Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR
Miövikudagur 25. júnl 1980.
M ' M M M
3
Nauthðisvík:
Þrjú dauöaslys
á 13 mánuðum
Frá þvl I maiiok 1979 hafa þrjú
slys átt sér staö i Nauthólsvikinni.
Aö sögn Njaröar Snæhólm
yfirlögregluþjóns hjá Rann-
sóknariögreglu Rikisins, voru tvö
hin fyrri tengd heita læknum.
27. maí 1979 lést maöur i
læknum. Eftir aö hafa synt úr
læknum út I kaldan sjóinn og
aftur upp I lækinn, virtist hann
hafa fengiö aösvif og drukknaöi.
Hann var undir áhrifum áfengis.
14. april i ár, fannst maöur
látinn i heita læknum. Hann haföi
einnig veriö undir áhrifum
áfengis.
Þá má minna á slysiö viö Naut
hólsvikina nú á aöfararnótt
sunnudags.
1 samtali viö Visi, taldi Njöröur
Snæhólm Nauthólsvikina ekki
meiri slysastaö en gerist og
gengur varöandi vötn og baö-
staöi. —Fjöldi slysa ætti sér t.d.
staö 1 sundlaugum og á hinum
ýmsu vötnum og vlkum þar sem
menn eru.
—A.S.
Frambjóöendur til forsetakjörs gera viöa stans þessa dagana og ræöa viö fólk. Hér eru Pétur Thor-
steinsson og kona hans Oddný I heimsókn hjá nunnunum I Stykkishólmi á dögunum, en talsmaöur
skrifstofu Péturs sagöi aö þau hjónin heföu ekki látiö þaö aftra sér frá þvi aö heilsa upp á þær, aö þær
heföu ekki kosningarétt.
Þannig litur enska útgáfan út.
Saga daganna
nú komln I
enskri útgáfu
ICELAND REVIEW hefur
gefiö út bókina ICELANDIC
FEASTS AND HOLIDAYS, Cele-
brations, Past and Present, eftir
Arna Björnsson.
Hér er um aö ræöa enska útgáfu
bókarinnar SAGA DAGANNA, en
hún kom nýveriö út I annaö sinn
hjá Bókaforlaginu Sögu.
Bókin fjallar á léttu og lifandi
máli um hátiöir og merkisdaga á
Islandi, bæöi aö fornu og nýju,
uppruna þeirra og hina ýmsu siöi
sem þeim tengjast.
Þýöinguna geröu May og Hall-
berg Hallmundsson, og hafa þau
leitast viö aö bæta inn nánari
skýringum þar sem ætla mætti aö
sliks væri þörf fyrir erlenda les-
endur, sem ókunnugir eru þjóö-
siöum og venjum okkar lslend-
inga.
Bókin er 104 blaösiöur, I hand-
hægu broti.
■.......................
ICELANDIC FEASTS H
AND HOLIDAyS g
CcJebftrficns. Past ;a«d Presön} JSSSír
ByAmíQómsson
LðgmannafélagiD og forráðamenn Löghelmtunnar deiia:
„Sllk fyrirtækl eru
beint og óbeint l
tengslum víö lögmenn
Brot á siðareglum. segir Lögmannalélagið
„Málið var tekið fyrir á stjómarfundi Lög-
mannafélagsins þar sem við mættum og skýrðum
okkar sjónarmið, en við teljum að starfsemi Lög-
heimtunnar brjóti ekki i bága við siðareglur Lög-
mannafélagsins eins og stjómin álítur,” sagði
Ásgeir Thoroddsen hdl.annar eigenda Lögheimt-
unnar i Reykjavik i samtali við Visi.
Umrætt fyrirtæki innheimtir
vanskilaskuldir fyrir fyrirtæki
og einstaklinga og er aö sögn
Ásgeirs sniöiö aö útlendri fyrir-
mynd. Þegar starfsemin hófst
var gerður bæklingur með
kynningu á fyrirtækinu og send
fréttatilkynning til fjölmiöla um
stofnun fyrirtækisins. „Stjórn
Lögmannafélagsins telur þessa
kynningu brjóta i bága við þá
siðareglu félagsins að lögmenn
megi ekki auglýsa,” sagði
Asgeir. „Hér er hins vegar um
aö ræöa hlutafélag sem kynnir
nýjung á þessu sviöi og starfar á
sama grundvelli og hliöstæö
fyrirtæki á Norðurlöndum sem
starfa beint eöa óbeint I
tengslum viö lögmenn.”
Aö sögn Asgeirs hefur stjórn
Lögmannafélagsins verið
svaraö meö bréfi eftir viöræöu-
fundinn, þar sem fariö er fram á
aö stjórnin skrifi sinum systur-
félögum á Noröurlöndum og fái
upplýsingar um starfsemi
hliöstæöra fyrirtækja.
Þorsteinn Júllusson form.
stjórnar Lögmannafélagsins
sagöi viö Visi i morgun að
„máliö væri i meöferö”.
—Gsal.
....... ■ '
29. JÚNÍ
Pétur J.
Thorsteinsson
Aöalskrifstofa stuðningsfólks
Péturs J. Thorsteinssonar í
Reykjavík er á
Vesturgötu 17, simar:
28170-28518
Utankjörstaðaskrifstofa símar
28171 - 29873
Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
Skráning sjálfboðaliða.
Tekið á móti framlögum í kosningasjóð.
Hverfaskrifstofur
stuöningsmanna
Péturs J. Thorsteinssonar
Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3
Vestur- og Miðbæjarhverf i Símar 2-86-30 og 2-98-72
Austurbæjar- og Opið 17.00 til 22.00
Norðurmýrarhverfi
Hlíða- og Holtahverfi
Laugarneshverf i
Langholtshverf i
Háaleitishverf i
Bústaða-, Smáíbúða og
Fossvogshverfi
Árbæjar- og Seláshverfi
Grensásveg 11
Símar 3-69-44, 3-73-78 og
3-73-79
Opið 17.00 til 22.00
Bakka- og Stekkjahverfi Fremristekkur 1
Fella- og Hólahverfi Sími 7-70-00
Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00
Nú fylkir fólkið sér um
Pétur Thorsteinsson.
Stuðningsfólk Péturs.