eyðslusamur... liliil Umsjón: ; Margrét 1» Kristinsdóttir LIFRAKÆFA Heimatilbúin lifrarkæfa er bæöi holl og hreinasta lostæti hvort sem hún er borin fram köld, eða heit með þá ristuðum sveppum og beikoni. Til eru mismunandi iburöar- miklar uppskriftir og við skulum byrja með einni ein- faldri. Efni: 700 g lambalifur, eða kálfa 3 dl mjólk 2 soönar kartöflur 1/2 laukur J egg ? msk. hveiti 2 tsk. pipar 1/2-1 tsk. kardimommur 4 gaffalbitar eða 1 kryddsildar- 2-ó msk. kryddsildarlöguv 300 g beikon I sneiðum Aðferð: Leggið lifrina i bleyti i kalt vatn um stund. Hakkiö hana ásamt lauk, sild og kartöflum, minnst tvisvar. Hræriö siðan i hrærivél, fyrst meö hveiti og eggjum, bætið siðan mjólkinni smátt og smátt út i. Kryddið. Setjið beikonræmur i botninn á smurðu jólakökumóti, hellið deiginu I og setjiö lok yfir. Sjóðið i vatnsbaði i ofni þar til kæfan er stinr, á ofninum fari gráður C. Látið kæfune Eigi að be: heita má gja, oninu i botnin frekar i t.d. kt sjoða i ofnin smjörristað ristuðu beik leið og hún Ath. aö hitinn aldrei yfir 150 :ðlna i mótinu. kæfuna fram sleppa beik- ig setja deigið mikskál, gufu- og setja svo -■'ipi ásamt kæfuna um fram. v IZH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.