Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 7
Ar'ndr Guöjohnsen, Teitur Þóröarson og Pétur Pétursson veröa I fremstu viglfnu fslenska liösins íkvöld og vonandi tekst þeim aö finna leiöina I mark Finna. TEKST OKKUR AB SNUA DJEMINU VIB f KVflLD? - Þá leika ísiendingar og Flnnar landsleik á Laugardaisvelii - sex atvinnumenn í landsiiðshópnum Þdtt Finnar hafi aldrei veriö á meöal sterkustu knattspyrnu- þjóöa hefurokkurekki gengiö vel i landsleikjum gegn þeim. t þeim sex leikjum sem þjóöirnar hafa háö hafa Finnarnir unniö fjóra leiki, einu sinni hefur oröiö jafn- tefli, ai Island sigraöi í fyrsta leik Fengu prjár vítaspyrnur Fylkir stórbætti markatðluna h]á sér með 6:0 slgrl ylir Austra 12. deildlnni í gærkvðldi Leikmenn Árbæjarliösins Fylk- is unnu sætan og kærkominn sigur i 2. deildinni i gærkvöldi þegar þeir fengu Austra frá Eskifiröi i heimsókn á grasvöllinn i Laugar- dal. Fylkir sem var aöeins meö Staöan I 2. deild tslandsmótsins I knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi þar sem Fylkir sigraöi Austra 6:0. Þór................5 4 0 1 12:4 8 KA.................5 3 11 10:4 7 tsafjöröur.........5 3 1 1 12:9 7 Haukar.............5 3 11 11:10 7 Völsungar..........5 3 0 2 7:5 6 Fylkir.............5 2 1 2 9:4 5 Þróttur N..........5 2 0 3 8:12 4 Ármann.............5 113 6:10 3 Selfoss............5 113 6:12 3 Austri..............4 004 3:15 Næstu leikir: A föstudag Þór-Þróttur og Sel- foss-KA. A laugardag Völs- ungur-Haukar og Austri-ísa- fjöröur og á mánudag Ar- mann-Fylkir... einn sigur i deildinni fyrir þann leik bætti þar öörum sigrinum i safniö og lagaöi markatöluna hjá sér all verulega um leiö. Var þaö gert meö þvi aö skora 6 mörk á Austfiröingana, og fá ekki eitteinastaá sig i staöinn. Leik- menn Austra virtust vera hálf þungir i leiknum og oft á tiöum klaufar aö brjóta á andstæöing- unum. Kon þeim þaö heldur betur i koll, þvi þrisvar sinnum i leiknum varö dómarinn aö dæma vita- spyrnu á þá fyrir ólögleg brögð inni I vitateig. Hilmar Sighvats- son skoraði úr öllum vitunum fyrir Fylki — úr þvi fyrsta strax i upphafi leiksins og svo úr ööru siöar i fyrri hálfeliknum, en i leik- hlé var staöan 2:0. Anton Jakobsson bætti þriöja markinu viö i siöari hálfleiknum, Einar Hafsteinsson kom meö mark númer fjögur skömmu siö- ar, og Hilmar var meö viti númer þrjú- og mark númer fimm- þar rétt á eftir. Endahnútinn á markaskorunina sá svo Asgeir Ólafsson um aö gera. Máttu Eski- firöingarnir teljast góöir með aö sleppa út úr leiknum meö það, miöaö viö öll marktækifærin sem Fylkir fékk... — klp — þjóöanna sem fram fór á Mela- vellinum 1948. 1 kvöld fáum viö tækifæri til aö hressa upp á úrslitatöfluna gegn Finnum en þá mætast þjóöirnar i landsleik á Laugardalsvelli. tslenska liöið sem dvelur nú viö æfingará Þingvöllum og Laugar- vatni er væntanlegt tií Reykja- vikur i' dag, en i gærkvöldi var til- kynnt hvaöa 11 leikmenn hefja leikinn fyrir tslands hönd og eru það þessir: Bjarni Sigurösson, 1A Trausti Haraldsson, Fram Arni Sveinsson, ÍA Marteinn Geirsson, Fram Siguröur Hallddrsson tA Magnds Bergs, Val Janus Guölaugsson, Fortuna Köln Karl Þdrðarson, La Louviere Arnór Guöjohnsen, Lokeren