Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 25. júní 1980/ 148. tbl. 70. árg. r Forráðamenn í Jónssonlil. skriía Akureyrarnæ orél: Segja rekstrarstöðv- un nú fyrirsjáaniega Um 140 vinna nú hjá niðursuðuverksmiðjunni ¦ Fyrirsjáanleg er rekstrarstöðvun hjá niðursuðuverksmiðju K. Jónssonar og Co i byrjun næsta mánaðar vegna fjárhagserfiðleika fyrir- tækisins. Kemur þetta fram í bréfi sem Mikael Jónsson einn af for- ráðamönnum fyrirtækis- ins hafa sent bæjarstjórn Akureyrar og f jallað var um á bæjarstjórnarfundi í gær. Segir I bréfinu að stöðvun fyrirtækisins komi til me6 ao skapa mjög alvarlegt ástand i atvinnumálum á Akureyri. í framhaldi af þvf er óskao eftir umræðum i bæjarstjórn um erfiðleika fyrirtækisins. Siðan segir orörétt: „Viö höfum sjálf- ir undanfarna mánuði unnio ao lausn þessara erfiðleika en þyk- ir nú einsýnt aö þeir verða ekki leystir án forgöngu bæjarfé- lagsins. Er þao þvi ósk okkar a6 bæjarstjórn Akureyrar skipi nefnd til ao gera tillögur um lausn þessa vandamáls". Þá er lögö áhersla á þaö i bréfinu ao málio þoli enga bið. Þetta bréf kom fyrirvaralltiö inn i bæjarstjórnina og fæstir bæjarfulltrúarnir vissu um þessa beiðni áöur en þeir komu á fundinn. Fulltrúar allra flokk- anna lýstu yfir vilja til að kanna alla hugsanlega möguleika til ao koma i veg fyrir að fyrirtæk- iö leystist upp. Var skipuo fimm manna nefnd til viðræðna viö forráðamenn þess i henni eiga sæti: Siguröur J. Sigurösson, Páll Hlööversson, Ingólfur Arnason, Siguröur Óli Brynjólfsson og Þorvaldur Jónsson. Þessa dagana vinna um 140 manns hjá niðursuöu K. Jóns- sonar sem eins og kunnugt er hefur orðiö fyrir hverju áfallinu á fætur öðru ao undanförnu. Ekki er ljóst um stæro vanda- málsins en þaö mun vera. Landsbankinn sem krefst þess a& lausn verði fundin á vanda fyrirtækisins. G.S.Akureyri/—HR Næturástand I læknum i Nauthólsvfk. Vfsismynd: JA. Lækurlnn lokaður á nóttunni A fundi borgarráðs i gær var ákveöiö.aöframvegis skyldiheiti lækurinn I Nauthólsvik vera lok- aöur aö næturlagi, frá 23.00-7.00. A fundinum voru einnig þeir Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn, ómar Einarsson, fram- kvæmdastjori ÆskulýBsráös, og Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri, og geröu þeir grein fyrir stöðunni. Hin tiðu slys, sem verið hafa i og við lækinn munu vera tilefni þessara aðgerða, en mikil aðsókn er oft i lækinn, þegar öldurhúsun- um lokar. Framkvæmd þessarar lokunar verður á þann hátt, að lokao verð- ur fyrir vatnið umræddan tima, auk þess sem eftirlit mun haft með staðnum. —K.Þ. PP Gjaldgengur sjðnleikur" segir Halldór Laxness um „ððal leðranna" Sjá DIS. 16 Vinningshalar I sumargetraun 6. og 9. júní Dregið hefur verið i sumarget- raun Visis, sem birtist 6. júni. Vinningshafar eru: Aslaug F. Guðmundsdóttir, Finnstungu, A-Hún. Vinningur Braun Multiquick, verð 96.700. Ingibjörg Sigurlaugsdóttir, Tún- götu 20, Isafirði. Vinningur Braun RSE-70 hár- bursti, yerð 44.000. Vinningar eru frá PFAFF. Dregið hefur veriö I sumarget- raun VIsis sem birtist 9. júnl: Vinningshafar eru: Ruth Friðriksdóttir, Birkivöllum 4, Selfossi. Vinningur Stiga garðþyrla, verð 59.000. Haukur Aðalsteinsson, Borgar- gerði 4, Reykjavik. Vinningur Stiga garðþyrla, verð 59.000. Vinningar eru frá Gunnari As-' geirssyni h/f. Skoðanakönnunln: Viöbrögð forsela- frambjóð- enda við niðurstöð- um Vísis Sjá bls. 12-13 Skoðanakönnun Vísis um forsetakosningarnar: 35% spð Guðlaugi sigri Flestir þátttakenda i skoðana- Þorvaldsson muni sigra I forseta- könnuninni spáðu Guðlaugi sigri, óákveönir um hver myndi sigra, Svör þátttakenda eru flokkuð könnun VIsis, sem gerð var um kosningunum á sunnudaginn. en 18.27% Vigdisi, 10.01% Albert og 7.98% neituðu aö svara spurn- eftir þvi hvaða forsetaframbjóð- helgina, telja aö Guðlaugur 34.91% þeirra sem til náðist i og 6.77% Pétri. 22.06% voru ingunni. anda þeir styöja, og birt á bls. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.