Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Miövikudagur 25. júni 1980.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
Hagasel 22, þingl. eign Þórs Sigurjónssonar fer fram eftir
kröfu Jóhanns Þóröarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag
27. júni 1980 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta iHraunbæ 162, þingl. eign Jóns Ólafssonar fer fram
eftir kröfu Guömundar Péturssonar hrl., Kristins Sigur-
jónssonar hrl., Gjaidheimtunnar i Reykjavik og Arn-
mundar Backman hdi. á eigninni sjálfri föstudag 27. júni
1980 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta i Krummahólum 6, þingl. eign db. Gísla Marinósson-
ar fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. á eigninni
sjálfri föstudag 27. júní 1980 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
FISKSALARj
Höfum afgangspappír
til sölu
Upplýsingar í síma 85233
Blaðaprent hf.
1
Þessi bill er til sölu
Simca 1100 GLS árg. 1979. Ekinn 20.000 km.
Góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
77544 á kvöldin.
BÍL4LEIG4
Skeifunni 17,
Simar 81390
Volvo 144 ára. 1971
Til sölu Volvo 144 árg. 1971
Þarfnast lagfæringar, skoðaður '80
Gott verð
Upplýsingar i sima: 36787
Bdrgar^
íoío
l SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útmgabankahóslnu austaot I Kópavogi)
Ný amerisk þrumuspenn-
andi bila- og sakamálamynd
i sérflokki, æsilegasti kapp-
akstur sem sést hefur á hvita
tjaldinu fyrr og siöar. Mynd
sem heldur þér i heljargreip-
um.
Blazing Magnum er ein
sterkasta bila- og sakamála-
mynd sem gerð hefur verið.
Isl. texti.
Leikarar: Stuart Witman,
John Saxon, Martin Landau
Sýnd kl. 5-7-9-11
Bönnuö innan 16 ára.
Ný bandarisk úrvalsmynd
um Dracula greifa og ævin-
týri hans.
Aðalhlutverk: Frank
Langella og Sir Laurence
Olivier
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
TÓNABÉÓ
Simi31182
Kolbrjálaðir kórfélag-
ar
(The Choirboys)
Aöalhlutverk: Charles Durn-
ing, Tim Mcintire, Randy
Quaid
Leikstjóri: Robert Aldrich
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16
ára.
California suite
tslenskur texti
Bráöskemmtileg ný amerisk
stórmynd i litum. — Handrit
eftir hinn vinsæla Neil
Simon.meö úrvalsleikurum i
hverju hlutverki.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Alan Alda, Walter Matthau,
Michael Caine, Maggie Smith
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verö.
Sími 16444
Svikavefur
Æsispennandi og fjörug ný
Panavision litmynd, er ger-
ist i Austurlöndum og fjallar
um undirferli og svik.
íslenskur texti
Bönnuö inn 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
AIISTURBtJARRiíl
Sími 11384
I kúlnaregni
Æsispennandi og mjög viö-
burðarik, bandarisk lög-
reglumynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD.
SANDRA LOCKE.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Isl. texti.
,SímÍ 11544
Hver er morðinginn?
t:\cmn
r.mcriT
MAJOQS
uIEfT
EaDGfS
TSOMEBQDY
IKILLEO
Bráðskemmtileg ný banda-
risk sakamála- og gaman-
mynd
Aöalhlutverkiö leikur ein
mest umtalaöa og eftirsótt-
asta ljósmyndafyrirsæta síö-
ustu ára FARRAH FAW-
CETT-MAJORS, ásamt
JEFF BRIDGES.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Si lA SKÖLAB ÍÖ|
óðal feðranna
^■^ ■■■ ■■ ■■■■GunoiðU'iMon
FEÐRANNA
Kvikmynd um fsl. fjölskyldu
1 gleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd, sem á erindi viö
samtlöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson, Hólm-
friöur Þórhallsdóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir.
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5*7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
13 19 OOO
solwr A-
mmim
Bönnuö innan 16 ára.
. Endursýnd kl. 3, 6 og 9L
salur lb
Nýliðarnir
Leikstjóri: SIDNEY K_
FURIE.
Islenskur texti
Synd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
salur'
Slóð drekans
Aöalh iutverk: Bruce
Lee
Sýnd kl. 3.10-9.10 og 11.10
Þrymskviða
og mörg eru dags
augu.
Sýnd kl. 5.10 og 7.10
Glaumgosinn
Bráöskemmtileg bandarisk
gamanmynd i litum meö
ROD TAYLOR — CAROL
WHITE.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
ILAUGARAS
B I O
Simi 32075
Kvikmynd um Isl. fjölskyldu
Igleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um.
Mynd, sem á erindi viö sam-
tiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson.Hólm-
friöur Þórhalldsóttir, Jóhann
Sigurðsson, Guörún Þóröar-
dóttir. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7 og 9
Leit í
blindni
Nýr dularfullur og seiö-
magnaöur vestri meö JACK
NICHOLSON i aöalhlut-
verki.
Sýnd kl. 11
gjjjA^^SSÍ
Sími50249
Var Patton myrtur?
Ný spennandi bandarisk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Sophia Loren,
John Cassavetes, George
Kennedy
Sýnd kl. 9