Pétur Pétursson, Feyenoord Teitur Þórðarson, öster. Þaö þarf ekki að fara i neinar grafgötur með þaö aö finnsk Með tvo nýhða Eins og sjá má á upptalning- unni á landsliöinu, sem byrjar leikinn á móti Finnum i kvöld, hér fyrir ofan, leika tveir piltar þar sinn fyrsta A-landsleik fyrir ts- land. Þaö eru þeir Magnús Bergs, Val og Bjarni Sigurðsson, mark- vöröur Akranesliösins. Allir hinir i liðinu hafa áöur leikið i A-lands- liöi. Ein breyting varö á landsliös- hópnum i gær. Ottó Guðmundsson KR kom inn fyrir Þorgrim Þrá- insson Val, sem meiddist i leik Vals og Akraness um helgina. Er Ottó varamaöur i kvöld ásamt þeim Þorsteini Bjarnasyni, Guö- mundi Þorbjörnssyni, ólafi JUliussyni, og Óskari Færseth... —klp— knattspyma hefur veriö i geysi- legri framför aö undanförnu, og til aö vinna sigur í kvöld þarf Is- lenska liöiö aö ná mjög góöum leik. Finnarnir tefla fram fremur ungu liöi og ekki reynslumiklu i landsleikjum, en árangur þeirra hefurþó veriö góöur. Sá leikmaö- ur þeirra sem er meö flesta landsleiki hefur 17 leiki aö baki, en I Islenska 16 manna hópnum i kvöld eru fjórir menn sem hafa leikiö fleiri landsleiki, Marteinn Geirsson meö 46, Teitur Þóröar- son meö 32, Arni Sveinsson meö 26 og Guömundur Þorbjömsson með 18. A miklu veltur að sigur vinnist gegn Finnunum Ikvöld þótt hér sé einungis um vináttuleik þjóöanna aöræöa. Knattspyrnuáhugamenn voru mjög langt niöri eftir ósigur- inn gegn Walesmönnum á dögun- um, og nú vilja þeir fá sigur. Þaö ætti ekki aö vera fjarlægur draumur, en sem fyrr sagöi þarf islenska liöiö aö ná virkilega góö- um leik til aö þaö megi takast. Ahorfendur geta lagt sitt af mörkum til þess meö þvi aö styöja vel viö bakiö á okkar mönnum I kvöld, en leikur þjóö- anna hefst kl. 20. gk-- ff“' Stenmark á flðtta irá sköttunuml Sænski skiöakdngurinn Inge- mar Stenmark tilkynnti I vik- unni, aö hann myndi flytja fyrir fullt og allt frá heimabæ sinum, Tdrnaby, Sviþjóö, einhvern næstu daga, og setjast aö I Monaco. Astæöan fyrir þessu er sú, aö Stenmark er oröinn „hálfat- vinnumaöur" i skiöaiþróttinni, eöa meö svokölluö B-réttindi frá alþjóöa skiöasambandinu, en þau gefa honum rétt tii aö hafa ákveönar tekjur af iþrótt sinni, án þess aö hann missi áhuga- mannaréttindi sin. Þessar tekjur eru þaö miklar, aö Stenmark telur sér ekki fært aö borga skatta af þeim i Sviþjóö og tekur þvi á þaö ráö aö fara á „skattaflótta” þaöan eins og svo margir Sviar hafa gert nd undanfarin ár. t þeim hópi er t.d. tennis- stjarnan Björn Borg, sem sagöi nýlega I viötali viö sænskt blaö aö hann heföi grætt milljónir á þvi að koma sér yfir til Monaco áöur en sænska rikið heföi meö sinum fáránlegu skattalögum, veriö búiö aö hiröa bróðurpart- inn af tekjum hans fyrir sýn- ingar og mót. Stenmark mun eftir sem áöur keppa fyrir Sviþjóö og æfa meö sænska alpalandsliðinu fyrir mótin f vetur. Aftur á móti er bdist viö aö honum veröi meinaö aö feröast meö þvi og njóta þeirra hlunninda sem þaö hefurí sambandi viö feröalög og keppni. Þaö sé greitt af sænsk- um skattborgurum og hann eigi ekki neinn rétt á þvi, eftir aö tiafa „flUiö ” þeirra hóp...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.